Fleiri fréttir

Sturluð tilfinning að setja þetta

Margrét Ósk Einarsdóttir reyndist hetja Fjölnis er nýliðarnir unnu Breiðablik á útivelli í Dominos deild kvenna í kvöld. Lokatölur 74-71 Fjölni í vil en Margrét Ósk setti niður þriggja stiga skot þegar 20 sekúndur voru til leiksloka.

Félagaskipti Kristófers loks í gegn

Kristófer Acox mun geta spilað með Val gegn Stjörnunni á föstudagskvöld þar sem að félagaskipti hans frá KR til Vals hafa verið heimiluð.

Hildur Björg með brotinn þumal

Hildur Björg Kjartansdóttir mun ekki leika með sínu nýja liði Val næstu vikurnar eftir að hún þumalbrotnaði á æfingu.

Stjarnan fær bandarískan liðsstyrk

Stjarnan hefur samið við bandaríska framherjann RJ Williams um að spila með liðinu á körfuboltaleiktíðinni sem hefst á fimmtudaginn.

Tap meistara Vals breytist í sigur

Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks, átti að taka út leikbann þegar hún mætti Val í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta.

Haukur Helgi frá næstu fimm vikurnar

Haukur Helgi Pálsson, einn þriggja íslenskra landsliðsmanna í körfubolta sem leikur á Spáni, verður ekki með liði sínu næstu fimm vikurnar vegna meiðsla.

Snæfell fær þunga sekt

Körfuknattleiksdeild Snæfells fær þunga sekt fyrir að draga karlalið sitt úr keppni í 1. deild og útlit er fyrir að ekki komi lið inn í deildina í staðinn.

Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA

Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt.

Boston hélt sér á lífi

Boston Celtics er enn á lífi í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum eftir 121-108 sigur á Miami í fimmta leik liðanna í nótt.

Sakar Kristófer um að leyna meiðslum

Páll Kolbeinsson, gjaldkeri körfuknattleiksdeildar KR, segir Kristófer Acox hafa leynt meiðslum þegar hann skrifaði undir samning við félagið í fyrrasumar. Þessu hafnar Kristófer alfarið og gögn sýna að þáverandi þjálfari KR vissi að hann væri meiddur.

KR fær liðsstyrk frá Riga

Karlalið KR í körfubolta hefur bætt við sig þriðja erlenda leikmanninum fyrir komandi tímabil í Dominos-deildinni.

Kristófer segir KR skulda sér milljónir

Kristófer Acox kveðst eiga inni háa upphæð hjá körfuknattleiksdeild KR vegna vangreiddra launa. Hann hefur leitað til lögfræðings til að freista þess að fá upphæðina greidda.

Sigrún Sjöfn: Ég tek þessi tvö stig

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var ekki himinlifandi með frammistöðu liðsins síns, Skallagríms, í kvöld en liðið Hauka í Hafnarfirði naumlega, 51-54.

Sjá næstu 50 fréttir