Fleiri fréttir

Dulin djásn Drangavíkur

Það er engu líkt að koma í Drangavík, lítinn fjörð norður á Ströndum milli Eyvindarfjarðar og Drangaskarða. Drangavík er ekki í alfaraleið og aðeins verður komist þangað gangandi eða með bát.

Ofbeldi hafið yfir konur og grín

Breska dagblaðið The Guardian birti nýlega á vef sínum lista yfir 100 bestu sjónvarpsþætti 21. aldarinnar eða Athygli vekur að karllægir ofbeldisþættir eru yfirsettir grínþáttum og þáttum sem hverfast um konur.

Vona að engum verði dömpað í Austurbæ

Grínistarnir Hugleikur og Jonathan verða með sína síðustu sýningu í bili í Austurbæjarbíói. Þeir hafa í nokkur ár haldið úti hinu vinsæla hlaðvarpi Icetralia. Hugleikur flytur til Berlínar í október.

Vinina langaði að kýla hana

Ingunn Mía Blöndal birtist á skjánum 6. október í þáttunum Pabbahelgar. Hún hefur áður leikið í eigin útskriftarverkefni, mynd um ofbeldi í hinsegin samböndum.

Góðir Framsóknarmenn!

Grímur Hákonarson er einn áhugaverðasti kvikmyndaleikstjórinn sem sinnir list sinni af hugsjón á Íslandi. Hann hefur alltaf verið svolítið sér á parti og samkvæmur sjálfum sér í gegnum tíðina hefur hann mótað sín sterku höfundareinkenni.

RIFF byrjar í næstu viku

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst eftir slétta viku, fimmtudaginn 26. september, með frumsýningu á End of Sentence eftir Elvar Aðalsteins.

Damien Rice semur lag fyrir sýninguna Ör

Fimmtudaginn 19. september frumsýnir Þjóðleikhúsið í Kassanum leikritið Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Skáldsagan Ör spratt á sínum tíma af uppkasti að þessu leikriti.

Stikla úr End of Sentence frumsýnd á Vísi

Kvikmyndin End of Sentence verður opnunarmynd RIFF á þessu ári og verður heimsfrumsýnd þar þann 26. september og almennar sýningar hefjast þann 27. september.

Búið að tilkynna næsta piparsvein

Á næstunni hefjast tökur á 24. þáttaröðinni af The Bachelor og í nótt var tilkynnt hver verði næsti piparsveinn Bandaríkjanna sem fjölmargar konur eiga eftir að keppast um.

Stony í lykilhlutverki í nýju lögfræðidrama NBC

Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu.

Vona að ég hafi gert gagn

Þótt ótrúlegt sé er Sveinn Einarsson, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, áttatíu og fimm ára í dag. Hitt kemur síður á óvart að afmælisgestir fá nýtt óvísindalegt leikhúskver.

Kortlagði undarlega tíma

Marteinn Sindri samdi lögin á Atlasi á undarlegum tíma, en nafnið á plötunni er vísun í kortagerð. Lögin samdi hann öll á lítinn kassagítar í litlu herbergi í Berlín fyrir hálfum áratug.

Syntu í gegnum grafreit draumanna

Birna Bragadóttir var mikil kuldaskræfa þegar hún prófaði sjósund 2016. Ári síðar myndaði hún kvennahóp til að synda yfir Ermarsundið og það tókst þegar hún synti 34 kílómetra boðsund frá Englandi til Frakklands ásamt fimm öðrum konum.

Lokaþátturinn af Óminni

Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir tveimur vikum á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni.

Sjáðu ClubDub the Movie

Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið.

Væri gaman að taka bikarinn heim til mömmu

"Þetta er allt saman svo spennandi og ég get hreinlega ekki beðið,“ Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, sem tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur.

Alíslensk ferðamannaslátrun

Sérstök sýning á íslenska "splatt­ernum“ Reykjavík Whale Watching Massacre, sem leikstjórinn Júlíus Kemp sendi frá sér 2009, er á meðal fjölda sérviðburða á RIFF.

Feðraveldishryllingur á RIFF

Hryllingsmyndum verður á þessu ári sýndur verðskuldaður sómi á RIFF. Boðið verður upp á nokkrar vel valdar, nýlegar langar og stuttar hryllingspælingar frá ýmsum löndum.

Sönn íslensk makamál: Rándýr réttur, ódýr stemmning

Eitt af því erfiðasta við að fara á stefnumót fannst mér vera þessi þrúgandi stund þegar kom að því að borga reikninginn. Ég hafði ekki verið í þessum stefnumótabransa síðan ég var unglingur svo að ég kunni nákvæmlega ekkert á þessar óskráðu reglur varðandi reikninginn, voru þær einhverjar?

Seinfeld færist yfir á Netflix

Streymisveitan Netflix tilkynnti fyrr í dag að gamanþættirnir Seinfeld, þættirnir sem fjölluðu um ekki neitt, séu væntanlegir á streymisveituna árið 2021.

Sjá næstu 50 fréttir