Landsliðskona leggur skóna á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2020 13:15 Gunnhildur Gunnarsdóttir í leik á móti Vals í Domino´s deild kvenna. Vísir/Bára Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að leggja skóna á hilluna. Gunnhildur segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni en hún á að baki magnaðan og sigursælan feril. Gunnhildur var fastamaður í íslenska landsliðinu síðustu ár enda þar á ferðinni mjög öflugur bakvörður og mikil keppniskona. Gunnhildur verður ekki þrítug fyrr en í haust og ætti því að eyða góð ár eftir enn þá. Gunnhildur ætlar hins vegar að tileinka tíma sínum fjölskyldunni og hvíla sig á boltanum. Gunnhildur varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Snæfelli (2015 og 2016) þar af seinna tímabilið sem fyrirliði liðsins. Hún varð einnig tvisvar sinnum bikarmeistari, 2014 með Haukum og 2016 með Snæfelli. Gunnhildur tók við því báðum bikurunum eftir að hún tók við fyrirliðastöðunni hjá Snæfelli af Hildi Sigurðardóttur. Gunnhildur er úr Stykkishólmi en lék með Haukum á námsárum sínum í höfuðborginni. Gunnhildur skoraði 1994 stig í 181 deildarleik með Snæfelli og 242 stig í 24 leikjum í úrslitakeppni með Snæfelli. Hún lék því alls 205 leiki fyrir Snæfell á Íslandsmótinu og skoraði í þeim 2236 stig. Gunnhildur lék einnig 82 deildarleiki með Haukum á Íslandsmóti og á því samtals 263 leiki og 2738 stig í efstu deild kvenna í körfubolta. Gunnhildur lék alls 36 landsleiki fyrir Ísland á árunum 2012 til 2019 þar af fjóra sem fyrirliði. Hún vann fjögur silfurverðlaun með landsliðinu á Smáþjóðaleikunum. Dominos-deild kvenna Tímamót Stykkishólmur Snæfell Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að leggja skóna á hilluna. Gunnhildur segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni en hún á að baki magnaðan og sigursælan feril. Gunnhildur var fastamaður í íslenska landsliðinu síðustu ár enda þar á ferðinni mjög öflugur bakvörður og mikil keppniskona. Gunnhildur verður ekki þrítug fyrr en í haust og ætti því að eyða góð ár eftir enn þá. Gunnhildur ætlar hins vegar að tileinka tíma sínum fjölskyldunni og hvíla sig á boltanum. Gunnhildur varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Snæfelli (2015 og 2016) þar af seinna tímabilið sem fyrirliði liðsins. Hún varð einnig tvisvar sinnum bikarmeistari, 2014 með Haukum og 2016 með Snæfelli. Gunnhildur tók við því báðum bikurunum eftir að hún tók við fyrirliðastöðunni hjá Snæfelli af Hildi Sigurðardóttur. Gunnhildur er úr Stykkishólmi en lék með Haukum á námsárum sínum í höfuðborginni. Gunnhildur skoraði 1994 stig í 181 deildarleik með Snæfelli og 242 stig í 24 leikjum í úrslitakeppni með Snæfelli. Hún lék því alls 205 leiki fyrir Snæfell á Íslandsmótinu og skoraði í þeim 2236 stig. Gunnhildur lék einnig 82 deildarleiki með Haukum á Íslandsmóti og á því samtals 263 leiki og 2738 stig í efstu deild kvenna í körfubolta. Gunnhildur lék alls 36 landsleiki fyrir Ísland á árunum 2012 til 2019 þar af fjóra sem fyrirliði. Hún vann fjögur silfurverðlaun með landsliðinu á Smáþjóðaleikunum.
Dominos-deild kvenna Tímamót Stykkishólmur Snæfell Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira