Fleiri fréttir Ferguson valinn stjóri ársins Alex Ferguson var í kvöld valinn knattspyrnustjóri ársins af samtökum knattspyrnustjóra í Englandi. 23.5.2011 22:44 Manchester City vann Barcelona Kapphlaupi liðanna um 17 ára gamlan miðjumann Celta Vigo, Denis Suarez, lauk í dag þegar forseti Celta staðfesti að félagið hefði tekið tilboði frá Manchester City. 23.5.2011 22:00 Van Basten spenntur fyrir stjórastöðunni hjá Chelsea Sky Sports News hefur heimildir fyrir því að Marco van Basten sé spenntur fyrir því að taka við Chelsea-liðinu en félagið leitar nú að eftirmanni Carlo Ancelotti sem var rekinn í gær eftir tveggja ára starf. 23.5.2011 18:15 Tveir liðsfélagar Eiðs Smára valdir í enska landsliðið Fabio Capello valdi í dag 26 manna hóp fyrir leikinn gegn Sviss í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Wayne Rooney er í leikbanni í leiknum og Bobby Zamora kemur inn í liðið á nýjan leik en hann fótbrotnaði í ágúst. 23.5.2011 17:30 Sunnudagsmessan gerir upp tímabilið í kvöld Tímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í kvöld – og er þátturinn því alls ekki á hefðbundnum tíma. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason munu veita fjölmörg verðlaun í þættinum í kvöld sem hefst kl. 21.00. Og helstu atriðin úr þættinum verða aðgengileg á visir.is í kvöld. 23.5.2011 15:30 Tevez ætlaði að skrópa á sigurhátíð Man. City í dag Forráðamenn Manchester City vöruðu Carlos Tevez við því að hann verði sektaður ákveði hann að skrópa í sigurhátið Manchester City í dag. Tevez var í gærkvöldi búinn að bóka flug heim til Argentínu í dag. 23.5.2011 13:30 Rauða spjaldið í gær kostar Eið og félaga líklega Evrópusætið Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Fulham gerðu 2-2 jafntefli við Arsenal í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en það voru ekki stigin sem skiptu mestu máli í leiknum. Rauða spjaldið sem varamaðurinn Zoltan Gera fékk gæti verið Fulham afar dýrkeypt. 23.5.2011 10:15 Ancelotti var rekinn í ganginum á Goodison Park Chelsea-menn voru ekkert að bíða með það að reka Carlo Ancelotti eftir tapleikinn á móti Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Mörgum finnst framkoma Chelsea gagnvart stjóra sínum vera afar harðbrjósta þó svo að enginn titill hafi komið í hús á þessu tímabili. 23.5.2011 09:45 Chelsea búið að reka Ancelotti Það sem er búið að liggja í loftinu í margar vikur var loksins staðfest rétt áðan. Chelsea er búið að reka ítalska stjórann Carlo Ancelotti. 22.5.2011 19:10 Birmingham og Blackpool féllu úr úrvalsdeildinni Blackpool og Birmingham féllu úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leik var að ljúka rétt í þessu. Fimm lið gátu fallið fyrir lokaumferðina en West Ham var þegar fallið. 22.5.2011 15:00 Hargreaves á förum frá Man. Utd Sorgarsögu Owen Hargreaves hjá Man. Utd lýkur brátt því félagið ætlar ekki að bjóða honum nýjan samning. United keypti Hargreaves af FC Bayern árið 2007 fyrir 17 milljónir punda en leikmaðurinn hefur nánast verið meiddur síðan hann kom til Manchester. 22.5.2011 14:00 Segja Giggs ætla í mál við Twitter Skoska blaðið The Sunday Herald flettir í dag hulunni af knattspyrnumanninum sem hefur fengið lögbann á fréttaflutning um einkalíf sitt. Blaðið segir reyndar ekki nafn leikmannsins en birtir mynd af honum með svörtu fyrir augun. Þar stendur: "ritskoðað". 22.5.2011 13:15 Hiddink er enn að vinna fyrir Chelsea Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink hefur greint frá því að hann sé enn á launaskrá hjá Chelsea þó svo hann hafi ekki þjálfað liðið síðan 2009. Hiddink hefur verið í ráðgjafarhlutverki fyrir félagið allar götur síðan hann hætti með liðið. 22.5.2011 12:30 Swindon missir stuðningsaðila þar sem Di Canio er fasisti Sú ákvörðun forráðamanna Swindon Town að ráða Ítalann Paolo Di Canio sem knattspyrnustjóra er þegar farin að draga dilk á eftir sér. 22.5.2011 09:00 Leikmenn Chelsea spila tölvuleik á risaskjá Fjórir leikmenn Chelsea - Nicolas Anelka, Branislav Ivanovic, David Luiz og Paulo Ferreira - tóku þátt í afar óvenjulegri uppákomu á dögunum sem var á vegum veðbanka í Bretlandi. Uppákoman fór fram í yfirgefnu vöruhúsi í Bretlandi. 21.5.2011 23:00 Redknapp hefur áhuga á Parker Harry Redknapp, stjóri Spurs, er þegar byrjaður að hugsa um leikmannamálin fyrir næstu leiktíð og einn af þeim mönnum sem hann hefur áhuga á er Scott Parker, leikmaður West Ham. 21.5.2011 19:15 Ferguson: Berbatov kvartar aldrei yfir bekkjarsetunni Þó svo Dimitar Berbatov sé markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá hefur hann mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá Man. Utd á kostnað Mexíkóans Javier Hernandez. 21.5.2011 14:45 Mancini: Getum orðið meistarar án Tevez Carlos Tevez hefur lýst því yfir að hann vilji komast frá Man. City en stjóri liðsins, Roberto Mancini, segir að félagið muni geta barist á toppnum þó svo Tevez fari. 21.5.2011 14:00 Modric: Ekki á förum en allt getur gerst í fótboltaheiminum Króatinn Luka Modric segist ekki vera á förum frá Tottenham en viðurkennir þó að framtíðin sé aldrei örugg hjá leikmanni í ensku úrvalsdeildinni. 21.5.2011 13:15 Rio: Ferguson mýkri með árunum en alltaf jafn metnaðarfullur Rio Ferdinand, leikmaður Man. Utd, segir að stjóri félagsins, Sir Alex Ferguson, hafi mýkst með árunum en engu að síður jafn metnaðarfullur og hann hafi alltaf verið. Ferdinand hefur verið hjá félaginu síðan 2002 er hann var keyptur frá Leeds. 21.5.2011 12:30 De Gea færist nær Man. Utd Samkvæmt heimildum vefmiðilsins goal.com þá mun Man. Utd semja við spænska markvörðinn David de Gea á næstu tveimur vikum. 21.5.2011 11:43 Ancelotti fær að vita framtíð sína hjá Chelsea í næstu viku Carlo Ancelotti fær að vita í næstu viku hvort hann verður áfram knattspyrnustjóri Chelsea. Árangur félagsins í ár er sá slakasti eftir að Roman Abramovic keypti félagið fyrir átta árum. 20.5.2011 21:45 Beckham spilar í kveðjuleik Neville LA Galaxy hefur nú loksins staðfest að David Beckham fái að spila kveðjuleik Gary Neville á þriðjudag. Becks og Gary eru perluvinir og Becks lagði því mikla áherslu á að komast í leikinn. 20.5.2011 21:00 Elmander á leið til Galatasaray Owen Coyle, stjóri Bolton, býst ekki við því að geta haldið Svíanum Johan Elmander hjá félaginu. Samningur Svíans er að renna út og hann er á leið til Tyrklands. 20.5.2011 20:15 Loksins fékk Nemana Vidic verðlaun Sir Alex Ferguson hjá Manchester United var í dag valinn knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni og fyrirliði liðsins, Nemana Vidic var kosinn leikmaður ársins. 20.5.2011 18:00 Ferguson: Vil frekar sjá menn á bókasafninu en á Twitter Stjórar liða í ensku úrvalsdeildinni virðast ekki vera par hrifnir af Twitter-væðingunni í boltanum. Í gær viðraði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, áhyggjur sínar af Twitter og í dag tók Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, í svipaðan streng. 20.5.2011 16:30 Tevez ætlar að yfirgefa Man. City Argentínumanninnin Carlos Tevez hefur aldrei gengið vel að festa rætur og þessi magnaði framherji ætlar að skipta um félag enn eina ferðina í sumar. 20.5.2011 14:15 Gylfi hvatti sína gömlu félaga til dáða Gylfi Þór Sigurðsson birtist óvænt í búningsklefa sinna gömlu félaga í Reading fyrir leikinn gegn Cardiff í umspili ensku B-deildarinnar. 20.5.2011 13:00 Ferguson bjartsýnn á að Scholes haldi áfram Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er bjartsýnn á að honum hafi tekist að sannfæra miðjumanninn Paul Scholes um að spila eitt ár í viðbót fyrir félagið. Scholes ætlar ekki að taka ákvörðun fyrr en eftir helgina með framhaldið en Ferguson vill ólmur að hann taki eitt ár í viðbót. 20.5.2011 12:30 Di Canio tekur við Swindon Paolo Di Canio var ekki að grínast þegar hann sagðist vera á leið í enska boltann. Hann var í dag útnefndur knattspyrnustjóri hjá enska D-deildarliðinu Swindon Town. 20.5.2011 11:00 Denilson búinn að fá nóg af titlaleysinu og vill fara frá Arsenal Brasilíumaðurinn Denilson hefur komið öllum hjá Arsenal í opna skjöldu með því að fara fram á að yfirgefa félagið sem hann hefur verið hjá síðan 2006. Þessi 23 ára miðjumaður er búinn að spila 150 leiki fyrir félagið. Hann er eins og margir orðinn þreyttur á titlaleysi félagsins. 20.5.2011 10:15 Man. City er ekki að undirbúa risatilboð í Ronaldo Ótrúlegur orðrómur þess efnis að Man. City ætli sér að greiða 150 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo er ekki á rökum reistur. Slúðurblaðið The Sun kom honum í gang. 20.5.2011 09:30 Wenger hefur áhyggjur af Twitter Wayne Rooney gæti verið í vandræðum eftir upphlaup á Twitter þar sem hann hótaði að svæfa mann á tíu sekúndum. Rooney er ekki fyrsti maðurinn sem lætur æsa sig upp á samskiptasíðunni. 19.5.2011 17:15 Neymar vill fara til Chelsea Brasilíska undrabarnið Neymar hafnaði því að fara til Chelsea fyrir síðasta tímabil en hann vonast nú til þess að Chelsea kaupi sig. Hinn 19 ára gamli Neymar vildi fá meiri reynslu áður en hann reyndi fyrir sér í Evrópu og hana fékk hann í vetur. Bæði með félagsliði sem og landsliði. 19.5.2011 12:00 Man. City ætlar aðeins að kaupa gæðaleikmenn Khaldoon al-Mubarak, stjórnarformaður Man. City, segir að áhersla félagsins í sumar verði á að kaupa gæði frekar en magn. Khaldoon hefur farið mikinn á markaðnum síðustu þrjú ár og leikmannahópur félagsins orðinn stór og sterkur. Félagið þarf því ekki að kaupa marga leikmenn. Áherslan verður því á að kaupa aðeins mjög góða leikmenn. 19.5.2011 11:15 Ferguson ætlar að kaupa þrjá nýja leikmenn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. Hann stefnir á að kaupa þrjá leikmenn til að tryggja gott gengi Man. Utd á næstu árum. 19.5.2011 09:45 Snoop Doog tók lagið í búningi QPR Lið Heiðars Helgusonar, Queens Park Rangers, er að verða ansi heitt hjá stjörnunum og sá síðasta til að sýna liðinu stuðning er bandaríski rapparinn Snoop Dogg. 18.5.2011 23:15 Gerrard og frú eiga von á barni Alex Gerrard, eiginkona Steven Gerrard, hefur staðfest að þau hjónin eigi von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau tvær stelpur sem eru sjö og fimm ára. 18.5.2011 22:30 Jóhannes Karl og félagar í úrslitaleikinn eftir mikla dramatík Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Huddersfield Town tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum um sæti í ensku b-deildinni eftir dramatískan sigur í vítakeppni í seinni undanúrslitaleiknum á móti Bournemouth í kvöld. Huddersfield mætir annaðhvort Peterborough United eða Milton Keynes Dons í úrslitaleiknum sem fer fram á Old Trafford í Manchester. 18.5.2011 21:49 Holloway: Enska úrvalsdeildin vill losna við okkur Ian Holloway, stjóri Blackpool, segir að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar myndi fagna því ef að Blackpool-liðið falli úr deildinni þegar lokaumferðin fer fram á sunnudaginn kemur. Blackpool bíður mjög erfitt verkefni að reyna ná stigi af Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford. 18.5.2011 21:00 Neville vill að Scholes haldi áfram Gary Neville þekkti sinn vitjunartíma í boltanum og lagði skóna á hilluna í upphafi ársins. Hann vill ekki sjá félaga sinn Paul Scholes gera slíkt hið sama. 18.5.2011 19:30 Di Canio segist vera á leið til Englands Ítalinn Paolo Di Canio hefur lýst því yfir að hann sé afar áhugasamur um að stýra liði á Englandi. Hann vonast til þess að landa starfi fljótlega. 18.5.2011 18:45 Nani: Ég á Ferguson allt að þakka Portúgalinn Nani er heldur betur ánægður með stjórann sinn hjá Man. Utd, Sir Alex Ferguson. Nani segist eiga Ferguson mikið að þakka og hann eigi stærstan þátt í því hversu langt hann hafi náð. 18.5.2011 18:00 Arsenal og Spurs hafa áhuga á Given Markvörðurinn Shay Given reyndi í allan vetur að komast frá Man. City en hafði ekki erindi sem erfiði. Hann ætlar þó að komast frá félaginu í sumar. 18.5.2011 17:45 Sturridge gæti yfirgefið Chelsea Daniel Sturridge hefur varað Chelsea við því að ef félagið ætli sér ekki að nota hann af einhverju viti þá muni hann yfirgefa það. 18.5.2011 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ferguson valinn stjóri ársins Alex Ferguson var í kvöld valinn knattspyrnustjóri ársins af samtökum knattspyrnustjóra í Englandi. 23.5.2011 22:44
Manchester City vann Barcelona Kapphlaupi liðanna um 17 ára gamlan miðjumann Celta Vigo, Denis Suarez, lauk í dag þegar forseti Celta staðfesti að félagið hefði tekið tilboði frá Manchester City. 23.5.2011 22:00
Van Basten spenntur fyrir stjórastöðunni hjá Chelsea Sky Sports News hefur heimildir fyrir því að Marco van Basten sé spenntur fyrir því að taka við Chelsea-liðinu en félagið leitar nú að eftirmanni Carlo Ancelotti sem var rekinn í gær eftir tveggja ára starf. 23.5.2011 18:15
Tveir liðsfélagar Eiðs Smára valdir í enska landsliðið Fabio Capello valdi í dag 26 manna hóp fyrir leikinn gegn Sviss í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Wayne Rooney er í leikbanni í leiknum og Bobby Zamora kemur inn í liðið á nýjan leik en hann fótbrotnaði í ágúst. 23.5.2011 17:30
Sunnudagsmessan gerir upp tímabilið í kvöld Tímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í kvöld – og er þátturinn því alls ekki á hefðbundnum tíma. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason munu veita fjölmörg verðlaun í þættinum í kvöld sem hefst kl. 21.00. Og helstu atriðin úr þættinum verða aðgengileg á visir.is í kvöld. 23.5.2011 15:30
Tevez ætlaði að skrópa á sigurhátíð Man. City í dag Forráðamenn Manchester City vöruðu Carlos Tevez við því að hann verði sektaður ákveði hann að skrópa í sigurhátið Manchester City í dag. Tevez var í gærkvöldi búinn að bóka flug heim til Argentínu í dag. 23.5.2011 13:30
Rauða spjaldið í gær kostar Eið og félaga líklega Evrópusætið Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Fulham gerðu 2-2 jafntefli við Arsenal í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en það voru ekki stigin sem skiptu mestu máli í leiknum. Rauða spjaldið sem varamaðurinn Zoltan Gera fékk gæti verið Fulham afar dýrkeypt. 23.5.2011 10:15
Ancelotti var rekinn í ganginum á Goodison Park Chelsea-menn voru ekkert að bíða með það að reka Carlo Ancelotti eftir tapleikinn á móti Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Mörgum finnst framkoma Chelsea gagnvart stjóra sínum vera afar harðbrjósta þó svo að enginn titill hafi komið í hús á þessu tímabili. 23.5.2011 09:45
Chelsea búið að reka Ancelotti Það sem er búið að liggja í loftinu í margar vikur var loksins staðfest rétt áðan. Chelsea er búið að reka ítalska stjórann Carlo Ancelotti. 22.5.2011 19:10
Birmingham og Blackpool féllu úr úrvalsdeildinni Blackpool og Birmingham féllu úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leik var að ljúka rétt í þessu. Fimm lið gátu fallið fyrir lokaumferðina en West Ham var þegar fallið. 22.5.2011 15:00
Hargreaves á förum frá Man. Utd Sorgarsögu Owen Hargreaves hjá Man. Utd lýkur brátt því félagið ætlar ekki að bjóða honum nýjan samning. United keypti Hargreaves af FC Bayern árið 2007 fyrir 17 milljónir punda en leikmaðurinn hefur nánast verið meiddur síðan hann kom til Manchester. 22.5.2011 14:00
Segja Giggs ætla í mál við Twitter Skoska blaðið The Sunday Herald flettir í dag hulunni af knattspyrnumanninum sem hefur fengið lögbann á fréttaflutning um einkalíf sitt. Blaðið segir reyndar ekki nafn leikmannsins en birtir mynd af honum með svörtu fyrir augun. Þar stendur: "ritskoðað". 22.5.2011 13:15
Hiddink er enn að vinna fyrir Chelsea Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink hefur greint frá því að hann sé enn á launaskrá hjá Chelsea þó svo hann hafi ekki þjálfað liðið síðan 2009. Hiddink hefur verið í ráðgjafarhlutverki fyrir félagið allar götur síðan hann hætti með liðið. 22.5.2011 12:30
Swindon missir stuðningsaðila þar sem Di Canio er fasisti Sú ákvörðun forráðamanna Swindon Town að ráða Ítalann Paolo Di Canio sem knattspyrnustjóra er þegar farin að draga dilk á eftir sér. 22.5.2011 09:00
Leikmenn Chelsea spila tölvuleik á risaskjá Fjórir leikmenn Chelsea - Nicolas Anelka, Branislav Ivanovic, David Luiz og Paulo Ferreira - tóku þátt í afar óvenjulegri uppákomu á dögunum sem var á vegum veðbanka í Bretlandi. Uppákoman fór fram í yfirgefnu vöruhúsi í Bretlandi. 21.5.2011 23:00
Redknapp hefur áhuga á Parker Harry Redknapp, stjóri Spurs, er þegar byrjaður að hugsa um leikmannamálin fyrir næstu leiktíð og einn af þeim mönnum sem hann hefur áhuga á er Scott Parker, leikmaður West Ham. 21.5.2011 19:15
Ferguson: Berbatov kvartar aldrei yfir bekkjarsetunni Þó svo Dimitar Berbatov sé markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá hefur hann mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá Man. Utd á kostnað Mexíkóans Javier Hernandez. 21.5.2011 14:45
Mancini: Getum orðið meistarar án Tevez Carlos Tevez hefur lýst því yfir að hann vilji komast frá Man. City en stjóri liðsins, Roberto Mancini, segir að félagið muni geta barist á toppnum þó svo Tevez fari. 21.5.2011 14:00
Modric: Ekki á förum en allt getur gerst í fótboltaheiminum Króatinn Luka Modric segist ekki vera á förum frá Tottenham en viðurkennir þó að framtíðin sé aldrei örugg hjá leikmanni í ensku úrvalsdeildinni. 21.5.2011 13:15
Rio: Ferguson mýkri með árunum en alltaf jafn metnaðarfullur Rio Ferdinand, leikmaður Man. Utd, segir að stjóri félagsins, Sir Alex Ferguson, hafi mýkst með árunum en engu að síður jafn metnaðarfullur og hann hafi alltaf verið. Ferdinand hefur verið hjá félaginu síðan 2002 er hann var keyptur frá Leeds. 21.5.2011 12:30
De Gea færist nær Man. Utd Samkvæmt heimildum vefmiðilsins goal.com þá mun Man. Utd semja við spænska markvörðinn David de Gea á næstu tveimur vikum. 21.5.2011 11:43
Ancelotti fær að vita framtíð sína hjá Chelsea í næstu viku Carlo Ancelotti fær að vita í næstu viku hvort hann verður áfram knattspyrnustjóri Chelsea. Árangur félagsins í ár er sá slakasti eftir að Roman Abramovic keypti félagið fyrir átta árum. 20.5.2011 21:45
Beckham spilar í kveðjuleik Neville LA Galaxy hefur nú loksins staðfest að David Beckham fái að spila kveðjuleik Gary Neville á þriðjudag. Becks og Gary eru perluvinir og Becks lagði því mikla áherslu á að komast í leikinn. 20.5.2011 21:00
Elmander á leið til Galatasaray Owen Coyle, stjóri Bolton, býst ekki við því að geta haldið Svíanum Johan Elmander hjá félaginu. Samningur Svíans er að renna út og hann er á leið til Tyrklands. 20.5.2011 20:15
Loksins fékk Nemana Vidic verðlaun Sir Alex Ferguson hjá Manchester United var í dag valinn knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni og fyrirliði liðsins, Nemana Vidic var kosinn leikmaður ársins. 20.5.2011 18:00
Ferguson: Vil frekar sjá menn á bókasafninu en á Twitter Stjórar liða í ensku úrvalsdeildinni virðast ekki vera par hrifnir af Twitter-væðingunni í boltanum. Í gær viðraði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, áhyggjur sínar af Twitter og í dag tók Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, í svipaðan streng. 20.5.2011 16:30
Tevez ætlar að yfirgefa Man. City Argentínumanninnin Carlos Tevez hefur aldrei gengið vel að festa rætur og þessi magnaði framherji ætlar að skipta um félag enn eina ferðina í sumar. 20.5.2011 14:15
Gylfi hvatti sína gömlu félaga til dáða Gylfi Þór Sigurðsson birtist óvænt í búningsklefa sinna gömlu félaga í Reading fyrir leikinn gegn Cardiff í umspili ensku B-deildarinnar. 20.5.2011 13:00
Ferguson bjartsýnn á að Scholes haldi áfram Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er bjartsýnn á að honum hafi tekist að sannfæra miðjumanninn Paul Scholes um að spila eitt ár í viðbót fyrir félagið. Scholes ætlar ekki að taka ákvörðun fyrr en eftir helgina með framhaldið en Ferguson vill ólmur að hann taki eitt ár í viðbót. 20.5.2011 12:30
Di Canio tekur við Swindon Paolo Di Canio var ekki að grínast þegar hann sagðist vera á leið í enska boltann. Hann var í dag útnefndur knattspyrnustjóri hjá enska D-deildarliðinu Swindon Town. 20.5.2011 11:00
Denilson búinn að fá nóg af titlaleysinu og vill fara frá Arsenal Brasilíumaðurinn Denilson hefur komið öllum hjá Arsenal í opna skjöldu með því að fara fram á að yfirgefa félagið sem hann hefur verið hjá síðan 2006. Þessi 23 ára miðjumaður er búinn að spila 150 leiki fyrir félagið. Hann er eins og margir orðinn þreyttur á titlaleysi félagsins. 20.5.2011 10:15
Man. City er ekki að undirbúa risatilboð í Ronaldo Ótrúlegur orðrómur þess efnis að Man. City ætli sér að greiða 150 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo er ekki á rökum reistur. Slúðurblaðið The Sun kom honum í gang. 20.5.2011 09:30
Wenger hefur áhyggjur af Twitter Wayne Rooney gæti verið í vandræðum eftir upphlaup á Twitter þar sem hann hótaði að svæfa mann á tíu sekúndum. Rooney er ekki fyrsti maðurinn sem lætur æsa sig upp á samskiptasíðunni. 19.5.2011 17:15
Neymar vill fara til Chelsea Brasilíska undrabarnið Neymar hafnaði því að fara til Chelsea fyrir síðasta tímabil en hann vonast nú til þess að Chelsea kaupi sig. Hinn 19 ára gamli Neymar vildi fá meiri reynslu áður en hann reyndi fyrir sér í Evrópu og hana fékk hann í vetur. Bæði með félagsliði sem og landsliði. 19.5.2011 12:00
Man. City ætlar aðeins að kaupa gæðaleikmenn Khaldoon al-Mubarak, stjórnarformaður Man. City, segir að áhersla félagsins í sumar verði á að kaupa gæði frekar en magn. Khaldoon hefur farið mikinn á markaðnum síðustu þrjú ár og leikmannahópur félagsins orðinn stór og sterkur. Félagið þarf því ekki að kaupa marga leikmenn. Áherslan verður því á að kaupa aðeins mjög góða leikmenn. 19.5.2011 11:15
Ferguson ætlar að kaupa þrjá nýja leikmenn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. Hann stefnir á að kaupa þrjá leikmenn til að tryggja gott gengi Man. Utd á næstu árum. 19.5.2011 09:45
Snoop Doog tók lagið í búningi QPR Lið Heiðars Helgusonar, Queens Park Rangers, er að verða ansi heitt hjá stjörnunum og sá síðasta til að sýna liðinu stuðning er bandaríski rapparinn Snoop Dogg. 18.5.2011 23:15
Gerrard og frú eiga von á barni Alex Gerrard, eiginkona Steven Gerrard, hefur staðfest að þau hjónin eigi von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau tvær stelpur sem eru sjö og fimm ára. 18.5.2011 22:30
Jóhannes Karl og félagar í úrslitaleikinn eftir mikla dramatík Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Huddersfield Town tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum um sæti í ensku b-deildinni eftir dramatískan sigur í vítakeppni í seinni undanúrslitaleiknum á móti Bournemouth í kvöld. Huddersfield mætir annaðhvort Peterborough United eða Milton Keynes Dons í úrslitaleiknum sem fer fram á Old Trafford í Manchester. 18.5.2011 21:49
Holloway: Enska úrvalsdeildin vill losna við okkur Ian Holloway, stjóri Blackpool, segir að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar myndi fagna því ef að Blackpool-liðið falli úr deildinni þegar lokaumferðin fer fram á sunnudaginn kemur. Blackpool bíður mjög erfitt verkefni að reyna ná stigi af Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford. 18.5.2011 21:00
Neville vill að Scholes haldi áfram Gary Neville þekkti sinn vitjunartíma í boltanum og lagði skóna á hilluna í upphafi ársins. Hann vill ekki sjá félaga sinn Paul Scholes gera slíkt hið sama. 18.5.2011 19:30
Di Canio segist vera á leið til Englands Ítalinn Paolo Di Canio hefur lýst því yfir að hann sé afar áhugasamur um að stýra liði á Englandi. Hann vonast til þess að landa starfi fljótlega. 18.5.2011 18:45
Nani: Ég á Ferguson allt að þakka Portúgalinn Nani er heldur betur ánægður með stjórann sinn hjá Man. Utd, Sir Alex Ferguson. Nani segist eiga Ferguson mikið að þakka og hann eigi stærstan þátt í því hversu langt hann hafi náð. 18.5.2011 18:00
Arsenal og Spurs hafa áhuga á Given Markvörðurinn Shay Given reyndi í allan vetur að komast frá Man. City en hafði ekki erindi sem erfiði. Hann ætlar þó að komast frá félaginu í sumar. 18.5.2011 17:45
Sturridge gæti yfirgefið Chelsea Daniel Sturridge hefur varað Chelsea við því að ef félagið ætli sér ekki að nota hann af einhverju viti þá muni hann yfirgefa það. 18.5.2011 15:30