Tónlist

Lostafullt myndband frá Elísabetu Ormslev

Stefán Árni Pálsson skrifar
Flott myndband frá Elísabetu.
Flott myndband frá Elísabetu.

Söngkonan Elísabet Ormslev frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Sugar.

Elísabet frumflutti lagið sjálft í spjallþætti Gumma Ben á dögunum en myndbandið er leikstýrt af Tómasi Welding.

Það má sannarlega segja að myndbandið sé lostafullt og má sjá par stunda kynlíf í því.

Hér að neðan má sjá nýtt tónlistarmyndband frá þessari frábæru söngkonu.

Klippa: Elísabet - Sugar

Hér að neðan má síðan sjá flutning Elísabetar hjá Gumma Ben fyrir viku.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.