Fjallið auglýsir vodka í sprenghlægilegri auglýsingu Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. júlí 2016 21:19 Hafþór hefur tekið þátt í kynningu á Icelandic Mountain Vodka. Vísir Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur Ser Gregor Clegane eða Fjallið í Game of Thrones þáttunum leikur í nýjum auglýsingum fyrir nýtt íslenskt áfengisfyrirtæki sem ber nafnið Icelandic Mountain Spirits. Fyrsta varan á markað hjá þeim heitir Icelandic Mountain Vodka og Fjallið birtist í nýrri auglýsingu sem kynnir vöruna. Fullyrt er að íslenskt vatn sé notað við framleiðsluna. Auglýsingin er mjög skemmtileg og er sett upp sem venjulegur dagur í lífi Hafþórs.Hana má sjá hér fyrir neðan.Fánalög ekki brotinÁ heimasíðu fyrirtækisins má sjá að von er á þremur öðrum áfengistegundum innan skamms. Það eru Icelandic Mountain Shots eða skot sem kallast Drekinn. Icelandic Mountain Gin sem kallast Örninn og Icelandic Mountain Rum sem kallast Nautið. Viðurnefni Vodkans er einfaldlega Fjallið. Þetta eiga að vera tilvísanir í íslensku vættina en samkvæmt því ætti Hafþór þá að vera risinn.Uppfært 23:10Aftan á vodkaflöskunni er mynd af Hafþóri en framan á henni má sjá íslenska fánann í allri sinni dýrð. Í eldri útgáfu fánalaganna hefði fyrirtækið þurft að fá leyfi frá forsætisráðaneytinu til þessa. Lögunum var breytt í apríl á þessu ári á þann veg að eins lengi og varan er framleidd hér á landi þá er löglegt að nota íslenska fánann á henni.Í eldri útgáfu af þessari frétt var vitnað í gömlu fánalögin og þeirri spurningu kastað fram hvort um brot væri að ræða en svo er ekki samkvæmt nýju lögunum. Við biðjumst velvirðingar á þeim mistökum, enda viljum við síður reita Fjallið til reiði. Game of Thrones Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur Ser Gregor Clegane eða Fjallið í Game of Thrones þáttunum leikur í nýjum auglýsingum fyrir nýtt íslenskt áfengisfyrirtæki sem ber nafnið Icelandic Mountain Spirits. Fyrsta varan á markað hjá þeim heitir Icelandic Mountain Vodka og Fjallið birtist í nýrri auglýsingu sem kynnir vöruna. Fullyrt er að íslenskt vatn sé notað við framleiðsluna. Auglýsingin er mjög skemmtileg og er sett upp sem venjulegur dagur í lífi Hafþórs.Hana má sjá hér fyrir neðan.Fánalög ekki brotinÁ heimasíðu fyrirtækisins má sjá að von er á þremur öðrum áfengistegundum innan skamms. Það eru Icelandic Mountain Shots eða skot sem kallast Drekinn. Icelandic Mountain Gin sem kallast Örninn og Icelandic Mountain Rum sem kallast Nautið. Viðurnefni Vodkans er einfaldlega Fjallið. Þetta eiga að vera tilvísanir í íslensku vættina en samkvæmt því ætti Hafþór þá að vera risinn.Uppfært 23:10Aftan á vodkaflöskunni er mynd af Hafþóri en framan á henni má sjá íslenska fánann í allri sinni dýrð. Í eldri útgáfu fánalaganna hefði fyrirtækið þurft að fá leyfi frá forsætisráðaneytinu til þessa. Lögunum var breytt í apríl á þessu ári á þann veg að eins lengi og varan er framleidd hér á landi þá er löglegt að nota íslenska fánann á henni.Í eldri útgáfu af þessari frétt var vitnað í gömlu fánalögin og þeirri spurningu kastað fram hvort um brot væri að ræða en svo er ekki samkvæmt nýju lögunum. Við biðjumst velvirðingar á þeim mistökum, enda viljum við síður reita Fjallið til reiði.
Game of Thrones Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira