Makamál

Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn?

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Trúir þú á ást við fyrstu sýn?
Trúir þú á ást við fyrstu sýn?

Makamál kíktu á Austurvöll eitt sólríkt júníhádegi og spurðu fólk um ástina og lífið.
Fólk tjáði sig um ást við fyrstu sýn, hver lykill er að góðu sambandi og hvernig tilfinning það er að vera ástfangin. 

Viðmælendur voru einstaklega broshýrir og jákvæðir í sólinni og greinilegt að ástin er mörgum hugleikin þessa dagana. 


Tengdar fréttir

Hvað syngur Bryndís Alexandersdóttir?

Bryndís Alexandersdóttir er fjögurra barna móðir og vinnur sem deildarstjóri hjá Valitor. Bryndís er mikill lífskúnstner og veit fátt skemmtilegra en að ferðast um heiminn, lifa og njóta.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.