Lífið

Allen skiptir um nafn

Söngkonan Lily Allen ætlar að taka upp eftirnafnið Cooper.
Söngkonan Lily Allen ætlar að taka upp eftirnafnið Cooper.
Söngkonan Lily Allen hefur ákveðið að taka upp eftirnafn verðandi eiginmanns síns, Sam Cooper, þegar þau ganga í það heilaga hinn 11. júní. „Lily hefur nú þegar sagt umboðsskrifstofunni og yfirmönnum plötufyrirtækisins að héðan í frá hljóðriti hún undir nafninu Lily Cooper," sagði heimildarmaður söngkonunnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.