Fleiri fréttir Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13.7.2016 10:30 Selena Gomez skellti Corden í rússíbana og neyddi hann til að taka skot James Corden og tónlistarkonan Selena Gomez fóru á rúntinn um Los Angeles á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 13.7.2016 10:30 Hátíð með rómantískum blæ Það eru annasamir dagar hjá Steinunni Jónsdóttur, söngkonu Reyjavíkurdætra og Amabadama. Hún þeytist á milli landa og þenur röddina. Nýlega var það Hróarskelda, á morgun er það Spánn og síðan Bræðslan á Borgarfirði eystri. 13.7.2016 10:00 Vettvangur fyrir ungt tónlistarfólk á Húsavík Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari heldur tónleikaröð á Húsavík í júlí og ágúst. Þar koma að mestu fram húsvískir tónlistarmenn. Fyrstu tónleikarnir eru í kvöld og eru það Lára og breskur píanisti sem ríða á vaðið með íslenska og breska tónlist í bland. 13.7.2016 09:45 Segir ekki nei við Jón Lögfræðingurinn Helga Vala Helgadóttir er einnig menntuð leikkona. Hún hefur ekki mikið leikið á síðustu árum en fer með hlutverk í grínþáttaröðinni Borgarstjóranum. Tökum lýkur í dag. 13.7.2016 09:00 Íslenska víkingaklappið notað í danskt teknólag Lagið The Viking Clap (Huh!) með MooDii er nú í 31. sæti á danska iTunes listanum. 12.7.2016 20:14 Sendi óvart samfarahljóð sín og kærastans til Facebook vinar Það getur verið áhættusamt að hefja ástarleik á svipuðum tíma og Messenger appið er notað. 12.7.2016 19:41 Vespa truflar sjálfsmyndatöku í hægri endursýningu Stelpurnar voru ekki hrifnar af því að fá vespu í bílinn. 12.7.2016 21:47 Fjallið auglýsir vodka í sprenghlægilegri auglýsingu Íslenski fáninn er framan á flöskunni en það er löglegt í dag eftir nýlegar breytingar á fánalögum. 12.7.2016 21:19 Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12.7.2016 18:49 Hjólabretti úr gleri er mögulega ekki besta hugmynd í heimi Hjólabrettastrákarnir í hópnum Braille Skateboarding á Youtube stæra sig af því að prófa alls konar hjólabretti. 12.7.2016 16:50 Tómas Lemarquis túlkar lag OMAM af stakri snilld Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út nýtt myndband við lagið Slow Life sem er á plötu sveitarinnar, Beneath the Skin, sem kom út fyrir ári hér á landi. 12.7.2016 15:56 Pokémon Go getur ekki lesið tölvupósta notenda Notendur voru vissir um að svo væri þar sem leikurinn virtist hafa algeran aðgang að Google reikningum notenda. 12.7.2016 14:44 Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar frumsýna nýtt myndband á Vísi Þar sem malbikið svífur mun ég dansa er titill lags sem kom út á samnefndri plötu Jónasar árið 2007. 12.7.2016 14:30 Gekk inn í beina útsendingu í leit að Pokémonum Flestir ættu að kannast við Pokémon en fyrirbærið náði miklum vinsældum eftir 1995. 12.7.2016 13:30 Stóri skjálfti verður að kvikmynd „Þetta er gríðarlega sterk og áhrifamikil saga og margt við efnistök höfundar sem er mjög spennandi fyrir kvikmyndamiðilinn.“ 12.7.2016 13:18 Finnur þú símann á myndinni? Sumar ljósmyndir geta blekkt augun á manni og maður einfaldlega sér ekki hluti sem aðrir sjá. 12.7.2016 12:41 Páll Óskar verður með fjögurra klukkustunda ball á Mýrarboltanum Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta verður haldið á sínum stað á Ísafirði um verslunarmannahelgina í ár en þessi keppni hefur verið vinsæl síðustu ár. 12.7.2016 11:30 Léttist um sjötíu kíló eftir að eiginmaður hennar svipti sig lífi: Tók „selfie“ í 365 daga Justine McCabe er 31 árs kona sem ákvað einn daginn að byrja á fullu í líkamsrækt og taka sig í gegn. Hún hafði glímt við ofþyngd í mörg ár en eftir fráfall eiginmanns hennar ákvað hún að snúa við blaðinu. 12.7.2016 10:30 Hefur talsett teiknimyndir frá unga aldri Sturla Atlas er þekktur sem ein vinsælasta poppstjarna landsins en er einnig nýútskrifaður leikari frá Listaháskóla Íslands og hefur starfað við talsetningar síðan hann var 6 ára svo að hann er enginn byrjandi. Rödd hans er í stóru hlutverki í nýjustu Ice age myndinni. 12.7.2016 09:30 Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12.7.2016 09:00 Deilt um hvort hamborgari sé samloka Sveinn Birkir Björnsson kastaði fram fullyrðingu í dag sem olli heljarinnar deilum á Twitter. 11.7.2016 21:12 Stefnir að því að fá líkama kynlífsguðs Hugleikur Dagsson er að koma sér í form til þess að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkur maraþoninu til styrktar Frú Ragnheiði. 11.7.2016 20:13 Nær ekki þeim hæðum sem hann gæti Mirror's Edge Catalyst virðist mjög efnilegur við fyrstu sýn. 11.7.2016 20:00 Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11.7.2016 18:40 Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. 11.7.2016 17:49 Átti að verða endurkoma James Gandolfini til HBO The Night Of, nýir þættir úr smiðju HBO, eru hugarsmíð James Gandolfini, sem er titlaður einn framleiðenda þáttanna þrátt fyrir að hafa látist fyrir þremur árum. 11.7.2016 17:16 Ronaldo lamdi liðsfélaga sinn í hnéð: Sárkvalinn á bekknum Portúgalska landsliðið í knattspyrnu vann í gærkvöldi Evrópumótið sem fram fór í Frakklandi. Liðið hafði betur gegn heimamönnum frá Frakklandi í úrslitaleiknum. 11.7.2016 15:12 Milljónir horfa á fellingar barnsins hristast Myndbönd eiga oft til að verða gríðarlega vinsæl á veraldarvefnum og gerist það nánast daglega að myndbönd verða „viral“ og ganga þá eins og eldur í sinu út um allt. 11.7.2016 12:30 Hefur ekki hlustað á þættina árum saman Í dag eru 45 ár síðan skemmtiþættirnir Útvarp Matthildur fóru fyrst í loftið. Í þáttunum gerðu Hrafn Gunnlaugsson, Davíð Oddsson og Þórarinn Eldjárn grín að stjórnmálamönnum. Hrafn segir þessa tíma með þeim skemmtilegri. 11.7.2016 12:00 Owen Wilson í fótbolta á Laugaveginum - Myndir Bandaríski leikarinn Owen Wilson er staddur á Íslandi þessa dagana og virðist kappinn skemmta sér prýðilega. 11.7.2016 11:30 John Oliver fer yfir komment á Youtube Last Week Tonight er í nokkurra vikna fríi en John Oliver birtir þó af og til stutt og skemmtileg myndbönd. 11.7.2016 10:42 Ungur Portúgali huggaði niðurbrotinn stuðningsmann Frakka - Myndband Frakkar eru margir hverjir í sárum eftir að landslið þeirra tapaði fyrir Portúgal í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fór í París í gærkvöldi. 11.7.2016 10:07 Tengsl Beckham hjónanna við Björgólf og Kristínu Svona tengjast Björgólfur og Kristín þeim Davið og Victoria. Börnin þeirra eru saman í skóla og eru mjög góðir vinir. Þau hafa áður farið saman í frí til Los Angeles en þar náðist mynd af David og Björgólfi í stúku á íþróttaleik. David elskar búlluna og því er líklegast að hann hafi kunnað vel við sig á Íslandi yfir helgina. 11.7.2016 10:00 Dagbókarskrifin urðu að handriti Stuttmyndin Islandia byggir á reynslu leikstjórans, Eydísar Eir Björnsdóttur. Ágústa Eva fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut á dögunum styrk úr Jafnréttissjóði og einnig frá Evrópu unga fólksins. 11.7.2016 09:00 Íslandsþætti Kardashian fjölskyldunnar lekið á netið - Myndband Sjáðu þáttinn fræga í heild sinni. 11.7.2016 00:00 Retró tvíbýli í Garðabænum færir þig aftur til áttunda áratugarins Í Heiðarlundi í Garðabæ er tæplega 235 fermetra efri hæð í tvíbýli til sölu. 10.7.2016 20:32 Páll Óskar ferðaðist um áhorfendaskarann á gúmmíbáti Eistnaflugi var slitið í gær. Hátíðin fór vel fram. 10.7.2016 10:29 Beckham renndi fyrir lax og landaði einum slíkum Útlit er fyrir að fyrrverandi landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, David Beckham, hafi landað laxi í veiði hér á landi. 9.7.2016 21:01 Hvað í ósköpunum er þessi aukaleikari að tyggja? Það hefur löngum sýnt sig að það er ekkert grín að vera aukaleikari. Oftar en einu sinni og oftar en tvisvar hafa þeir gerst sekir um klaufaskap sem síðan lifir með myndinni eða þættinum. 9.7.2016 20:43 Netflix fjárfestir í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. 9.7.2016 13:33 Owen Wilson djammaði á Danska barnum í nótt Bætist í hóp þeirra stjórstarna sem heimsótt hafa Ísland það sem af er ári. 9.7.2016 10:37 15 í listrænu samstarfi í Lettlandi Markmiðið er að ungir listamenn, hvaðanæva að, vinni saman að list tengdri endurvinnslu og umhverfismálum. 9.7.2016 10:00 Erum fyrst og fremst að gleðjast saman Skákfélagið Hrókurinn heldur uppskeruhátíð í dag þar sem verður nóg um að vera. Skákmeistarar tefla við gesti, boðið verður upp á vöfflur, bókamarkað og harmóníkuleik svo eitthvað sé nefnt. Hróksliðar hafa farið í yfir 50 fer 9.7.2016 10:00 Eina konan í karlaheimi Klara Bjartmarz hefur starfað hjá KSÍ í 22 ár, þar af eitt ár sem framkvæmdastjóri. Það voru annasamir dagar hjá henni með landsliðinu í Frakklandi en nú taka við ný ævintýri. Kajakróður er áhugamál Klöru auk fótboltans og útiveru. 9.7.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13.7.2016 10:30
Selena Gomez skellti Corden í rússíbana og neyddi hann til að taka skot James Corden og tónlistarkonan Selena Gomez fóru á rúntinn um Los Angeles á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 13.7.2016 10:30
Hátíð með rómantískum blæ Það eru annasamir dagar hjá Steinunni Jónsdóttur, söngkonu Reyjavíkurdætra og Amabadama. Hún þeytist á milli landa og þenur röddina. Nýlega var það Hróarskelda, á morgun er það Spánn og síðan Bræðslan á Borgarfirði eystri. 13.7.2016 10:00
Vettvangur fyrir ungt tónlistarfólk á Húsavík Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari heldur tónleikaröð á Húsavík í júlí og ágúst. Þar koma að mestu fram húsvískir tónlistarmenn. Fyrstu tónleikarnir eru í kvöld og eru það Lára og breskur píanisti sem ríða á vaðið með íslenska og breska tónlist í bland. 13.7.2016 09:45
Segir ekki nei við Jón Lögfræðingurinn Helga Vala Helgadóttir er einnig menntuð leikkona. Hún hefur ekki mikið leikið á síðustu árum en fer með hlutverk í grínþáttaröðinni Borgarstjóranum. Tökum lýkur í dag. 13.7.2016 09:00
Íslenska víkingaklappið notað í danskt teknólag Lagið The Viking Clap (Huh!) með MooDii er nú í 31. sæti á danska iTunes listanum. 12.7.2016 20:14
Sendi óvart samfarahljóð sín og kærastans til Facebook vinar Það getur verið áhættusamt að hefja ástarleik á svipuðum tíma og Messenger appið er notað. 12.7.2016 19:41
Vespa truflar sjálfsmyndatöku í hægri endursýningu Stelpurnar voru ekki hrifnar af því að fá vespu í bílinn. 12.7.2016 21:47
Fjallið auglýsir vodka í sprenghlægilegri auglýsingu Íslenski fáninn er framan á flöskunni en það er löglegt í dag eftir nýlegar breytingar á fánalögum. 12.7.2016 21:19
Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12.7.2016 18:49
Hjólabretti úr gleri er mögulega ekki besta hugmynd í heimi Hjólabrettastrákarnir í hópnum Braille Skateboarding á Youtube stæra sig af því að prófa alls konar hjólabretti. 12.7.2016 16:50
Tómas Lemarquis túlkar lag OMAM af stakri snilld Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út nýtt myndband við lagið Slow Life sem er á plötu sveitarinnar, Beneath the Skin, sem kom út fyrir ári hér á landi. 12.7.2016 15:56
Pokémon Go getur ekki lesið tölvupósta notenda Notendur voru vissir um að svo væri þar sem leikurinn virtist hafa algeran aðgang að Google reikningum notenda. 12.7.2016 14:44
Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar frumsýna nýtt myndband á Vísi Þar sem malbikið svífur mun ég dansa er titill lags sem kom út á samnefndri plötu Jónasar árið 2007. 12.7.2016 14:30
Gekk inn í beina útsendingu í leit að Pokémonum Flestir ættu að kannast við Pokémon en fyrirbærið náði miklum vinsældum eftir 1995. 12.7.2016 13:30
Stóri skjálfti verður að kvikmynd „Þetta er gríðarlega sterk og áhrifamikil saga og margt við efnistök höfundar sem er mjög spennandi fyrir kvikmyndamiðilinn.“ 12.7.2016 13:18
Finnur þú símann á myndinni? Sumar ljósmyndir geta blekkt augun á manni og maður einfaldlega sér ekki hluti sem aðrir sjá. 12.7.2016 12:41
Páll Óskar verður með fjögurra klukkustunda ball á Mýrarboltanum Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta verður haldið á sínum stað á Ísafirði um verslunarmannahelgina í ár en þessi keppni hefur verið vinsæl síðustu ár. 12.7.2016 11:30
Léttist um sjötíu kíló eftir að eiginmaður hennar svipti sig lífi: Tók „selfie“ í 365 daga Justine McCabe er 31 árs kona sem ákvað einn daginn að byrja á fullu í líkamsrækt og taka sig í gegn. Hún hafði glímt við ofþyngd í mörg ár en eftir fráfall eiginmanns hennar ákvað hún að snúa við blaðinu. 12.7.2016 10:30
Hefur talsett teiknimyndir frá unga aldri Sturla Atlas er þekktur sem ein vinsælasta poppstjarna landsins en er einnig nýútskrifaður leikari frá Listaháskóla Íslands og hefur starfað við talsetningar síðan hann var 6 ára svo að hann er enginn byrjandi. Rödd hans er í stóru hlutverki í nýjustu Ice age myndinni. 12.7.2016 09:30
Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12.7.2016 09:00
Deilt um hvort hamborgari sé samloka Sveinn Birkir Björnsson kastaði fram fullyrðingu í dag sem olli heljarinnar deilum á Twitter. 11.7.2016 21:12
Stefnir að því að fá líkama kynlífsguðs Hugleikur Dagsson er að koma sér í form til þess að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkur maraþoninu til styrktar Frú Ragnheiði. 11.7.2016 20:13
Nær ekki þeim hæðum sem hann gæti Mirror's Edge Catalyst virðist mjög efnilegur við fyrstu sýn. 11.7.2016 20:00
Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11.7.2016 18:40
Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. 11.7.2016 17:49
Átti að verða endurkoma James Gandolfini til HBO The Night Of, nýir þættir úr smiðju HBO, eru hugarsmíð James Gandolfini, sem er titlaður einn framleiðenda þáttanna þrátt fyrir að hafa látist fyrir þremur árum. 11.7.2016 17:16
Ronaldo lamdi liðsfélaga sinn í hnéð: Sárkvalinn á bekknum Portúgalska landsliðið í knattspyrnu vann í gærkvöldi Evrópumótið sem fram fór í Frakklandi. Liðið hafði betur gegn heimamönnum frá Frakklandi í úrslitaleiknum. 11.7.2016 15:12
