Seldu handklæði Kobe Bryant á 4,6 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2020 15:30 Kobe Bryant með handklæðið á herðunum eftir 60 stiga leikinn með Los Angeles Lakers á móti Utah Jazz í Staples Center Getty/Harry How Kobe Bryant heitinn var með handklæði á herðunum eftir lokaleik hans í NBA-deildinni í aprílmánuði fyrir rétt tæpum fjórum árum. Þetta handklæði hlýtur að vera það verðmætasta í heimi. Kobe endaði NBA-ferill sinn á magnaðri frammistöðu þegar hann skoraði 60 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Utah Jazz í síðasta leiknum sínum. Minningargripir tengdum Kobe Bryant hafa hækkað mikið í verði síðan að hann fórst í þyrluslysi í janúar ásamt þrettán ár dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. The towel that was draped over the shoulders of Kobe Bryant during his farewell speech following his final NBA game sold for over $33,000 at an online auction, CNN reported on Sunday.— Sky Sports (@SkySports) March 30, 2020 Eftir síðasta leikinn sinn fékk hann handklæði og hann var með það á herðunum þegar hann hélt kveðjuræðuna eftir leikinn. Kobe endaði hana á orðunun: „Mamba out“ sem er vísun í það að hann bar jafnan viðurnefnið „Black Mamba“ sem er nafn á svartri eiturslöngu. Áhorfandinn sem fékk handklæðið fyrst frá Kobe Bryant 13. apríl 2016 seldi það fyrir 8.365 þúsund Bandaríkjadali á öðru uppboði sama ár. Í gær var annað uppboð á handklæðinu og tveimur miðum á lokaleikinn hans og þessi pakki seldist á 33.077 þúsund dollara eða fyrir meira en 4,6 milljónir íslenskra króna. The towel that basketball legend Kobe Bryant draped over his shoulders during his farewell speech in 2016, along with tickets to Bryant's final game, sold at a virtual auction for over $30,000. https://t.co/2Q5BXT9e1j— CNN (@CNN) March 29, 2020 Sá sem var tilbúinn að borga svona mikið fyrir handklæðið var maður að nafni David Kohler sem er mikill safnari á munum tengdum Los Angeles Lakers liðinu. Hann er þekktur fyrir það að eiga stærsta safn Lakers minjagripa í heiminum. „Hann er mikill Lakers aðdáandi. Langtímaplanið hans er að búa til safn í suður Kaliforníu,“ sagði Jeff Woolf sem er forseti Iconic Auctions sem var með gripina á uppboði sínu. David Kohler hafi á dögunum borgað 30 þúsund dollara fyrir árbók úr gagnfræðisskóla sem Kobe Bryant skrifað nafnið sitt í. NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Kobe Bryant heitinn var með handklæði á herðunum eftir lokaleik hans í NBA-deildinni í aprílmánuði fyrir rétt tæpum fjórum árum. Þetta handklæði hlýtur að vera það verðmætasta í heimi. Kobe endaði NBA-ferill sinn á magnaðri frammistöðu þegar hann skoraði 60 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Utah Jazz í síðasta leiknum sínum. Minningargripir tengdum Kobe Bryant hafa hækkað mikið í verði síðan að hann fórst í þyrluslysi í janúar ásamt þrettán ár dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. The towel that was draped over the shoulders of Kobe Bryant during his farewell speech following his final NBA game sold for over $33,000 at an online auction, CNN reported on Sunday.— Sky Sports (@SkySports) March 30, 2020 Eftir síðasta leikinn sinn fékk hann handklæði og hann var með það á herðunum þegar hann hélt kveðjuræðuna eftir leikinn. Kobe endaði hana á orðunun: „Mamba out“ sem er vísun í það að hann bar jafnan viðurnefnið „Black Mamba“ sem er nafn á svartri eiturslöngu. Áhorfandinn sem fékk handklæðið fyrst frá Kobe Bryant 13. apríl 2016 seldi það fyrir 8.365 þúsund Bandaríkjadali á öðru uppboði sama ár. Í gær var annað uppboð á handklæðinu og tveimur miðum á lokaleikinn hans og þessi pakki seldist á 33.077 þúsund dollara eða fyrir meira en 4,6 milljónir íslenskra króna. The towel that basketball legend Kobe Bryant draped over his shoulders during his farewell speech in 2016, along with tickets to Bryant's final game, sold at a virtual auction for over $30,000. https://t.co/2Q5BXT9e1j— CNN (@CNN) March 29, 2020 Sá sem var tilbúinn að borga svona mikið fyrir handklæðið var maður að nafni David Kohler sem er mikill safnari á munum tengdum Los Angeles Lakers liðinu. Hann er þekktur fyrir það að eiga stærsta safn Lakers minjagripa í heiminum. „Hann er mikill Lakers aðdáandi. Langtímaplanið hans er að búa til safn í suður Kaliforníu,“ sagði Jeff Woolf sem er forseti Iconic Auctions sem var með gripina á uppboði sínu. David Kohler hafi á dögunum borgað 30 þúsund dollara fyrir árbók úr gagnfræðisskóla sem Kobe Bryant skrifað nafnið sitt í.
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira