Fleiri fréttir

Bjarki skoraði níu í jafntefli

Það voru 16 íslensk mörk í fimm leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bjarki Már var með langflest þeirra. 

Sunna Guð­rún frá Akureyri til Sviss

Sunna Guðrún Pétursdóttir hefur samið við handknattleiksfélagið GC Amicitia Zürich í Sviss. Markvörðurinn fer þangað frá KA/Þór þar sem hún hefur verið undanfarin tvö tímabil.

Lilja heim í Val en Ásdís áfram úti

Handboltakonan Lilja Ágústsdóttir er komin heim til Vals frá Lugi í Lundi í Svíþjóð eftir stutt stopp. Hún fór út til Svíþjóðar í janúar.

„Rosalega bjart framundan hjá okkur ÍR-ingum“

Bjarni Fritzson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR og mun því þjálfa liðið næstu árin í Olís-deild karla í handbolta. Hann segir verkefnið sem framundan er spennandi.

Bjarni tekur aftur við ÍR

Bjarni Fritzson hefur tekið við sem þjálfari karlaliðs félagsins og skrifað undir þriggja ára samning. ÍR-ingar greindu frá þessu í dag.

Verður frá í sex til átta mánuði

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði.

Einum sigri frá meistaratitli

Lærisveinar Aðalsteins Erlingssonar í liði Kadetten vann 28-20 sigur á Pfadi Winterthur í öðrum úrslitaleik liðanna um svissneska meistaratitilinn í handbolta. Kadetten þarf aðeins einn sigur enn til að verða svissneskur meistari.

Óli Stef áfram í Þýskalandi

Ólafur Stefánsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Erlangen, þar sem hann starfar nú sem aðstoðarþjálfari Raul Alonso.

Bjarki markahæstur í sigri á Flensburg

Tveir Íslendingar eru að keppast um markakóngstitilinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hinn hálf-íslenski Hans Lindberg trónir á toppnum.

Ásta Björt snýr aftur til Eyja

Stórskyttan Ásta Björt Júlíusdóttir er gengin til liðs við uppeldisfélag sitt eftir eins árs veru hjá Haukum.

Grímur hættir hjá ÍBV

Grímur Hergeirsson verður ekki í þjálfarateymi ÍBV í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð.

Kristján Örn skoraði fjögur

Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk er PAUX Aix vann fjögurra marka sigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Díana Dögg slapp naum­lega við fall

Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska handboltaliðinu Zwickau sluppu naumlega við fall úr þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks tap gegn Göppingen í dag. Um var að ræða síðari leik liðanna í umspil um sæti í deildinni á næstu leiktíð.

Arnar Birkir yfirgefur Aue eftir fall

Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson er í leit að nýjum vinnuveitanda eftir tveggja ára dvöl hjá þýska liðinu Aue.

„Skítsama þó að einhver afskrifi mig“

„Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta.

Ómar og Gísli þýskir meistarar með Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta með Magdeburg er liðið vann fimm marka sigur gegn HBW Balingen-Weilstetten, 31-26.

Lærisveinar Aðalsteins hófu úrslitaeinvígið á stórsigri

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu öruggan ellefu marka sigur er liðið tók á móti Pfadi Winterthur í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi svissnesku deildarinnar í handbolta í kvöld, 30-19.

Kristján í liði ársins í Frakklandi

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson hlaut þann mikla heiður að vera valinn í úrvalslið frönsku 1. deildarinnar í handbolta vegna frammistöðu sinnar með PAUC í vetur.

Elverum tók fyrsta úrslitaleikinn gegn Arendal

Orri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar í Eleverum eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi um norska meistaratitilinn eftir 32-28 sigur í fyrsta einvígi liðanna.

Sólveig Lára snýr heim í þjálfun

Sólveig Lára Kjærnested hefur ákveðið að snúa sér að þjálfun og mun stýra liðinu sem hún ólst upp hjá, ÍR í Breiðholti.

Leitar að liði nálægt Lovísu

Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður þrefaldra meistara Vals, leitar sér nú að liði í Danmörku til að geta fylgt kærustu sinni, Lovísu Thompson, eftir. Ekkert er þó enn í hendi.

Leiðin liggur af Nesinu í Úlfarsárdalinn

Fram heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú sótt annan leikmann frá Gróttu. Í síðustu viku samdi Ívar Logi Styrmisson við Fram og nú hefur Ólafur Brim Stefánsson farið sömu leið.

„Get verið ung og efnileg aftur“

Lovísa Thompson, ein besta handboltakona landsins, er á leið út fyrir landsteinana og mun leika með Ringkøbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir