Fleiri fréttir

Stuðningsmenn Newcastle í öngum sínum

Stuðningsmenn Newcastle segjast vera gjörsamlega miður sín eftir að ljóst varð að ekkert yrði af kaupum Sádí-Araba á enska knattspyrnufélaginu.

Brentford í úrslitaleikinn í fyrsta sinn

Brentford er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir 3-1 sigur á Swansea í síðari undanúrslitaleik liðanna.

City búið að finna arftaka Sane

Manchester City er nálægt því að krækja í sóknarþenkjandi miðjumanninn, Ferran Torres, frá Valencia eftir að viðræður félaganna gengu vel í dag.

Fulham skrefi nær úrslitaleiknum

Fulham er skrefi nær úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þeir leiða einvígið gegn Cardiff 2-0.

Klopp, Bielsa og Emma best

Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.