Fleiri fréttir

Sunneva Einars slær sér upp með syni ráðherra

Benedikt Bjarnason og Sunneva Einarsson samfélagsmiðlastjarna eru eitt nýjasta par landsins. Þau hafa verið að rugla saman reitum undanfarnar vikur og nú búin að opinbera sambandið fyrir vinum og kunningjum.

„Þetta er mjög óhollt líf“

Framkoma með Fannari Sveinssyni var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins að þessu sinni Agnes Biskup, Ingólfur Þórarinsson og Júníus Meyvant.

Ragnheiður og Gísli Páll glæsileg saman

Fyrirsætan Ragnheiður Theodórsdóttir og knattspyrnumaðurinn Gísli Páll Helgason nutu helgarinnar saman og birtu því til staðfestingar fallega mynd af sér saman á Instagram.

Brotnaði niður í Kólumbíu þegar hún fékk að heyra sannleikann

Þórunn Kristín Sigurðardóttir var ættleidd frá Kólumbíu árið 1981, aðeins nokkurra vikna gömul. Hún segir að áhuginn á upprunaleit hafi kviknað fyrir um tveimur árum en hún vissi lítið sem ekkert um rætur sínar í Kólumbíu fyrr en hún skoðaði ættleiðingarskjölin sín í fyrsta skipti í sumar.

Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga

Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams.

Jóhann Helgason sjötugur - Stórtónleikar í Hörpu

Rjómi íslenskra tónlistarmanna flytur vinsælustu lög Jóhanns Helgasonar á stórtónleikum í Eldborg í Hörpu þann 19. október. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni sjötugsafmælis Jóhanns en hann er löngu landskunnur sem einn fremsti lagahöfundur og flytjandi landsins.

Farandverkamaður í stríði við algóryþmann

Menning er það sem fjölmiðlar nútímans vilja helst losna við af síðum sínum, segir skrifandi farandverkamaðurinn Ásgeir H. Ingólfsson sem ætlar að snúa vörn í sókn með vefritinu Menningarsmyglið og boðar í raun byltingu sem þegar er hafin með söfnun áskrifenda á hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund.

Halda í dag Verndarhátíð heilagrar guðsmóður

Rússneska rétttrúnaðarkirkjan heldur í dag Verndarhátíð guðsmóðurinnar. Timur Zolotuskiy, príor safnaðarins á Íslandi, segir hátíðina undirstrika mikilvæg söguleg tengsl Rússa og víkinga.

Norræn kvikmyndaveisla

Í tengslum við kvikmyndaverðlaunin stendur Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn (Nordisk Film og TV Fond) fyrir sýningum á tilnefndum myndum í samstarfi við kvikmyndahús á Norðurlöndunum. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar fimm tilnefndu myndirnar og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 15. til 20. október.

Baltasar fékk hugmyndina að Kötlu við fréttaáhorf í Bandaríkjunum

Kaup Netflix á Kötlu er stærsta fjárfesting sem orðið hefur í íslenskri kvikmyndagerð. Um gífurlega innspýtingu er að ræða í iðnaðinn því tökulið og leikarar verða meira og minna Íslendingar. Um jarðbundinn vísindaskáldskap er að ræða þar sem söguhetjurnar þurfa að kljást við dularfulla hluti sem leysast úr læðingi við Kötlugos.

Skapari Nágranna látinn

Höfundur áströlsku sápuóperunnar geysivinsælu, Nágrannar eða Neighbours, Reg Watson er látinn 93 ára að aldri.

Berfætt í Bangladess

Lára Jónasdóttir vinnur hjá Læknum án landamæra og hefur ferðast víða um heim starfs síns vegna. Hún er fædd í Reykjavík árið 1981 og ólst upp hjá foreldrum sínum í Árbænum. Hún hefur starfað að mannúðarmálum meðal annars í Suður-Súdan, Palestínu, Afganistan og Bangladess.

We Will Rock You úr Háskólabíói í Hörpu

Söngleikurinn We Will Rock You eftir Queen og Ben Elton var frumsýndur í Háskólabíói þann 15. ágúst. Upphaflega stóð til að sýningar yrðu aðeins í ágúst en vegna mikillar eftirspurnar voru sýningar út september. Nú stendur hins vegar til að opna dyrnar að nýju í Eldborgarsal Hörpu þann 29. nóvember.

Safnaði og talaði við rusl í æsku

Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir