Fleiri fréttir Nýtt söngvaskáld á svið „Ég vona að þetta verði ekki eitthvert „cover-drasl“. Er ekki nóg komið af Idol og X-Factor?“ spyr Kristján Þorvaldsson, fyrrverandi ritstjóri og söngvaskáld. Kristján er meðal þátttakenda í Stóru trúbadorkeppninni sem fram fer á Sportbarnum innan tíðar. 7.2.2007 08:00 Rafræn útgáfa Félag íslenskra bókaútgefenda býður til morgunverðarfundar á föstudaginn þar sem litið verður yfir stöðu rafrænnar bókaútgáfu á Íslandi og rædd helstu úrlausnarefni og tækifæri á þeim vettvangi. 7.2.2007 07:45 Skelfilegt að verða átján „Ég er eiginlega bara feginn, nú fer fólk kannski að taka mann alvarlega,“ segir Ívar Örn Sverrisson leikari um hvernig það leggst í hann að vera orðinn þrítugur. 7.2.2007 07:30 Sökuð um rasisma Enn eitt sláandi myndband með Paris Hilton í aðalhlutverki hefur birst á netinu, en það er þó annars eðlis en myndböndin sem vakið hafa hvað mesta athygli á hótelerfingjanum. 7.2.2007 07:15 Vinna með Brian Eno Breska hljómsveitin Coldplay nýtur liðsinnis Brians Eno á næstu plötu sinni. Upptökustjórinn Eno er þekktastur fyrir að vinna með U2, Roxy Music og David Bowie og hyggst hann bæta enn einni rósinni í hnappagat sitt með því að vinna með risunum í Coldplay. 7.2.2007 07:00 Boðið nýtt starf Einum virtasta upptökustjóra heims, Rick Rubin, hefur verið boðin staða sem aðstoðarformaður plötufyrirtækisins Columbia Records. 7.2.2007 06:45 Veitingastað lokað Nýr veitingastaður leikarans Paul Newman, The Dressing Room, varð fyrir miklu vatnstjóni eftir að lagnir gáfu sig. 7.2.2007 06:45 Maður sem giftist konu með skegg Það er frumsýning í Óperunni á föstudagskvöldið og leikstjórinn og hans lið eru að komast á lygnan sjó: tæknin er að komast í lag og söngvararnir teknir að setjast í hlutverkin sín. 7.2.2007 06:30 Franskt útvarp FM 89.0 Radio France Internationale hóf útsendingar hér á landi í fyrsta sinn um síðustu helgi og útvarpar allan sólarhringinn og alla daga vikunnar á tíðninni FM89,0. Útsendingin er til eins árs í senn og nær yfir allt höfuðborgarsvæðið. 7.2.2007 06:30 Bridges í Iron Man Leikarinn Jeff Bridges hefur tekið að sér hlutverk í ofurhetjumyndinni Iron Man sem verður framleidd sjálfstætt af fyrirtækinu Marvel Entertainment. Robert Downey Jr. fer með aðalhlutverkið í myndinni sem fjallar um ofurhetjuna Iron Man og annað sjálf hennar, milljarðamæringinn og iðnjöfurinn Tony Stark. 7.2.2007 05:45 Andrea í Mosó Tónlistarfélag Mosfellsbæjar stendur á föstudag fyrir tónleikum með söngkonunni Andreu Gylfadóttur og Tríói Kjartans Valdemarssonar og verða þeir í Hlégarði kl. 21. Miðar eru seldir við innganginn. 7.2.2007 03:00 Mariah veit ekki hver J.Lo er Söngdívan Mariah Carey kveðst ekki þekkja til söngkonunnar Jennifer Lopez. Þetta kom fram í viðtali á þýskri sjónvarpsstöð samkvæmt heimildum MSNBC. Þegar Mariah var spurð um álit sitt á Beyonce þá sagði Mariah hana vera fallega, góða og hæfileikaríka. Þegar samtalið beindist að Jennifer þá breyttist skyndilega málrómurinn. 6.2.2007 22:00 Nintendo Wii mun vinsælli en Playstation 3 í Japan Nintendo Wii seldist í næstum þrisvar sinnum fleiri eintökum en Playstation 3 frá Sony í Japan í janúar. Þetta kemur fram í stærsta leikjatölvutímariti Japan. Wii seldist í 405 þúsund eintökum á meðan PS3 seldist í 148 þúsund. 6.2.2007 21:58 Jessica Simpson tjáir sig um Nick Lachey Söngkonan Jessica Simpson segir að það hafi sært sig að sjá fyrrum eiginmann hennar, Nick Lachey með annarri konu eftir skilnaðinn. Nick sást fyrst með Laguna Beach stjörnunni Kristin Cavallari en hann hefur verið að hitta Vanessu Minnillo, þáttastjórnanda á MTV, undanfarna mánuði. Segir Jessica frá þessu í viðtali við tímaritið Elle. 6.2.2007 20:45 Justin og Scarlett láta vel hvort að öðru Hjartaknúsarinn Justin Timberlake er sannarlega að lifa lífinu þessa dagana. Hann og leikkonan Caemeron Diaz eru nýhætt saman eftir tveggja ára samband og er Justin greinilega kominn á markaðinn aftur. Í síðasta mánuði var hann að hitta kynbombuna Jessicu Biel en nú virðist hann hafa snúið sér að annarri leikkonu, henni Scarlett Johansson. 6.2.2007 18:45 Skólahreysti Þriðju og fjórðu riðilar í keppni grunnskóla um Skólahreysti fara fram fimmtudaginn 8. febrúar. Þriðji riðill byrjar kl. 16:00 og líkur kl. 17:30 en fjórði riðill byrjar kl. 19:00 og líkur kl. 20:30. Fer keppnin fram í íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum og eru allir velkomnir og er aðgangur ókeypis. 6.2.2007 18:30 Í haldi tískulöggu? Lost leikkonan fyrrverandi, Michelle Rodriguez, er sannkallaður húmoristi. Hún var tekin fyrir ölvunarakstur á Hawaí í fyrra og þurfti að dúsa í fangelsi vegna þessa. Hún virðist þó hafa húmor fyrir því. Michelle mætti á tískusýningu Marc Jacobs á tískuvikunni í New York í gærkvöldi. Þar var hún íklædd hvítum kjól, en það var ekki kjóllinn sem vakti hvað mesta athygli. 6.2.2007 16:15 Bond í vandræðum með að leggja Kvikmyndaleikarinn Daniel Craig veldur nú kætingi í Hollywood - með tilraunum sínum til að leggja nýjum bíl almennilega. Breska dagblaðið The Sun segir að James Bond stjarnan hafi keypt einn stærsta jeppa á götum Los Angeles og nágrannar leikarans segja hann vera í vandræðum með að leggja 2,5 tonna Cadillac Escalade bifreiðinni við gangstéttarbrúnina. 6.2.2007 15:14 Líkamsræktarstöð fyrir strípalinga Líkamsræktarstöð í Hollandi ráðgerir nú að bjóða æfingatíma fyrir striplinga á sunnudögum. Hollenska nektarfélagið segir að stöðin í Heteren verði fyrsta stöðin í landinu sem kemur til móts við strípalinga. Eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Patrick De Man segir að fólk beri sig þegar það fari í sauna; “Af hverju ekki í tækjunum?” 6.2.2007 14:56 Svínheppnir gæludýraeigendur Smásvín seljast nú eins og heitar lummur í Kína. Ástæðan er sú að árið 2007 hefst ár svínsins samkvæmt kínversku ártali og trúa eigendur dýranna að þeim fylgi heppni af þeim sökum. Á fréttavef Ananova kemur fram að eigandi gæludýrabúðar á Guangzhou markaði í Nanchang í austurhluta Kína selji að meðaltali 20-30 smásvín á dag. 6.2.2007 14:28 Erfiðasti tíminn fyrir Philippe Leikarinn Ryan Philippe hefur tjáð sig um skilnaðinn við fyrrum eiginkonu sína, leikkonuna Reese Witherspoon. Hann segir að skilnaðurinn hafi reynst erfiðasta verkefni lífs síns. Slúðurblöð og sjónvarpsþættir um stjörnurnar vestanhafs veltu sér upp úr endalokum gullnu leikarahjónanna í Hollywood. 6.2.2007 13:36 Illur fengur Hugmyndaríkur ræningi í New Jersey, í Bandaríkjunum, kom inn í matvörubúð, lagði tuttugu dollara seðil á afgreiðsluborðið og bað um skiptimynt. Afgreiðslumaðurinn varð við þeirri beiðni, en þegar hann hafði opnað peningakassann, dró ræninginn upp byssu og heimtaði alla peningana. 6.2.2007 10:13 Anita í 1500 kvikmyndahús Kvikmyndin Journey 3-D sem Aníta Briem leikur í verður dreift í 1.500 kvikmyndahús í Bandaríkjunum á næsta ári. 6.2.2007 10:00 Unaður skrifræðisins Samkvæmt nýjum reglum um félagslegar íbúðir í Þýskalandi, er gert ráð fyrir ákveðnu plássi fyrir hvern íbúa sem er á framfæri hins opinbera. Gallinn er sá að það eru ekki til nógu margar litlar íbúðir til þess að mæta þessari minnkuðu plássþörf. 6.2.2007 09:43 Endurskapa sögulegt vistkerfi Velgengni samvinnuverkefnisins Wikipedia hefur alið af sér annað netfyrirbrigði sem kennt er við Wiki-skáldskap. Forlagið Penguin hefur í samvinnu við De Montfort-háskólann í Leicester stofnað til verkefnis sem þau kenna við „Milljón mörgæsir“ og er einhvers konar opin ritæfing fyrir áhugasama netverja sem vilja taka þátt í því að skrifa skáldsögu. 6.2.2007 09:30 Óvissa við Efstaleiti „Nú er í gangi ferli þar sem menn segja til um hvort þeir kjósi að vinna hjá hinu nýja félagi eða ekki. Í samræmi við það sem gert er ráð fyrir í lögum er öllum boðið sama starf og þeir höfðu,“ segir Páll Magnússon útvarpsstjóri. 6.2.2007 09:30 Hannes um heimildarmyndir 6.2.2007 09:15 Picknick í kvöld Dúettinn Picknick heldur tónleika á Domo í kvöld. Hljómsveitina skipa þau Sigríður Eyþórsdóttir, sem áður var í Santiago, og Þorsteinn Einarsson, fyrrverandi söngvari Hjálma. 6.2.2007 09:00 Júníformklæði rokseljast „Þetta er smá ástand, svona jákvætt vandamál,“ sagði Birta Björnsdóttir, fatahönnuðurinn að baki Júníform, innt eftir gangi mála í búðinni á Hverfisgötunni. Eftir að Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir kynnti Söngvakeppni sjónvarpsins í fatnaði frá Júníform varð sprengja í eftirspurn eftir fötum frá merkinu. 6.2.2007 09:00 Hitar upp í Höllinni Rokkararnir í Mínus hita upp fyrir bandarísku hljómsveitina Incubus sem spilar í Laugardalshöll 3. mars. 6.2.2007 09:00 Knoxville skilinn Johnny Knoxville, einn af gröllurunum úr þáttunum Jackass, er skilinn við eiginkonu sína Melanie eftir ellefu ára hjónaband. Þau eiga saman dótturina Madison sem er tíu ára. Orðrómur hafði verið uppi um að Knoxville hefði haldið framhjá henni nokkrum sinnum, þar á meðal með Jessicu Simpson. Neituðu þau hjón ávallt þeim sögusögnum. 6.2.2007 08:45 Lofaði deyjandi móður sinni að giftast Brad Pitt Angelina Jolie hefur ákveðið að giftast kærasta sínum Brad Pitt. Þessu lofaði hún móður sinni skömmu áður en hún lést. 6.2.2007 08:45 Má ekki heita Diddy Dómstólar í Bretlandi hafa beðið rapparann Sean Combs um að fjarlægja listamannsnafnið P Diddy af netinu. Rapparinn náði samkomulagi á síðasta ári við Richard „Diddy“ Dearlove um að hætta að nota nafnið P Diddy í Bretlandi. 6.2.2007 08:30 Nýju fötin keisarans Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd Roberts Altman, Prét-á-Porter kl. 20 kvöld. Myndin er paródía á tískuvikuna í París og var kvikmynduð á einni slíkri. 6.2.2007 08:15 Músiktilraunir í nánd Nú er farið að kynda undir Músík-tilraunirnar sem verða þetta árið haldnar í Loftkastalanum og lokaúrslitin í Verinu á Seljavegi vestast í vesturbænum gamla í Reykjavík. 6.2.2007 08:15 Oliver lét Kylie róa símleiðis Leikarinn og hjartaknúsarinn Olivier Martinez lét poppstjörnuna Kylie Minogue róa á föstudaginn. Kylie og Olivier höfðu verið saman í fjögur ár en hann mun hafa sagt söngkonunni upp símleiðis en hún er stödd í Mexíkó. 6.2.2007 08:00 Par á bar á Nasa Æfingar eru hafnar á gamanleikritinu Bar/Par eftir Jim Cartwright. Eins og nafnið á verkinu gefur til kynna gerist leikritið á bar þar sem áhorfendur fá tækifæri til að kíkja inn í líf bareigenda sem eru hjón og gesta þeirra eina kvöldstund. 6.2.2007 08:00 Spila á By:Larm Söngkonan Lay Low og hljómsveitirnar Reykjavík! og Ultra Mega Technobandið Stefán koma fram á skandinavísku tónlistarráðstefnunni By:Larm sem verður haldin í Noregi 8. til 10. febrúar. Spila þau undir merkjum Iceland Airwaves-hátíðarinnar. 6.2.2007 07:00 Vill ekki sjá Drottninguna Elísabet II Englandsdrottning ætlar aldrei að sjá myndina The Queen, með Helen Mirren í aðalhlutverki, því hún vill ekki sjá annan í sínu hlutverki á hvíta tjaldinu. 6.2.2007 06:45 Á tónleikaferð um Evrópu Söngvarinn og Eurovision-hetjan Eiríkur Hauksson fer í tónleikaferðalag um Evrópu í vor með hljómsveitinni Live Fire and the All Viking Band. Forsprakki sveitarinnar er Ken Hensley, einn af upprunalegum meðlimum rokksveitarinnar fornfrægu Uriah Heep, sem heldur tónleika í Laugardalshöll 27. maí ásamt Deep Purple. Hætti hann í sveitinni árið 1980. 6.2.2007 06:45 Svarti listi femínistans „Nei, ég tala ekki við DV,“ segir Katrín Anna Guðmundsdóttir talskona femínista. Og er það vegna þess að blaðið hefur birt auglýsingar frá súlukónginum Geira á Goldfinger. Það dugar til að blaðið er á svörtum lista Katrínar Önnu. 6.2.2007 06:45 Partý og ljósmyndasýning Hljómsveitin Kimono og listamaðurinn Curver héldu útgáfupartí á dögunum í tilefni af útkomu plötunnar Kimono + Curver. 6.2.2007 06:00 Scorsese sigraði Leikstjórinn Martin Scorsese fékk Directors Guild of America-verðlaunin fyrir mynd sína The Departed. 6.2.2007 06:00 Nýjustu fræði Stefán Pálsson sagnfræðingur flytur fyrirlestur annað kvöld þar sem hann gerir upp síðasta jólabókaflóð með sérstakri áherslu á fræðirit, kennslubækur eða bækur almenns efnis. 6.2.2007 05:15 Hátíðir í Gautaborg, Rotterdam og Berlín Þessa dagana er mikið um dýrðir víða í Evrópu: það er tími stóru kvikmyndahátíðanna í Gautaborg, Rotterdam og framundan er Berlínarhátíðin. 6.2.2007 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nýtt söngvaskáld á svið „Ég vona að þetta verði ekki eitthvert „cover-drasl“. Er ekki nóg komið af Idol og X-Factor?“ spyr Kristján Þorvaldsson, fyrrverandi ritstjóri og söngvaskáld. Kristján er meðal þátttakenda í Stóru trúbadorkeppninni sem fram fer á Sportbarnum innan tíðar. 7.2.2007 08:00
Rafræn útgáfa Félag íslenskra bókaútgefenda býður til morgunverðarfundar á föstudaginn þar sem litið verður yfir stöðu rafrænnar bókaútgáfu á Íslandi og rædd helstu úrlausnarefni og tækifæri á þeim vettvangi. 7.2.2007 07:45
Skelfilegt að verða átján „Ég er eiginlega bara feginn, nú fer fólk kannski að taka mann alvarlega,“ segir Ívar Örn Sverrisson leikari um hvernig það leggst í hann að vera orðinn þrítugur. 7.2.2007 07:30
Sökuð um rasisma Enn eitt sláandi myndband með Paris Hilton í aðalhlutverki hefur birst á netinu, en það er þó annars eðlis en myndböndin sem vakið hafa hvað mesta athygli á hótelerfingjanum. 7.2.2007 07:15
Vinna með Brian Eno Breska hljómsveitin Coldplay nýtur liðsinnis Brians Eno á næstu plötu sinni. Upptökustjórinn Eno er þekktastur fyrir að vinna með U2, Roxy Music og David Bowie og hyggst hann bæta enn einni rósinni í hnappagat sitt með því að vinna með risunum í Coldplay. 7.2.2007 07:00
Boðið nýtt starf Einum virtasta upptökustjóra heims, Rick Rubin, hefur verið boðin staða sem aðstoðarformaður plötufyrirtækisins Columbia Records. 7.2.2007 06:45
Veitingastað lokað Nýr veitingastaður leikarans Paul Newman, The Dressing Room, varð fyrir miklu vatnstjóni eftir að lagnir gáfu sig. 7.2.2007 06:45
Maður sem giftist konu með skegg Það er frumsýning í Óperunni á föstudagskvöldið og leikstjórinn og hans lið eru að komast á lygnan sjó: tæknin er að komast í lag og söngvararnir teknir að setjast í hlutverkin sín. 7.2.2007 06:30
Franskt útvarp FM 89.0 Radio France Internationale hóf útsendingar hér á landi í fyrsta sinn um síðustu helgi og útvarpar allan sólarhringinn og alla daga vikunnar á tíðninni FM89,0. Útsendingin er til eins árs í senn og nær yfir allt höfuðborgarsvæðið. 7.2.2007 06:30
Bridges í Iron Man Leikarinn Jeff Bridges hefur tekið að sér hlutverk í ofurhetjumyndinni Iron Man sem verður framleidd sjálfstætt af fyrirtækinu Marvel Entertainment. Robert Downey Jr. fer með aðalhlutverkið í myndinni sem fjallar um ofurhetjuna Iron Man og annað sjálf hennar, milljarðamæringinn og iðnjöfurinn Tony Stark. 7.2.2007 05:45
Andrea í Mosó Tónlistarfélag Mosfellsbæjar stendur á föstudag fyrir tónleikum með söngkonunni Andreu Gylfadóttur og Tríói Kjartans Valdemarssonar og verða þeir í Hlégarði kl. 21. Miðar eru seldir við innganginn. 7.2.2007 03:00
Mariah veit ekki hver J.Lo er Söngdívan Mariah Carey kveðst ekki þekkja til söngkonunnar Jennifer Lopez. Þetta kom fram í viðtali á þýskri sjónvarpsstöð samkvæmt heimildum MSNBC. Þegar Mariah var spurð um álit sitt á Beyonce þá sagði Mariah hana vera fallega, góða og hæfileikaríka. Þegar samtalið beindist að Jennifer þá breyttist skyndilega málrómurinn. 6.2.2007 22:00
Nintendo Wii mun vinsælli en Playstation 3 í Japan Nintendo Wii seldist í næstum þrisvar sinnum fleiri eintökum en Playstation 3 frá Sony í Japan í janúar. Þetta kemur fram í stærsta leikjatölvutímariti Japan. Wii seldist í 405 þúsund eintökum á meðan PS3 seldist í 148 þúsund. 6.2.2007 21:58
Jessica Simpson tjáir sig um Nick Lachey Söngkonan Jessica Simpson segir að það hafi sært sig að sjá fyrrum eiginmann hennar, Nick Lachey með annarri konu eftir skilnaðinn. Nick sást fyrst með Laguna Beach stjörnunni Kristin Cavallari en hann hefur verið að hitta Vanessu Minnillo, þáttastjórnanda á MTV, undanfarna mánuði. Segir Jessica frá þessu í viðtali við tímaritið Elle. 6.2.2007 20:45
Justin og Scarlett láta vel hvort að öðru Hjartaknúsarinn Justin Timberlake er sannarlega að lifa lífinu þessa dagana. Hann og leikkonan Caemeron Diaz eru nýhætt saman eftir tveggja ára samband og er Justin greinilega kominn á markaðinn aftur. Í síðasta mánuði var hann að hitta kynbombuna Jessicu Biel en nú virðist hann hafa snúið sér að annarri leikkonu, henni Scarlett Johansson. 6.2.2007 18:45
Skólahreysti Þriðju og fjórðu riðilar í keppni grunnskóla um Skólahreysti fara fram fimmtudaginn 8. febrúar. Þriðji riðill byrjar kl. 16:00 og líkur kl. 17:30 en fjórði riðill byrjar kl. 19:00 og líkur kl. 20:30. Fer keppnin fram í íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum og eru allir velkomnir og er aðgangur ókeypis. 6.2.2007 18:30
Í haldi tískulöggu? Lost leikkonan fyrrverandi, Michelle Rodriguez, er sannkallaður húmoristi. Hún var tekin fyrir ölvunarakstur á Hawaí í fyrra og þurfti að dúsa í fangelsi vegna þessa. Hún virðist þó hafa húmor fyrir því. Michelle mætti á tískusýningu Marc Jacobs á tískuvikunni í New York í gærkvöldi. Þar var hún íklædd hvítum kjól, en það var ekki kjóllinn sem vakti hvað mesta athygli. 6.2.2007 16:15
Bond í vandræðum með að leggja Kvikmyndaleikarinn Daniel Craig veldur nú kætingi í Hollywood - með tilraunum sínum til að leggja nýjum bíl almennilega. Breska dagblaðið The Sun segir að James Bond stjarnan hafi keypt einn stærsta jeppa á götum Los Angeles og nágrannar leikarans segja hann vera í vandræðum með að leggja 2,5 tonna Cadillac Escalade bifreiðinni við gangstéttarbrúnina. 6.2.2007 15:14
Líkamsræktarstöð fyrir strípalinga Líkamsræktarstöð í Hollandi ráðgerir nú að bjóða æfingatíma fyrir striplinga á sunnudögum. Hollenska nektarfélagið segir að stöðin í Heteren verði fyrsta stöðin í landinu sem kemur til móts við strípalinga. Eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Patrick De Man segir að fólk beri sig þegar það fari í sauna; “Af hverju ekki í tækjunum?” 6.2.2007 14:56
Svínheppnir gæludýraeigendur Smásvín seljast nú eins og heitar lummur í Kína. Ástæðan er sú að árið 2007 hefst ár svínsins samkvæmt kínversku ártali og trúa eigendur dýranna að þeim fylgi heppni af þeim sökum. Á fréttavef Ananova kemur fram að eigandi gæludýrabúðar á Guangzhou markaði í Nanchang í austurhluta Kína selji að meðaltali 20-30 smásvín á dag. 6.2.2007 14:28
Erfiðasti tíminn fyrir Philippe Leikarinn Ryan Philippe hefur tjáð sig um skilnaðinn við fyrrum eiginkonu sína, leikkonuna Reese Witherspoon. Hann segir að skilnaðurinn hafi reynst erfiðasta verkefni lífs síns. Slúðurblöð og sjónvarpsþættir um stjörnurnar vestanhafs veltu sér upp úr endalokum gullnu leikarahjónanna í Hollywood. 6.2.2007 13:36
Illur fengur Hugmyndaríkur ræningi í New Jersey, í Bandaríkjunum, kom inn í matvörubúð, lagði tuttugu dollara seðil á afgreiðsluborðið og bað um skiptimynt. Afgreiðslumaðurinn varð við þeirri beiðni, en þegar hann hafði opnað peningakassann, dró ræninginn upp byssu og heimtaði alla peningana. 6.2.2007 10:13
Anita í 1500 kvikmyndahús Kvikmyndin Journey 3-D sem Aníta Briem leikur í verður dreift í 1.500 kvikmyndahús í Bandaríkjunum á næsta ári. 6.2.2007 10:00
Unaður skrifræðisins Samkvæmt nýjum reglum um félagslegar íbúðir í Þýskalandi, er gert ráð fyrir ákveðnu plássi fyrir hvern íbúa sem er á framfæri hins opinbera. Gallinn er sá að það eru ekki til nógu margar litlar íbúðir til þess að mæta þessari minnkuðu plássþörf. 6.2.2007 09:43
Endurskapa sögulegt vistkerfi Velgengni samvinnuverkefnisins Wikipedia hefur alið af sér annað netfyrirbrigði sem kennt er við Wiki-skáldskap. Forlagið Penguin hefur í samvinnu við De Montfort-háskólann í Leicester stofnað til verkefnis sem þau kenna við „Milljón mörgæsir“ og er einhvers konar opin ritæfing fyrir áhugasama netverja sem vilja taka þátt í því að skrifa skáldsögu. 6.2.2007 09:30
Óvissa við Efstaleiti „Nú er í gangi ferli þar sem menn segja til um hvort þeir kjósi að vinna hjá hinu nýja félagi eða ekki. Í samræmi við það sem gert er ráð fyrir í lögum er öllum boðið sama starf og þeir höfðu,“ segir Páll Magnússon útvarpsstjóri. 6.2.2007 09:30
Picknick í kvöld Dúettinn Picknick heldur tónleika á Domo í kvöld. Hljómsveitina skipa þau Sigríður Eyþórsdóttir, sem áður var í Santiago, og Þorsteinn Einarsson, fyrrverandi söngvari Hjálma. 6.2.2007 09:00
Júníformklæði rokseljast „Þetta er smá ástand, svona jákvætt vandamál,“ sagði Birta Björnsdóttir, fatahönnuðurinn að baki Júníform, innt eftir gangi mála í búðinni á Hverfisgötunni. Eftir að Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir kynnti Söngvakeppni sjónvarpsins í fatnaði frá Júníform varð sprengja í eftirspurn eftir fötum frá merkinu. 6.2.2007 09:00
Hitar upp í Höllinni Rokkararnir í Mínus hita upp fyrir bandarísku hljómsveitina Incubus sem spilar í Laugardalshöll 3. mars. 6.2.2007 09:00
Knoxville skilinn Johnny Knoxville, einn af gröllurunum úr þáttunum Jackass, er skilinn við eiginkonu sína Melanie eftir ellefu ára hjónaband. Þau eiga saman dótturina Madison sem er tíu ára. Orðrómur hafði verið uppi um að Knoxville hefði haldið framhjá henni nokkrum sinnum, þar á meðal með Jessicu Simpson. Neituðu þau hjón ávallt þeim sögusögnum. 6.2.2007 08:45
Lofaði deyjandi móður sinni að giftast Brad Pitt Angelina Jolie hefur ákveðið að giftast kærasta sínum Brad Pitt. Þessu lofaði hún móður sinni skömmu áður en hún lést. 6.2.2007 08:45
Má ekki heita Diddy Dómstólar í Bretlandi hafa beðið rapparann Sean Combs um að fjarlægja listamannsnafnið P Diddy af netinu. Rapparinn náði samkomulagi á síðasta ári við Richard „Diddy“ Dearlove um að hætta að nota nafnið P Diddy í Bretlandi. 6.2.2007 08:30
Nýju fötin keisarans Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd Roberts Altman, Prét-á-Porter kl. 20 kvöld. Myndin er paródía á tískuvikuna í París og var kvikmynduð á einni slíkri. 6.2.2007 08:15
Músiktilraunir í nánd Nú er farið að kynda undir Músík-tilraunirnar sem verða þetta árið haldnar í Loftkastalanum og lokaúrslitin í Verinu á Seljavegi vestast í vesturbænum gamla í Reykjavík. 6.2.2007 08:15
Oliver lét Kylie róa símleiðis Leikarinn og hjartaknúsarinn Olivier Martinez lét poppstjörnuna Kylie Minogue róa á föstudaginn. Kylie og Olivier höfðu verið saman í fjögur ár en hann mun hafa sagt söngkonunni upp símleiðis en hún er stödd í Mexíkó. 6.2.2007 08:00
Par á bar á Nasa Æfingar eru hafnar á gamanleikritinu Bar/Par eftir Jim Cartwright. Eins og nafnið á verkinu gefur til kynna gerist leikritið á bar þar sem áhorfendur fá tækifæri til að kíkja inn í líf bareigenda sem eru hjón og gesta þeirra eina kvöldstund. 6.2.2007 08:00
Spila á By:Larm Söngkonan Lay Low og hljómsveitirnar Reykjavík! og Ultra Mega Technobandið Stefán koma fram á skandinavísku tónlistarráðstefnunni By:Larm sem verður haldin í Noregi 8. til 10. febrúar. Spila þau undir merkjum Iceland Airwaves-hátíðarinnar. 6.2.2007 07:00
Vill ekki sjá Drottninguna Elísabet II Englandsdrottning ætlar aldrei að sjá myndina The Queen, með Helen Mirren í aðalhlutverki, því hún vill ekki sjá annan í sínu hlutverki á hvíta tjaldinu. 6.2.2007 06:45
Á tónleikaferð um Evrópu Söngvarinn og Eurovision-hetjan Eiríkur Hauksson fer í tónleikaferðalag um Evrópu í vor með hljómsveitinni Live Fire and the All Viking Band. Forsprakki sveitarinnar er Ken Hensley, einn af upprunalegum meðlimum rokksveitarinnar fornfrægu Uriah Heep, sem heldur tónleika í Laugardalshöll 27. maí ásamt Deep Purple. Hætti hann í sveitinni árið 1980. 6.2.2007 06:45
Svarti listi femínistans „Nei, ég tala ekki við DV,“ segir Katrín Anna Guðmundsdóttir talskona femínista. Og er það vegna þess að blaðið hefur birt auglýsingar frá súlukónginum Geira á Goldfinger. Það dugar til að blaðið er á svörtum lista Katrínar Önnu. 6.2.2007 06:45
Partý og ljósmyndasýning Hljómsveitin Kimono og listamaðurinn Curver héldu útgáfupartí á dögunum í tilefni af útkomu plötunnar Kimono + Curver. 6.2.2007 06:00
Scorsese sigraði Leikstjórinn Martin Scorsese fékk Directors Guild of America-verðlaunin fyrir mynd sína The Departed. 6.2.2007 06:00
Nýjustu fræði Stefán Pálsson sagnfræðingur flytur fyrirlestur annað kvöld þar sem hann gerir upp síðasta jólabókaflóð með sérstakri áherslu á fræðirit, kennslubækur eða bækur almenns efnis. 6.2.2007 05:15
Hátíðir í Gautaborg, Rotterdam og Berlín Þessa dagana er mikið um dýrðir víða í Evrópu: það er tími stóru kvikmyndahátíðanna í Gautaborg, Rotterdam og framundan er Berlínarhátíðin. 6.2.2007 05:00