Það þarf fagmenn í faginu til að fara ekki út af laginu 4. júní 2011 19:00 Fríður hópur Sigtryggur Baldursson, Kiddi í Hjálmum og Bragi Valdimar eru á bak við nýja tónlistarþætti á RÚV. „Þetta er þáttur sem fjallar um yngri hljómsveitir og eldri tónlistarmenn. Smá samanburður á kynslóðunum," segir tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu vinnur RÚV að nýjum sjónvarpsþáttum sem fjalla um tónlist. Sigtryggur Baldursson og Guðmundur Kristinn Jónsson, upptökustjóri og meðlimur Hjálma, verða umsjónarmenn þáttanna og þeim til halds og trausts verður Baggalúturinn Bragi Valdimar Skúlason ásamt fleirum.Kiddi í Hjálmum.Sigtryggur segir þá félaga ætla að fylgjast með tónlistarfólki að störfum, kíkja í hljóðver, í æfingahúsnæði og jafnvel út fyrir landsteinanna. „Við ætlum að fá að sjá ferðalögin með eigin augum," segir hann. „Fólk þarf að taka restina af flögunum úr búningsherberginu til að fá hádegismat daginn eftir. Það hljómar ekkert mjög glamúrus. Það eru alls konar skemmtilegar ranghugmyndir í gangi um meikið." Þættirnir hefja göngu sína í sumar en samningurinn við þá félaga var handsalaður á miðvikudagsmorgun og vinnan hófst strax í kjölfarið. Sigtryggur segir eðlilegt að RÚV sinni þeirri skyldu að fjalla á vitrænan hátt um menningu í landinu. „Það má orða það þannig," segir hann. „Þessar tilraunir RÚV til að búa til menningarlega skemmtiþætti finnst mér ekki hafa risið hátt."Bragi Valdimar SkúlasonHann gagnrýnir að fagfólk hafi ekki verið fengið til að fjalla um menningu. „Hluti af vandamálinu er sá að það var ekki verið að láta tónlistarmenn fjalla um tónlistarmenn og myndlistarmenn fjalla um myndlistarmenn og svo framvegis," segir hann. „Það má gefa sér tíma til að fjalla um listirnar með aðeins meiri dýpt í staðinn fyrir að fleyta kerlingar. Og ég trúi því að það þurfi að hafa fagmann í faginu til að fara ekki út af laginu."atlifannar@frettabladid.is Kiddi í Hjálmum og Bragi Valdimar Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
„Þetta er þáttur sem fjallar um yngri hljómsveitir og eldri tónlistarmenn. Smá samanburður á kynslóðunum," segir tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu vinnur RÚV að nýjum sjónvarpsþáttum sem fjalla um tónlist. Sigtryggur Baldursson og Guðmundur Kristinn Jónsson, upptökustjóri og meðlimur Hjálma, verða umsjónarmenn þáttanna og þeim til halds og trausts verður Baggalúturinn Bragi Valdimar Skúlason ásamt fleirum.Kiddi í Hjálmum.Sigtryggur segir þá félaga ætla að fylgjast með tónlistarfólki að störfum, kíkja í hljóðver, í æfingahúsnæði og jafnvel út fyrir landsteinanna. „Við ætlum að fá að sjá ferðalögin með eigin augum," segir hann. „Fólk þarf að taka restina af flögunum úr búningsherberginu til að fá hádegismat daginn eftir. Það hljómar ekkert mjög glamúrus. Það eru alls konar skemmtilegar ranghugmyndir í gangi um meikið." Þættirnir hefja göngu sína í sumar en samningurinn við þá félaga var handsalaður á miðvikudagsmorgun og vinnan hófst strax í kjölfarið. Sigtryggur segir eðlilegt að RÚV sinni þeirri skyldu að fjalla á vitrænan hátt um menningu í landinu. „Það má orða það þannig," segir hann. „Þessar tilraunir RÚV til að búa til menningarlega skemmtiþætti finnst mér ekki hafa risið hátt."Bragi Valdimar SkúlasonHann gagnrýnir að fagfólk hafi ekki verið fengið til að fjalla um menningu. „Hluti af vandamálinu er sá að það var ekki verið að láta tónlistarmenn fjalla um tónlistarmenn og myndlistarmenn fjalla um myndlistarmenn og svo framvegis," segir hann. „Það má gefa sér tíma til að fjalla um listirnar með aðeins meiri dýpt í staðinn fyrir að fleyta kerlingar. Og ég trúi því að það þurfi að hafa fagmann í faginu til að fara ekki út af laginu."atlifannar@frettabladid.is Kiddi í Hjálmum og Bragi Valdimar
Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira