Fleiri fréttir

Klopp hótar því að Liverpool neiti að spila

Liverpool komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit deildabikarins eftir sigur á Arsenal í ótrúlegum tíu marka leik á Anfield. Eftir leikinn fór Jürgen Klopp að tala um mögulegt skróp sinna manna í næstu umferð.

Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma

Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi.

City þægilega áfram

Ríkjandi deildarbikarmeistarar Manchester City fóru þægilega áfram í 8-liða úrslit keppninnar eftir 3-1 sigur á Southampton á heimavelli.

Mæta Man. City eftir 9-0 tapið á heimavelli

Sjálfstraust leikmanna Southampton er líklega ekki hátt eftir 0-9 tapið gegn Leicester síðasta föstudag og það gæti því farið illa í kvöld er liðið spilar gegn Man. City í enska deildabikarnum.

Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City

Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós.

Brentford hafði betur gegn QPR

QPR missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Brentford.

Matip frá í sex vikur

Joel Matip gæti misst af nokkrum stórleikjum Liverpool vegna hnémeiðsla, en fréttir frá Liverpool í dag segja hann verða frá í allt að 6 vikur.

Drengurinn frá höfuðborg súkkulaðisins

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, skoraði hina fullkomnu þrennu um helgina þegar liðið vann Burnley. Pulisic hefur átt erfitt uppdráttar frá því hann kom til Lundúna en sér nú fram á bjartari tíma.

Meiðsli Salah ekki alvarleg

Egyptinn fór meiddur af velli eftir að hafa tryggt Liverpool sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir