GameTíví fer yfir sögu Men in Black leikjanna Andri Eysteinsson skrifar 8. júní 2019 12:23 Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson tóku saman MIB leikina. GameTíví Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna. Fyrsti leikurinn var Men in Black: The Game sem kom út 1997, sama ár og fyrsta myndin Men in Black með Tommy Lee Jones og Will Smith kom út. Þá komu út Men in Black leikir árin 1999, 2000, 2001 og að lokum 2002. Sá síðastnefndi var gerður um það leyti sem önnur myndin í röðinni kom út. Tíu árum síðar kom út leikurinn MIB: Alien Crisis en sama ár kom út þriðja myndin með Josh Brolin, Will Smith og Tommy Lee Jones. Gametíví Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna. Fyrsti leikurinn var Men in Black: The Game sem kom út 1997, sama ár og fyrsta myndin Men in Black með Tommy Lee Jones og Will Smith kom út. Þá komu út Men in Black leikir árin 1999, 2000, 2001 og að lokum 2002. Sá síðastnefndi var gerður um það leyti sem önnur myndin í röðinni kom út. Tíu árum síðar kom út leikurinn MIB: Alien Crisis en sama ár kom út þriðja myndin með Josh Brolin, Will Smith og Tommy Lee Jones.
Gametíví Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira