Fleiri fréttir

Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd

Secret Solstice-hátíðin fer fram næstu helgi og hefur listahópurinn IRMA unnið þrotlaust starf við að breyta Laugardalnum í eina stóra sviðsmynd fyrir víkingapartí en hópurinn notar að mestu endurunnin efni.

„Ég fer á bak nánast alla daga“

Arnar Máni Sigurjónsson er tólf ára knapi sem Sjónvarp Símans hefur ákveðið að fylgja eftir á Landsmót hestamanna á Gaddstaðaflötum í lok júní.

Fjölmennt á David Guetta

Á fjórða þúsund gestir mættu á tónleikana. Arnór Trausti Halldórsson ljósmyndari var á staðnum.

Gekk starraunganum Skugga í móðurstað

Sóley Kristjánsdóttir og dóttir hennar fundu veikburða starraunga í garðinum heima hjá fjölskyldunni í síðustu viku. Sóley tók ungann að sér og dafnar hann vel hjá nýju fjölskyldunni en hann hefur nú hlotið nafnið Skuggi.

Seldi frisbídiska úr skottinu á bílnum

Mikil gróska hefur verið í frisbígolfi og eru tíu vellir fyrir íþróttina á Íslandi en þeir verða sautján eftir sumarið. Haukur Árnason er mikið fyrir íþróttina.

Gisele afhendir Heimsmeistarastyttuna

Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen fær þann heiður að fá að afhenda sigurvegurum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sigurstyttuna margfrægu.

Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice

Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni.

Ertu að fá nægan svefn?

Svefn er gríðarlega mikilvægur þáttur þess að viðhalda góðri líkamlegri og andlegri heilsu.

Hallgrímur herjar á Danmörku

Þessa dagana standa yfir í Kaupmannahöfn tökur á kvikmyndinni Comeback sem gerð er eftir handriti Hallgríms Helgasonar.

Skáluðu á Nauthól

Tinna Gunnlaugsdóttir, þjóðleikhússtjóri hélt upp á sextugsafmæli sitt í gær.

Hörð keppni á súlunum

Orkuboltarnir í Pole Sport héldu sína árlegu innanhússkeppni um helgina og voru það heimsmeistararnir Anastasia Shukhtorova og Evgeny Greshilov sem sáu um dómgæslu og sinntu henni vel að sögn gesta.

Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina

Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni.

Troðfylla Þingvallakirkju

Einar Jóhannesson stendur fyrir tónleikaröðinni Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju en þetta er sjöunda árið í röð sem tónlistarlífið er eflt við kirkjuna.

Illugi breiðir út fótboltaáhugann

Illugi Jökulsson hefur skrifað fjölda bóka um knattspyrnu, nú hafa átta slíkar bækur komið út í Bandaríkjunum og hafa þær fengið frábæra dóma í erlendum miðlum.

Pissaðu í glas!

Þú gætir verið með kynsjúdóm, jafnvel nokkra, án þess að vita af því.

Todmobile og Genesis rugla saman reytum

Gítarleikari hinar goðsagnakenndu hljómsveitar Genesis kemur fram á tónleikum með Todmobile í vetur. Hann semur einnig tónlist á nýja plötu Todmobile.

Stelpur mega ekki kúka

Ég hef velt einu fyrir mér og rætt við marga stráka og vinkonur mínar en hvað er þetta með að stelpur megi ekki kúka?

Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT

Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar.

Sjá næstu 50 fréttir