Fleiri fréttir

Smá klikkun í lífinu er bara til að krydda það

Skáldsagan Löður daganna eftir franska rithöfundinn Boris Vian kom út í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar fyrir skömmu. Bókin kom fyrst út í París skömmu eftir seinna stríð og hefur í tímans rás haft mikil áhrif á bókmenntir og listir víða um heim, enda einstaklega frumleg og forvitnileg í alla staði.

Prímusmótor-kona í tveimur hlutverkum

Jóga Jóhannsdóttir er ein aðalmanneskjan bak við tjöldin í Borgarstjóranum en hún hljóp í skarðið þegar vantaði í eitt hlutverk nýlega. Henni líður best þegar hún er ekki fyrir framan myndavélarnar en þetta voru þó alls ekki hennar fyrstu spor í leiklistinni.

Kynnir eldfjallaeyjuna í bókum og blöðum

Hin pólska Janina Ryszarda Szymkiewicz hafði siglt um heimshöfin í áratugi þegar hana bar til Íslands. Hún er sest að hér, skrifar um Ísland í pólsk ferðatímarit og gefur út erlendar bækur um landið.

Gipsy Kings kemur aftur til Íslands

Eftir að hafa suðað um það nánast í heil tuttugu ár snýr sveitin aftur til Íslands og spilar í Hörpu. Sveitin er margsundruð enda ferillinn langur. Aðalsígaunakóngurinn Manolo lætur sig þó ekki vanta.

Með master í harmonikuleik, fyrst íslenskra kvenna

Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir útskrifaðist með mastersgráðu í harmonikuleik frá Konunglega danska tónlistarháskólanum í sumar. Hún heldur tónleika í Norðurljósasal Hörpu sunnudaginn 10. júlí ásamt samnemendum sínum, þeim Jóni Þorsteini Reynissyni og Jónasi Ásgeiri Ásgeirssyni, en saman mynda þau harmonikutríóið íTríó.

Hlusta á Taylor Swift og Mozart

Systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn halda tónleika í Hannesarholti á laugardaginn. Þetta er annað árið í röð sem þau blása til tónleika og fyrstu tónleikar Kristínar hér á landi eftir að hún ge

Ættarmót allra Íslendinga

Mikil fjöldi fólks hefur farið á Fiskidaginn mikla og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá.

Upplifun sumarnótta í miðbænum fönguð

Listakonan Hallgerður Hallgrímsdóttir myndaði fólk á leið heim úr miðborginni eftir lokun bara sumrin 2013 og 2014. Afraksturinn má sjá á ljósmyndasýningunni Morgni sem opnar einmitt á morgun.

Wannabe er 20 ára

Kryddpíurnar fagna með nýrri herðferð fyrir auknu jafnrétti kynjanna í samvinnu við Sameinuðu þjóðirnar.

Sjá næstu 50 fréttir