Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2025 09:17 Millie Bobby Brown og Jake Bongiovi giftust fyrir fimmtán mánuðum. EPA Bandaríska leikkonan Millie Bobby Brown og eiginmaður hennar, Jake Bongiovi, eru orðnir foreldrar. Þau hafa ættleitt stúlku. Hin 21 árs gamla Brown, sem þekkt er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Stranger Things og Enola Holmes-myndunum, greindi frá tíðindunum á Instagram í gær og sagði parið hafa ættleitt stúlkuna í sumar. Hún segir þau spennt að hefja „þennan næsta fallega kafla sem foreldrar“ og óska jafnframt eftir því að fá svigrúm til að takast á við verkefnið. „Og þá urðu þau þrjú. Ást, Millie og Jake Bongiovi,“ segir í færslunni. Ekkert segir um nafn barnsins, en með færslunni fylgdi teiknuð mynd af víðitré. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Brown og hinn 23 ára Bongiovi gengu í það heilaga fyrir fimmtán mánuðum, en Bongiovi er sonur rokksöngvarans Jon Bon Jovi. Þau kynntust í gegnum sameiginlega vini og búa nú á búgarði í Georgíu-ríki og halda þar ýmis dýr. Í lok síðasta árs lauk tökum á síðustu þáttaröð Stranger Things sem er ein vinsælasta þáttaröðin í sögu streymisveitunnar Netflix. Brown sló í gegn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2016, þegar hún var tólf ára gömul. Brown hefur auk þess leikið í þremur Enola Holmes-myndum, auk kvikmyndanna Damsel og The Electric State og tveimur Godzilla-myndum. Hollywood Barnalán Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. 20. júlí 2025 15:18 Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. 25. maí 2024 21:13 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Hin 21 árs gamla Brown, sem þekkt er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Stranger Things og Enola Holmes-myndunum, greindi frá tíðindunum á Instagram í gær og sagði parið hafa ættleitt stúlkuna í sumar. Hún segir þau spennt að hefja „þennan næsta fallega kafla sem foreldrar“ og óska jafnframt eftir því að fá svigrúm til að takast á við verkefnið. „Og þá urðu þau þrjú. Ást, Millie og Jake Bongiovi,“ segir í færslunni. Ekkert segir um nafn barnsins, en með færslunni fylgdi teiknuð mynd af víðitré. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Brown og hinn 23 ára Bongiovi gengu í það heilaga fyrir fimmtán mánuðum, en Bongiovi er sonur rokksöngvarans Jon Bon Jovi. Þau kynntust í gegnum sameiginlega vini og búa nú á búgarði í Georgíu-ríki og halda þar ýmis dýr. Í lok síðasta árs lauk tökum á síðustu þáttaröð Stranger Things sem er ein vinsælasta þáttaröðin í sögu streymisveitunnar Netflix. Brown sló í gegn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2016, þegar hún var tólf ára gömul. Brown hefur auk þess leikið í þremur Enola Holmes-myndum, auk kvikmyndanna Damsel og The Electric State og tveimur Godzilla-myndum.
Hollywood Barnalán Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. 20. júlí 2025 15:18 Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. 25. maí 2024 21:13 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. 20. júlí 2025 15:18
Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. 25. maí 2024 21:13