Nítján íslensk mörk nægðu ekki og Magdeburg tók silfur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 19:29 Ómar Ingi Magnússon skoraði 12 mörk í kvöld. vísir/Getty Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg þurftu að sætta sig við silfurverðlaun í Evrópudeildinni í handbolta eftir eins marks tap gegn Benfica í framlengdum úrslitaleik í dag, 40-39. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda. Benfica náði mest tveggja marka forskoti í fyrri hálfleik, en staðan var 15-14, Benfica í vil, þegar gengið var til búningsherbergja. Magdeburg byrjaði svo síðari hálfleikinn betur og náði þriggja marka forystu. Benfica var þó ekki lengi að vinna það forskot upp og jafnaði metin í stöðunni 23-23. Liðin skiptust á að skora það sem eftir lifði leiks og niðurstaðan eftir mínúturnar 60 varð 32-32 og því þurfti að grípa til framlengingar. Í framlengingunni hélt spennan áfram, en íslendingalið Magdeburg virtist hafa yfirhöndina. Það voru þó liðsmenn Benfica sem toppuðu á réttum tíma og skoruðu þrjú mörk í röð á lokamínútunum. Ómar Ingi minnkaði muninn fyrir Magdeburg í eitt mark á seinustu andartökum leiksins, en nær komst liðið ekki og Benfica fagnaði sigri, 40-39. Benfica varð því fyrsta portúgalska liðið til að vinna Evrópudeildina í handbolta og þetta var í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem þýskt lið vinnur ekki Evrópudeildina. BENFICA! First ever Portuguese club to win the European League/EHF Cup and first non-German club to win the tournament since Szeged won in 2014. Portuguese handball🔥🔥🔥🔥#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 29, 2022 Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson lögðu sitt svo sannarlega af mörku í kvöld, en saman skoruðu þeir 19 mörk. Ómar Ingi skoraði 12 og Gísli Þorgeir sjö. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda. Benfica náði mest tveggja marka forskoti í fyrri hálfleik, en staðan var 15-14, Benfica í vil, þegar gengið var til búningsherbergja. Magdeburg byrjaði svo síðari hálfleikinn betur og náði þriggja marka forystu. Benfica var þó ekki lengi að vinna það forskot upp og jafnaði metin í stöðunni 23-23. Liðin skiptust á að skora það sem eftir lifði leiks og niðurstaðan eftir mínúturnar 60 varð 32-32 og því þurfti að grípa til framlengingar. Í framlengingunni hélt spennan áfram, en íslendingalið Magdeburg virtist hafa yfirhöndina. Það voru þó liðsmenn Benfica sem toppuðu á réttum tíma og skoruðu þrjú mörk í röð á lokamínútunum. Ómar Ingi minnkaði muninn fyrir Magdeburg í eitt mark á seinustu andartökum leiksins, en nær komst liðið ekki og Benfica fagnaði sigri, 40-39. Benfica varð því fyrsta portúgalska liðið til að vinna Evrópudeildina í handbolta og þetta var í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem þýskt lið vinnur ekki Evrópudeildina. BENFICA! First ever Portuguese club to win the European League/EHF Cup and first non-German club to win the tournament since Szeged won in 2014. Portuguese handball🔥🔥🔥🔥#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 29, 2022 Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson lögðu sitt svo sannarlega af mörku í kvöld, en saman skoruðu þeir 19 mörk. Ómar Ingi skoraði 12 og Gísli Þorgeir sjö.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira