Fleiri fréttir

Viltu gifast Birnir?

Birnir Sigurðarson er einn af okkar þekktustu röppurum en hann kemur úr Kópavogi eins og svo margir úr rappsenunni. Makamál fengu Birni í létt spjall á Facebook þar sem hann svaraði spurningum m.a um rómantík og daður í formi gifa.

Manstu þegar þú elskaðir mig?

Dóra Dúna, nemi við Ljósmyndaskólann í Reykjavík, auglýsir eftir fólki í verkefnið sitt "Rembember when you loved me“ eða Manstu þegar þú elskaðir mig. Verkefnið gengur út á það að mynda fyrrverandi pör og er tilgangurinn að heiðra ástina sem eitt sinn var.

Viddarnir í frumsýningarstuði

Tom Hanks var í miklu stuði þegar Toy Story 4 var frumsýnd í Kaliforníu á þriðjudag. Hann lék á als oddi með Vidda sínum, sem hann hefur túlkað síðan á því herrans ári 1995.

Alvöru verkfæri á alvöru tilboði í Milwaukee bílnum

Milwaukee verkfærabíllinn verður fyrir utan Verkfærasöluna að Síðumúla 9 á morgun, fimmtudag. Bíllinn er stútfullur af verkfærum sem hægt verður að skoða og prófa. Tilboð og kaupaukar, happdrætti og skemmtilegar uppákomur allan daginn.

Ágætis byrjun orðin tvítug

Sigur Rós býður almenningi í hlustunarpartí í Gamla bíói í kvöld til að fagna tuttugu ára afmæli plötunnar Ágætis byrjun. Georg Holm fer í huganum aftur til fortíðar.

Rjómablíða á Skjaldborg

Þann 7.-10. júní fór íslenska heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fram í þrettánda skipti á Patreksfirði. Veðrið lék við gesti hátíðarinnar..

Viltu gifast Birnir?

Birnir Sigurðarson er einn af okkar þekktustu röppurum en hann kemur úr Kópavogi eins og svo margir úr rappsenunni. Makamál fengu Birni í létt spjall á Facebook þar sem hann svaraði spurningum m.a um rómantík og daður í formi gifa.

Banda­rísk sam­fé­lags­miðla­stjarna dregin inn í Tyrkja­deiluna

Svo virðist sem að æstir stuðningsmenn tyrkneska landsliðsins í knattspyrnu hafi farið víða um internetið um helgina eftir fregnir af meintri útreið sem landsliðsmennirnir fengu við komuna til Íslands brutust út. Bandarísk samfélagsmiðlastjarna var dreginn inn í deiluna og hún virðist ekki botna neitt í neinu.

Hvað syngur Bryndís Alexandersdóttir?

Bryndís Alexandersdóttir er fjögurra barna móðir og vinnur sem deildarstjóri hjá Valitor. Bryndís er mikill lífskúnstner og veit fátt skemmtilegra en að ferðast um heiminn, lifa og njóta.

„Klikkuð“ goggunarröð í leiklistarheiminum

Leikarar eru með einhverja klikkaða goggunarröð. Kvikmyndaleikarar líta niður til sjónvarpsleikara sem síðan hæðast að þeim sem leika í auglýsingum. Síðan líta leikhúsleikarar niður til kvikmyndaleikara, segir Clooney sem reynir að útskýra hinn flókna virðingarstiga leiklistarheimsins.

Afmælisgjöf til Íslendinga

Á Listasafninu á Akureyri eru sýnd verk nítján lettneskra listamanna. Nýmiðlar og vídeólist eru áberandi á sýningunni.

Bieber vill lúskra á Tom Cruise

Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag.

Nunna segir hendur Katy Perry blóði drifnar

Nunna sem átti í fasteignadeilum við bandarísku söngkonuna Katy Perry segir poppstjörnuna hafa blóði drifnar hendur eftir að besta vinkona og nunna hneig niður við undirbúning fyrir dómsmálið.

Ingvar valinn besti leikarinn í Transylvaníu

Þetta er því önnur hátíðin í röð sem Ingvar hlýtur verðlaun fyrir leik sinn í myndinni, en fyrir eingöngu rúmum tveimur vikum hlaut hann verðlaun á kvikmyndahátíðinni Critic´s Week í Cannes þar sem myndin var heimsfrumsýnd.

Faðir í leit að dóttur sinni

Silfurvegurinn er fyrsta skáldsaga Stinu Jackson og var valin besta sænska glæpasagan 2018 af Sænsku glæpasagnaakademíunni.

GameTíví fer yfir sögu Men in Black leikjanna

Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna.

Rót illskunnar

Hæfileikinn til að geta fundið til með öðrum í gleði og sorg er einn mikilvægasti þáttur mennskunnar. En hvað gerist þegar samkenndina vantar? Er þar að finna rót illskunnar? Svarið er ekki svo einfalt, segja þeir Kári Stefánsson og Simon Baron-Cohen.

Sjá næstu 50 fréttir