Milljónir horfa á fellingar barnsins hristast Myndbönd eiga oft til að verða gríðarlega vinsæl á veraldarvefnum og gerist það nánast daglega að myndbönd verða „viral“ og ganga þá eins og eldur í sinu út um allt. 11.7.2016 12:30
Hefur ekki hlustað á þættina árum saman Í dag eru 45 ár síðan skemmtiþættirnir Útvarp Matthildur fóru fyrst í loftið. Í þáttunum gerðu Hrafn Gunnlaugsson, Davíð Oddsson og Þórarinn Eldjárn grín að stjórnmálamönnum. Hrafn segir þessa tíma með þeim skemmtilegri. 11.7.2016 12:00
Owen Wilson í fótbolta á Laugaveginum - Myndir Bandaríski leikarinn Owen Wilson er staddur á Íslandi þessa dagana og virðist kappinn skemmta sér prýðilega. 11.7.2016 11:30
John Oliver fer yfir komment á Youtube Last Week Tonight er í nokkurra vikna fríi en John Oliver birtir þó af og til stutt og skemmtileg myndbönd. 11.7.2016 10:42
Ungur Portúgali huggaði niðurbrotinn stuðningsmann Frakka - Myndband Frakkar eru margir hverjir í sárum eftir að landslið þeirra tapaði fyrir Portúgal í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fór í París í gærkvöldi. 11.7.2016 10:07
Tengsl Beckham hjónanna við Björgólf og Kristínu Svona tengjast Björgólfur og Kristín þeim Davið og Victoria. Börnin þeirra eru saman í skóla og eru mjög góðir vinir. Þau hafa áður farið saman í frí til Los Angeles en þar náðist mynd af David og Björgólfi í stúku á íþróttaleik. David elskar búlluna og því er líklegast að hann hafi kunnað vel við sig á Íslandi yfir helgina. 11.7.2016 10:00
Dagbókarskrifin urðu að handriti Stuttmyndin Islandia byggir á reynslu leikstjórans, Eydísar Eir Björnsdóttur. Ágústa Eva fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut á dögunum styrk úr Jafnréttissjóði og einnig frá Evrópu unga fólksins. 11.7.2016 09:00
Íslandsþætti Kardashian fjölskyldunnar lekið á netið - Myndband Sjáðu þáttinn fræga í heild sinni. 11.7.2016 00:00
Retró tvíbýli í Garðabænum færir þig aftur til áttunda áratugarins Í Heiðarlundi í Garðabæ er tæplega 235 fermetra efri hæð í tvíbýli til sölu. 10.7.2016 20:32
Páll Óskar ferðaðist um áhorfendaskarann á gúmmíbáti Eistnaflugi var slitið í gær. Hátíðin fór vel fram. 10.7.2016 10:29
Beckham renndi fyrir lax og landaði einum slíkum Útlit er fyrir að fyrrverandi landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, David Beckham, hafi landað laxi í veiði hér á landi. 9.7.2016 21:01
Hvað í ósköpunum er þessi aukaleikari að tyggja? Það hefur löngum sýnt sig að það er ekkert grín að vera aukaleikari. Oftar en einu sinni og oftar en tvisvar hafa þeir gerst sekir um klaufaskap sem síðan lifir með myndinni eða þættinum. 9.7.2016 20:43
Netflix fjárfestir í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. 9.7.2016 13:33
Owen Wilson djammaði á Danska barnum í nótt Bætist í hóp þeirra stjórstarna sem heimsótt hafa Ísland það sem af er ári. 9.7.2016 10:37
15 í listrænu samstarfi í Lettlandi Markmiðið er að ungir listamenn, hvaðanæva að, vinni saman að list tengdri endurvinnslu og umhverfismálum. 9.7.2016 10:00
Erum fyrst og fremst að gleðjast saman Skákfélagið Hrókurinn heldur uppskeruhátíð í dag þar sem verður nóg um að vera. Skákmeistarar tefla við gesti, boðið verður upp á vöfflur, bókamarkað og harmóníkuleik svo eitthvað sé nefnt. Hróksliðar hafa farið í yfir 50 fer 9.7.2016 10:00
Eina konan í karlaheimi Klara Bjartmarz hefur starfað hjá KSÍ í 22 ár, þar af eitt ár sem framkvæmdastjóri. Það voru annasamir dagar hjá henni með landsliðinu í Frakklandi en nú taka við ný ævintýri. Kajakróður er áhugamál Klöru auk fótboltans og útiveru. 9.7.2016 10:00