Fleiri fréttir CCP undirritar stóran samning við Sony 8.6.2011 00:01 Giftast á Playboysetrinu Hugh Hefner, 84 ára, og unnusta hans, Crystal Harris, 24 ára, hafa staðfest að brúkaupið fari fram 18. júní næstkomandi á Playboysetrinu. Athöfnin verður innileg í návist góðra vina. Þetta verður sérstök einlæg stund, sagði Hugh en Crystal ætlar að klæðast Romona Keveza kjól þegar hún gengur að eiga gamla manninn sem bað hennar á jóladag. Sagan segir að þau bjóði innan við 300 mans í brúðkaupið. 7.6.2011 16:48 Áhugaverð breytingatilraun Gus Gus Ástæðan fyrir því að hljómsveitin Gus Gus ákvað að halda tvenna útgáfutónleika sama kvöldið á Nasa, þann 18. júní næstkomandi, er sú að liðsmenn vilja sjá breytingu á tónlistarmenningu landsins. Frá þessu greindi Birgir Þórarinsson, betur þekktur sem Biggi Veira, í útvarpsþættinum Vasadiskó síðasta sunnudag. 7.6.2011 15:21 Slayer ekki í hljóðver strax Hljómsveitin Slayer mun ekki hefja upptökur á nýju efni fyrr en gítarleikarinn Jeff Hanneman jafnar sig á veikindum sínum. Þetta kemur fram í tímaritinu Billboard. 7.6.2011 15:00 Þetta eru kjólarnir sem stílistarnir drulla yfir Selena Gomez sem var klædd í Giambattista Valli blússu, Kristen Stewart í Balmain kjól og Emma Watson sem klæddist Marchesa kjól voru allar gagnrýndar fyrir ósmekklegan klæðnað á MTV hátíðinni síðasta sunnudagkvöld. Þá voru fleiri leikkonur sem féllu ekki í kramið hjá stílistunum vestan hafs þegar kom að klæðnaði eins og Leighton Meester, Emmu Stone, Nikki Reed, Lil Mama, Elle Fanning og Reese Witherspoon. Þær má skoða betur í myndasafni. 7.6.2011 13:19 CCP gefur út Playstation leik hjá Sony Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP kynnti í nótt að fyrirtækið væri komið í samstarf við tölvuleikjarisann Sony um útgáfu tölvuleiks á Playstation 3 leikjatölvuna. Talsmaður fyrirtækisins segir að leikurinn verði byltingarkenndur. 7.6.2011 12:09 Gallinn er gegnsær stelpa Meðfylgjandi myndir voru teknar af söngkonunni Lady Gaga, 25 ára, á CFDA verðlaunahátíðinni í New York þar sem hún var heiðruð fyrir að vera lifandi tískutákn. Eins og myndirnar sýna klæddist Lady Gaga gegnsæjum galla og athyglisverðum skóm. Söngkonan hafði vit á því að klæðast g-streng undir gallanum og hylja geirvörturnar. 7.6.2011 12:03 Koma á tveimur einkaþotum Liðsmenn hljómsveitarinnar Eagles mæta til landsins á tveimur einkaþotum samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Þeir æfa á sviðinu í Nýju Laugardalshöllinni á morgun fyrir tónleikana á fimmtudag. 7.6.2011 12:00 Fjölskylduvænt hús þar sem sólin skín Arkitektinn Bernando Rodrigues lagði ríka áherslu á að öllum fjölskyldumeðlimum liði vel í húsinu eftir hann sem skoða má í meðfylgjandi myndasafni. Húsið, sem er staðsett á Azore, eyjaklasa í Atlantshafi vestur af strönd Portúgals þar sem hlý sólin kemur upp í suðri og kaldur vindurinn blæs úr norðri, er skemmtilega hannað með tilliti til veðráttunnar þar sem börnin geta svo sannarlega unað sér vel á þakinu. 7.6.2011 11:07 Já var það ekki kynlíf uppáhalds íþróttin Leikkonan Cameron Diaz, 38 ára, skemmti sér vel með leikaranum Jason Segel á MTV tónlistarhátíðinni síðasta sunnudag eins og meðfylgjandi myndir sýna greinilega. Cameron, sem er nýhætt með hafnarboltaspilaranum Alex Rodriguez, er óhrædd að viðurkenna opinberlega að kynlíf er uppáhalds íþróttin hennar. 7.6.2011 10:28 Hættir loksins að klára appelsínusafa mömmu „Það eru allir að tala um að ég sé brjálaður að flytja út frá mömmu fyrir þrítugt,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður hljómsveitarinnar Hjaltalín og starfsmaður Senu. 7.6.2011 10:00 Pínu fleginn brúðarkjóll finnst þér ekki? Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hollywood á laugardaginn þegar Ice-T og eiginkona hans Coco endurnýjuðu hjúskaparheitin en þau kynntust fyrir nákvæmlega tíu árum en hafa verið gift í nærri sex ár. Fleginn kjóll Coco stal senunni en hann má skoða í meðfylgjandi myndasafni. 7.6.2011 09:47 Missir af 17. júní gleðinni í Sofíu „En leiðinlegt að maður skuli missa af þessu,“ segir Ásdís Rán Gunnarsdóttir, frægasta dóttir Íslands í höfuðborg Búlgaríu, Sófíu. 7.6.2011 09:00 Músmos í fjórða sinn Tónlistarhátíðin Músmos verður haldin í fjórða sinn á Álafossi í Mosfellsbæ laugardaginn 11. júní. Þar koma margir flytjendur fram, þar á meðal Rökkurró, Legend, Elín Ey og rapparinn Gummster. 7.6.2011 08:00 Byrjuðu að hanna saman í Víetnam Gúrý Finnbogadóttir fatahönnuður og Jónas Breki Magnússon gullsmiður hafa vakið athygli með sameiginlegri skartgripalínu sinni Zero6. Hugmyndin að samstarfinu kom eftir að parið flutti til Víetnam en þar fengu þau að kynnast hinni hliðinni á hönnunarferlinu. 7.6.2011 07:00 Blóð- og saltþvegin Biblía Sýning Þóru Þórisdóttur "Rubrica“ var opnuð í anddyri Hallgrímskirkju síðastliðinn sunnudag. Á sýningunni eru myndverk sem fjalla um túlkun Þóru á heilögum anda. 7.6.2011 06:00 Lér konungur fékk flestar tilnefningar Sýningin Lér konungur hlýtur flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna í ár. Tilkynnt var um tilnefningarnar í gær, en verðlaun eru veitt í sextán flokkum. 7.6.2011 04:00 Twilight sigurvegari á MTV-hátíð Það er alltaf mikið um dýrðir þegar tónlistarstöðin MTV blæs til fagnaðar, en um helgina voru veitt kvikmyndaverðlaun MTV. 7.6.2011 02:00 Marvel hamrar járnið X-Men: First Class er skemmtilegt ævintýri sem tekur sig mátulega alvarlega. Enda engin ástæða til annars. 6.6.2011 22:30 Bono bjargað af íshokký-leikmanni Íshokký-leikmaðurinn Gilbert Brule átti sennilega eki von á því, þegar hann var að keyra með kærustunni sinni Kelsey Nichols í vesturhluta Vancouver, að hann ætti eftir að rekast á írska söngvarann Bono við vegakantinn. 6.6.2011 20:00 Sverrir keppir hjá Sameinuðu þjóðunum „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á auglýsingum sem bæta samfélagið og hef gert nokkrar slíkar áður fyrir Stígamót og Auga," segir Sverrir Björnsson, hönnunarstjóri Hvíta Hússins, en hann er með framlag í auglýsingasamkeppni á vegum Sameinuðu þjóðanna. 6.6.2011 19:00 Catherine Zeta-Jones kvartaði aldrei 6.6.2011 18:30 Áttburamamman pósar léttklædd Áttburamóðirin Nadya Suleman, 35 ára, pósar léttklædd í sjávarmáli eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Fæðing áttburanna vakti heimsathygli í janúar árið 2009 þegar Nadya, þá sex barna móðir, varð skyndilega fjórtán barna móðir. Nadya, sem eignaðist áttburana með aðstoð sæðisgjafa, leitar allra leiða til að auka tekjurnar hvort sem um er að ræða raunveruleikasjónvarpsþátt þar sem börnin fara með aðalhlutverkin eða myndatökur þar sem hún situr fyrir fáklædd. 6.6.2011 17:02 Að fanga hverfandi andrá Núið og hverfulleiki andartaksins eru inntak bókverksins Júní eftir Hörpu Árnadóttur myndlistarmann. Bókin er nátengd sýningunni Mýraljós en báðar byggja þær á eins konar dagbókarbrotum Hörpu frá dvöl hennar á Bæ á Höfðaströnd í fyrrasumar. 6.6.2011 16:30 Ofurhugar mæta á Galtalæk Tjaldsvæðið á Galtalæk er líklega þekktast fyrir fjölskylduhátíðina sem þar fer fram um verslunarmannahelgar. Innan tíðar verður breyting þar á því fyrsta jaðar-útihátíð landsins fer fram á Galtalæk dagana 24. til 26. júní. 6.6.2011 16:00 Brynja Jónbjarnardóttir heillar tískuheiminn Myndaþáttur með fyrirsætunni Brynju Jónbjarnardóttur í aðalhlutverki hefur vakið mikla athygli í netheimum og hlotið mikið lof. Brynja er búsett í London þar sem hún sinnir fyrirsætuhlutverkinu. 6.6.2011 14:45 Liðið skemmti sér greinilega Meðfylgjandi myndir voru teknar í teiti hjá auglýsingastofunni PIPAR/TBWA 1. júní þar sem ný deild í samfélagsmiðlum var kynnt. 1.017 manns sóttu um vinnu í umræddri deild og voru fjórir ráðnir. Auglýsingastofan átti 17 ára afmæli þennan dag og Valli, Valgeir Magnússon, framkvæmdastjóri stofunnar varð 43 ára þann dag líka. Margt var um manninn og stóð gleðskapurinn fram eftir nóttu. 6.6.2011 10:51 Og allir að hoppa svo! FM Belfast sló í gegn svo um munaði með fyrstu plötunni sinni How to Make Friends sem kom út haustið 2008. Það getur verið erfitt að fylgja eftir svo vel heppnaðri frumsmíð, en meðlimir FM Belfast hafa greinilega ákveðið að flana ekki að neinu og nú, tæpum þremur árum seinna, er plata númer tvö loksins komin út. 6.6.2011 10:30 Fox hætti út af kynþokkanum Shia Labeouf, stjarnan úr Transformers-myndunum, hefur útskýrt af hverju Megan Fox hvarf á braut úr myndaflokknum. Henni hugnaðist víst ekki að leika hálfgerða kynlífsdúkku eins og leikstjórinn Michael Bay vildi láta hana líta út fyrir að vera á hvíta tjaldinu. 6.6.2011 09:30 Erum enn saman 6.6.2011 09:00 Frægir komast upp með brjóstakáf Mila Kunis, 27 ára, og Justin Timberlake, 30 ára, létu vel að hvort öðru á MTV tónlistarhátíðinni, eins og sjá má á myndunum, sem fram fór í Kaliforníu í gærkvöldi. Þau sögðust komast upp með káfið því þau væru vinir en ekki kærustupar. Þau leika saman í kvikmyndinni Friends With Benefits (sjá í meðfylgjandi myndskeiði). 6.6.2011 00:00 Hemmi Hreiðars söng Hjálpaðu mér upp á Næsta bar Landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson tók tapinu gegn Dönum létt og brá sér í hlutverk trúbadors á Næsta bar í gærkvöldi. Hápunktur sönglagasyrpu Hermanns var þegar hann söng lagið Hjálpaðu mér upp eftir Ný dönsk. 5.6.2011 13:08 Þarf að berjast fyrir laununum Sorgarsaga Cheryl Cole í bandaríska X-Factor tekur á sig nýja mynd á hverjum degi. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum var Cole rekin úr bandarísku raunveruleikaseríunni X-Factor. Hún á hins vegar inni laun upp á 226 milljónir íslenskra króna og hún hyggst ekki gefa tommu eftir til að fá þá summu greidda inn á launareikning sinn. 5.6.2011 15:00 Daðrar í Cannes Samband Scarlett Johansson og Sean Penn hefur liðið undir lok. Parið hafði verið að hittast frá því í febrúar. 5.6.2011 13:15 Beckham til í tattú á typpið Knattspyrnugoðið David Beckham íhugar að fá sér húðflúr á sitt allra heilagasta. Beckham mætti í viðtal til sjónvarpsfréttamannsins Craig Ferguson á dögunum og spurði fréttamaðurinn hann meðal annars út í húðflúrin, sem hafa löngum vakið mikla athygli. 5.6.2011 11:00 Allen skiptir um nafn Söngkonan Lily Allen hefur ákveðið að taka upp eftirnafn verðandi eiginmanns síns, Sam Cooper, þegar þau ganga í það heilaga hinn 11. júní. "Lily hefur nú þegar sagt umboðsskrifstofunni og yfirmönnum plötufyrirtækisins að héðan í frá hljóðriti hún undir nafninu Lily Cooper,“ sagði heimildarmaður söngkonunnar. 5.6.2011 08:30 Það þarf fagmenn í faginu til að fara ekki út af laginu "Þetta er þáttur sem fjallar um yngri hljómsveitir og eldri tónlistarmenn. Smá samanburður á kynslóðunum," segir tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson. 4.6.2011 19:00 Röddin er hljóðfærið mitt Rokkararnir í Steelheart spila á Nasa á miðvikudag. Söngvarinn Mili passar vel upp á háa rödd sína, sem er alveg jafn kraftmikil og fyrir tuttugu árum. 4.6.2011 17:30 Quarashi aftur í ræturnar Rappararnir í Quarashi ætla að sækja aftur í ræturnar á endurkomutónleikum sínum í sumar. Gísli Galdur og Opee stíga báðir á svið með hljómsveitinni. Í tilefni af endurkomu Quarashi á Bestu útihátíðinni í júlí hefur hljómsveitin ákveðið að sækja aftur í ræturnar hvað útsetningar á tónlistinni varðar. 4.6.2011 14:15 Spila tónlist við kvikmyndaverk Daníel Bjarnason og Ben Frost flytja tónverkið We don’t need other worlds, we need mirrors – Music for Solaris, á tónleikum í Hörpunni í kvöld. 4.6.2011 14:00 Ísland í gegnum hliðargluggann Ljósmyndasýning Svavars Jónatanssonar verður opnuð Skaftafelli í dag. Myndirnar eru unnar úr myndbandsverki sem hann lauk við í fyrra. 4.6.2011 14:00 Haffi Haff: Sjómennskan heillar enn Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, hefur sýnt að honum er fleira til lista lagt en tónsmíðar og tískuráðleggingar, eins og sannaðist rækilega með sigrinum í þrautaþættinum Wipeout. Þótt ungur sé að árum, einungis 26 ára, hefur Haffi marga fjöruna sopið og hélt snemma til sjós ásamt föður sínum við strendur Alaska. 4.6.2011 11:00 Fjölskyldan útskrifast saman „Við vorum eitthvað að hlæja að því fyrr í vetur að kannski mundum við útskrifast öll á sama tíma en vorum ekki viss um að það mundi takast,“ segir Eva Ýr Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og master í mannauðsstjórnun, sem útskrifast laugardaginn 11. júní frá Háskóla Íslands. Dagurinn verður viðburðaríkur í fjölskyldunni þar sem móðir hennar og bróðir eru einnig að útskrifast úr sama skóla. 4.6.2011 10:00 Málflutningur Gillzeneggers á villigötum „Af þessum myndum að dæma virðist Egill hafa rangt fyrir sér. Því miður," segir ljósmyndarinn Árni Torfason. 4.6.2011 09:00 Eignaðist stúlku Poppsöngkonan Pink eignaðist sitt fyrsta barn í fyrrinótt og greindi sjálf frá því á samskiptavefsíðunni Twitter skömmu síðar. "Við erum í skýjunum yfir fæðingu litlu fallegu stúlkunnar okkar, Willow Sage Hart. Hún er gullfalleg eins og pabbi hennar.“ 4.6.2011 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Giftast á Playboysetrinu Hugh Hefner, 84 ára, og unnusta hans, Crystal Harris, 24 ára, hafa staðfest að brúkaupið fari fram 18. júní næstkomandi á Playboysetrinu. Athöfnin verður innileg í návist góðra vina. Þetta verður sérstök einlæg stund, sagði Hugh en Crystal ætlar að klæðast Romona Keveza kjól þegar hún gengur að eiga gamla manninn sem bað hennar á jóladag. Sagan segir að þau bjóði innan við 300 mans í brúðkaupið. 7.6.2011 16:48
Áhugaverð breytingatilraun Gus Gus Ástæðan fyrir því að hljómsveitin Gus Gus ákvað að halda tvenna útgáfutónleika sama kvöldið á Nasa, þann 18. júní næstkomandi, er sú að liðsmenn vilja sjá breytingu á tónlistarmenningu landsins. Frá þessu greindi Birgir Þórarinsson, betur þekktur sem Biggi Veira, í útvarpsþættinum Vasadiskó síðasta sunnudag. 7.6.2011 15:21
Slayer ekki í hljóðver strax Hljómsveitin Slayer mun ekki hefja upptökur á nýju efni fyrr en gítarleikarinn Jeff Hanneman jafnar sig á veikindum sínum. Þetta kemur fram í tímaritinu Billboard. 7.6.2011 15:00
Þetta eru kjólarnir sem stílistarnir drulla yfir Selena Gomez sem var klædd í Giambattista Valli blússu, Kristen Stewart í Balmain kjól og Emma Watson sem klæddist Marchesa kjól voru allar gagnrýndar fyrir ósmekklegan klæðnað á MTV hátíðinni síðasta sunnudagkvöld. Þá voru fleiri leikkonur sem féllu ekki í kramið hjá stílistunum vestan hafs þegar kom að klæðnaði eins og Leighton Meester, Emmu Stone, Nikki Reed, Lil Mama, Elle Fanning og Reese Witherspoon. Þær má skoða betur í myndasafni. 7.6.2011 13:19
CCP gefur út Playstation leik hjá Sony Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP kynnti í nótt að fyrirtækið væri komið í samstarf við tölvuleikjarisann Sony um útgáfu tölvuleiks á Playstation 3 leikjatölvuna. Talsmaður fyrirtækisins segir að leikurinn verði byltingarkenndur. 7.6.2011 12:09
Gallinn er gegnsær stelpa Meðfylgjandi myndir voru teknar af söngkonunni Lady Gaga, 25 ára, á CFDA verðlaunahátíðinni í New York þar sem hún var heiðruð fyrir að vera lifandi tískutákn. Eins og myndirnar sýna klæddist Lady Gaga gegnsæjum galla og athyglisverðum skóm. Söngkonan hafði vit á því að klæðast g-streng undir gallanum og hylja geirvörturnar. 7.6.2011 12:03
Koma á tveimur einkaþotum Liðsmenn hljómsveitarinnar Eagles mæta til landsins á tveimur einkaþotum samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Þeir æfa á sviðinu í Nýju Laugardalshöllinni á morgun fyrir tónleikana á fimmtudag. 7.6.2011 12:00
Fjölskylduvænt hús þar sem sólin skín Arkitektinn Bernando Rodrigues lagði ríka áherslu á að öllum fjölskyldumeðlimum liði vel í húsinu eftir hann sem skoða má í meðfylgjandi myndasafni. Húsið, sem er staðsett á Azore, eyjaklasa í Atlantshafi vestur af strönd Portúgals þar sem hlý sólin kemur upp í suðri og kaldur vindurinn blæs úr norðri, er skemmtilega hannað með tilliti til veðráttunnar þar sem börnin geta svo sannarlega unað sér vel á þakinu. 7.6.2011 11:07
Já var það ekki kynlíf uppáhalds íþróttin Leikkonan Cameron Diaz, 38 ára, skemmti sér vel með leikaranum Jason Segel á MTV tónlistarhátíðinni síðasta sunnudag eins og meðfylgjandi myndir sýna greinilega. Cameron, sem er nýhætt með hafnarboltaspilaranum Alex Rodriguez, er óhrædd að viðurkenna opinberlega að kynlíf er uppáhalds íþróttin hennar. 7.6.2011 10:28
Hættir loksins að klára appelsínusafa mömmu „Það eru allir að tala um að ég sé brjálaður að flytja út frá mömmu fyrir þrítugt,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður hljómsveitarinnar Hjaltalín og starfsmaður Senu. 7.6.2011 10:00
Pínu fleginn brúðarkjóll finnst þér ekki? Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hollywood á laugardaginn þegar Ice-T og eiginkona hans Coco endurnýjuðu hjúskaparheitin en þau kynntust fyrir nákvæmlega tíu árum en hafa verið gift í nærri sex ár. Fleginn kjóll Coco stal senunni en hann má skoða í meðfylgjandi myndasafni. 7.6.2011 09:47
Missir af 17. júní gleðinni í Sofíu „En leiðinlegt að maður skuli missa af þessu,“ segir Ásdís Rán Gunnarsdóttir, frægasta dóttir Íslands í höfuðborg Búlgaríu, Sófíu. 7.6.2011 09:00
Músmos í fjórða sinn Tónlistarhátíðin Músmos verður haldin í fjórða sinn á Álafossi í Mosfellsbæ laugardaginn 11. júní. Þar koma margir flytjendur fram, þar á meðal Rökkurró, Legend, Elín Ey og rapparinn Gummster. 7.6.2011 08:00
Byrjuðu að hanna saman í Víetnam Gúrý Finnbogadóttir fatahönnuður og Jónas Breki Magnússon gullsmiður hafa vakið athygli með sameiginlegri skartgripalínu sinni Zero6. Hugmyndin að samstarfinu kom eftir að parið flutti til Víetnam en þar fengu þau að kynnast hinni hliðinni á hönnunarferlinu. 7.6.2011 07:00
Blóð- og saltþvegin Biblía Sýning Þóru Þórisdóttur "Rubrica“ var opnuð í anddyri Hallgrímskirkju síðastliðinn sunnudag. Á sýningunni eru myndverk sem fjalla um túlkun Þóru á heilögum anda. 7.6.2011 06:00
Lér konungur fékk flestar tilnefningar Sýningin Lér konungur hlýtur flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna í ár. Tilkynnt var um tilnefningarnar í gær, en verðlaun eru veitt í sextán flokkum. 7.6.2011 04:00
Twilight sigurvegari á MTV-hátíð Það er alltaf mikið um dýrðir þegar tónlistarstöðin MTV blæs til fagnaðar, en um helgina voru veitt kvikmyndaverðlaun MTV. 7.6.2011 02:00
Marvel hamrar járnið X-Men: First Class er skemmtilegt ævintýri sem tekur sig mátulega alvarlega. Enda engin ástæða til annars. 6.6.2011 22:30
Bono bjargað af íshokký-leikmanni Íshokký-leikmaðurinn Gilbert Brule átti sennilega eki von á því, þegar hann var að keyra með kærustunni sinni Kelsey Nichols í vesturhluta Vancouver, að hann ætti eftir að rekast á írska söngvarann Bono við vegakantinn. 6.6.2011 20:00
Sverrir keppir hjá Sameinuðu þjóðunum „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á auglýsingum sem bæta samfélagið og hef gert nokkrar slíkar áður fyrir Stígamót og Auga," segir Sverrir Björnsson, hönnunarstjóri Hvíta Hússins, en hann er með framlag í auglýsingasamkeppni á vegum Sameinuðu þjóðanna. 6.6.2011 19:00
Áttburamamman pósar léttklædd Áttburamóðirin Nadya Suleman, 35 ára, pósar léttklædd í sjávarmáli eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Fæðing áttburanna vakti heimsathygli í janúar árið 2009 þegar Nadya, þá sex barna móðir, varð skyndilega fjórtán barna móðir. Nadya, sem eignaðist áttburana með aðstoð sæðisgjafa, leitar allra leiða til að auka tekjurnar hvort sem um er að ræða raunveruleikasjónvarpsþátt þar sem börnin fara með aðalhlutverkin eða myndatökur þar sem hún situr fyrir fáklædd. 6.6.2011 17:02
Að fanga hverfandi andrá Núið og hverfulleiki andartaksins eru inntak bókverksins Júní eftir Hörpu Árnadóttur myndlistarmann. Bókin er nátengd sýningunni Mýraljós en báðar byggja þær á eins konar dagbókarbrotum Hörpu frá dvöl hennar á Bæ á Höfðaströnd í fyrrasumar. 6.6.2011 16:30
Ofurhugar mæta á Galtalæk Tjaldsvæðið á Galtalæk er líklega þekktast fyrir fjölskylduhátíðina sem þar fer fram um verslunarmannahelgar. Innan tíðar verður breyting þar á því fyrsta jaðar-útihátíð landsins fer fram á Galtalæk dagana 24. til 26. júní. 6.6.2011 16:00
Brynja Jónbjarnardóttir heillar tískuheiminn Myndaþáttur með fyrirsætunni Brynju Jónbjarnardóttur í aðalhlutverki hefur vakið mikla athygli í netheimum og hlotið mikið lof. Brynja er búsett í London þar sem hún sinnir fyrirsætuhlutverkinu. 6.6.2011 14:45
Liðið skemmti sér greinilega Meðfylgjandi myndir voru teknar í teiti hjá auglýsingastofunni PIPAR/TBWA 1. júní þar sem ný deild í samfélagsmiðlum var kynnt. 1.017 manns sóttu um vinnu í umræddri deild og voru fjórir ráðnir. Auglýsingastofan átti 17 ára afmæli þennan dag og Valli, Valgeir Magnússon, framkvæmdastjóri stofunnar varð 43 ára þann dag líka. Margt var um manninn og stóð gleðskapurinn fram eftir nóttu. 6.6.2011 10:51
Og allir að hoppa svo! FM Belfast sló í gegn svo um munaði með fyrstu plötunni sinni How to Make Friends sem kom út haustið 2008. Það getur verið erfitt að fylgja eftir svo vel heppnaðri frumsmíð, en meðlimir FM Belfast hafa greinilega ákveðið að flana ekki að neinu og nú, tæpum þremur árum seinna, er plata númer tvö loksins komin út. 6.6.2011 10:30
Fox hætti út af kynþokkanum Shia Labeouf, stjarnan úr Transformers-myndunum, hefur útskýrt af hverju Megan Fox hvarf á braut úr myndaflokknum. Henni hugnaðist víst ekki að leika hálfgerða kynlífsdúkku eins og leikstjórinn Michael Bay vildi láta hana líta út fyrir að vera á hvíta tjaldinu. 6.6.2011 09:30
Frægir komast upp með brjóstakáf Mila Kunis, 27 ára, og Justin Timberlake, 30 ára, létu vel að hvort öðru á MTV tónlistarhátíðinni, eins og sjá má á myndunum, sem fram fór í Kaliforníu í gærkvöldi. Þau sögðust komast upp með káfið því þau væru vinir en ekki kærustupar. Þau leika saman í kvikmyndinni Friends With Benefits (sjá í meðfylgjandi myndskeiði). 6.6.2011 00:00
Hemmi Hreiðars söng Hjálpaðu mér upp á Næsta bar Landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson tók tapinu gegn Dönum létt og brá sér í hlutverk trúbadors á Næsta bar í gærkvöldi. Hápunktur sönglagasyrpu Hermanns var þegar hann söng lagið Hjálpaðu mér upp eftir Ný dönsk. 5.6.2011 13:08
Þarf að berjast fyrir laununum Sorgarsaga Cheryl Cole í bandaríska X-Factor tekur á sig nýja mynd á hverjum degi. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum var Cole rekin úr bandarísku raunveruleikaseríunni X-Factor. Hún á hins vegar inni laun upp á 226 milljónir íslenskra króna og hún hyggst ekki gefa tommu eftir til að fá þá summu greidda inn á launareikning sinn. 5.6.2011 15:00
Daðrar í Cannes Samband Scarlett Johansson og Sean Penn hefur liðið undir lok. Parið hafði verið að hittast frá því í febrúar. 5.6.2011 13:15
Beckham til í tattú á typpið Knattspyrnugoðið David Beckham íhugar að fá sér húðflúr á sitt allra heilagasta. Beckham mætti í viðtal til sjónvarpsfréttamannsins Craig Ferguson á dögunum og spurði fréttamaðurinn hann meðal annars út í húðflúrin, sem hafa löngum vakið mikla athygli. 5.6.2011 11:00
Allen skiptir um nafn Söngkonan Lily Allen hefur ákveðið að taka upp eftirnafn verðandi eiginmanns síns, Sam Cooper, þegar þau ganga í það heilaga hinn 11. júní. "Lily hefur nú þegar sagt umboðsskrifstofunni og yfirmönnum plötufyrirtækisins að héðan í frá hljóðriti hún undir nafninu Lily Cooper,“ sagði heimildarmaður söngkonunnar. 5.6.2011 08:30
Það þarf fagmenn í faginu til að fara ekki út af laginu "Þetta er þáttur sem fjallar um yngri hljómsveitir og eldri tónlistarmenn. Smá samanburður á kynslóðunum," segir tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson. 4.6.2011 19:00
Röddin er hljóðfærið mitt Rokkararnir í Steelheart spila á Nasa á miðvikudag. Söngvarinn Mili passar vel upp á háa rödd sína, sem er alveg jafn kraftmikil og fyrir tuttugu árum. 4.6.2011 17:30
Quarashi aftur í ræturnar Rappararnir í Quarashi ætla að sækja aftur í ræturnar á endurkomutónleikum sínum í sumar. Gísli Galdur og Opee stíga báðir á svið með hljómsveitinni. Í tilefni af endurkomu Quarashi á Bestu útihátíðinni í júlí hefur hljómsveitin ákveðið að sækja aftur í ræturnar hvað útsetningar á tónlistinni varðar. 4.6.2011 14:15
Spila tónlist við kvikmyndaverk Daníel Bjarnason og Ben Frost flytja tónverkið We don’t need other worlds, we need mirrors – Music for Solaris, á tónleikum í Hörpunni í kvöld. 4.6.2011 14:00
Ísland í gegnum hliðargluggann Ljósmyndasýning Svavars Jónatanssonar verður opnuð Skaftafelli í dag. Myndirnar eru unnar úr myndbandsverki sem hann lauk við í fyrra. 4.6.2011 14:00
Haffi Haff: Sjómennskan heillar enn Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, hefur sýnt að honum er fleira til lista lagt en tónsmíðar og tískuráðleggingar, eins og sannaðist rækilega með sigrinum í þrautaþættinum Wipeout. Þótt ungur sé að árum, einungis 26 ára, hefur Haffi marga fjöruna sopið og hélt snemma til sjós ásamt föður sínum við strendur Alaska. 4.6.2011 11:00
Fjölskyldan útskrifast saman „Við vorum eitthvað að hlæja að því fyrr í vetur að kannski mundum við útskrifast öll á sama tíma en vorum ekki viss um að það mundi takast,“ segir Eva Ýr Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og master í mannauðsstjórnun, sem útskrifast laugardaginn 11. júní frá Háskóla Íslands. Dagurinn verður viðburðaríkur í fjölskyldunni þar sem móðir hennar og bróðir eru einnig að útskrifast úr sama skóla. 4.6.2011 10:00
Málflutningur Gillzeneggers á villigötum „Af þessum myndum að dæma virðist Egill hafa rangt fyrir sér. Því miður," segir ljósmyndarinn Árni Torfason. 4.6.2011 09:00
Eignaðist stúlku Poppsöngkonan Pink eignaðist sitt fyrsta barn í fyrrinótt og greindi sjálf frá því á samskiptavefsíðunni Twitter skömmu síðar. "Við erum í skýjunum yfir fæðingu litlu fallegu stúlkunnar okkar, Willow Sage Hart. Hún er gullfalleg eins og pabbi hennar.“ 4.6.2011 08:00