Fleiri fréttir

„Meiri líkur á að ég hætti“

„Það eru meiri líkur á að ég hætti heldur en hitt,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, sennilega besti körfuboltamaður Íslands frá upphafi, í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport.

Borche með tvö plön: „Hann er eins og amaba“

Borche Ilievski, þjálfari ÍR, er með plan A og plan B fyrir næstu leiktíð í Domino‘s-deild karla í körfubolta en kórónuveirufaraldurinn veldur mikilli óvissu um það úr hve miklu fé ÍR-ingar munu hafa úr að moða.

Landsliðskona leggur skóna á hilluna

Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að hætta í körfuboltanum.

Sérstakt að fara upp án fagnaðarláta

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í körfubolta, er staðráðinn í að festa liðið í sessi í Domino's-deildinni en segir það hafa verið sérstakt að fara upp um deild án fagnaðarláta.

Borche í Breiðholtinu til 2023

Borche Ilievski hefur skrifað undir nýjan samning um að þjálfa meistarflokk karla í körfubolta hjá ÍR næstu þrjú árin, eða til ársins 2023.

Seldu handklæði Kobe Bryant á 4,6 milljónir

Kobe Bryant heitinn var með handklæði á herðunum eftir lokaleik hans í NBA-deildinni í aprílmánuði fyrir rétt tæpum fjórum árum. Þetta handklæði hlýtur að vera það verðmætasta í heimi.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.