Fleiri fréttir

Grímur hættir hjá ÍBV

Grímur Hergeirsson verður ekki í þjálfarateymi ÍBV í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð.

Kristján Örn skoraði fjögur

Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk er PAUX Aix vann fjögurra marka sigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Díana Dögg slapp naum­lega við fall

Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska handboltaliðinu Zwickau sluppu naumlega við fall úr þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks tap gegn Göppingen í dag. Um var að ræða síðari leik liðanna í umspil um sæti í deildinni á næstu leiktíð.

Arnar Birkir yfirgefur Aue eftir fall

Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson er í leit að nýjum vinnuveitanda eftir tveggja ára dvöl hjá þýska liðinu Aue.

„Skítsama þó að einhver afskrifi mig“

„Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta.

Ómar og Gísli þýskir meistarar með Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta með Magdeburg er liðið vann fimm marka sigur gegn HBW Balingen-Weilstetten, 31-26.

Lærisveinar Aðalsteins hófu úrslitaeinvígið á stórsigri

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu öruggan ellefu marka sigur er liðið tók á móti Pfadi Winterthur í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi svissnesku deildarinnar í handbolta í kvöld, 30-19.

Kristján í liði ársins í Frakklandi

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson hlaut þann mikla heiður að vera valinn í úrvalslið frönsku 1. deildarinnar í handbolta vegna frammistöðu sinnar með PAUC í vetur.

Elverum tók fyrsta úrslitaleikinn gegn Arendal

Orri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar í Eleverum eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi um norska meistaratitilinn eftir 32-28 sigur í fyrsta einvígi liðanna.

Sólveig Lára snýr heim í þjálfun

Sólveig Lára Kjærnested hefur ákveðið að snúa sér að þjálfun og mun stýra liðinu sem hún ólst upp hjá, ÍR í Breiðholti.

Leitar að liði nálægt Lovísu

Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður þrefaldra meistara Vals, leitar sér nú að liði í Danmörku til að geta fylgt kærustu sinni, Lovísu Thompson, eftir. Ekkert er þó enn í hendi.

Leiðin liggur af Nesinu í Úlfarsárdalinn

Fram heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú sótt annan leikmann frá Gróttu. Í síðustu viku samdi Ívar Logi Styrmisson við Fram og nú hefur Ólafur Brim Stefánsson farið sömu leið.

„Get verið ung og efnileg aftur“

Lovísa Thompson, ein besta handboltakona landsins, er á leið út fyrir landsteinana og mun leika með Ringkøbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Tumi skoraði fjögur í sigri Coburg

Tumi Steinn Rúnarsson og félagar hans í Coburg unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 31-28.

Orri fær ekki að spila í Sviss

Ekkert verður af endurkomu Orra Freys Gíslasonar á handboltavöllinn en til stóð að hann myndi spila með Kadetten í baráttunni um svissneska meistaratitilinn.

Ráð­herra stoltur af af­rekum vin­kvenna sinna í Fram

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hélt að því virðist með Fram í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna í handbolta. Tvær af vinkonum hennar voru í liði Fram sem hampaði á endanum titlinum.

Haukar missa tromp af hendi

Sara Odden, markahæsti leikmaður handknattleiksliðs Hauka í vetur, yfirgefur Hafnarfjarðarfélagið í sumar en hún hefur samið við þýskt félag.

Lovísa á förum: „Elska Val út af lífinu“

Lovísa Thompson lék sinn síðasta leik fyrir Val í bili þegar liðið tapaði fyrir Fram, 22-23, í úrslitum Olís-deildar kvenna í gær. Hún var svekkt að geta ekki kvatt Val með titli.

Stefán eftir enn einn titil Fram: Hefði líka verið mjög stoltur hefðum við ekki unnið

„Ég er að vísu alltaf svona brúnn,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Íslandsmeistara Fram kíminn er hann mætti í sett hjá Seinni bylgjunni eftir leik. Svava Kristín Grétarsdóttir, þáttastjórnandi, talaði um hvað það væri létt og bjart yfir Stefáni sem var fljótur að svara á sinn einstaka hátt áður en hann ræddi leikinn.

„Hugsaði um hvað ég gæti gert til að vera besti liðsmaðurinn“

„Kóngurinn er mættur,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, þegar handboltamaðurinn og skemmtikrafturinn Agnar Smári Jónsson mætti ber að ofan í settið eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta síðastliðinn laugardag.

Nítján íslensk mörk nægðu ekki og Magdeburg tók silfur

Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg þurftu að sætta sig við silfurverðlaun í Evrópudeildinni í handbolta eftir eins marks tap gegn Benfica í framlengdum úrslitaleik í dag, 40-39.

Grétar Ari og félagar úr leik

Grétar Ari Guðjónsson og félagar hans í Nice eru úr leik í umspilinu um sæti í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn Selestat í kvöld, 28-32.

Erlingur: Eiginlega bara ekkert sár með neitt

Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í dag þrátt fyrir ósigur sem skilaði Valsmönnum Íslandsmeistaratitlinum í handbolta.

„Að vera þjálfari eru bullandi áhyggjur út í eitt“

„Mér líður þokkalega, ég skal viðurkenna það,” sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals í viðtali við Stefán Árna Pálsson og félaga eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta.

„Að vera með þessum helvítis kóngum í liði“

Mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis Olís-deildar karla, Stiven Tobar Valencia, var að vonum í skýjunum eftir að Valsmenn urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á Eyjamönnum, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag.

Sjö ís­lensk mörk er Mag­deburg flaug í úr­slit

Magdeburg er komið í úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á Nexe Našice frá Króatíu, lokatölur 34-29 Íslendingaliðinu í vil. Alls litu sjö íslensk mörk dagsins ljós í dag.

Sjá næstu 50 fréttir