Fleiri fréttir

Frábær auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina

Manchester City og Liverpool skildu jöfn, 2-2, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn var hraður og skemmtilegur frá upphafi til enda og góð auglýsing fyrir deildina að mati knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola.

Klopp: Þetta var eins og boxbardagi

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, naut þess að fylgjast með þeim fótbolta sem boðið var upp á Etihad-vellinum í gær í 2-2 jafntefli Manchester City og Liverpool.

Chelsea skoraði sex gegn Southampton

Chelsea var búið að tapa tveimur leikjum síðustu sex daga með markatölunni 7-2 en svöruðu heldur betur fyrir það í dag með því að gjörsigra Southampton 0-6 á St. Mary‘s vellinum.

Aftur tapar Arsenal

Baráttan um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni er galopin eftir að Brighton gerði sér lítið fyrir og sigraði Arsenal á Emirates vellinum í dag, 1-2.

Frábær sigur Everton á Manchester United

Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag á heimavelli. Lokatölur í leiknum urðu 1-0 fyrir heimamenn sem eru eftir sigurinn fjórum stigum frá fallsæti.

Þriggja ára bann fyrir niðrandi orð um sam­kyn­hneigða

Ungur stuðningsmaður Arsenal fær ekki að stíga fæti inn á knattspyrnuleikvang næstu þrjú árin eftir að hafa kallað niðrandi orð um samkynhneigða er Arsenal heimsótti Brighton & Hove Albion í október á síðasta ári.

Ron­aldo segir Roon­ey öfund­sjúkan

Cristiano Ronaldo hefur svarað ummælum sem Wayne Rooney lét falla fyrr í vikunni. Hann sagði þá að kaup Manchester United á Ronaldo hefðu ekki gengið upp.

Klopp: Engar líkur á því að Haaland komi til Liverpool

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur neitað þeim sögusögnum að norski framherjinn Erling Braut Haaland sé á leiðinni til í Liverpool í sumar. Haaland verður að öllum líkindum á faraldsfæti frá Dortmund í sumar en hann hefur verið orðaður við öll helstu stórlið Evrópu undanfarið.

Klopp segir að illa hafi verið komið fram við kvenna­lið Liver­pool

Jürgen Klopp, þjálfari karlaliðs Liverpool, hrósaði kvennaliði félagsins fyrir að vinna sér sæti í efstu deild. Hann segir þó góða ástæðu fyrir því að þetta sigursæla félag hafi fallið um deild, það var einfaldlega ekki komið nægilega vel fram við liðið.

„Engin gleði í spilamennsku Man. United“

Jamie Redknapp gagnrýndi spilamennsku Manchester United eftir jafnteflið á móti Leicester City og segir að það hljóti verið erfitt fyrir stuðningsmenn United að horfa upp á liðið sitt.

Ólíklegar hetjur skutu Tottenham upp í Meistaradeildarsæti

Tottenham vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn lyftir liðinu í það minnsta tímabundið upp í fjórða sæti deildarinnar, en þrír varnarmenn komu sér á blað fyrir heimamenn.

Everton heldur áfram að tapa á útivelli

West Ham vann Everton 2-1 á heimavelli í dag. Everton er því áfram án sigurs í útileik undir stjórn Frank Lampard en þetta var 11. leikur Lampard með liðið og sá 5. á útivelli í öllum keppnum.

Rodgers: Fofana hefur hvorki borðað né drukkið

Wesley Fofana spilaði allar 90 mínúturnar í hjarta varnar Leicester City í 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í gær. Fofana hafði ekki borðað neitt né drukkið svo mikið sem vatnsglas fyrir og eftir leikinn.

United slapp með skrekkin gegn Leicester

Manchester United og Leicester skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur á Old Trafford urðu 1-1, en United þarf á stigum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

Ó­trú­legur sigur Brent­ford á Brúnni

Brentford vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Chelsea er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn komust yfir snemma í síðari hálfleik en gestirnir svöruðu með fjórum mörkum og unnu magnaðan sigur.

Hrósaði Wat­ford og sagði úr­slitin skipta mestu máli

„Þetta var nákvæmlega eins leikur og við bjuggumst við. Ég ætla ekki að fara greina leikinn þar sem ég hef ekki áhuga á því. Við þurfum að komast í gegnum þetta,“ sagði Jürgen Klopp eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Watford í dag. Var þetta tíundi sigur liðsins í röð.

Jón Daði kom inn af bekknum og bjargaði stigi

Jón Daði Böðvarsson er heldur betur að finna sig vel hjá Bolton Wanderers. Hann sneri til baka úr landsleikjahléinu og hóf leik dagsins gegn Wigan Athletic á bekknum. Hann kom inn af bekknum í síðari hálfleik og skoraði jöfnunarmark gestanna í 1-1 jafntefli.

Liver­pool á topp ensku úr­vals­deildarinnar

Liverpool er komið tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Watford mætti í heimsókn á Anfield í fyrsta leik dagsins og fóru heimamenn með sannfærandi 2-0 sigur af hólmi.

Dagný lék allan leikinn í tapi

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United tapaði 0-2 á heimavelli gegn Manchester City í ensku úrvalsdeild kvenna í dag.

Shearer sá dýrasti miðað við gengi

Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda.

Manchester-liðin og Chelsea borguðu mest til um­boðs­manna

Alls borguðu ensk úrvalsdeildarfélög umboðsmönnum leikmanna 272,6 milljónir punda frá 2021-2022. Samsvarar það rúmlega 46 milljörðum íslenskra króna. Manchester City, topplið deildarinnar, borgaði mest allra liða í deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir