Fleiri fréttir Villas-Boas: Snýst ekkert um þolinmæði eigandans Enskir fjölmiðlar spurðu Andre Villas-Boas út í stöðu hans sem þjálfara Chelsea eftir 2-1 tapið á heimavelli gegn Liverpool í dag. Eigandi Chelsea, Roman Abramovich, hefur ekki haft mikla þolinmæði gagnvart knattspyrnusjtórum í gegnum tíðina en árangur Chelsea á leiktíðinni hefur valdið nokkrum vonbrigðum. 20.11.2011 22:36 Adam: Tileinkum Brad Jones sigurinn Charlie Adam, leikmaður Liverpool, segir að sigur liðsins á Chelsea í dag sé tileinkaður markverðinum Brad Jones sem missti ungan son sinn í gær. 20.11.2011 18:25 Johnson: Fæstir nefndu nafnið mitt Ekki voru það Fernando Torres eða Raul Meiereles sem gerðu sínu gamla félagi grikk í dag, eins og mikið var fjallað um fyrir leik Chelsea og Liverpool í dag, heldur bakvörðinn Glen Johnson. 20.11.2011 18:17 Tevez væntanlegur aftur til Englands á næstum dögum Enska dagblaðið The Guardian staðhæfir í dag að Carlos Tevez sé aftur væntanlegur til Englands innan fárra daga eftir að hafa farið í leyfisleysi til Argentínu fyrir tæpum tveimur vikum síðan. 20.11.2011 12:15 Wenger hættir aðeins ef hann stendur sig ekki Arsene Wenger útskýrði ummæli sín sem hann lét falla í viðtali við franska blaðið L'Equipe í gær og segir að hann sé enn með hugann við að stýra Arsenal. 20.11.2011 11:00 Johnson tryggði Liverpool sigur á Chelsea Glen Johnson var hetja Liverpool er hann tryggði liðinu 2-1 sigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 20.11.2011 00:01 Sorg í Liverpool - Fimm ára sonur Brad Jones látinn Mikil sorg ríkir nú í herbúðum enska knattspyrnufélagsins Liverpool vegna andláts hins fimm ára gamla Luca Jones, sonar markvarðarins Brad Jones, sem hafði glímt við hvítblæði í tæpt eitt og hálft ár. 19.11.2011 23:30 Heiðar hélt áfram þrátt fyrir meiðsli í andliti og skoraði tvö Neil Warnock, stjóri QPR, lofaði Heiðar Helguson í hástert eftir að hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heiðar spilaði þrátt fyrir að fengið högg í andlitið snemma leiks. 19.11.2011 20:09 Huddersfield bætti metið Huddersfield, lið Jóhannesar Karls Guðjónssonar, bætti í dag 33 ára gamalt met Nottingham Forest er liðið vann 2-1 sigur á Notts County á heimavelli. Var þetta 43. deildarleikur liðsins í röð án taps. 19.11.2011 18:33 Martinez æfur út í dómarana - Yakubu kom ekki við boltann Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, var allt annað en sáttur við dómara leiks sinna manna gegn Blackburn í dag vegna umdeilds marks sem síðarnefnda liðið skoraði í leiknum. 19.11.2011 17:45 Aron og félagar unnu Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Cardiff, vann 2-1 sigur á Reading í ensku B-deildinni í dag. 19.11.2011 17:34 Van Persie: Hefðum getað skorað meira Robin Van Persie sagði eftir sigur sinna manna í Arsenal á Norwich í dag að þeir hefðu jafnvel átt að skora meira en bara þessi tvö mörk. 19.11.2011 15:02 Snodgrass tryggði Leeds góðan sigur Robert Snodgrass skoraði tvívegis á síðasta stundarfjórðungnum og tryggði þar með Leeds 2-1 sigur á Burnley í ensku B-deildinni í dag. 19.11.2011 14:50 Heiðar byrjar en Grétar Rafn ekki í hóp Heiðar Helguson er á sínum stað í byrjunarliði QPR sem mætir Stoke á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Grétar Rafn Steinsson er hins vegar enn í kuldanum hjá Bolton. 19.11.2011 14:22 McLeish vill að Bannan breyti um lífsstíl Alex McLeish, stjóri Aston Villa, segir að Barry Bannan verði að breyta um lífsstíl ef ekki á illa að fara. Skotinn ungi var nýverið kærður fyrir ölvunarakstur. 19.11.2011 13:30 Kean: Ekki séns að við föllum Steve Kean, knattspyrnustjóri Blackburn, hefur engar áhyggjur af slæmri stöðu liðsins í ensku úrvalsdeildinni og segir engan möguleika á því að liðið falli úr deildinni í vor. 19.11.2011 12:45 Wenger: Sjáum til hvort ég verði stjóri Arsenal á næsta tímabili Arsene Wenger segir óvíst að hann verði stjóri Arsenal á næsta tímabili og ætlar að skoða sín mál í sumar. Þetta sagði hann í viðtali við franska blaðið L'Equipe. 19.11.2011 12:30 Ferguson óánægður með Liverpool og ummæli Poyet Alex Ferguson vildi lítið segja um kynþáttaníðsdeiluna á milli Luis Suarez og Patrice Evra en sagði þó að Liverpool hafa ekki farið eftir fyrirmælum enska knattspyrnusambandsins í málinu. Hann var einnig ósáttur við ummæli Gus Poyet. 19.11.2011 11:30 Huddersfield hefur spilað 42 leiki í röð án þess að tapa Harðjaxlinn Lee Clark hefur náð frábærum árangri með Huddersfield, en liðið hefur undir stjórn hans ekki enn tapað deildarleik á árinu 2011. Ef liðið tapar ekki fyrir Notts County í ensku C-deildinni um helgina slær það 33 ára gamalt met Nottingham Forest, sem lék 42 leiki í röð án taps undir stjórn hins goðsagnakennda Brians Clough. 19.11.2011 07:30 Tap Man. City nam 36,3 milljörðum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City gaf það út í gær að tap félagsins á rekstrarárinu 2010-2011 hefði alls numið 194,9 milljónum punda, eða tæplega 36,3 milljörðum króna. 19.11.2011 06:30 Heiðar skoraði tvö - ótrúlegt jafntefli botnliðanna | öll úrslit dagsins Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 19.11.2011 00:01 City virðist óstöðvandi - fyrst til að vinna Newcastle Manchester City vann í dag enn einn sigurinn í ensku úrvalsdeildinni, í þetta sinn gegn Newcastle í toppslag deildarinnar. Newcastle tapaði þar með sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu en City trónir á topppi deildarinnar með væna forystu. 19.11.2011 00:01 United vann nauman sigur á Swansea Manchester United náði að halda í við Manchester City í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar með naumum 1-0 útisigri á Swansea í lokaleik dagsins í enska boltanum. 19.11.2011 00:01 Van Persie hetjan í sigri Arsenal á Norwich Robin van Persie var enn og aftur á skotskónum og skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Arsenal á Norwich í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19.11.2011 00:01 Stuðningsmaður Man. Utd vill selja Aguero bílnúmerið KUN16 Ryder Owen, klettharður stuðningsmaður Man. Utd, hélt hann væri að gera gáfulegan hlut er hann greiddi háar fjárhæðir fyrir bílnúmeraplötuna: "KUN16". Owen hélt á þeim tíma að Sergio Aguero væri á leið til Man. Utd en úr varð nokkru síðar að hann samdi við erkifjendurna í Man. City. 18.11.2011 23:15 Vieira: City á Tevez mikið að þakka Patrick Vieira, fyrrum leikmaður Manchester City og nú einn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir að félagið eigi þrátt fyrir allt Carlos Tevez mikið að þakka. 18.11.2011 18:15 Cleverly frá fram að jólum Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur staðfest að miðjumaðurinn Tom Cleverley verði frá vegna meiðsla fram að jólum. 18.11.2011 14:45 Gibbs og Jenkinson báðir meiddir Arsenal varð fyrir áfalli í dag er fréttir bárust af því að bakvörðurinn Kieran Gibbs verði frá næsta mánuðinn vegna meiðsla. 18.11.2011 14:15 Torres: Stuðningsmenn Liverpool vita ekki alla söguna Fernando Torres hefur gefið í skyn að það sé ýmislegt ósagt um félagaskipti hans frá Liverpool til Chelsea í upphafi ársins. 18.11.2011 13:30 Mancini efast um að Tevez spili aftur fyrir City Roberto Mancini hefur ítrekað þá skoðun sína að Carlos Tevez muni ekki spila aftur í búningi Manchester City. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í morgun. 18.11.2011 13:13 The Mirror: Lögreglan vill kæra Terry Enska götublaðið The Mirror staðhæfir í dag að lögreglan í Lundúnum ætli að krefjast þess að John Terry verði kærður af saksóknara bresku krúnunnar. 18.11.2011 12:45 Poyet: Evra er grenjuskjóða Gus Poyet, knattspyrnustjóri Brighton, hefur komið landa sínum, Luis Suarez, til varnar í kynþáttaníðsdeilunni á milli þess síðarnefnda og Patrice Evra, bakverði Manchester United. 18.11.2011 11:30 Kemur umboðsmaðurinn til bjargar? Skotinn Willie McKay er umdeildur umboðsmaður knattspyrnumanna og meðal þeirra þekktustu í sinni starfsstétt. Hann var einn þeirra sem rannsóknarnefnd enska knattspyrnusambandsins tók sérstaklega fyrir árið 2007 þegar grunur lék á um stórfellda mútustarfsemi í tengslum við félagaskipti knattspyrnumanna. 18.11.2011 07:00 Torres: Ég skulda stuðningsmönnum Chelsea Fernando Torres hjá Chelsea verður í sviðsljósinu á sunnudaginn þegar Chelsea tekur á móti hans gömlu félögum í Liverpool á Stamford Bridge. Torres hefur aðeins náð að skora 5 mörk í 30 fyrstu leikjum sínum með Chelsea og hann þurfti eins frægt er að bíða í 903 mínútur eftir fyrsta marki sínu fyrir Lundúnafélagið. 17.11.2011 23:30 Aquilani verður áfram hjá AC Milan Umboðsmaður Alberto Aquilani segir það aðeins formsatriði að ganga frá því að leikmaðurinn verði áfram í herbúðum AC Milan þegar að lánssamningur félagsins við Liverpool rennur út. 17.11.2011 19:00 Ameobi líkar við vistina hjá Newcastle Sammy Ameobi hefur skrifaði undir nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Þessi nítján ára framherji þykir mikið efni. 17.11.2011 14:54 Barry fékk 2000. mark Englands skráð á sig Gareth Barry fékk þrátt fyrir allt markið sem tryggði Englandi 1-0 sigur á Svíum í vináttulandsleik á þriðjudagskvöldið skráð á sig. 17.11.2011 14:45 Fær Suarez sex leikja bann? Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Luis Suarez, leikmann Liverpool, fyrir kynþáttaníð og gæti hann á endanum fengið sex leikja bann, að minnsta kosti. 17.11.2011 14:15 Blatter í Twitter-stríði við Rio Ferdinand Sepp Blatter virðist algerlega vera búinn að tapa glórunni. Blatter, sem er forseti FIFA, hefur staðið í ströngu í morgun vegna ummæla sinna í viðtali við CNN og ákvað í dag að svara ummælum Rio Ferdinand á Twitter. 17.11.2011 13:00 Gerrard hugsar um enska meistaratitilinn á hverjum degi Steven Gerrard segir að sú staðreynd að hann hafi aldrei unnið enska meistaraititlinn með Liverpool sæki á sig. Hann hugsi um titilinn á hverjum degi. 17.11.2011 11:30 Berbatov spenntur fyrir Anzhi í Rússlandi Umboðsmaður Búlgarans Dimitar Berbatov segir að kappinn myndi hafa áhuga á því að ganga til liðs við rússneska félagið Anzhi ef tilboð bærist. 17.11.2011 09:31 Fimm ára stuðningsmaður City að æfa með Man Utd Charlie Jackson, fimm ára undrabarn í fótbolta og eldheitur stuðningsmaður Manchester City, er byrjaður að æfa með jafnöldrum sínum í Manchester United. 16.11.2011 23:30 Tólf ára strákur hafnaði Chelsea Jordan Young, tólf ára miðjumaður hjá unglingaliði Swindon Town, fékk á dögunum samningstilboð frá stórliði Chelsea en strákurinn ákvað að vera áfram hjá Swindon þar sem hann hefur spilað frá því að hann varð átta ára gamall. 16.11.2011 19:45 Bannan kærður fyrir ölvunarakstur Barry Bannan, leikmaður Aston Villa og skoska landsliðsins, hefur verið kærður fyrir ölvunarakstur en hann klessukeyrði bifreið sína á hraðbraut í Englandi í síðasta mánuði. 16.11.2011 19:00 Suarez kærður fyrir kynþáttafordóma Enska knattspyrnusambandið hefur kært Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir kynþáttafordóma í garð Patrice Evra, leikmanns Man. Utd. 16.11.2011 18:04 Sjá næstu 50 fréttir
Villas-Boas: Snýst ekkert um þolinmæði eigandans Enskir fjölmiðlar spurðu Andre Villas-Boas út í stöðu hans sem þjálfara Chelsea eftir 2-1 tapið á heimavelli gegn Liverpool í dag. Eigandi Chelsea, Roman Abramovich, hefur ekki haft mikla þolinmæði gagnvart knattspyrnusjtórum í gegnum tíðina en árangur Chelsea á leiktíðinni hefur valdið nokkrum vonbrigðum. 20.11.2011 22:36
Adam: Tileinkum Brad Jones sigurinn Charlie Adam, leikmaður Liverpool, segir að sigur liðsins á Chelsea í dag sé tileinkaður markverðinum Brad Jones sem missti ungan son sinn í gær. 20.11.2011 18:25
Johnson: Fæstir nefndu nafnið mitt Ekki voru það Fernando Torres eða Raul Meiereles sem gerðu sínu gamla félagi grikk í dag, eins og mikið var fjallað um fyrir leik Chelsea og Liverpool í dag, heldur bakvörðinn Glen Johnson. 20.11.2011 18:17
Tevez væntanlegur aftur til Englands á næstum dögum Enska dagblaðið The Guardian staðhæfir í dag að Carlos Tevez sé aftur væntanlegur til Englands innan fárra daga eftir að hafa farið í leyfisleysi til Argentínu fyrir tæpum tveimur vikum síðan. 20.11.2011 12:15
Wenger hættir aðeins ef hann stendur sig ekki Arsene Wenger útskýrði ummæli sín sem hann lét falla í viðtali við franska blaðið L'Equipe í gær og segir að hann sé enn með hugann við að stýra Arsenal. 20.11.2011 11:00
Johnson tryggði Liverpool sigur á Chelsea Glen Johnson var hetja Liverpool er hann tryggði liðinu 2-1 sigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 20.11.2011 00:01
Sorg í Liverpool - Fimm ára sonur Brad Jones látinn Mikil sorg ríkir nú í herbúðum enska knattspyrnufélagsins Liverpool vegna andláts hins fimm ára gamla Luca Jones, sonar markvarðarins Brad Jones, sem hafði glímt við hvítblæði í tæpt eitt og hálft ár. 19.11.2011 23:30
Heiðar hélt áfram þrátt fyrir meiðsli í andliti og skoraði tvö Neil Warnock, stjóri QPR, lofaði Heiðar Helguson í hástert eftir að hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heiðar spilaði þrátt fyrir að fengið högg í andlitið snemma leiks. 19.11.2011 20:09
Huddersfield bætti metið Huddersfield, lið Jóhannesar Karls Guðjónssonar, bætti í dag 33 ára gamalt met Nottingham Forest er liðið vann 2-1 sigur á Notts County á heimavelli. Var þetta 43. deildarleikur liðsins í röð án taps. 19.11.2011 18:33
Martinez æfur út í dómarana - Yakubu kom ekki við boltann Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, var allt annað en sáttur við dómara leiks sinna manna gegn Blackburn í dag vegna umdeilds marks sem síðarnefnda liðið skoraði í leiknum. 19.11.2011 17:45
Aron og félagar unnu Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Cardiff, vann 2-1 sigur á Reading í ensku B-deildinni í dag. 19.11.2011 17:34
Van Persie: Hefðum getað skorað meira Robin Van Persie sagði eftir sigur sinna manna í Arsenal á Norwich í dag að þeir hefðu jafnvel átt að skora meira en bara þessi tvö mörk. 19.11.2011 15:02
Snodgrass tryggði Leeds góðan sigur Robert Snodgrass skoraði tvívegis á síðasta stundarfjórðungnum og tryggði þar með Leeds 2-1 sigur á Burnley í ensku B-deildinni í dag. 19.11.2011 14:50
Heiðar byrjar en Grétar Rafn ekki í hóp Heiðar Helguson er á sínum stað í byrjunarliði QPR sem mætir Stoke á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Grétar Rafn Steinsson er hins vegar enn í kuldanum hjá Bolton. 19.11.2011 14:22
McLeish vill að Bannan breyti um lífsstíl Alex McLeish, stjóri Aston Villa, segir að Barry Bannan verði að breyta um lífsstíl ef ekki á illa að fara. Skotinn ungi var nýverið kærður fyrir ölvunarakstur. 19.11.2011 13:30
Kean: Ekki séns að við föllum Steve Kean, knattspyrnustjóri Blackburn, hefur engar áhyggjur af slæmri stöðu liðsins í ensku úrvalsdeildinni og segir engan möguleika á því að liðið falli úr deildinni í vor. 19.11.2011 12:45
Wenger: Sjáum til hvort ég verði stjóri Arsenal á næsta tímabili Arsene Wenger segir óvíst að hann verði stjóri Arsenal á næsta tímabili og ætlar að skoða sín mál í sumar. Þetta sagði hann í viðtali við franska blaðið L'Equipe. 19.11.2011 12:30
Ferguson óánægður með Liverpool og ummæli Poyet Alex Ferguson vildi lítið segja um kynþáttaníðsdeiluna á milli Luis Suarez og Patrice Evra en sagði þó að Liverpool hafa ekki farið eftir fyrirmælum enska knattspyrnusambandsins í málinu. Hann var einnig ósáttur við ummæli Gus Poyet. 19.11.2011 11:30
Huddersfield hefur spilað 42 leiki í röð án þess að tapa Harðjaxlinn Lee Clark hefur náð frábærum árangri með Huddersfield, en liðið hefur undir stjórn hans ekki enn tapað deildarleik á árinu 2011. Ef liðið tapar ekki fyrir Notts County í ensku C-deildinni um helgina slær það 33 ára gamalt met Nottingham Forest, sem lék 42 leiki í röð án taps undir stjórn hins goðsagnakennda Brians Clough. 19.11.2011 07:30
Tap Man. City nam 36,3 milljörðum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City gaf það út í gær að tap félagsins á rekstrarárinu 2010-2011 hefði alls numið 194,9 milljónum punda, eða tæplega 36,3 milljörðum króna. 19.11.2011 06:30
Heiðar skoraði tvö - ótrúlegt jafntefli botnliðanna | öll úrslit dagsins Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 19.11.2011 00:01
City virðist óstöðvandi - fyrst til að vinna Newcastle Manchester City vann í dag enn einn sigurinn í ensku úrvalsdeildinni, í þetta sinn gegn Newcastle í toppslag deildarinnar. Newcastle tapaði þar með sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu en City trónir á topppi deildarinnar með væna forystu. 19.11.2011 00:01
United vann nauman sigur á Swansea Manchester United náði að halda í við Manchester City í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar með naumum 1-0 útisigri á Swansea í lokaleik dagsins í enska boltanum. 19.11.2011 00:01
Van Persie hetjan í sigri Arsenal á Norwich Robin van Persie var enn og aftur á skotskónum og skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Arsenal á Norwich í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19.11.2011 00:01
Stuðningsmaður Man. Utd vill selja Aguero bílnúmerið KUN16 Ryder Owen, klettharður stuðningsmaður Man. Utd, hélt hann væri að gera gáfulegan hlut er hann greiddi háar fjárhæðir fyrir bílnúmeraplötuna: "KUN16". Owen hélt á þeim tíma að Sergio Aguero væri á leið til Man. Utd en úr varð nokkru síðar að hann samdi við erkifjendurna í Man. City. 18.11.2011 23:15
Vieira: City á Tevez mikið að þakka Patrick Vieira, fyrrum leikmaður Manchester City og nú einn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir að félagið eigi þrátt fyrir allt Carlos Tevez mikið að þakka. 18.11.2011 18:15
Cleverly frá fram að jólum Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur staðfest að miðjumaðurinn Tom Cleverley verði frá vegna meiðsla fram að jólum. 18.11.2011 14:45
Gibbs og Jenkinson báðir meiddir Arsenal varð fyrir áfalli í dag er fréttir bárust af því að bakvörðurinn Kieran Gibbs verði frá næsta mánuðinn vegna meiðsla. 18.11.2011 14:15
Torres: Stuðningsmenn Liverpool vita ekki alla söguna Fernando Torres hefur gefið í skyn að það sé ýmislegt ósagt um félagaskipti hans frá Liverpool til Chelsea í upphafi ársins. 18.11.2011 13:30
Mancini efast um að Tevez spili aftur fyrir City Roberto Mancini hefur ítrekað þá skoðun sína að Carlos Tevez muni ekki spila aftur í búningi Manchester City. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í morgun. 18.11.2011 13:13
The Mirror: Lögreglan vill kæra Terry Enska götublaðið The Mirror staðhæfir í dag að lögreglan í Lundúnum ætli að krefjast þess að John Terry verði kærður af saksóknara bresku krúnunnar. 18.11.2011 12:45
Poyet: Evra er grenjuskjóða Gus Poyet, knattspyrnustjóri Brighton, hefur komið landa sínum, Luis Suarez, til varnar í kynþáttaníðsdeilunni á milli þess síðarnefnda og Patrice Evra, bakverði Manchester United. 18.11.2011 11:30
Kemur umboðsmaðurinn til bjargar? Skotinn Willie McKay er umdeildur umboðsmaður knattspyrnumanna og meðal þeirra þekktustu í sinni starfsstétt. Hann var einn þeirra sem rannsóknarnefnd enska knattspyrnusambandsins tók sérstaklega fyrir árið 2007 þegar grunur lék á um stórfellda mútustarfsemi í tengslum við félagaskipti knattspyrnumanna. 18.11.2011 07:00
Torres: Ég skulda stuðningsmönnum Chelsea Fernando Torres hjá Chelsea verður í sviðsljósinu á sunnudaginn þegar Chelsea tekur á móti hans gömlu félögum í Liverpool á Stamford Bridge. Torres hefur aðeins náð að skora 5 mörk í 30 fyrstu leikjum sínum með Chelsea og hann þurfti eins frægt er að bíða í 903 mínútur eftir fyrsta marki sínu fyrir Lundúnafélagið. 17.11.2011 23:30
Aquilani verður áfram hjá AC Milan Umboðsmaður Alberto Aquilani segir það aðeins formsatriði að ganga frá því að leikmaðurinn verði áfram í herbúðum AC Milan þegar að lánssamningur félagsins við Liverpool rennur út. 17.11.2011 19:00
Ameobi líkar við vistina hjá Newcastle Sammy Ameobi hefur skrifaði undir nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Þessi nítján ára framherji þykir mikið efni. 17.11.2011 14:54
Barry fékk 2000. mark Englands skráð á sig Gareth Barry fékk þrátt fyrir allt markið sem tryggði Englandi 1-0 sigur á Svíum í vináttulandsleik á þriðjudagskvöldið skráð á sig. 17.11.2011 14:45
Fær Suarez sex leikja bann? Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Luis Suarez, leikmann Liverpool, fyrir kynþáttaníð og gæti hann á endanum fengið sex leikja bann, að minnsta kosti. 17.11.2011 14:15
Blatter í Twitter-stríði við Rio Ferdinand Sepp Blatter virðist algerlega vera búinn að tapa glórunni. Blatter, sem er forseti FIFA, hefur staðið í ströngu í morgun vegna ummæla sinna í viðtali við CNN og ákvað í dag að svara ummælum Rio Ferdinand á Twitter. 17.11.2011 13:00
Gerrard hugsar um enska meistaratitilinn á hverjum degi Steven Gerrard segir að sú staðreynd að hann hafi aldrei unnið enska meistaraititlinn með Liverpool sæki á sig. Hann hugsi um titilinn á hverjum degi. 17.11.2011 11:30
Berbatov spenntur fyrir Anzhi í Rússlandi Umboðsmaður Búlgarans Dimitar Berbatov segir að kappinn myndi hafa áhuga á því að ganga til liðs við rússneska félagið Anzhi ef tilboð bærist. 17.11.2011 09:31
Fimm ára stuðningsmaður City að æfa með Man Utd Charlie Jackson, fimm ára undrabarn í fótbolta og eldheitur stuðningsmaður Manchester City, er byrjaður að æfa með jafnöldrum sínum í Manchester United. 16.11.2011 23:30
Tólf ára strákur hafnaði Chelsea Jordan Young, tólf ára miðjumaður hjá unglingaliði Swindon Town, fékk á dögunum samningstilboð frá stórliði Chelsea en strákurinn ákvað að vera áfram hjá Swindon þar sem hann hefur spilað frá því að hann varð átta ára gamall. 16.11.2011 19:45
Bannan kærður fyrir ölvunarakstur Barry Bannan, leikmaður Aston Villa og skoska landsliðsins, hefur verið kærður fyrir ölvunarakstur en hann klessukeyrði bifreið sína á hraðbraut í Englandi í síðasta mánuði. 16.11.2011 19:00
Suarez kærður fyrir kynþáttafordóma Enska knattspyrnusambandið hefur kært Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir kynþáttafordóma í garð Patrice Evra, leikmanns Man. Utd. 16.11.2011 18:04