Föstudagsplaylisti TSS Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 30. ágúst 2019 14:32 Erfðasynþinn hefur mótað tónlist Jóns Gabríels. TSS er sólóverkefni tónlistarmannsins Jóns Gabríels Lorange, sem hefur áður látið að sér kveða sem annar hluti lágskerpurafdúósins Nolo. Jón er gríðarlega afkastamikill, enda má finna heilar átta útgáfur á bandcamp-síðu TSS, sú fyrsta frá árinu 2015. Sú nýjasta kom út fyrir viku síðan og ber titilinn Rhino. Útgáfan ber keim af ódýrum rafhljóðfærum, svokölluðum „Góða-hirðis-gervlum“, og er afar hress og skemmtileg. „Lögin sem ég valdi á playlistann hlustaði ég mikið á þegar ég var að framleiða plötuna Rhino,“ segir Jón um listann og bætir við að þau komi honum sömuleiðis alltaf í föstudagsgírinn. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
TSS er sólóverkefni tónlistarmannsins Jóns Gabríels Lorange, sem hefur áður látið að sér kveða sem annar hluti lágskerpurafdúósins Nolo. Jón er gríðarlega afkastamikill, enda má finna heilar átta útgáfur á bandcamp-síðu TSS, sú fyrsta frá árinu 2015. Sú nýjasta kom út fyrir viku síðan og ber titilinn Rhino. Útgáfan ber keim af ódýrum rafhljóðfærum, svokölluðum „Góða-hirðis-gervlum“, og er afar hress og skemmtileg. „Lögin sem ég valdi á playlistann hlustaði ég mikið á þegar ég var að framleiða plötuna Rhino,“ segir Jón um listann og bætir við að þau komi honum sömuleiðis alltaf í föstudagsgírinn.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira