Fleiri fréttir Anita Briem leikur í The Tudors Anita Briem leikkona mun leika í næstu seríu períódudramans ,,The Tudors", sem meðal annars er sýnt á Stöð 2. Á vef Contact Music segir að Aníta mun leika Jane Seymour, þriðju eiginkonu Henry VIII, sem er leikinn af hinum langt því frá ómyndarlega Jonathan Rhys Meyers. 14.11.2007 11:00 Arnaldur á kunnuglegum slóðum Arnaldur Indriðason er á toppi metsölulista Eymundsson með bók sína Harðskafa aðra vikuna í röð. Listinn sem birtur var í morgun hefur tekið nokkrum breytingum frá síðustu viku en í öðru sæti er Hnífur Abrahams eftir Óttar M. Norðfjörð. Sú bók hefur fengið góðar viðtökur og er henni líkt við Da Vinci lykilinn sem fór eins og eldur í sinu um heimsbyggðina fyrir nokkrum misserum. Í þriðja sæti sitja systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn með bókina Gælur, fælur og þvælur. 14.11.2007 10:20 Englabörn út í geiminn Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fær sjö af tíu mögulegum fyrir plötu sína Englabörn í breska tónlistartímaritinu NME. Platan, sem var samin fyrri samnefnt leikrit, var nýverið endurútgefin hjá breska útgáfufyrirtækinu 4AD en hún kom fyrst út árið 2002 á vegum Touch-útgáfunnar. 14.11.2007 06:00 Þetta er safngripur Flestir reka upp stór augu þegar þeir mæta Ragnari Magnússyni veitingamanni á sínum gula og glæsta Dodge Charger SRT-8. Anton ljósmyndari var ekki seinn á sér að taka upp myndavélina og festa þá á filmu. 14.11.2007 00:01 Keyptu bílinn hennar Lindsay Lohan Hinn frægi Mercedes-Bens SL-Class sem Lindsay Lohan klessti í júlí síðastliðin er til sölu á eBay. 13.11.2007 23:09 Owen Wilson kominn með kærustu Það var mörgum brugðið þegar fréttir af sjálfsvígtilraun leikarans Owen Wilson rigndi yfir heimsbyggðina fyrir skömu. Nú virðist kappinn allur vera að ná sér og er kominn með módel upp á arminn. Sú heitir Le Call og mun vera bandarísk. 13.11.2007 20:50 Síðasta Harry Potter bókin kemur út á fimmtudag. Harry Potter og dauðadjásnin, sjöunda og síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kemur út á Íslensku á fimmtudaginn. 13.11.2007 16:47 Tökum lokið á Mannaveiðum Tökum á sjónvarpsþáttunum Mannaveiðum er lokið. Þættirnir verða sýndir á Ríkissjónvarpinu snemma á næsta ári. „Tökum lauk á föstudaginn og nú er þetta að fara í klippingu," segir Björn Brynjúlfur Björnsson, leikstjóri og framleiðandi þáttanna. „Þetta eru fjórir þættir. Ég á að skila þeim af mér í febrúar og býst við því að þeir verði sýndir ljótlega eftir það," bætir Björn við 13.11.2007 16:17 Fimmtíu og sex fegurðardrottningar á Kjarvalsstöðum á laugardag Sýningin Ljóshærð ungfrú heimur, eftir listamanninn Birgi Snæbjörn Birgisson verður opnuð á Kjarvalsstöðum laugardaginn 16. klukkan fjögur. Sýningin samanstendur af myndum af fegurstu konum heims í rúmlega fimmtíu ár. 13.11.2007 16:06 Ryan Philippe á barmi sjálfsvígs eftir skilnaðinn Ryan Phillipe var um það bil að því kominn að fremja sjálsvíg eftir að hann skildi við Reese Witherspoon í fyrra, eftir sjö ára hjónaband. 13.11.2007 15:46 Lindsay Lohan byrjuð í samfélagsþjónustu Lindsay Lohan byrjaði í dag í samfélagsþjónustu sem hún var dæmd til að sinna fyrir ölvunarakstur í sumar. 13.11.2007 14:11 Nicole Kidman myndi aldrei fara í fegrunaraðgerð Nicole Kidman er orðin fertug, en gæti auðveldlega verið þrítug af útlitinu að dæma. Hún sagði þó í nýlegu viðtali að hún hefði aldrei farið í Botox, sem er orðið álíka algengt og maskari hjá Hollywood stjörnum, og hefði engan hug á öðrum lýtaaðgerðum. 13.11.2007 13:51 Ný fegurðardrottning Unnar fædd ,,Jú það gekk allt í sögu, hún er yndisleg litla dúllan." sagði Unnur Birna Vilhjálmsdóttir um nýja systur sína. En móðir hennar, Unnur Steinsson eignaðist dóttur á Landspítalanum í gær. Fæðingin gekk vel og er búist við að Unnur fari heim í dag. Þetta er fjórða barn Unnar, en eiginmaður hennar á einnig þrjú börn fyrir. Móður og barni heilsast vel og ríkir mikil hamingja með nýjasta fjölskyldumeðliminn á heimilinu í Árbænum 13.11.2007 13:01 La Vie en Rose frumsýnd á föstudaginn Græna ljósið frumsýnir á föstudaginn kvikmyndina La vie en rose eftir Olivier Dahan í Regnboganum. Hér er á ferðinni stórbrotin frönsk mynd um litskrúðuga ævi Edith Piaf, sem hefur verið að slá öll met í Frakklandi nýverið og fengið glimrandi dóma gagnrýnenda. 13.11.2007 12:13 Nágrannarnir hundfúlir út í Kate Moss Nágrannar Kate Moss eru langt því frá hrifnir af fyrirsætunni. Stöðugt partýhald fram á nætur fer fyrir brjóstið á grönnunumm, sem eru við það að gefast upp á henni. 13.11.2007 11:51 Jón Ásgeir steggjaður á ensku sveitasetri Athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson gengur í það heilaga á laugardaginn með unnustu sinni Ingibjörgu Pálmadóttur. Vinir Jóns Ásgeirs steggjuðu hann í gær á sveitasetri ekki langt fyrir utan London með miklum látum. 13.11.2007 11:46 Boy George hlekkjar fylgdarsvein við svefnherbergisvegg Eitíspopparinn og förðunarsérfræðingurinn Boy George hefur verið kærður fyrir fyrir að hafa hlekkja fylgdarsvein við vegg í íbúð sinni. Söngvaranum litríka var sleppt gegn tryggingu, og skipað að mæta fyrir rétt í næstu viku. 13.11.2007 10:51 Leyfir höndunum að hugsa sjálfstætt Fyrsta myndlistarsýning hér á landi þar sem einungis eru til sýnis svört olíumálverk var opnuð síðasta laugardag í Gallerí Sævar Karl. Myndlistarkonan Laufey Johansen sýndi þar röð verka sem hún málar að hluta eða öllu leiti með berum höndunum. 13.11.2007 07:48 Beckham stjarnan í nýrri nærbuxnaherferð 12.11.2007 23:14 Hélt í höndina á Díönu þegar hún lést Abdelatif Redjil kom að bílslysinu í París þar sem Díana Prinsessa lést fyrir tíu árum síðan. Í dag lýsti hann því sem þeim fór á milli. 12.11.2007 20:35 Kom sá og sigraði ,,Jújú, ég hef það bara sérstaklega gott" Ragnar Bragason leikstjóri þegar Vísir náði tali af honum í dag. Hann var að vonum ánægður , enda nýbúinn að vinna önnur hver verðlaun, eða þar um bil, á Eddunni í gær. 12.11.2007 17:10 Ánægður með að það kæmist upp um framhjáhaldið Jude Law þakkar News of The World það að gera sig að betri manni með því að koma upp um ástarævintýri hans. 12.11.2007 16:00 Sean Connery kynþokkafyllri en George Clooney Gamalmennin réðu ríkjum í nýrri kynþokkakönnun líkamsræktarfyrirtækisins Premier Training International. Sean Connery burstaði sér áratugum yngri menn í nýrri kynþokkakönnun, en hann þykir betur vaxinn en George Clooney og Jude law. Þá þótti Sophia Lauren, 73ja ára, bera höfuð og herðar yfir Angelinu Jolie og J-Lo hvað kynþokkafullan vöxt varðar. 12.11.2007 12:06 Seldist upp á tónleika Frostrósa í forsölu Svo mikil var ásókn í miða á tónleika Frostrósa í Laugardalshöll þann fimmtánda desember að þeir komust aldrei í almenna sölu. Sérstök forsala fyrir aðdáendur Frostrósa var haldin og seldust allir miðarnir upp þar. 12.11.2007 11:34 Veðramót rassskellt á Eddunni ,,Ég fékk bara góða rassskellingu, það er það eina sem hægt er að segja um þetta," sagði Guðný Halldórsdóttir leikstjóri þegar Vísir leitaði viðbragða hennar við Edduverðlaununum í gær. Mynd Guðnýjar, Veðramót, hlaut flestar tilnefningar, eða ellefu talsins. Hún hlaut einungis ein verðlaun, fyrir leik Jörundar Ragnarssonar í aukahlutverki. 12.11.2007 10:49 Bjóst við að fara af stað á Eddunni Það fór ekki framhjá þeim sem fylgdust með Edduverðlaununum í gærkvöldi að leikkona ársins, Nanna Kristín Magnúsdóttir, er með barni. Nanna er komin 38 vikur og segist hafa búist við að fara af stað á meðan verðlaununum stæði, en svo hafi þó ekki orðið. „Ég var svo innilega glöð í hjarta mínu að fá verðlaunin, þetta var yndisleg tilfinning,“ segir Nanna. 12.11.2007 10:25 Ragnar Bragason er sigurvegari Eddunnar Ragnar Bragason leikstjóri kom sá og sigraði á Eddunni. Hann hlaut fern verðlaun. Kvikmynd hans, Foreldrar, hlaut alls sex verðlaun. Foreldrar var valin besta myndin og fékk verðlaun fyrir besta handrit. Ragnar fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Ingvar E. Sigurðsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir voru valin leikari og leikkona ársins í aðalhlutverkum og Bergsteinn Björgólfsson fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku. Næturvaktin, sem Ragnar leikstýrir, hlaut tvenn verðlaun. 11.11.2007 21:52 Þénaði yfir 40 milljarða á níu mánuðum Söngvarinn Robbie Wiliams hefur heldur betur gert það gott á þessu ári. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs þénaði söngvarinn rúmlega 40 milljarða fyrir tónleikaferðalag sitt. 11.11.2007 22:30 Kompás og Út og Suður eru frétta- og/eða viðtalsþættir ársins Kompás og Út og Suður fengu sameiginlega Edduverðlaun í flokknum frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins. Kiljan, þáttur Egils Helgasonar, sem sýndur er á RÚV, hlaut verðlaun í flokknum menningar/lífstílsþáttur ársins. Gettu Betur var valinn skemmtiþáttur ársins. 11.11.2007 20:15 Paul McCartney: Kallaði Heather Mills einfætta tík Heather Mills segir að Bítillinn Paul McCartney hafi komið illa fram við sig þegar þau voru gift. Segist hún hafa undir höndum upptökur þar sem Paul kallar hana ýmsum miður fallegum nöfnun þar á meðal einfætta tík. 11.11.2007 14:17 Chelsy sagði Harry Bretaprinsi upp í gegnum síma Chelsy Davy sagði Harry Bretaprinsi upp í vikunni eftir nærri þriggja ára samband. Að sögn Chelsy var það áhugaleysi prinsins og ærslafullur lífstíll hans sem varð sambandinu að aldurtila. Kornið sem fyllti mælinn var þegar prinsinn ákvað frekar að fara á ruðningsleik í Frakklandi með vinum sínum heldur en að mæta í afmæli Chelsy. 11.11.2007 12:51 Eiginmaður Amy Winehouse úrskurðaður í gæsluvarðhald Dómstóll í London dæmdi í morgun Blake Fielder-Civil, eiginmann Amy Winehouse, til að sæta gæsluvarðhaldi fyrir að reyna hindra framgang réttvísinnar. Blake var handtekinn eftir að lögreglan réðst inn á heimili þeirra í London í gær. 10.11.2007 22:15 Nancy Sinatra væntanlega með tónleika á Íslandi á næsta ári Góðar líkur eru á því að stórsöngkonan Nancy Sinatra haldi tónleika hér á landi í mars á næsta ári. Geir Ólafsson, söngvari, segir söngkonuna hafa litist vel á aðstæður á skemmtistaðnum Broadway. 10.11.2007 16:10 Michael Jackson vill halda Neverland Poppsöngvarinn Michael Jackson mun að öllum líkindum halda búgarði sínum, Neverland, í Kaliforníu þrátt fyrir miklar skuldir. Veð í búgarðinum upp á tæpan 1,5 milljarð króna féll í vikunni en Jackson hefur ekki staðið við greiðslur hingað til. 10.11.2007 15:45 Yoko Ono með listasýningu í Brasilíu Yoko Ono, sem best er þekkt fyrir að vera ekkja Bítilsins John Lennon, opnar sýningu á áttatíu verkum sínum í Brasilíu næstkomandi laugardag. AP fréttastofan hefur eftir Brasilíumönnum að Ono muni einnig taka þátt í leiksýningu sem ber titilinn "A Night with Yoko". Ono hefur þegar sýnt verk sín í Noregi og Sviss. 9.11.2007 19:47 Kiri Te Kanawa og Garðar Cortes syngja á styrktartónleikum fyrir BUGL Kiri Te Kanawa og Garðar Thór Cortes koma fram á styrktartóleikum fyrir verkefnið ,,Lífið kallar!" sem Sinfóníuhljómsveit Íslands og FL Group standa fyrir í Háskólabíói föstudaginn 7. desember næstkomandi. 9.11.2007 17:05 Bubbi leigir í Langagerði „Ég leigi einbýlishús í Langagerði á meðan ég bíð þess að geta flutt inn,“ segir Bubbi Morthens sem er að byggja sér hús upp við Meðalfellsvatn. 9.11.2007 16:12 Hundrað mínútur af kynlífsleikjum Kim Kardashian á netið Kynlífsmyndband með Kim Kardashian, playboyfyrirsætu og glamúrkvendi, og fyrrverandi kærasta hennar, verður gefið út í heild sinni. 9.11.2007 15:52 ...og fimm vinsælustu sjónvarpsþættirnir eru: GameTV, Kompás, Næturvaktin, Stelpurnar og Venni Páer eru fimm vinsælustu sjónvarpsþættirnir samkvæmt kosningu almennings sem lauk klukkan fimm í dag á Vísi. Úr þessum hópi verður vinningshafinn valinn með símakosningu á meðan verðlaunaafhending Eddunnar 2007 fer fram á Hilton Hotel Nordica næstkomandi sunnudagskvöld. 9.11.2007 15:50 Mickey Rourke tekinn fullur á Vespu Harðnaglinn Mickey Rourke var handtekinn í Flórída snemma í morgun grunaður um ölvun við akstur. Til að bíta höfuðið af skömminni var Rourke, - stjarna myndarinnar Harley Davidson and the Marlboro man og fyrrverandi meðlimur í mótorhjólagengi - á Vespu. 9.11.2007 15:30 Eiginmaður Amy Winehouse handtekinn Lögregla handtók í gær Blake Fielder-Civil, eiginmann Amy Winehouse. Hann er grunaður um að hann hafi ætlað að múta manni sem kærði hann fyrir líkamsárás til að breyta framburði sínum fyrir dómi. 9.11.2007 14:33 Jack Diamond sækir Ísland heim Útvarpsmaðurinn Jack Diamond og starfsfólk morgunþáttar hans ,,The Jack Diamond Show" heimsóttu Ísland á dögunum ásamt tuttugu heppnum hlustendum sínum sem höfðu unnið ferð til landsins í boði útvarpsstöðvarinnar MIX 107.3 og Icelandair. 9.11.2007 13:41 Taskan komin í hendur dómsmálaráðherra Vísir greindi frá því í gær að taska Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra hefði týnst á Kastrup flugvelli í Kaupmannahöfn í vikunni. Taskan er nú komin í leitirnar. 9.11.2007 13:00 María prinsessa verður verndari dönsku Mæðrahjálparinnar María krónprinsessa Dana hefur tekið við hlutverki Alexöndru greyfinju, fyrrverandi eiginkonu Jóakims prins, sem verndari dönsku Mæðrahjálparinnar. 9.11.2007 11:45 Vestur-Afrísk hljómsveit birtist óvænt á tónskáldakvöldi Söngvaskáldakvöldi á Domo í fyrradag barst óvæntur liðsauki þegar fjórtán manna hljómsveit frá Gíneu-Bíssá tróð óvænt upp á staðnum. 9.11.2007 10:52 Sjá næstu 50 fréttir
Anita Briem leikur í The Tudors Anita Briem leikkona mun leika í næstu seríu períódudramans ,,The Tudors", sem meðal annars er sýnt á Stöð 2. Á vef Contact Music segir að Aníta mun leika Jane Seymour, þriðju eiginkonu Henry VIII, sem er leikinn af hinum langt því frá ómyndarlega Jonathan Rhys Meyers. 14.11.2007 11:00
Arnaldur á kunnuglegum slóðum Arnaldur Indriðason er á toppi metsölulista Eymundsson með bók sína Harðskafa aðra vikuna í röð. Listinn sem birtur var í morgun hefur tekið nokkrum breytingum frá síðustu viku en í öðru sæti er Hnífur Abrahams eftir Óttar M. Norðfjörð. Sú bók hefur fengið góðar viðtökur og er henni líkt við Da Vinci lykilinn sem fór eins og eldur í sinu um heimsbyggðina fyrir nokkrum misserum. Í þriðja sæti sitja systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn með bókina Gælur, fælur og þvælur. 14.11.2007 10:20
Englabörn út í geiminn Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fær sjö af tíu mögulegum fyrir plötu sína Englabörn í breska tónlistartímaritinu NME. Platan, sem var samin fyrri samnefnt leikrit, var nýverið endurútgefin hjá breska útgáfufyrirtækinu 4AD en hún kom fyrst út árið 2002 á vegum Touch-útgáfunnar. 14.11.2007 06:00
Þetta er safngripur Flestir reka upp stór augu þegar þeir mæta Ragnari Magnússyni veitingamanni á sínum gula og glæsta Dodge Charger SRT-8. Anton ljósmyndari var ekki seinn á sér að taka upp myndavélina og festa þá á filmu. 14.11.2007 00:01
Keyptu bílinn hennar Lindsay Lohan Hinn frægi Mercedes-Bens SL-Class sem Lindsay Lohan klessti í júlí síðastliðin er til sölu á eBay. 13.11.2007 23:09
Owen Wilson kominn með kærustu Það var mörgum brugðið þegar fréttir af sjálfsvígtilraun leikarans Owen Wilson rigndi yfir heimsbyggðina fyrir skömu. Nú virðist kappinn allur vera að ná sér og er kominn með módel upp á arminn. Sú heitir Le Call og mun vera bandarísk. 13.11.2007 20:50
Síðasta Harry Potter bókin kemur út á fimmtudag. Harry Potter og dauðadjásnin, sjöunda og síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kemur út á Íslensku á fimmtudaginn. 13.11.2007 16:47
Tökum lokið á Mannaveiðum Tökum á sjónvarpsþáttunum Mannaveiðum er lokið. Þættirnir verða sýndir á Ríkissjónvarpinu snemma á næsta ári. „Tökum lauk á föstudaginn og nú er þetta að fara í klippingu," segir Björn Brynjúlfur Björnsson, leikstjóri og framleiðandi þáttanna. „Þetta eru fjórir þættir. Ég á að skila þeim af mér í febrúar og býst við því að þeir verði sýndir ljótlega eftir það," bætir Björn við 13.11.2007 16:17
Fimmtíu og sex fegurðardrottningar á Kjarvalsstöðum á laugardag Sýningin Ljóshærð ungfrú heimur, eftir listamanninn Birgi Snæbjörn Birgisson verður opnuð á Kjarvalsstöðum laugardaginn 16. klukkan fjögur. Sýningin samanstendur af myndum af fegurstu konum heims í rúmlega fimmtíu ár. 13.11.2007 16:06
Ryan Philippe á barmi sjálfsvígs eftir skilnaðinn Ryan Phillipe var um það bil að því kominn að fremja sjálsvíg eftir að hann skildi við Reese Witherspoon í fyrra, eftir sjö ára hjónaband. 13.11.2007 15:46
Lindsay Lohan byrjuð í samfélagsþjónustu Lindsay Lohan byrjaði í dag í samfélagsþjónustu sem hún var dæmd til að sinna fyrir ölvunarakstur í sumar. 13.11.2007 14:11
Nicole Kidman myndi aldrei fara í fegrunaraðgerð Nicole Kidman er orðin fertug, en gæti auðveldlega verið þrítug af útlitinu að dæma. Hún sagði þó í nýlegu viðtali að hún hefði aldrei farið í Botox, sem er orðið álíka algengt og maskari hjá Hollywood stjörnum, og hefði engan hug á öðrum lýtaaðgerðum. 13.11.2007 13:51
Ný fegurðardrottning Unnar fædd ,,Jú það gekk allt í sögu, hún er yndisleg litla dúllan." sagði Unnur Birna Vilhjálmsdóttir um nýja systur sína. En móðir hennar, Unnur Steinsson eignaðist dóttur á Landspítalanum í gær. Fæðingin gekk vel og er búist við að Unnur fari heim í dag. Þetta er fjórða barn Unnar, en eiginmaður hennar á einnig þrjú börn fyrir. Móður og barni heilsast vel og ríkir mikil hamingja með nýjasta fjölskyldumeðliminn á heimilinu í Árbænum 13.11.2007 13:01
La Vie en Rose frumsýnd á föstudaginn Græna ljósið frumsýnir á föstudaginn kvikmyndina La vie en rose eftir Olivier Dahan í Regnboganum. Hér er á ferðinni stórbrotin frönsk mynd um litskrúðuga ævi Edith Piaf, sem hefur verið að slá öll met í Frakklandi nýverið og fengið glimrandi dóma gagnrýnenda. 13.11.2007 12:13
Nágrannarnir hundfúlir út í Kate Moss Nágrannar Kate Moss eru langt því frá hrifnir af fyrirsætunni. Stöðugt partýhald fram á nætur fer fyrir brjóstið á grönnunumm, sem eru við það að gefast upp á henni. 13.11.2007 11:51
Jón Ásgeir steggjaður á ensku sveitasetri Athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson gengur í það heilaga á laugardaginn með unnustu sinni Ingibjörgu Pálmadóttur. Vinir Jóns Ásgeirs steggjuðu hann í gær á sveitasetri ekki langt fyrir utan London með miklum látum. 13.11.2007 11:46
Boy George hlekkjar fylgdarsvein við svefnherbergisvegg Eitíspopparinn og förðunarsérfræðingurinn Boy George hefur verið kærður fyrir fyrir að hafa hlekkja fylgdarsvein við vegg í íbúð sinni. Söngvaranum litríka var sleppt gegn tryggingu, og skipað að mæta fyrir rétt í næstu viku. 13.11.2007 10:51
Leyfir höndunum að hugsa sjálfstætt Fyrsta myndlistarsýning hér á landi þar sem einungis eru til sýnis svört olíumálverk var opnuð síðasta laugardag í Gallerí Sævar Karl. Myndlistarkonan Laufey Johansen sýndi þar röð verka sem hún málar að hluta eða öllu leiti með berum höndunum. 13.11.2007 07:48
Hélt í höndina á Díönu þegar hún lést Abdelatif Redjil kom að bílslysinu í París þar sem Díana Prinsessa lést fyrir tíu árum síðan. Í dag lýsti hann því sem þeim fór á milli. 12.11.2007 20:35
Kom sá og sigraði ,,Jújú, ég hef það bara sérstaklega gott" Ragnar Bragason leikstjóri þegar Vísir náði tali af honum í dag. Hann var að vonum ánægður , enda nýbúinn að vinna önnur hver verðlaun, eða þar um bil, á Eddunni í gær. 12.11.2007 17:10
Ánægður með að það kæmist upp um framhjáhaldið Jude Law þakkar News of The World það að gera sig að betri manni með því að koma upp um ástarævintýri hans. 12.11.2007 16:00
Sean Connery kynþokkafyllri en George Clooney Gamalmennin réðu ríkjum í nýrri kynþokkakönnun líkamsræktarfyrirtækisins Premier Training International. Sean Connery burstaði sér áratugum yngri menn í nýrri kynþokkakönnun, en hann þykir betur vaxinn en George Clooney og Jude law. Þá þótti Sophia Lauren, 73ja ára, bera höfuð og herðar yfir Angelinu Jolie og J-Lo hvað kynþokkafullan vöxt varðar. 12.11.2007 12:06
Seldist upp á tónleika Frostrósa í forsölu Svo mikil var ásókn í miða á tónleika Frostrósa í Laugardalshöll þann fimmtánda desember að þeir komust aldrei í almenna sölu. Sérstök forsala fyrir aðdáendur Frostrósa var haldin og seldust allir miðarnir upp þar. 12.11.2007 11:34
Veðramót rassskellt á Eddunni ,,Ég fékk bara góða rassskellingu, það er það eina sem hægt er að segja um þetta," sagði Guðný Halldórsdóttir leikstjóri þegar Vísir leitaði viðbragða hennar við Edduverðlaununum í gær. Mynd Guðnýjar, Veðramót, hlaut flestar tilnefningar, eða ellefu talsins. Hún hlaut einungis ein verðlaun, fyrir leik Jörundar Ragnarssonar í aukahlutverki. 12.11.2007 10:49
Bjóst við að fara af stað á Eddunni Það fór ekki framhjá þeim sem fylgdust með Edduverðlaununum í gærkvöldi að leikkona ársins, Nanna Kristín Magnúsdóttir, er með barni. Nanna er komin 38 vikur og segist hafa búist við að fara af stað á meðan verðlaununum stæði, en svo hafi þó ekki orðið. „Ég var svo innilega glöð í hjarta mínu að fá verðlaunin, þetta var yndisleg tilfinning,“ segir Nanna. 12.11.2007 10:25
Ragnar Bragason er sigurvegari Eddunnar Ragnar Bragason leikstjóri kom sá og sigraði á Eddunni. Hann hlaut fern verðlaun. Kvikmynd hans, Foreldrar, hlaut alls sex verðlaun. Foreldrar var valin besta myndin og fékk verðlaun fyrir besta handrit. Ragnar fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Ingvar E. Sigurðsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir voru valin leikari og leikkona ársins í aðalhlutverkum og Bergsteinn Björgólfsson fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku. Næturvaktin, sem Ragnar leikstýrir, hlaut tvenn verðlaun. 11.11.2007 21:52
Þénaði yfir 40 milljarða á níu mánuðum Söngvarinn Robbie Wiliams hefur heldur betur gert það gott á þessu ári. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs þénaði söngvarinn rúmlega 40 milljarða fyrir tónleikaferðalag sitt. 11.11.2007 22:30
Kompás og Út og Suður eru frétta- og/eða viðtalsþættir ársins Kompás og Út og Suður fengu sameiginlega Edduverðlaun í flokknum frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins. Kiljan, þáttur Egils Helgasonar, sem sýndur er á RÚV, hlaut verðlaun í flokknum menningar/lífstílsþáttur ársins. Gettu Betur var valinn skemmtiþáttur ársins. 11.11.2007 20:15
Paul McCartney: Kallaði Heather Mills einfætta tík Heather Mills segir að Bítillinn Paul McCartney hafi komið illa fram við sig þegar þau voru gift. Segist hún hafa undir höndum upptökur þar sem Paul kallar hana ýmsum miður fallegum nöfnun þar á meðal einfætta tík. 11.11.2007 14:17
Chelsy sagði Harry Bretaprinsi upp í gegnum síma Chelsy Davy sagði Harry Bretaprinsi upp í vikunni eftir nærri þriggja ára samband. Að sögn Chelsy var það áhugaleysi prinsins og ærslafullur lífstíll hans sem varð sambandinu að aldurtila. Kornið sem fyllti mælinn var þegar prinsinn ákvað frekar að fara á ruðningsleik í Frakklandi með vinum sínum heldur en að mæta í afmæli Chelsy. 11.11.2007 12:51
Eiginmaður Amy Winehouse úrskurðaður í gæsluvarðhald Dómstóll í London dæmdi í morgun Blake Fielder-Civil, eiginmann Amy Winehouse, til að sæta gæsluvarðhaldi fyrir að reyna hindra framgang réttvísinnar. Blake var handtekinn eftir að lögreglan réðst inn á heimili þeirra í London í gær. 10.11.2007 22:15
Nancy Sinatra væntanlega með tónleika á Íslandi á næsta ári Góðar líkur eru á því að stórsöngkonan Nancy Sinatra haldi tónleika hér á landi í mars á næsta ári. Geir Ólafsson, söngvari, segir söngkonuna hafa litist vel á aðstæður á skemmtistaðnum Broadway. 10.11.2007 16:10
Michael Jackson vill halda Neverland Poppsöngvarinn Michael Jackson mun að öllum líkindum halda búgarði sínum, Neverland, í Kaliforníu þrátt fyrir miklar skuldir. Veð í búgarðinum upp á tæpan 1,5 milljarð króna féll í vikunni en Jackson hefur ekki staðið við greiðslur hingað til. 10.11.2007 15:45
Yoko Ono með listasýningu í Brasilíu Yoko Ono, sem best er þekkt fyrir að vera ekkja Bítilsins John Lennon, opnar sýningu á áttatíu verkum sínum í Brasilíu næstkomandi laugardag. AP fréttastofan hefur eftir Brasilíumönnum að Ono muni einnig taka þátt í leiksýningu sem ber titilinn "A Night with Yoko". Ono hefur þegar sýnt verk sín í Noregi og Sviss. 9.11.2007 19:47
Kiri Te Kanawa og Garðar Cortes syngja á styrktartónleikum fyrir BUGL Kiri Te Kanawa og Garðar Thór Cortes koma fram á styrktartóleikum fyrir verkefnið ,,Lífið kallar!" sem Sinfóníuhljómsveit Íslands og FL Group standa fyrir í Háskólabíói föstudaginn 7. desember næstkomandi. 9.11.2007 17:05
Bubbi leigir í Langagerði „Ég leigi einbýlishús í Langagerði á meðan ég bíð þess að geta flutt inn,“ segir Bubbi Morthens sem er að byggja sér hús upp við Meðalfellsvatn. 9.11.2007 16:12
Hundrað mínútur af kynlífsleikjum Kim Kardashian á netið Kynlífsmyndband með Kim Kardashian, playboyfyrirsætu og glamúrkvendi, og fyrrverandi kærasta hennar, verður gefið út í heild sinni. 9.11.2007 15:52
...og fimm vinsælustu sjónvarpsþættirnir eru: GameTV, Kompás, Næturvaktin, Stelpurnar og Venni Páer eru fimm vinsælustu sjónvarpsþættirnir samkvæmt kosningu almennings sem lauk klukkan fimm í dag á Vísi. Úr þessum hópi verður vinningshafinn valinn með símakosningu á meðan verðlaunaafhending Eddunnar 2007 fer fram á Hilton Hotel Nordica næstkomandi sunnudagskvöld. 9.11.2007 15:50
Mickey Rourke tekinn fullur á Vespu Harðnaglinn Mickey Rourke var handtekinn í Flórída snemma í morgun grunaður um ölvun við akstur. Til að bíta höfuðið af skömminni var Rourke, - stjarna myndarinnar Harley Davidson and the Marlboro man og fyrrverandi meðlimur í mótorhjólagengi - á Vespu. 9.11.2007 15:30
Eiginmaður Amy Winehouse handtekinn Lögregla handtók í gær Blake Fielder-Civil, eiginmann Amy Winehouse. Hann er grunaður um að hann hafi ætlað að múta manni sem kærði hann fyrir líkamsárás til að breyta framburði sínum fyrir dómi. 9.11.2007 14:33
Jack Diamond sækir Ísland heim Útvarpsmaðurinn Jack Diamond og starfsfólk morgunþáttar hans ,,The Jack Diamond Show" heimsóttu Ísland á dögunum ásamt tuttugu heppnum hlustendum sínum sem höfðu unnið ferð til landsins í boði útvarpsstöðvarinnar MIX 107.3 og Icelandair. 9.11.2007 13:41
Taskan komin í hendur dómsmálaráðherra Vísir greindi frá því í gær að taska Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra hefði týnst á Kastrup flugvelli í Kaupmannahöfn í vikunni. Taskan er nú komin í leitirnar. 9.11.2007 13:00
María prinsessa verður verndari dönsku Mæðrahjálparinnar María krónprinsessa Dana hefur tekið við hlutverki Alexöndru greyfinju, fyrrverandi eiginkonu Jóakims prins, sem verndari dönsku Mæðrahjálparinnar. 9.11.2007 11:45
Vestur-Afrísk hljómsveit birtist óvænt á tónskáldakvöldi Söngvaskáldakvöldi á Domo í fyrradag barst óvæntur liðsauki þegar fjórtán manna hljómsveit frá Gíneu-Bíssá tróð óvænt upp á staðnum. 9.11.2007 10:52