Fleiri fréttir Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8.7.2016 16:04 Upprunalegi Sulu ósáttur við samkynhneigð nýja Sulu George Takei segir samkynhneigð Sulu ganga gegn sköpunarverki höfundar Star Trek. 8.7.2016 15:46 Beckham ánægður með íslenskan aðdáendaklúbb Alberts Morgan Guðmundur Óskar tónlistarmaður og Sigríður Thorlacius léku nokkur lög fyrir Beckham hjónin ofan í Þríhnjúkagíg í hádeginu í dag. 8.7.2016 15:14 Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8.7.2016 13:36 Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. 8.7.2016 13:13 David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8.7.2016 12:49 Smá klikkun í lífinu er bara til að krydda það Skáldsagan Löður daganna eftir franska rithöfundinn Boris Vian kom út í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar fyrir skömmu. Bókin kom fyrst út í París skömmu eftir seinna stríð og hefur í tímans rás haft mikil áhrif á bókmenntir og listir víða um heim, enda einstaklega frumleg og forvitnileg í alla staði. 8.7.2016 12:00 Birtu brot úr Íslandsþætti Kardashians Stór hluti fjölskyldunnar kom hingað til lands í apríl ásamt upptökumönnum og vinum. 8.7.2016 11:56 Los Angeles Times fjallar um Borgarstjórann Jón Gnarr leikur drykkfellda borgarstjórann Lúðvík í þáttunum sem er nánast í stöðugu blakkáti í vinnunni. 8.7.2016 11:39 Danmörk og Svíþjóð hnakkrifust á Twitter Skotin flugu úr öllum áttum þegar þessi friðsælu ríki háðu hið mikla norræna Twitter-stríð. 8.7.2016 10:30 Heyrið brot úr nýju lagi Calvin Harris um svikula kærustu Einnar mínútna brot af laginu Olé er komið á netið. Tom Hiddleston sagður vera að fá nóg af allri fjölmiðlaathyglinni. 8.7.2016 10:05 Prímusmótor-kona í tveimur hlutverkum Jóga Jóhannsdóttir er ein aðalmanneskjan bak við tjöldin í Borgarstjóranum en hún hljóp í skarðið þegar vantaði í eitt hlutverk nýlega. Henni líður best þegar hún er ekki fyrir framan myndavélarnar en þetta voru þó alls ekki hennar fyrstu spor í leiklistinni. 8.7.2016 10:00 David og Victoria Beckham lent í Reykjavík Björgólfur Thor Björgólfsson tók á móti Beckham fjölskyldunni á Reykjavíkurflugvelli. 7.7.2016 21:10 Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7.7.2016 18:05 Elín Ey gefur út fyrsta lagið af nýrri plötu Lagið Bak í bak er angurvær rafballaða af bestu gerð. 7.7.2016 16:26 Tómas Jónsson stofnaði hljómsveit í eigin nafni Hljómborðsleikari Ásgeirs Trausta rýður á vaðið með eigin tónlist á Húrra í kvöld. 7.7.2016 15:57 Hringvegurinn á tæpum sex mínútum Sigur Rós hefur látið klippa niður Route One hægsjónvarps útsendingu sína niður í myndband fyrir lagið Óveður. 7.7.2016 15:16 Framkvæmdarstjóri Lemon: „Landsliðsmenn eiga allir inni samlokur hjá okkur“ Eigendur Lemon segja velgengni íslenska landsliðsins á EM hafa opnað ný viðskiptatengsl. 7.7.2016 14:26 Þórunn Antonía selur íbúð sína í 101 Sjáið myndirnar úr risíbúð Þórunnar Antóníu við Laugaveg sem er nú til sölu. 7.7.2016 13:08 David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7.7.2016 12:51 15 ára svört stúlka tekur við af Iron Man Tony Stark leggur brynjuna til hliðar í söguheimi Marvel. 7.7.2016 12:00 Kynnir eldfjallaeyjuna í bókum og blöðum Hin pólska Janina Ryszarda Szymkiewicz hafði siglt um heimshöfin í áratugi þegar hana bar til Íslands. Hún er sest að hér, skrifar um Ísland í pólsk ferðatímarit og gefur út erlendar bækur um landið. 7.7.2016 11:00 Calvin Harris gerir lag um svikula kærustu Tilvísanir í samband Tom Hiddleston og Taylor Swift eru í textanum og útlit fyrir að það hafi verið byrjað áður en Swift hætti með Harris. 7.7.2016 10:50 Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7.7.2016 10:06 Gipsy Kings kemur aftur til Íslands Eftir að hafa suðað um það nánast í heil tuttugu ár snýr sveitin aftur til Íslands og spilar í Hörpu. Sveitin er margsundruð enda ferillinn langur. Aðalsígaunakóngurinn Manolo lætur sig þó ekki vanta. 7.7.2016 07:00 Fundu afklipptar táneglur af Jónasi Hallgrímssyni Í kassa merktum skáldinu má finna stígvél, skinnskó og sitthvað fleira. 6.7.2016 20:21 Með master í harmonikuleik, fyrst íslenskra kvenna Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir útskrifaðist með mastersgráðu í harmonikuleik frá Konunglega danska tónlistarháskólanum í sumar. Hún heldur tónleika í Norðurljósasal Hörpu sunnudaginn 10. júlí ásamt samnemendum sínum, þeim Jóni Þorsteini Reynissyni og Jónasi Ásgeiri Ásgeirssyni, en saman mynda þau harmonikutríóið íTríó. 6.7.2016 16:00 Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. 6.7.2016 15:59 Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Sylvía Erlu og Röggu Gísla bætt við dagskránna. Það verða því þrjár konur sem verða á sviði Þjóðhátíðar í ár. 6.7.2016 14:53 Berndsen komnir í pabbapoppið Hljómsveitin gaf út nýtt lag í morgun og safnar fyrir útgáfu þriðju plötu sinnar. 6.7.2016 14:12 Hlusta á Taylor Swift og Mozart Systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn halda tónleika í Hannesarholti á laugardaginn. Þetta er annað árið í röð sem þau blása til tónleika og fyrstu tónleikar Kristínar hér á landi eftir að hún ge 6.7.2016 13:00 Níræð kona fækkaði fötum upp á sviði og allt varð vitlaust Var umsvifalaust send beint áfram. 6.7.2016 12:46 Enskur þáttastjórnandi: „Nú á Ísland England og ég beygi mig undir veldi þeirra“ Englendingar eru enn að klóra sér í hausnum yfir því að Íslendingar hafi sent þá heim af EM. 6.7.2016 12:39 Mumford and Sons ætla hunsa tónleikahátíð í Svíþjóð í framtíðinni vegna fjölda nauðgana Enska þjóðlagarokksveitin sendi frá sér tilkynningu á Facebook vegna Bravalla í Svíþjóð. 6.7.2016 12:16 Fyrrum eiginmaður dóttur Kurt Cobain vill gítarinn hans Segir að Francis Bean hafi gefið sér hann, en hún vill lítið kannast við það. 6.7.2016 10:40 Svona andrúmsloft væri ekki hægt að skapa í Reykjavík Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hefst í dag og listrænn stjórnandi hátíðarinnar Gunnsteinn Ólafsson segir að andrúmsloftið á þessari söngelsku hátíð sé engu líkt. 6.7.2016 10:30 Bónorð á Stade de France: Röddin reddaði kossamyndavélinni Elís Hólm Þórðarson og Hulda Teitsdóttir trúlofuðu sig á Stade de France fyrir leik Íslands og Frakklands á sunnudag. 6.7.2016 10:07 Ættarmót allra Íslendinga Mikil fjöldi fólks hefur farið á Fiskidaginn mikla og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá. 6.7.2016 09:30 Upplifun sumarnótta í miðbænum fönguð Listakonan Hallgerður Hallgrímsdóttir myndaði fólk á leið heim úr miðborginni eftir lokun bara sumrin 2013 og 2014. Afraksturinn má sjá á ljósmyndasýningunni Morgni sem opnar einmitt á morgun. 6.7.2016 09:00 Íslensk stúlka þótti lík khaleesi og fór á flug á Reddit Ferðamaður smellti mynd af Ástrós Veru Hafsteinsdóttur sem skilaði henni skjótri frægð á Reddit. 5.7.2016 22:24 Söng lagið eins og hún hefur alltaf gert „Mér þykir afar leitt ef einhverjum fannst ég ganga of langt í túlkun minni,“ segir Erna Hrönn. 5.7.2016 16:51 Óttast að rapparinn Future ætli að myrða kærasta sinn Söngkonan Ciara hefur leitað til lögfræðinga til þess að reyna fá nálgunarbann á barnsfaðir sinn vegna morðhótana í nýju lagi hans. 5.7.2016 15:47 Wannabe er 20 ára Kryddpíurnar fagna með nýrri herðferð fyrir auknu jafnrétti kynjanna í samvinnu við Sameinuðu þjóðirnar. 5.7.2016 14:52 Ricky Gervais: David Brent fetar tónlistarbrautina á nýrri plötu og í bíó Grínarinn hefur nýlokið við að gera breiðskífu og nýja bíómynd um áframhaldandi ævintýri aðalpersónunnar úr The Office. 5.7.2016 14:06 Game of Thrones: Sumir eru komnir lengra en aðrir Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum. 5.7.2016 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8.7.2016 16:04
Upprunalegi Sulu ósáttur við samkynhneigð nýja Sulu George Takei segir samkynhneigð Sulu ganga gegn sköpunarverki höfundar Star Trek. 8.7.2016 15:46
Beckham ánægður með íslenskan aðdáendaklúbb Alberts Morgan Guðmundur Óskar tónlistarmaður og Sigríður Thorlacius léku nokkur lög fyrir Beckham hjónin ofan í Þríhnjúkagíg í hádeginu í dag. 8.7.2016 15:14
Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8.7.2016 13:36
Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. 8.7.2016 13:13
David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8.7.2016 12:49
Smá klikkun í lífinu er bara til að krydda það Skáldsagan Löður daganna eftir franska rithöfundinn Boris Vian kom út í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar fyrir skömmu. Bókin kom fyrst út í París skömmu eftir seinna stríð og hefur í tímans rás haft mikil áhrif á bókmenntir og listir víða um heim, enda einstaklega frumleg og forvitnileg í alla staði. 8.7.2016 12:00
Birtu brot úr Íslandsþætti Kardashians Stór hluti fjölskyldunnar kom hingað til lands í apríl ásamt upptökumönnum og vinum. 8.7.2016 11:56
Los Angeles Times fjallar um Borgarstjórann Jón Gnarr leikur drykkfellda borgarstjórann Lúðvík í þáttunum sem er nánast í stöðugu blakkáti í vinnunni. 8.7.2016 11:39
Danmörk og Svíþjóð hnakkrifust á Twitter Skotin flugu úr öllum áttum þegar þessi friðsælu ríki háðu hið mikla norræna Twitter-stríð. 8.7.2016 10:30
Heyrið brot úr nýju lagi Calvin Harris um svikula kærustu Einnar mínútna brot af laginu Olé er komið á netið. Tom Hiddleston sagður vera að fá nóg af allri fjölmiðlaathyglinni. 8.7.2016 10:05
Prímusmótor-kona í tveimur hlutverkum Jóga Jóhannsdóttir er ein aðalmanneskjan bak við tjöldin í Borgarstjóranum en hún hljóp í skarðið þegar vantaði í eitt hlutverk nýlega. Henni líður best þegar hún er ekki fyrir framan myndavélarnar en þetta voru þó alls ekki hennar fyrstu spor í leiklistinni. 8.7.2016 10:00
David og Victoria Beckham lent í Reykjavík Björgólfur Thor Björgólfsson tók á móti Beckham fjölskyldunni á Reykjavíkurflugvelli. 7.7.2016 21:10
Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7.7.2016 18:05
Elín Ey gefur út fyrsta lagið af nýrri plötu Lagið Bak í bak er angurvær rafballaða af bestu gerð. 7.7.2016 16:26
Tómas Jónsson stofnaði hljómsveit í eigin nafni Hljómborðsleikari Ásgeirs Trausta rýður á vaðið með eigin tónlist á Húrra í kvöld. 7.7.2016 15:57
Hringvegurinn á tæpum sex mínútum Sigur Rós hefur látið klippa niður Route One hægsjónvarps útsendingu sína niður í myndband fyrir lagið Óveður. 7.7.2016 15:16
Framkvæmdarstjóri Lemon: „Landsliðsmenn eiga allir inni samlokur hjá okkur“ Eigendur Lemon segja velgengni íslenska landsliðsins á EM hafa opnað ný viðskiptatengsl. 7.7.2016 14:26
Þórunn Antonía selur íbúð sína í 101 Sjáið myndirnar úr risíbúð Þórunnar Antóníu við Laugaveg sem er nú til sölu. 7.7.2016 13:08
David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7.7.2016 12:51
15 ára svört stúlka tekur við af Iron Man Tony Stark leggur brynjuna til hliðar í söguheimi Marvel. 7.7.2016 12:00
Kynnir eldfjallaeyjuna í bókum og blöðum Hin pólska Janina Ryszarda Szymkiewicz hafði siglt um heimshöfin í áratugi þegar hana bar til Íslands. Hún er sest að hér, skrifar um Ísland í pólsk ferðatímarit og gefur út erlendar bækur um landið. 7.7.2016 11:00
Calvin Harris gerir lag um svikula kærustu Tilvísanir í samband Tom Hiddleston og Taylor Swift eru í textanum og útlit fyrir að það hafi verið byrjað áður en Swift hætti með Harris. 7.7.2016 10:50
Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7.7.2016 10:06
Gipsy Kings kemur aftur til Íslands Eftir að hafa suðað um það nánast í heil tuttugu ár snýr sveitin aftur til Íslands og spilar í Hörpu. Sveitin er margsundruð enda ferillinn langur. Aðalsígaunakóngurinn Manolo lætur sig þó ekki vanta. 7.7.2016 07:00
Fundu afklipptar táneglur af Jónasi Hallgrímssyni Í kassa merktum skáldinu má finna stígvél, skinnskó og sitthvað fleira. 6.7.2016 20:21
Með master í harmonikuleik, fyrst íslenskra kvenna Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir útskrifaðist með mastersgráðu í harmonikuleik frá Konunglega danska tónlistarháskólanum í sumar. Hún heldur tónleika í Norðurljósasal Hörpu sunnudaginn 10. júlí ásamt samnemendum sínum, þeim Jóni Þorsteini Reynissyni og Jónasi Ásgeiri Ásgeirssyni, en saman mynda þau harmonikutríóið íTríó. 6.7.2016 16:00
Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. 6.7.2016 15:59
Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Sylvía Erlu og Röggu Gísla bætt við dagskránna. Það verða því þrjár konur sem verða á sviði Þjóðhátíðar í ár. 6.7.2016 14:53
Berndsen komnir í pabbapoppið Hljómsveitin gaf út nýtt lag í morgun og safnar fyrir útgáfu þriðju plötu sinnar. 6.7.2016 14:12
Hlusta á Taylor Swift og Mozart Systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn halda tónleika í Hannesarholti á laugardaginn. Þetta er annað árið í röð sem þau blása til tónleika og fyrstu tónleikar Kristínar hér á landi eftir að hún ge 6.7.2016 13:00
Níræð kona fækkaði fötum upp á sviði og allt varð vitlaust Var umsvifalaust send beint áfram. 6.7.2016 12:46
Enskur þáttastjórnandi: „Nú á Ísland England og ég beygi mig undir veldi þeirra“ Englendingar eru enn að klóra sér í hausnum yfir því að Íslendingar hafi sent þá heim af EM. 6.7.2016 12:39
Mumford and Sons ætla hunsa tónleikahátíð í Svíþjóð í framtíðinni vegna fjölda nauðgana Enska þjóðlagarokksveitin sendi frá sér tilkynningu á Facebook vegna Bravalla í Svíþjóð. 6.7.2016 12:16
Fyrrum eiginmaður dóttur Kurt Cobain vill gítarinn hans Segir að Francis Bean hafi gefið sér hann, en hún vill lítið kannast við það. 6.7.2016 10:40
Svona andrúmsloft væri ekki hægt að skapa í Reykjavík Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hefst í dag og listrænn stjórnandi hátíðarinnar Gunnsteinn Ólafsson segir að andrúmsloftið á þessari söngelsku hátíð sé engu líkt. 6.7.2016 10:30
Bónorð á Stade de France: Röddin reddaði kossamyndavélinni Elís Hólm Þórðarson og Hulda Teitsdóttir trúlofuðu sig á Stade de France fyrir leik Íslands og Frakklands á sunnudag. 6.7.2016 10:07
Ættarmót allra Íslendinga Mikil fjöldi fólks hefur farið á Fiskidaginn mikla og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá. 6.7.2016 09:30
Upplifun sumarnótta í miðbænum fönguð Listakonan Hallgerður Hallgrímsdóttir myndaði fólk á leið heim úr miðborginni eftir lokun bara sumrin 2013 og 2014. Afraksturinn má sjá á ljósmyndasýningunni Morgni sem opnar einmitt á morgun. 6.7.2016 09:00
Íslensk stúlka þótti lík khaleesi og fór á flug á Reddit Ferðamaður smellti mynd af Ástrós Veru Hafsteinsdóttur sem skilaði henni skjótri frægð á Reddit. 5.7.2016 22:24
Söng lagið eins og hún hefur alltaf gert „Mér þykir afar leitt ef einhverjum fannst ég ganga of langt í túlkun minni,“ segir Erna Hrönn. 5.7.2016 16:51
Óttast að rapparinn Future ætli að myrða kærasta sinn Söngkonan Ciara hefur leitað til lögfræðinga til þess að reyna fá nálgunarbann á barnsfaðir sinn vegna morðhótana í nýju lagi hans. 5.7.2016 15:47
Wannabe er 20 ára Kryddpíurnar fagna með nýrri herðferð fyrir auknu jafnrétti kynjanna í samvinnu við Sameinuðu þjóðirnar. 5.7.2016 14:52
Ricky Gervais: David Brent fetar tónlistarbrautina á nýrri plötu og í bíó Grínarinn hefur nýlokið við að gera breiðskífu og nýja bíómynd um áframhaldandi ævintýri aðalpersónunnar úr The Office. 5.7.2016 14:06
Game of Thrones: Sumir eru komnir lengra en aðrir Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum. 5.7.2016 13:30