Fleiri fréttir Trúir á fyrirgefningu en fólk þarf að vinna sér inn fyrir henni "Ég byrja alla morgna á hlaupi, sama hvernig viðrar og þá koma allar bestu hugmyndirnar,“ segir Lilja Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra en í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið í gegnum morguninn hjá ráðherra. 19.9.2019 10:30 Pondus 19.09.19 19.9.2019 10:00 Dulin djásn Drangavíkur Það er engu líkt að koma í Drangavík, lítinn fjörð norður á Ströndum milli Eyvindarfjarðar og Drangaskarða. Drangavík er ekki í alfaraleið og aðeins verður komist þangað gangandi eða með bát. 19.9.2019 09:00 Ofbeldi hafið yfir konur og grín Breska dagblaðið The Guardian birti nýlega á vef sínum lista yfir 100 bestu sjónvarpsþætti 21. aldarinnar eða Athygli vekur að karllægir ofbeldisþættir eru yfirsettir grínþáttum og þáttum sem hverfast um konur. 19.9.2019 08:15 Vona að engum verði dömpað í Austurbæ Grínistarnir Hugleikur og Jonathan verða með sína síðustu sýningu í bili í Austurbæjarbíói. Þeir hafa í nokkur ár haldið úti hinu vinsæla hlaðvarpi Icetralia. Hugleikur flytur til Berlínar í október. 19.9.2019 08:15 Vinina langaði að kýla hana Ingunn Mía Blöndal birtist á skjánum 6. október í þáttunum Pabbahelgar. Hún hefur áður leikið í eigin útskriftarverkefni, mynd um ofbeldi í hinsegin samböndum. 19.9.2019 08:15 Góðir Framsóknarmenn! Grímur Hákonarson er einn áhugaverðasti kvikmyndaleikstjórinn sem sinnir list sinni af hugsjón á Íslandi. Hann hefur alltaf verið svolítið sér á parti og samkvæmur sjálfum sér í gegnum tíðina hefur hann mótað sín sterku höfundareinkenni. 19.9.2019 07:15 RIFF byrjar í næstu viku Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst eftir slétta viku, fimmtudaginn 26. september, með frumsýningu á End of Sentence eftir Elvar Aðalsteins. 19.9.2019 07:15 Einhleypan: Ætlaði að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe Oddur Atlason, rekstarstjóri á Petersensvítunni og sérlegur áhugamaður um almennan lúxus, er Einhleypa vikunnar á Makamálum. 18.9.2019 21:15 Damien Rice semur lag fyrir sýninguna Ör Fimmtudaginn 19. september frumsýnir Þjóðleikhúsið í Kassanum leikritið Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Skáldsagan Ör spratt á sínum tíma af uppkasti að þessu leikriti. 18.9.2019 16:30 „Það er enginn að fara að vinna þetta nema ég“ "Þetta leggst sjúklega vel í mig, held að þetta verði mjög áhugavert,“ segir Ólafur Örn Ólafsson, veitingarmaður og sjónvarpsmaður, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 18.9.2019 16:15 Stikla úr End of Sentence frumsýnd á Vísi Kvikmyndin End of Sentence verður opnunarmynd RIFF á þessu ári og verður heimsfrumsýnd þar þann 26. september og almennar sýningar hefjast þann 27. september. 18.9.2019 15:45 Búið að tilkynna næsta piparsvein Á næstunni hefjast tökur á 24. þáttaröðinni af The Bachelor og í nótt var tilkynnt hver verði næsti piparsveinn Bandaríkjanna sem fjölmargar konur eiga eftir að keppast um. 18.9.2019 15:30 Núna ætlar Take That stjarnan Gary Barlow að gefa sér tíma á Íslandi Söngvarinn Gary Barlow greinir frá því á Instagram-síðu sinni að hann sé staddur hér á landi. 18.9.2019 15:00 „Orðið ótrúlega langþreytt, fordómafullt og mesta bull sem ég hef heyrt“ „Ég hef ekki séð þetta uppistand en Lestin á Rás1 fjallaði um uppistandið og þar kom þetta fram. Fyrstu viðbrögðin mín voru svona sterk aðallega þar sem hún segir að það sé enga góða kvenrappara að finna á Íslandi.“ 18.9.2019 14:30 Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. 18.9.2019 13:47 Stony í lykilhlutverki í nýju lögfræðidrama NBC Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu. 18.9.2019 13:45 Glæný stikla úr Goðheimum frumsýnd á Vísi Kvikmyndin Goðheimar fjallar um víkingabörnin Röskvu og Þjálfa sem koma í Goðheima með þrumuguðinum Þór og Loka hinum lævísa. 18.9.2019 13:30 Saga Hafliða Arnars heitins sögð í þriðja þættinum af Óminni Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir tveimur vikum á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. 18.9.2019 12:30 Reykjavíkurdætur ósáttar við Önnu Svövu: „Ljótt og ömurlegt djók“ Þau Björn Bragi Arnarsson og Anna Svava fóru af stað með uppistandið Björn Bragi Djöfulsson á dögunum og hefur verið vel mætt á sýninguna. 18.9.2019 12:00 „Ekkert auðvelt að heyra hann kallaðan ómenni, viðbjóð, skíthæl, níðing og ofbeldismann“ "Pabbi hefur sjálfur sagt mér það að hann hefur grátið í koddann.“ 18.9.2019 10:00 Vona að ég hafi gert gagn Þótt ótrúlegt sé er Sveinn Einarsson, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, áttatíu og fimm ára í dag. Hitt kemur síður á óvart að afmælisgestir fá nýtt óvísindalegt leikhúskver. 18.9.2019 10:00 Pondus 18.09.19 Pondus dagsins. 18.9.2019 10:00 Greedfall: Heillandi hlutverkaleikur af gamla skólanum GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð. 18.9.2019 09:15 Kortlagði undarlega tíma Marteinn Sindri samdi lögin á Atlasi á undarlegum tíma, en nafnið á plötunni er vísun í kortagerð. Lögin samdi hann öll á lítinn kassagítar í litlu herbergi í Berlín fyrir hálfum áratug. 18.9.2019 08:15 Syntu í gegnum grafreit draumanna Birna Bragadóttir var mikil kuldaskræfa þegar hún prófaði sjósund 2016. Ári síðar myndaði hún kvennahóp til að synda yfir Ermarsundið og það tókst þegar hún synti 34 kílómetra boðsund frá Englandi til Frakklands ásamt fimm öðrum konum. 18.9.2019 07:30 Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna. 17.9.2019 21:30 Móðurmál: Arna Ýr segir góða reynslu af meðgöngu vera tabú Arna Ýr fyrirsæta og fegurðardrotting og kærasti hennar Vignir eignuðust í sumar sitt fyrsta barn. Arna Ýr er fjórði viðmælandi Móðurmáls. 17.9.2019 20:30 Lokaþátturinn af Óminni Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir tveimur vikum á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. 17.9.2019 18:30 Skoðunarferð með Dwight Howard um 3300 fermetra villu hans í Atlanta Körfuboltamaðurinn Dwight Howard verður á mála hjá Los Angeles Lakers í vetur en hann á aftur á móti stórglæsilegt hús í Atlanta. 17.9.2019 15:30 Sjáðu ClubDub the Movie Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið. 17.9.2019 14:30 Reynir að lesa í líkamstjáningu fólks hvort það hafi sofið saman Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtileg myndbönd þar sem fólk þarf að leysa allskonar verkefni með misjöfnum árangri. 17.9.2019 13:30 „Ætla að vona að hún hafi aldrei hugsað: Nú ætla ég að skilja“ Í síðasta þætti af Gulla Byggir á Stöð 2 var fylgst með lokasprettinum hjá þeim Fannari Óla Ólafssyni og Jónínu Björg Benjamínsdóttur sem tóku einbýlishús í Árbænum í nefið. 17.9.2019 12:30 Dúfa dritar á þingmann í viðtali um dúfnadrit Dúfur Bandaríkjanna láta augljóslega ekki yfir sig ganga. 17.9.2019 11:54 Væri gaman að taka bikarinn heim til mömmu "Þetta er allt saman svo spennandi og ég get hreinlega ekki beðið,“ Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, sem tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 17.9.2019 11:30 Fannst lífið fara á hliðina: „Guð minn góður, ég er að fara að deyja“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kynjafræðingur og kennari í Borgarholtsskóla er móðir tveggja uppkominna barna. Hún er femínisti, baráttukona sem hefur barist fyrir því að kynjafræði sé innleidd í framhaldsskólum landsins með ágætum árangri. 17.9.2019 10:30 Pondus 17.09.19 Pondus dagsins. 17.9.2019 10:00 Guardian segir verk Ragnars Kjartanssonar besta listaverk 21. aldarinnar The Visitors, myndbandsinnsetning Ragnars Kjartanssonar frá 2012, er talið vera besta listaverk 21. aldarinnar að mati blaðamanna breska blaðsins Guardian. 17.9.2019 07:48 Alíslensk ferðamannaslátrun Sérstök sýning á íslenska "splatternum“ Reykjavík Whale Watching Massacre, sem leikstjórinn Júlíus Kemp sendi frá sér 2009, er á meðal fjölda sérviðburða á RIFF. 17.9.2019 07:15 Feðraveldishryllingur á RIFF Hryllingsmyndum verður á þessu ári sýndur verðskuldaður sómi á RIFF. Boðið verður upp á nokkrar vel valdar, nýlegar langar og stuttar hryllingspælingar frá ýmsum löndum. 17.9.2019 06:45 Sönn íslensk makamál: Rándýr réttur, ódýr stemmning Eitt af því erfiðasta við að fara á stefnumót fannst mér vera þessi þrúgandi stund þegar kom að því að borga reikninginn. Ég hafði ekki verið í þessum stefnumótabransa síðan ég var unglingur svo að ég kunni nákvæmlega ekkert á þessar óskráðu reglur varðandi reikninginn, voru þær einhverjar? 16.9.2019 23:15 Föðurland: Hvað með alla pabbana? Makamálum bárust á dögunum ábendingar frá karlkyns lesendum Vísis. 16.9.2019 21:45 Seinfeld færist yfir á Netflix Streymisveitan Netflix tilkynnti fyrr í dag að gamanþættirnir Seinfeld, þættirnir sem fjölluðu um ekki neitt, séu væntanlegir á streymisveituna árið 2021. 16.9.2019 21:13 Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16.9.2019 16:00 Hvetur fólk til að koma í núið og styrkja gott málefni í leiðinni Á föstudaginn verður núvitundarpartý í Hörpunni þar sem yoga, dans og hugleiðslu er blandað saman. 16.9.2019 15:26 Sjá næstu 50 fréttir
Trúir á fyrirgefningu en fólk þarf að vinna sér inn fyrir henni "Ég byrja alla morgna á hlaupi, sama hvernig viðrar og þá koma allar bestu hugmyndirnar,“ segir Lilja Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra en í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið í gegnum morguninn hjá ráðherra. 19.9.2019 10:30
Dulin djásn Drangavíkur Það er engu líkt að koma í Drangavík, lítinn fjörð norður á Ströndum milli Eyvindarfjarðar og Drangaskarða. Drangavík er ekki í alfaraleið og aðeins verður komist þangað gangandi eða með bát. 19.9.2019 09:00
Ofbeldi hafið yfir konur og grín Breska dagblaðið The Guardian birti nýlega á vef sínum lista yfir 100 bestu sjónvarpsþætti 21. aldarinnar eða Athygli vekur að karllægir ofbeldisþættir eru yfirsettir grínþáttum og þáttum sem hverfast um konur. 19.9.2019 08:15
Vona að engum verði dömpað í Austurbæ Grínistarnir Hugleikur og Jonathan verða með sína síðustu sýningu í bili í Austurbæjarbíói. Þeir hafa í nokkur ár haldið úti hinu vinsæla hlaðvarpi Icetralia. Hugleikur flytur til Berlínar í október. 19.9.2019 08:15
Vinina langaði að kýla hana Ingunn Mía Blöndal birtist á skjánum 6. október í þáttunum Pabbahelgar. Hún hefur áður leikið í eigin útskriftarverkefni, mynd um ofbeldi í hinsegin samböndum. 19.9.2019 08:15
Góðir Framsóknarmenn! Grímur Hákonarson er einn áhugaverðasti kvikmyndaleikstjórinn sem sinnir list sinni af hugsjón á Íslandi. Hann hefur alltaf verið svolítið sér á parti og samkvæmur sjálfum sér í gegnum tíðina hefur hann mótað sín sterku höfundareinkenni. 19.9.2019 07:15
RIFF byrjar í næstu viku Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst eftir slétta viku, fimmtudaginn 26. september, með frumsýningu á End of Sentence eftir Elvar Aðalsteins. 19.9.2019 07:15
Einhleypan: Ætlaði að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe Oddur Atlason, rekstarstjóri á Petersensvítunni og sérlegur áhugamaður um almennan lúxus, er Einhleypa vikunnar á Makamálum. 18.9.2019 21:15
Damien Rice semur lag fyrir sýninguna Ör Fimmtudaginn 19. september frumsýnir Þjóðleikhúsið í Kassanum leikritið Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Skáldsagan Ör spratt á sínum tíma af uppkasti að þessu leikriti. 18.9.2019 16:30
„Það er enginn að fara að vinna þetta nema ég“ "Þetta leggst sjúklega vel í mig, held að þetta verði mjög áhugavert,“ segir Ólafur Örn Ólafsson, veitingarmaður og sjónvarpsmaður, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 18.9.2019 16:15
Stikla úr End of Sentence frumsýnd á Vísi Kvikmyndin End of Sentence verður opnunarmynd RIFF á þessu ári og verður heimsfrumsýnd þar þann 26. september og almennar sýningar hefjast þann 27. september. 18.9.2019 15:45
Búið að tilkynna næsta piparsvein Á næstunni hefjast tökur á 24. þáttaröðinni af The Bachelor og í nótt var tilkynnt hver verði næsti piparsveinn Bandaríkjanna sem fjölmargar konur eiga eftir að keppast um. 18.9.2019 15:30
Núna ætlar Take That stjarnan Gary Barlow að gefa sér tíma á Íslandi Söngvarinn Gary Barlow greinir frá því á Instagram-síðu sinni að hann sé staddur hér á landi. 18.9.2019 15:00
„Orðið ótrúlega langþreytt, fordómafullt og mesta bull sem ég hef heyrt“ „Ég hef ekki séð þetta uppistand en Lestin á Rás1 fjallaði um uppistandið og þar kom þetta fram. Fyrstu viðbrögðin mín voru svona sterk aðallega þar sem hún segir að það sé enga góða kvenrappara að finna á Íslandi.“ 18.9.2019 14:30
Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. 18.9.2019 13:47
Stony í lykilhlutverki í nýju lögfræðidrama NBC Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu. 18.9.2019 13:45
Glæný stikla úr Goðheimum frumsýnd á Vísi Kvikmyndin Goðheimar fjallar um víkingabörnin Röskvu og Þjálfa sem koma í Goðheima með þrumuguðinum Þór og Loka hinum lævísa. 18.9.2019 13:30
Saga Hafliða Arnars heitins sögð í þriðja þættinum af Óminni Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir tveimur vikum á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. 18.9.2019 12:30
Reykjavíkurdætur ósáttar við Önnu Svövu: „Ljótt og ömurlegt djók“ Þau Björn Bragi Arnarsson og Anna Svava fóru af stað með uppistandið Björn Bragi Djöfulsson á dögunum og hefur verið vel mætt á sýninguna. 18.9.2019 12:00
„Ekkert auðvelt að heyra hann kallaðan ómenni, viðbjóð, skíthæl, níðing og ofbeldismann“ "Pabbi hefur sjálfur sagt mér það að hann hefur grátið í koddann.“ 18.9.2019 10:00
Vona að ég hafi gert gagn Þótt ótrúlegt sé er Sveinn Einarsson, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, áttatíu og fimm ára í dag. Hitt kemur síður á óvart að afmælisgestir fá nýtt óvísindalegt leikhúskver. 18.9.2019 10:00
Greedfall: Heillandi hlutverkaleikur af gamla skólanum GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð. 18.9.2019 09:15
Kortlagði undarlega tíma Marteinn Sindri samdi lögin á Atlasi á undarlegum tíma, en nafnið á plötunni er vísun í kortagerð. Lögin samdi hann öll á lítinn kassagítar í litlu herbergi í Berlín fyrir hálfum áratug. 18.9.2019 08:15
Syntu í gegnum grafreit draumanna Birna Bragadóttir var mikil kuldaskræfa þegar hún prófaði sjósund 2016. Ári síðar myndaði hún kvennahóp til að synda yfir Ermarsundið og það tókst þegar hún synti 34 kílómetra boðsund frá Englandi til Frakklands ásamt fimm öðrum konum. 18.9.2019 07:30
Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna. 17.9.2019 21:30
Móðurmál: Arna Ýr segir góða reynslu af meðgöngu vera tabú Arna Ýr fyrirsæta og fegurðardrotting og kærasti hennar Vignir eignuðust í sumar sitt fyrsta barn. Arna Ýr er fjórði viðmælandi Móðurmáls. 17.9.2019 20:30
Lokaþátturinn af Óminni Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir tveimur vikum á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. 17.9.2019 18:30
Skoðunarferð með Dwight Howard um 3300 fermetra villu hans í Atlanta Körfuboltamaðurinn Dwight Howard verður á mála hjá Los Angeles Lakers í vetur en hann á aftur á móti stórglæsilegt hús í Atlanta. 17.9.2019 15:30
Sjáðu ClubDub the Movie Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið. 17.9.2019 14:30
Reynir að lesa í líkamstjáningu fólks hvort það hafi sofið saman Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtileg myndbönd þar sem fólk þarf að leysa allskonar verkefni með misjöfnum árangri. 17.9.2019 13:30
„Ætla að vona að hún hafi aldrei hugsað: Nú ætla ég að skilja“ Í síðasta þætti af Gulla Byggir á Stöð 2 var fylgst með lokasprettinum hjá þeim Fannari Óla Ólafssyni og Jónínu Björg Benjamínsdóttur sem tóku einbýlishús í Árbænum í nefið. 17.9.2019 12:30
Dúfa dritar á þingmann í viðtali um dúfnadrit Dúfur Bandaríkjanna láta augljóslega ekki yfir sig ganga. 17.9.2019 11:54
Væri gaman að taka bikarinn heim til mömmu "Þetta er allt saman svo spennandi og ég get hreinlega ekki beðið,“ Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, sem tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 17.9.2019 11:30
Fannst lífið fara á hliðina: „Guð minn góður, ég er að fara að deyja“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kynjafræðingur og kennari í Borgarholtsskóla er móðir tveggja uppkominna barna. Hún er femínisti, baráttukona sem hefur barist fyrir því að kynjafræði sé innleidd í framhaldsskólum landsins með ágætum árangri. 17.9.2019 10:30
Guardian segir verk Ragnars Kjartanssonar besta listaverk 21. aldarinnar The Visitors, myndbandsinnsetning Ragnars Kjartanssonar frá 2012, er talið vera besta listaverk 21. aldarinnar að mati blaðamanna breska blaðsins Guardian. 17.9.2019 07:48
Alíslensk ferðamannaslátrun Sérstök sýning á íslenska "splatternum“ Reykjavík Whale Watching Massacre, sem leikstjórinn Júlíus Kemp sendi frá sér 2009, er á meðal fjölda sérviðburða á RIFF. 17.9.2019 07:15
Feðraveldishryllingur á RIFF Hryllingsmyndum verður á þessu ári sýndur verðskuldaður sómi á RIFF. Boðið verður upp á nokkrar vel valdar, nýlegar langar og stuttar hryllingspælingar frá ýmsum löndum. 17.9.2019 06:45
Sönn íslensk makamál: Rándýr réttur, ódýr stemmning Eitt af því erfiðasta við að fara á stefnumót fannst mér vera þessi þrúgandi stund þegar kom að því að borga reikninginn. Ég hafði ekki verið í þessum stefnumótabransa síðan ég var unglingur svo að ég kunni nákvæmlega ekkert á þessar óskráðu reglur varðandi reikninginn, voru þær einhverjar? 16.9.2019 23:15
Föðurland: Hvað með alla pabbana? Makamálum bárust á dögunum ábendingar frá karlkyns lesendum Vísis. 16.9.2019 21:45
Seinfeld færist yfir á Netflix Streymisveitan Netflix tilkynnti fyrr í dag að gamanþættirnir Seinfeld, þættirnir sem fjölluðu um ekki neitt, séu væntanlegir á streymisveituna árið 2021. 16.9.2019 21:13
Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16.9.2019 16:00
Hvetur fólk til að koma í núið og styrkja gott málefni í leiðinni Á föstudaginn verður núvitundarpartý í Hörpunni þar sem yoga, dans og hugleiðslu er blandað saman. 16.9.2019 15:26