Fleiri fréttir

Danir og Serbar unnu bæði og hjálpaðu Þóri og norsku stelpunum

Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar.

Danir skildu heimsmeistarana eftir og norsku stelpurnar töpuðu

Danmörk tryggði sér síðasta sætið í milliriðli á HM kvenna í handbolta í Japan og komu um leið í veg fyrir það að heims- og Evrópumeistarar Frakka komast í milliriðila á þessu heimsmeistaramóti. Hollendingar enduðu fjögurra leikja sigurgöngu Noregs.

Sportpakkinn: FH gekk betur að hemja Hauk en önnur lið í vetur

Íslandsmeistarar FH eru komnir niður í sjötta sæti Olís deildar karla eftir að FH-ingum tókst að halda markahæsta leikmanni deildarinnar, Hauki Þrastarsyni, í fjórum mörkum í sannfærandi sigri sínum á Selfossi í gær. Arnar Björnsson skoðaði betur leikinn í Hleðsluhöllinnni í gær.

Norsku stelpurnar áfram á sigurbraut á HM í Japan

Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta eru eitt af sex liðum sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í Japan. Noregur spilaði sinn erfiðasta leik til þess en vann að lokum þriggja marka sigur á Serbíu.

Sjá næstu 50 fréttir