Léttist um sjötíu kíló eftir að eiginmaður hennar svipti sig lífi: Tók „selfie“ í 365 daga Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júlí 2016 10:30 Ótrúleg breyting. vísir Justine McCabe er 31 árs kona sem ákvað einn daginn að byrja á fullu í líkamsrækt og taka sig í gegn. Hún hafði glímt við ofþyngd í mörg ár en eftir fráfall eiginmanns hennar ákvað hún að snúa við blaðinu. Eiginmaðurinn svipti sig lífi og snérist þá líf hennar á hvolf á einu augabragði. McCabe tók mynd af sér á hverjum einasta degi í gegnum allt ferlið en hún léttist um sjötíu kíló á stuttum tíma. Hún fór úr stærð 26 niður í stærð 12 ef litið er til breskra stærða. Hún mætti sex sinnum í viku í ræktina og náði þessum magnaða árangri. Myndirnar tala einfaldlega sínu máli sem og myndband sem hún lét útbúa. „Fráfall eiginmanns míns var ótrúlega erfiður tími og ég fór algjörlega á botninn. Það sem gerði þennan tíma enn erfiðari var að móðir mín hafði fallið frá stuttu áður,“ segir Justine sem er frá Los Angeles í Bandaríkjunum. „Þegar manneskjan sem þú elskar mest í heiminum tekur eigið líf, þá hrinur veröld þín algjörlega. Aftur á móti með tímanum náði ég að vakna almennilega og átta mig á því að ég varð að gera ákveðnar breytingar á mínu lífi.“ McCabe tók „selfie“ á hverjum einasta degi í 365 daga. „Til að byrja með fannst mér ég líta hræðalega illa út og það sást einnig hvað ég var týnd og brotin manneskja. Svo fór boltinn að rúlla og kílóin fóru að hrynja af mér. Þetta var bara algjör lífstílsbreyting, en ég hef verið í yfirþyngd síðan ég var 18 ára.“ Hér að neðan má sjá magnað myndband af ferlinu McCabe. Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira
Justine McCabe er 31 árs kona sem ákvað einn daginn að byrja á fullu í líkamsrækt og taka sig í gegn. Hún hafði glímt við ofþyngd í mörg ár en eftir fráfall eiginmanns hennar ákvað hún að snúa við blaðinu. Eiginmaðurinn svipti sig lífi og snérist þá líf hennar á hvolf á einu augabragði. McCabe tók mynd af sér á hverjum einasta degi í gegnum allt ferlið en hún léttist um sjötíu kíló á stuttum tíma. Hún fór úr stærð 26 niður í stærð 12 ef litið er til breskra stærða. Hún mætti sex sinnum í viku í ræktina og náði þessum magnaða árangri. Myndirnar tala einfaldlega sínu máli sem og myndband sem hún lét útbúa. „Fráfall eiginmanns míns var ótrúlega erfiður tími og ég fór algjörlega á botninn. Það sem gerði þennan tíma enn erfiðari var að móðir mín hafði fallið frá stuttu áður,“ segir Justine sem er frá Los Angeles í Bandaríkjunum. „Þegar manneskjan sem þú elskar mest í heiminum tekur eigið líf, þá hrinur veröld þín algjörlega. Aftur á móti með tímanum náði ég að vakna almennilega og átta mig á því að ég varð að gera ákveðnar breytingar á mínu lífi.“ McCabe tók „selfie“ á hverjum einasta degi í 365 daga. „Til að byrja með fannst mér ég líta hræðalega illa út og það sást einnig hvað ég var týnd og brotin manneskja. Svo fór boltinn að rúlla og kílóin fóru að hrynja af mér. Þetta var bara algjör lífstílsbreyting, en ég hef verið í yfirþyngd síðan ég var 18 ára.“ Hér að neðan má sjá magnað myndband af ferlinu McCabe.
Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira