Fleiri fréttir

Gyp­sy Rose byrjuð aftur með unnustanum

Gypsy Rose Blanchard, ung kona sem skipulagði morð móður sinnar sem hafði neytt hana árum saman til að þykjast vera langveik, er byrjuð aftur með unnusta sínum en parið sleit trúlofuninni stuttlega.

Ný stikla fyrir Jókerinn komin

Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir, sem vakti mikla athygli fyrir hljóðrás sína fyrir þættina Chernobyl, semur tónlistina fyrir myndina en hún er ekki eina íslenska tónskáldið sem kemur að myndinni. Veigar Margeirsson tónskáld samdi tónlistina fyrir stikluna sjálfa sem er áberandi í henni.

Dömukór á hálum ís

Ein mesta ómtíðni á landinu er í lýsistankinum á Hjalteyri. Þar tók Graduale Nobili upp tónverk á ís.

Hin smekklega Cate Blanchett

Cate Blanchett er ekki bara þekkt fyrir afburða góða takta á hvíta tjaldinu, heldur þykir hún einnig vera töff í klæðavali og til í að taka áhættu.

Maður verður að elta hjartað

Tónlistarmaðurinn Guðmundur Jónsson er best þekktur sem gítarleikari í Sálinni hans Jóns míns, en hann hefur komið víða við á ferlinum, leikið með ólíkum sveitum og gefið út þrjár sólóplötur.

Modibodi túrnærbuxurnar bylting fyrir alla sem fara á blæðingar

Modibodi.is netverslun selur rakadrægar nærbuxur sem nota má á meðan á blæðingum stendur. Eigandi verslunarinnar segir öra tækniþróun í textílgeiranum hafa gjörbreytt valkostum í tíðavörum. Modibodi verður á Haust Pop-Up markaði í Víkingsheimilinu um helgina.

Bubbi lék á als oddi í Garðpartýi Bylgjunnar

Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Bubbi Morthens.

Hugh Grant lætur Boris Johnson fá það óþvegið

"Þú skalt ekki leggja framtíð barnanna minna í hættu. Þú skalt ekki eyðileggja frelsið sem afi minn barðist fyrir í tveimur heimsstyrjöldum.“ Svona hefst reiðilestur breska leikarans Hugh Grant yfir forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmannsins Boris Johnson, á Twitter.

„Geggjaðir“ hjólahjálmar hjá Nutcase

Nutcase.is selur reiðhjólahjálma á alla fjölskylduna. Hjálmarnir eru litríkir og töff og búnir þægindum eins og segulfestingum sem hægt er að smella saman án þess að þurfa að nota báðar hendur. Nutcase verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina.

Ágústa Eva í nýrri þáttaröð HBO Nordic

Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi

Ferðast og braskar með fasteignir á Kýpur

Jóna Dóra Hólmarsdóttir er keppandi í Miss Universe Iceland. Hún elskar að lesa bækur um persónuþróun og viðskipti. Hún vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie.

Finnska merkið Pentik loksins á Íslandi

KITOS.IS er glæný netverslun sem selur skandínavíska hönnun eins og hún gerist best. Vörurnar koma frá finnska merkinu Pentik og hafa ekki fengist hér á landi í þessu úrvali fyrr en nú. KÍTOS verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina.

Vinnur með forgengileikann

Forkostulegt og fagurt nefnist myndlistarsýning Margrétar Jónsdóttur listmálara í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17.

Glæsileikinn allsráðandi í veislunni

Stefanía Helga Kjartansdóttir hefur mikla ástríðu fyrir því að skreyta veislusali. Hún hefur skreytt alls kyns sali fyrir brúðkaup, afmæli og árshátíðir. Stefanía sækir innblástur í íslenska náttúru.

Finnur fljótt hvort stemmingin sé góð

Sólmundur Hólm, eða Sóli eins og hann er betur þekktur, hefur lengi tekið að sér að skemmta fólki í veislum, bæði sem veislustjóri og skemmtikraftur. Núna hefur hann dregið úr veislustjórn en skemmtunin heldur áfram.

Kjóllinn sem er með eigin Instagram-síðu

Einfaldur hvítur kjóll með svörtum doppum hefur vakið undraverða athygli í Bretlandi og slegið svo rækilega í gegn að hann er nú með sína eigin Instagram-síðu með yfir 24 þúsund fylgjendur.

Ný samstarfslína Bergs og 66°Norður

Í dag fer í sölu ný samstarfslína hins unga og efnilega hönnuðar Bergs Guðnasonar og 66°Norður. Hann stefndi alltaf á atvinnumennsku í fótbolta, en örlögin ákváðu annað.

Hestamennska og skotveiði helstu áhugamálin

Sólveig Ólafsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær en hún ólst upp í Biskupstungum og á Snæfellsnesi. Hún elskar að dansa, þá sérstaklega svokallaðan street dans.

Gissur mættur á Facebook

Segja má að síðasta vígið sé fallið hvað varðar Íslendinga og Facebook nú þegar Gissur Sigurðsson hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðilinn og tímaþjófinn.

Klippti á heyrnartól grunlausra vegfarenda en kom svo færandi hendi

YouTube-stjarnan Juan Gonzalez sem heldur úti YouTube-rásinni ThatWasEpic sem snýr að alls kyns hrekkjum og almennri vitleysu kom saklausum vegfarendum heldur betur í tilfinningalegan rússíbana í nýjasta myndbandinu, þó þeir hafi, út á við, virst halda ró sinni.

Finnst skemmtilegast að elda og ferðast

Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir er einn keppenda Miss Universe Iceland. Ingibjörg vinnur við umönnun á sambýli en hún ætlar að læra viðskiptastjórnun.

Sjá næstu 50 fréttir