Makamál

Viltu gifast Birnir?

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Birnir svarar spurningum Makamála í formi gifa.
Birnir svarar spurningum Makamála í formi gifa.

Birnir Sigurðarson er einn af okkar þekktustu röppurum og er hann úr Kópavogi eins og svo margir úr þessari senu. Fyrsta sólóplata Birnis kom út í fyrra og vakti sú plata mikla athygli. En hvað er að frétta af Birni í dag?

Makamál fengu Birni í létt spjall á Facebook þar sem hann svaraði spurningum m.a um rómantík, daður og hjúskaparstöðu í formi gifa. 

1. Hvernig myndir þú lýsa sjálfum þér?2. Hvernig ertu á dansgólfinu?


 
 

3. Hvað þýðir ekki swithca?

4. Ertu rómantískur?

5. Hvernig daðrar þú?

6. Ef þú yrðir að hætta með einhverjum með því að senda gif?


 
 

7. Hjúskaparstaða?

8. Ef það yrði gerð kvikmynd um þig, hver myndi leika þig?

9. Þegar fólk kemur til þín á djamminu með hugmynd af einhverjum „geggjuðum“ texta?

10. Lokaorð út í heiminn? 


Tengdar fréttir

Hvað syngur Bryndís Alexandersdóttir?

Bryndís Alexandersdóttir er fjögurra barna móðir og vinnur sem deildarstjóri hjá Valitor. Bryndís er mikill lífskúnstner og veit fátt skemmtilegra en að ferðast um heiminn, lifa og njóta.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.