Fleiri fréttir

Hvað er það sem gerir þig meira aðlaðandi?

Það er margt sem hefur verið sagt um fegurð í gegnum tíðina og ófáar skilgreiningar á því hvað fegurð raunverulega er. Á síðunni The anatomy of love er farið yfir fimm eiginleika sem einkenna ofursjarmerandi manneskjur sem virðast ná að heilla alla. Hvernig er hægt að tileikna sér þessa eiginleika og verða meira aðlaðandi?

Innlit í sjö milljarða villu í Los Angeles

Stjörnufasteignasalinn Erik Conover birtir reglulega fasteignamyndbönd á YouTube síðu sinni þar sem farið er yfir eignir sem aðeins þeir frægu og ríku eiga efni á.

„Þetta voru tilfinningar sem ég réði ekkert við“

„Ég hef ekki mikla þekkingu á keppninni sjálfri og er þetta frekar nýtt fyrir mér en ég hlakka til komandi tíma og sjá hvernig það er að fara út og keppa í alvöru keppni þar sem við erum að keppa á móti öðrum löndum,“ segir Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Garðabær, sem var valin Miss Supranational Iceland í Miss Universe Iceland keppninni.

Spennandi námskeið í meðferðardáleiðslu að hefjast

Dáleiðsluskóli Íslands heldur spennandi grunnnámskeið í meðferðardáleiðslu í Reykjavík, sem hefst þann 20. september næstkomandi. Námskeiðið hentar fólki með ólíkan bakgrunn og nýtist vel innan margra starfsgreina.

Vinn út frá tilfinningum

Eiríkur Arnar Magnússon sýnir bókaturna í Listasafni Akureyrar. Leitast við að upphefja handverkið.

Hörkutól með hjartað á réttum stað

Dr. Anna Hulda Ólafsdóttir, lektor í iðnaðarverkfræði við HÍ, hefur í nógu að snúast. Á milli þess sem hún kennir og sinnir barnauppeldi lyftir hún lóðum, labbar á höndum og berst fyrir betri heimi; fyrir umhverfið, dýr og menn.

Sönn íslensk makamál: Tekin!

Það er fátt eins skemmtilegt eins og góðar sannar sögur. Ástarsögur, stefnumótasögur eða bara vandræðalegar kynlífssögur. Makamál birta hér fyrstu aðsendu söguna úr næturlífinu í Reykjavík.

Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun

"Tantranudd er alls ekki kynlífsþjónusta“ segir Magdalena Hansen stofnandi Tantra Temple á Íslandi. Hún segir jafnframt að þeim berist oft spurningar frá fólki sem er að leita eftir einhvers konar kynlífsþjónustu en þær berist þó aðallega frá karlmönnum.

Miss Universe Iceland krýnd í kvöld

Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld og er keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.

Aftur heim til Azeroth

Klassísk útgáfa World of Warcraft kom út í vikunni. Fréttablaðið fjallar um aðdragandann og ræðir við eldheita WoW-spilara um hvernig lífið hefur breyst á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá útgáfu leiksins.

Ópera um alvöru tilfinningar

Þjóðleikhúsið frumsýnir Brúðkaup Fígarós í næstu viku. Andri Björn Róbertsson og Eyrún Unnarsdóttir eru meðal söngvara.

Hljóp heilt maraþon í Levi's 501 gallabuxum

Þegar Gunnar Hrafn Hall kom í mark í Reykja­­víkur­mara­þon­inu um síðustu helgi var hann að efna ársgamalt loforð sem hann gaf á Facebook. Gunnar, sem er verkfræðingur hjá Icelandair, hljóp heilt maraþon til styrktar ADHD-samtökunum, klæddur í gallabuxur.

Vesturíslensk listsýning

Þrjár vesturíslenskar myndlistarkonur miðla list sinni í Menningarhúsinu Spönginni í Grafarvogi.

Kakóið gott fyrir líkama, huga og sál

l Í dag fer fram haustfagnaður Andagiftar og Yoka Shala í húsnæði þeirra í Skeifunni. Boðið verður upp á fatamarkað og svokallað Kakó­moves.

Stoltust af því hver hún er í dag

Tinna Björk Stefánsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina.

Framkoma með Fannari Sveinssyni á Stöð 2 í september

Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra.

Þykkt og mjúkt frá Kósýprjón

Kósýprjón.is netverslun selur tröllagarn eða "chunky“ garn, úr evrópskri merinoull. Kósýprjón verður á Haust Pop-Up markaði netverslana í Víkingsheimilinu um helgina.

Kostuleg túlkun Alberts Inga á Emojional viðtali Makamála

Albert Inga hefur slegið í gegn undanfarin misseri fyrir hnyttin og skemmtilega tíst á Twitter. Fyrr í vikunni tísti hann myndbandi á Twitter þar sem hann túlkar Emojional viðtal sem Makamál tóku við Brynju Dan. Útkoman er vægast sagt fyndin.

Skálm­öld hættir í bili

„Skálmöld hefur ákveðið að taka sér pásu eftir árið 2019 um óráðinn tíma.“ Þetta segir í tilkynningu frá þungarokkssveitinni á Facebook síðu hennar.

Sjá næstu 50 fréttir