15 í listrænu samstarfi í Lettlandi Stefán Þór Hjartarson skrifar 9. júlí 2016 10:00 Ása Hauksdóttir og hluti hópsins, sem ferðast út, á góðri stundu rétt fyrir brottförina. Mynd/Hitt húsið 15 manna hópur skipaður meðlimum hljómsveitanna Milkhouse og Muscycle ásamt Götuleikhúsi Hins hússins ferðaðist í gær til Kuldiga í Lettlandi til að taka þátt í samvinnuverkefni styrktu af Nordbuk, samnorrænum sjóði sem veitir ungu og efnilegu listafólki tækifæri og Latvia Cultural Capital Fund. „Þetta er alveg heljarinnar verkefni. Það verða 40 manns þarna, ungt listafólk frá Lettlandi, Svíþjóð, Noregi og Íslandi. Hugmyndin kemur eiginlega upp vegna þess að í fyrra var þarna úti hópur sem kallast Muscycle – ungt tónlistarfólk sem bjó öll hljóðfærin til úr því sem til féll; flöskum, töppum, steinum og hinu og þessu. Þau voru líka að spila mikið hérna á götum borgarinnar og eru færir tónlistarmenn í FÍH og klassísku námi. Þeirra starf varð til þess að þetta verkefni varð að veruleika,“ segir Ása Hauksdóttir, deildarstjóri menningarmála hjá Hinu húsinu sem ferðaðist út með hópnum. Markmið verkefnisins er að í Kuldiga komi saman hópar af ungum listamönnum frá öllum löndunum og vinni saman að list tengdri umhverfismálum og endurvinnslu. Þessir hópar munu vinna í tveimur listasmiðjum – önnur mun sjá um list og hönnun og hin um tónlist og hreyfingu. Starf þessara smiðja verður svo kynnt áhorfendum á menningarhátíð í Kuldiga þann 16. júlí. „Milkhouse og Muscycle munu spila þarna á listahátíðinni og fjórir aðilar úr Götuleikhúsi Hins hússins verða með sýningu. Í listsmiðjunum verða meðal annars útsett íslensk lög og þau kynnt fyrir hinum og þau látin taka lagið með okkur. Svona verkefni eru yfirleitt ofboðslega lærdómsrík fyrir alla aðila því að þarna er verið að vinna þvert á menningarheima – bæði baltneska og norræna þar sem nálgun er mismunandi í listrænu starfi.“ Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
15 manna hópur skipaður meðlimum hljómsveitanna Milkhouse og Muscycle ásamt Götuleikhúsi Hins hússins ferðaðist í gær til Kuldiga í Lettlandi til að taka þátt í samvinnuverkefni styrktu af Nordbuk, samnorrænum sjóði sem veitir ungu og efnilegu listafólki tækifæri og Latvia Cultural Capital Fund. „Þetta er alveg heljarinnar verkefni. Það verða 40 manns þarna, ungt listafólk frá Lettlandi, Svíþjóð, Noregi og Íslandi. Hugmyndin kemur eiginlega upp vegna þess að í fyrra var þarna úti hópur sem kallast Muscycle – ungt tónlistarfólk sem bjó öll hljóðfærin til úr því sem til féll; flöskum, töppum, steinum og hinu og þessu. Þau voru líka að spila mikið hérna á götum borgarinnar og eru færir tónlistarmenn í FÍH og klassísku námi. Þeirra starf varð til þess að þetta verkefni varð að veruleika,“ segir Ása Hauksdóttir, deildarstjóri menningarmála hjá Hinu húsinu sem ferðaðist út með hópnum. Markmið verkefnisins er að í Kuldiga komi saman hópar af ungum listamönnum frá öllum löndunum og vinni saman að list tengdri umhverfismálum og endurvinnslu. Þessir hópar munu vinna í tveimur listasmiðjum – önnur mun sjá um list og hönnun og hin um tónlist og hreyfingu. Starf þessara smiðja verður svo kynnt áhorfendum á menningarhátíð í Kuldiga þann 16. júlí. „Milkhouse og Muscycle munu spila þarna á listahátíðinni og fjórir aðilar úr Götuleikhúsi Hins hússins verða með sýningu. Í listsmiðjunum verða meðal annars útsett íslensk lög og þau kynnt fyrir hinum og þau látin taka lagið með okkur. Svona verkefni eru yfirleitt ofboðslega lærdómsrík fyrir alla aðila því að þarna er verið að vinna þvert á menningarheima – bæði baltneska og norræna þar sem nálgun er mismunandi í listrænu starfi.“
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira