Fleiri fréttir

Rodgers að rétta skútuna af hjá Leicester

Leicester City er á hraðferð upp töfluna í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik eftir fimmta sigurinn í síðustu sex leikjum. Brendan Rodgers setti Jamie Vardy aftur í lykilhlutverk og markahrókurinn hefur raðað inn mörkum.

Mohamed Salah, ert þetta þú?

Dejan Lovren er mikill húmoristi og hefur sannað það margoft á samfélagsmiðlum. Færsla hans frá helginni fékk líka marga til að brosa.

Coutinho sýnir og sannar að Liverpool hjartað slær enn í brjósti hans

Nýtt viðtal við fyrrum Liverpool manninn Philippe Coutinho vottar um það að næsta framtíð hans er hjá Barcelona en ekki hjá ensku liði. Hann dreymir samt um að spila á Anfield í vor. Það gleður örugglega marga stuðningsmenn Liverpool að heyra hugarfar hans til Manchester United.

Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar

Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu.

Burnley kom til baka og vann mikilvægan sigur

Jóhann Berg Guðmundsson kom inn af varamannabekknum í nauðsynlegum sigri Burnley í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Leicester valtaði yfir fallið Huddersfield.

„Rödd Anfield“ dreymir um einn meistaratitil hjá Liverpool áður en hann deyr

Í þriðja sinn á síðasta áratug á Liverpool möguleika á að vinna ensku deildina og enda næstum því þriggja áratuga bið. BBC hitti nokkra valinkunna menn tengda Liverpool en þetta eru menn sem muna tímana tvenna hjá félaginu. Þeir sögðu sína skoðun hversu miklu máli það myndi skipti þá og stuðningsmenn Liverpool að vinna titilinn í ár.

Tíu ár frá draumafrumraun Macheda

Mark Federico Macheda í sínum fyrsta leik fyrir aðallið Manchester United hafði stór áhrif á gang mála í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2008-09.

Sjá næstu 50 fréttir