Fleiri fréttir

Rudiger sendur heim af æfingu

Chelsea hafði ekki tapað leik síðan Thomas Tuchel tók við stjórn liðsins. Eftir 5-2 tap gegn West Brom á laugardaginn var pirringur í mönnum á æfingu. Kepa Arrizabalaga og Antonio Rudiger lenti þá saman og endaði það svo að Tuchel þurfti að senda Rudiger snemma í sturtu.

Mourinho kennir leikmönnum um töpuð stig

Tottenham mistókst í gær að vinna Newcastle eftir að hafa verið 2-1 yfir stutt var til leiksloka. Þetta er ekki í fyrsta skipti á tímabilinu sem það gerist, en liðið hefur nú tapað 13 stigum eftir að hafa verið yfir þegar innan við 15 mínútur eru eftir.

Martial gæti verið frá út tímabilið

Ole Gunnar Solskjaer, þjálfar Manchester United, segir að framherjinn Anthony Martial gæti verið frá út tímabilið. Martial meiddist í landsleikjahléinu í seinustu viku.

Solskjaer: Við vorum klaufar að gefa þetta mark

Ole Gunnar Solskjaer var virkilega ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. Manchester United kom til baka og vann 2-1 sigur eftir að fyrrum United maðurinn Danny Welbeck hafði komið gestunum yfir snemma leiks.

Arteta: Þeir voru betri á öllum sviðum

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var eðlilega mjög ósáttur eftir 3-0 tap sinna manna gegn Liverpool á heimavelli. Arteta segir að hann taki ábyrgð á tapinu.

Guardiola: Agüero gerði eins og Messi og Maradona

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fór að tala um þá allra stærstu í fótboltasögunni þegar hann ræddi áhrif Argentínumannsins Sergio Agüero í ensku úrvalsdeildinni.

Shaw þjakaður af samviskubiti

Luke Shaw sér mikið eftir því að hafa dregið sig ítrekað út úr enska landsliðshópnum og þar með brugðist landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate.

Foden finnur til með Southgate

Phil Foden, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, segir að það sé ansi mikil samkeppni um stöðurnar í enska landsliðinu.

Jökull lék allan leikinn í svekkjandi tapi

Markvörðurinn Jökull Andrésson gat ekki komið í veg fyrir 2-1 tap Exeter City gegn Oldham Athletic í ensku D-deildinni í kvöld. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool er liðið vann 3-1 sigur á Peterborough United.

Leki og stuðnings­­menn Man. United sáttir

Instagram reikningurinn United Zone, stuðningsmannavefur Manchester United, birti í gær mynd af varabúningi félagsins sem verður tekinn í notkun á næstu leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.