Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 07:30 Miami Heat varð austurdeildarmeistari í nótt en ætlar sér að landa NBA-meistaratitlinum með sigri á LA Lakers. vísir/getty Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. Miami vann einvígið við Boston 4-2 en liðið vann sjötta leik liðanna 125-113 í nótt. Boston var fjórum stigum yfir snemma í fjórða leikhluta en Miami náði svo yfirhöndinni þegar rúmar sex mínútur voru eftir með þriggja stiga körfu Bam Adebayo sem átti magnaðan leik. That s my rock... that s who I do it for, that s my pride and joy. @Bam1of1 honors his mother after leading the @MiamiHEAT to the #NBAFinals! pic.twitter.com/OjR59GJVoK— NBA (@NBA) September 28, 2020 „Getum við klárað þetta sem fyrst svo ég geti notið þess að fá mér bjór,“ sagði Erik Spoelstra, þjálfari Miami, laufléttur á blaðamannafundi eftir sigurinn, en hann var hæstánægður með sína menn. „Þessi leikmannahópur elskar það meira en allt að leika til sigurs.“ Miami er eina liðið í NBA sem komist hefur í úrslit sex sinnum á síðustu 15 árum. Liðið freistar þess nú að landa fjórða titlinum. Ár er síðan að Jimmy Butler mætti til félagsins og sagðist ætla að vera hluti af næstu tilraun þess til að landa titlinum. Butler skoraði 22 stig í nótt en Adebayo náði sínum stigahæsta leik á tímabilinu með 32 stig og 14 fráköst. Þetta er í sjötta sinn sem að Miami vinnur austurdeildina. Hér má sjá dagskrá úrslitanna sem eins og fyrr segir hefjast á miðvikudagskvöld, eða aðfaranótt fimmtudags kl. 1 að íslenskum tíma. The NBA Finals GAME SCHEDULE Game 1: Wednesday - 9pm/et, ABC2020 #NBAFinals presented by @youtubetv https://t.co/XpZcSqltLC pic.twitter.com/uEotOJhLrg— NBA (@NBA) September 28, 2020 NBA Tengdar fréttir Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. Miami vann einvígið við Boston 4-2 en liðið vann sjötta leik liðanna 125-113 í nótt. Boston var fjórum stigum yfir snemma í fjórða leikhluta en Miami náði svo yfirhöndinni þegar rúmar sex mínútur voru eftir með þriggja stiga körfu Bam Adebayo sem átti magnaðan leik. That s my rock... that s who I do it for, that s my pride and joy. @Bam1of1 honors his mother after leading the @MiamiHEAT to the #NBAFinals! pic.twitter.com/OjR59GJVoK— NBA (@NBA) September 28, 2020 „Getum við klárað þetta sem fyrst svo ég geti notið þess að fá mér bjór,“ sagði Erik Spoelstra, þjálfari Miami, laufléttur á blaðamannafundi eftir sigurinn, en hann var hæstánægður með sína menn. „Þessi leikmannahópur elskar það meira en allt að leika til sigurs.“ Miami er eina liðið í NBA sem komist hefur í úrslit sex sinnum á síðustu 15 árum. Liðið freistar þess nú að landa fjórða titlinum. Ár er síðan að Jimmy Butler mætti til félagsins og sagðist ætla að vera hluti af næstu tilraun þess til að landa titlinum. Butler skoraði 22 stig í nótt en Adebayo náði sínum stigahæsta leik á tímabilinu með 32 stig og 14 fráköst. Þetta er í sjötta sinn sem að Miami vinnur austurdeildina. Hér má sjá dagskrá úrslitanna sem eins og fyrr segir hefjast á miðvikudagskvöld, eða aðfaranótt fimmtudags kl. 1 að íslenskum tíma. The NBA Finals GAME SCHEDULE Game 1: Wednesday - 9pm/et, ABC2020 #NBAFinals presented by @youtubetv https://t.co/XpZcSqltLC pic.twitter.com/uEotOJhLrg— NBA (@NBA) September 28, 2020
NBA Tengdar fréttir Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00