Trylltust af gleði þegar þau hittu hvort annað Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 10:13 Viðbrögð þeirra voru afar einlæg. Vísir/Getty Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner og Queer Eye snyrtipinninn Jonathan Van Ness eru miklir aðdáendur hvors annars, ef marka má viðbrögð þeirra þegar þau hittust baksviðs á MTV verðlaunahátíðinni í síðustu viku. „Ég elska þig svo mikið, guð minn góður,“ sagði Jonathan þegar Sophie nálgaðist hann með opinn faðm. Viðbrögðin þóttu í takt við litríkan og opinn persónuleika hans sem hann hefur látið skína í hinum vinsælu Queer Eye á Netflix. Það kemur kannski ekki á óvart að Jonathan hafi öskrað af gleði, en hann er annálaður aðdáandi Game of Thrones og hefur meðal annars haldið úti vefþáttunum Gay of Thrones, sem er grín innblásið af þáttunum vinsælu. Vefþættirnir hafa meðal annars hlotið þrjár tilnefningar til Emmy-verðlaunana. Tvíeykið kepptist við að baða hvort annað í hrósum og lofsama. Sophie vildi ólm kynna Jonathan fyrir eiginmanni sínum, söngvaranum Joe Jonas, en þau giftu sig í Frakklandi fyrr í sumar. Hér að neðan má sjá hittinginn sem er vægast sagt einlægur. Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34 Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Queer Eye í lygamælaprófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“ Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix. 24. ágúst 2019 12:03 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Sjá meira
Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner og Queer Eye snyrtipinninn Jonathan Van Ness eru miklir aðdáendur hvors annars, ef marka má viðbrögð þeirra þegar þau hittust baksviðs á MTV verðlaunahátíðinni í síðustu viku. „Ég elska þig svo mikið, guð minn góður,“ sagði Jonathan þegar Sophie nálgaðist hann með opinn faðm. Viðbrögðin þóttu í takt við litríkan og opinn persónuleika hans sem hann hefur látið skína í hinum vinsælu Queer Eye á Netflix. Það kemur kannski ekki á óvart að Jonathan hafi öskrað af gleði, en hann er annálaður aðdáandi Game of Thrones og hefur meðal annars haldið úti vefþáttunum Gay of Thrones, sem er grín innblásið af þáttunum vinsælu. Vefþættirnir hafa meðal annars hlotið þrjár tilnefningar til Emmy-verðlaunana. Tvíeykið kepptist við að baða hvort annað í hrósum og lofsama. Sophie vildi ólm kynna Jonathan fyrir eiginmanni sínum, söngvaranum Joe Jonas, en þau giftu sig í Frakklandi fyrr í sumar. Hér að neðan má sjá hittinginn sem er vægast sagt einlægur.
Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34 Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Queer Eye í lygamælaprófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“ Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix. 24. ágúst 2019 12:03 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Sjá meira
Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34
Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46
Queer Eye í lygamælaprófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“ Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix. 24. ágúst 2019 12:03