Fleiri fréttir Scott Parker byrjar á móti Wales Michael Dawson, Scott Parker, Frank Lampard, Jack Wilshere, Ashley Young og Darren Bent eru allir í byrjunarliði Englendinga á móti Wales i undankeppni EM en leikurinn verður í sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 15.00. 26.3.2011 14:19 Óheppnasti maðurinn á Old Trafford - Hargreaves nú meiddur á öxl Það tekur eitt við af öðru hjá hinum óheppna Owen Hargreaves sem mun líklega ekki spila aftur með liði Manchester United. Hargreaves meiddist nú síðast á öxl á æfingu með United í gær og verður frá vegna þeirra meiðsla næstu fjórar vikurnar. 26.3.2011 12:45 Terry: Var í lífshættu síðast þegar ég spilaði hér John Terry rifjaði í gær upp þegar hann spilaði síðast á Millenium-leikvanginum í Cardiff þar sem að Wales og England munu mætast í undankeppni EM 2012 á morgun. 26.3.2011 08:00 Chelsea kaupir sautján ára Brasilíumann Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest að félagið hafi samið við brasilíska miðvallarleikmanninn Lucas Piazon sem leikur með Sao Paolo í heimalandinu. 26.3.2011 06:00 Luiz er ekkert sérstaklega sleipur í enskunni Brasilíumaðurinn David Luiz er að slá í gegn hjá Chelsea en hann hefur komið sem stormsveipur inn í lið Chelsea og skorað góð mörk meðal annars. 25.3.2011 20:30 Brown reifst við Ferguson og líklega á förum Það virðist flest benda til þess að varnarmaðurinn Wes Brown sé á förum frá Man. Utd. Hann lenti í heiftarlegu rifrildi við Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, og slíkt lifa fáir leikmenn af. 25.3.2011 17:15 Tottenham vill framlengja við Gallas Forráðamenn Tottenham eru afar ánægðir með frammistöðu Frakkans William Gallas og vilja gera nýjan samning við leikmanninn. 25.3.2011 16:45 Bale fór ekki meiddur til landsliðsins Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir það ekki vera rétt að Gareth Bale hafi mætt í æfingabúðir welska landsliðsins meiddur. 25.3.2011 15:30 Redknapp: Myndi ekki selja Modric fyrir einn milljarð punda Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að það komi aldrei til greina að selja Króatann Luka Modric frá félaginu sama hvað lið munu bjóða í hann. Hinn 25 ára miðjumaður hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea að undanförnu. 25.3.2011 14:15 Sunnudagsmessan: Framherjar Tottenham eru hálf getulausir "Tottenham getur ekki skorað á heimavelli en liði hefur aðeins gert 19 mörk í 14 leikjum. Það er ástæðan fyrir því að þeir geta ekki keppt um titilinn,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Sunnudagsmessunni í Stöð 2 sport 2 og telur hann að framherjar liðsins séu hálf getulausir. 25.3.2011 11:45 Luis Suarez gerir lítið úr nárameiðslunum sínum Luis Suarez, framherji Liverpool, hefur ekki miklar áhyggjur af nárameiðslunum sem hann varð fyrir í 2-0 sigri Liverpool á Sunderland um síðustu helgi. Suarez gat af þeim sökum ekki spilað með landsliði Úrúgvæ. 25.3.2011 11:30 Nani: Sir Alex leyfir mér ekki að gera mikið Nani hjá Manchester United hefur kvartað undan alltof miklum aga í spilamennsku United-liðsins og segist ekki fá að njóta sín næginlega mikið í leik liðsins. Nani hefur engu að síður átt mjög gott tímabil enda með 9 mörk og 17 stoðsendingar í 26 leikjum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíðarinnar. 25.3.2011 10:30 Pearce ætlar að nota Wilshere og Carroll á EM undir 21 árs í sumar Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðsins, hefur í hyggju samkvæmt heimildum The Guardian að velja bæði Jack Wilshere og Andy Carroll í enska 21 árs landsliðið fyrir EM í Danmörku í sumar. 25.3.2011 09:30 Etuhu dæmdur í átta mánaða fangelsi Knattspyrnumaðurinn Kelvin Etuhu var í gær dæmdur í átta mánðaða fangelsi fyrir líkamsárás sem átti sér stað í febrúar á síðasta ári. 25.3.2011 06:00 Gazza segir frá lífi sínu á leiksviði Partyboltinn Paul Gascoigne deyr ekki ráðalaus þegar hann hefur lítið að gera. Hann hefur nú ákveðið að ferðast um Bretlandseyjar með sýningu þar sem hann segir frá skrautlegu lífi sínu. 24.3.2011 23:30 Bale ætti að ná leiknum gegn Real Madrid Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, telur að Gareth Bale þurfi aðeins um tíu daga til að jafna sig á meiðslum sínum. 24.3.2011 22:45 Ferguson samþykkir að hitta forstjóra BBC Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur samþykkt að funda með Mark Thompson, forstjóra breska ríkisútvarpsins, til að reyna að leysa margra ára deilu Ferguson við BBC. 24.3.2011 20:30 Neuer vill ekki fara til Man. Utd Það verður ekkert af því að þýski landsliðsmarkvörðurinn Manuel Neuer gangi í raðir Man. Utd í sumar. 24.3.2011 19:00 Aaron Ramsey verður fyrirliði Wales á móti Englandi Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður fyrirliði velska landsliðsins í leiknum á móti Englandi í undankeppni EM en hann fer fram á laugardaginn. Gary Speed, þjálfari Wales tilkynnti þetta í dag en Ramsey er aðeins tvítugur og nýbyrjaður að spila eftir að hafa fótbrotnað illa í fyrra. 24.3.2011 16:45 Benitez dreymir um að komast aftur á Anfield Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool saknar mikið tímans á Anfield og dreymir um að fá annað tækifæri hjá félaginu. Benitez hætti sem stjóri Liverpool í lok síðasta timabils en hann var þá búinn að vera þar í sex ár. 24.3.2011 13:00 Sunnudagsmessan: Hættir Moyes hjá Everton og tekur við Aston Villa? Everton var umfjöllunarefni í síðustu Sunnudagsmessu á Stöð 2 sport 2. Hjörvar Hafliðason sérfræðingur þáttarins setti fram þá kenningu að David Moyes knattspyrnustjóri Everton myndi fara frá liðinu og Aston Villa í Birmingham gæti orðið næsti vinnustaður Skotans. 24.3.2011 11:45 Walcott, Fábregas og Song gætu allir náð næsta leik Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gæti fengið þrjá sterka leikmenn til baka eftir meiðsli fyrir næsta leik liðsins sem verður á móti Blackburn um næstu helgi. Alex Song, Theo Walcott og Cesc Fábregas eru allir á réttri leið. 24.3.2011 10:45 Rio Ferdinand í sérmeðferð í Þýskalandi - gæti náð Chelsea-leiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast eftir því að fá góðar fréttir af varnarmanninum Rio Ferdinand þegar hann kemur til baka úr sérmeðferð frá Þýskalandi. United-menn stefna á það að Rio nái seinni leiknum á móti Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24.3.2011 10:15 Leikmaður Man City mögulega á leið í fangelsi Kelvin Etuhu, 22 ára framherji hjá Manchester City, gæti mögulega verið á leið í fangelsi fyrir líkamsárás. 24.3.2011 08:30 Jose Mourinho: Bestu liðin á Englandi eru ekki eins góð og áður Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að bestu liðin í ensku deildinni séu ekki eins öflug og þegar hann var að stýra Chelsea á árunum 2004 til 2007. Real Madrid mætir Tottenham í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 23.3.2011 19:45 Comolli: Stemningin betri hjá Liverpool eftir að Torres fór Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að það hafi reynst mjög góð ákvörðun að selja Fernando Torres til Chelsea nú fyrr í vetur. 23.3.2011 18:30 Van Der Vaart: Harry fer vonandi að hætta að taka mig alltaf útaf Rafael van der Vaart er orðinn þreyttur á því að Harry Redknapp, stjóri Tottenham, sé alltaf að taka hann af velli í leikjum liðsins. Van der Vaart hefur verið tekinn útaf í 12 af 20 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 23.3.2011 15:30 Dirk Kuyt tilbúinn að skrifa undir nýjan samning við Liverpool Hollendingurinn Dirk Kuyt segist vera tilbúinn að framlengja samning sinn við félagið en hann á enn tvo ár eftir af samningi sínum. Kuyt trúir því að framtíðin sé björt á Anfield og að þar vilji hann spila næstu árin. 23.3.2011 13:30 Ramires: Ég þurfti bara að fá minn tíma Brasilíumaðurinn Ramires er búinn að vinna sér fast sæti í byrjunarliði Chelsea og vann hug og hjörtu stuðningsmanna félagsins með því að skora frábært mark á móti Manchester City um síðustu helgi. 23.3.2011 13:00 Sunnudagsmessan: Hver verður í markinu hjá Arsenal? Markvarðamálin hjá Arsenal eru sívinsælt umræðuefni hjá áhugamönnum um enska fótboltann. Arsene Wenger knattspyrnustjóri liðsins fékk Jens Lehmann til liðsins á dögunum og í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 veltu sérfræðingar þáttarins því fyrir sér hvort Lehmann yrði í byrjunarliðinu í næsta leik. 23.3.2011 11:45 Mourinho: Ég þjálfa næst á Englandi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni þegar hann hættir með spænska stórliðið. Hann hefur verið á Ítalíu og á Spáni síðan að hann hætti með Chelsea-liðið árið 2007 eftir að hafa lent upp á kant við eigandann Roman Abramovich. 23.3.2011 11:30 Arsenal: Góðar fréttir af meiðslum Johan Djourou Svissneski miðvörðurinn Johan Djourou gæti spilað meira með Arsenal á tímabilinu þrátt fyrir að félagið hafi afskrifað hann þegar hann meiddist á öxl í bikarleik á móti Manchester United 12. mars síðastliðinn. 23.3.2011 10:15 Terry svaf ekkert nóttina fyrir fyrstu æfinguna John Terry, nýskipaður fyrirliði enska landsliðsins á ný, hefur viðurkennt það að hann hafi verið mjög stressaður fyrir fyrstu æfingu landsliðsins eftir að Capello gerði hann aftur að fyrirliða. Terry verður fyrirliði enska landsliðsins á móti Wales á laugardaginn. 23.3.2011 09:30 Mensah fer ekki í leikbann Rauða spjaldið sem John Mensah fékk í leik Sunderland gegn Liverpool um helgina hefur nú verið dregið til baka. 23.3.2011 07:00 Mikið tap hjá Glazer-fjölskyldunni Red Football Joint Venture, eignarhaldsfélagið sem á Manchester United og er í eigu Glazer-fjölskyldunnar, tapaði háum fjárhæðum á síðasta rekstrarári. 22.3.2011 23:30 Robin van Persie: Bikartöpin gætu bara hjálpað Arsenal Arsenal-maðurinn Robin van Persie telur að það muni hjálpa liðinu á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni að Arsenal sé ekki lengur að keppa á öðrum vígstöðum. Arsenal hefur dottið út úr Evrópukeppninni, enska bikarnum og enska deildarbikarnum á síðustu vikum og er enn án titils í sex ár. 22.3.2011 20:30 Gerrard gæti náð næsta leik Endurhæfing Steven Gerrard gengur vel og eru líkur á því að hann muni spila með Liverpool í næsta leik liðsins, gegn West Brom þann 2. apríl næstkomandi. 22.3.2011 19:49 Glen Johnson um Carroll: Mótherjarnir eru skíthræddir við hann Glen Johnson er viss um að nýi félagi hans hjá Liverpool, Andy Carroll, geti haft mikil og góð áhirf á enska landsliðið nú þegar hann er orðinn fastamaður í liðinu. Carroll lék sinn fyrsta landsleik á móti Frökkum í nóvember og verður væntanlega í byrjunarliðinu á móti Wales á laugardaginn. 22.3.2011 17:30 Markvarðarþjálfari Man. United var að skoða Neuer um helgina Það bendir margt til þess að Manchester United ætli að reyna að fá þýska landsliðsmarkvörðinn Manuel Neuer til þess að taka við stöðu hollenska markvarðarins Edwin van der Sar þegar hann leggur skóna á hilluna í vor. 22.3.2011 14:15 Ferdinand fer ekkert í fýlu þótt að hann hafi misst fyrirliðabandið Manchester United maðurinn Rio Ferdinand ætlar að halda áfram að gefa kost á sér í enska landsliðið þótt að hann hafi misst fyrirliðabandið aftur til John Terry. Ferdinand tjáði óánægju sína opinberlega en það mun ekki hafa nein áhrif á framtíð hans með landsliðinu. 22.3.2011 13:45 John Terry gaf aldrei upp vonina um að verða fyrirliði á ný John Terry er kátur þessa dagana enda er Chelsea-liðið vaknað út dvala og hann er orðinn fyrirliði enska landsliðsins á nýjan leik. Terry verður fyrirliði enska landsliðsins á móti Wales um næstu helgi. 22.3.2011 10:15 Aquilani ekki ódýr Ef Juventus ætlar sér að halda Alberto Aquilani þarf félagið að greiða Liverpool um sextán milljónir evra fyrir hann eða um 2,6 milljarða króna. Þetta staðhæfir umboðsmaður Aquilani í ítölskum fjölmiðlum í dag. 22.3.2011 08:00 Evans hringdi í Holden og óskaði honum góðs bata Stuart Holden, liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar hjá Bolton, hefur talað við Jonny Evans hjá Manchester United og ber engan kala til hans þrátt fyrir að ruddatækling Evans á laugardaginn þýði að Holden verði frá næstu sex mánuðina. 21.3.2011 18:15 Essien: Við þurftum að fá leikmann eins og David Luiz í Chelsea Michael Essien var ánægður með Brasilíumanninn David Luiz eftir sigurleikinn á móti Manchester City í gær. David Luiz sem er varnarmaður skoraði fyrra mark Chelsea með skalla eftir aukaspyrnu frá Didier Drogba. og hefur skorað tvö mörk í fyrstu fimm deildarleikjum sínum með Chelsea. 21.3.2011 16:15 Liðsfélagi Heiðars valinn leikmaður ársins í b-deildinni Adel Taarabt, miðjumaður Queens Park Rangers og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, hefur verið valinn besti leikmaður ársins í ensku b-deildinni en Taarabt hefur farið á kostum með Queens Park Rangers á þessu tímabili. 21.3.2011 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Scott Parker byrjar á móti Wales Michael Dawson, Scott Parker, Frank Lampard, Jack Wilshere, Ashley Young og Darren Bent eru allir í byrjunarliði Englendinga á móti Wales i undankeppni EM en leikurinn verður í sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 15.00. 26.3.2011 14:19
Óheppnasti maðurinn á Old Trafford - Hargreaves nú meiddur á öxl Það tekur eitt við af öðru hjá hinum óheppna Owen Hargreaves sem mun líklega ekki spila aftur með liði Manchester United. Hargreaves meiddist nú síðast á öxl á æfingu með United í gær og verður frá vegna þeirra meiðsla næstu fjórar vikurnar. 26.3.2011 12:45
Terry: Var í lífshættu síðast þegar ég spilaði hér John Terry rifjaði í gær upp þegar hann spilaði síðast á Millenium-leikvanginum í Cardiff þar sem að Wales og England munu mætast í undankeppni EM 2012 á morgun. 26.3.2011 08:00
Chelsea kaupir sautján ára Brasilíumann Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest að félagið hafi samið við brasilíska miðvallarleikmanninn Lucas Piazon sem leikur með Sao Paolo í heimalandinu. 26.3.2011 06:00
Luiz er ekkert sérstaklega sleipur í enskunni Brasilíumaðurinn David Luiz er að slá í gegn hjá Chelsea en hann hefur komið sem stormsveipur inn í lið Chelsea og skorað góð mörk meðal annars. 25.3.2011 20:30
Brown reifst við Ferguson og líklega á förum Það virðist flest benda til þess að varnarmaðurinn Wes Brown sé á förum frá Man. Utd. Hann lenti í heiftarlegu rifrildi við Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, og slíkt lifa fáir leikmenn af. 25.3.2011 17:15
Tottenham vill framlengja við Gallas Forráðamenn Tottenham eru afar ánægðir með frammistöðu Frakkans William Gallas og vilja gera nýjan samning við leikmanninn. 25.3.2011 16:45
Bale fór ekki meiddur til landsliðsins Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir það ekki vera rétt að Gareth Bale hafi mætt í æfingabúðir welska landsliðsins meiddur. 25.3.2011 15:30
Redknapp: Myndi ekki selja Modric fyrir einn milljarð punda Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að það komi aldrei til greina að selja Króatann Luka Modric frá félaginu sama hvað lið munu bjóða í hann. Hinn 25 ára miðjumaður hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea að undanförnu. 25.3.2011 14:15
Sunnudagsmessan: Framherjar Tottenham eru hálf getulausir "Tottenham getur ekki skorað á heimavelli en liði hefur aðeins gert 19 mörk í 14 leikjum. Það er ástæðan fyrir því að þeir geta ekki keppt um titilinn,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Sunnudagsmessunni í Stöð 2 sport 2 og telur hann að framherjar liðsins séu hálf getulausir. 25.3.2011 11:45
Luis Suarez gerir lítið úr nárameiðslunum sínum Luis Suarez, framherji Liverpool, hefur ekki miklar áhyggjur af nárameiðslunum sem hann varð fyrir í 2-0 sigri Liverpool á Sunderland um síðustu helgi. Suarez gat af þeim sökum ekki spilað með landsliði Úrúgvæ. 25.3.2011 11:30
Nani: Sir Alex leyfir mér ekki að gera mikið Nani hjá Manchester United hefur kvartað undan alltof miklum aga í spilamennsku United-liðsins og segist ekki fá að njóta sín næginlega mikið í leik liðsins. Nani hefur engu að síður átt mjög gott tímabil enda með 9 mörk og 17 stoðsendingar í 26 leikjum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíðarinnar. 25.3.2011 10:30
Pearce ætlar að nota Wilshere og Carroll á EM undir 21 árs í sumar Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðsins, hefur í hyggju samkvæmt heimildum The Guardian að velja bæði Jack Wilshere og Andy Carroll í enska 21 árs landsliðið fyrir EM í Danmörku í sumar. 25.3.2011 09:30
Etuhu dæmdur í átta mánaða fangelsi Knattspyrnumaðurinn Kelvin Etuhu var í gær dæmdur í átta mánðaða fangelsi fyrir líkamsárás sem átti sér stað í febrúar á síðasta ári. 25.3.2011 06:00
Gazza segir frá lífi sínu á leiksviði Partyboltinn Paul Gascoigne deyr ekki ráðalaus þegar hann hefur lítið að gera. Hann hefur nú ákveðið að ferðast um Bretlandseyjar með sýningu þar sem hann segir frá skrautlegu lífi sínu. 24.3.2011 23:30
Bale ætti að ná leiknum gegn Real Madrid Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, telur að Gareth Bale þurfi aðeins um tíu daga til að jafna sig á meiðslum sínum. 24.3.2011 22:45
Ferguson samþykkir að hitta forstjóra BBC Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur samþykkt að funda með Mark Thompson, forstjóra breska ríkisútvarpsins, til að reyna að leysa margra ára deilu Ferguson við BBC. 24.3.2011 20:30
Neuer vill ekki fara til Man. Utd Það verður ekkert af því að þýski landsliðsmarkvörðurinn Manuel Neuer gangi í raðir Man. Utd í sumar. 24.3.2011 19:00
Aaron Ramsey verður fyrirliði Wales á móti Englandi Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður fyrirliði velska landsliðsins í leiknum á móti Englandi í undankeppni EM en hann fer fram á laugardaginn. Gary Speed, þjálfari Wales tilkynnti þetta í dag en Ramsey er aðeins tvítugur og nýbyrjaður að spila eftir að hafa fótbrotnað illa í fyrra. 24.3.2011 16:45
Benitez dreymir um að komast aftur á Anfield Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool saknar mikið tímans á Anfield og dreymir um að fá annað tækifæri hjá félaginu. Benitez hætti sem stjóri Liverpool í lok síðasta timabils en hann var þá búinn að vera þar í sex ár. 24.3.2011 13:00
Sunnudagsmessan: Hættir Moyes hjá Everton og tekur við Aston Villa? Everton var umfjöllunarefni í síðustu Sunnudagsmessu á Stöð 2 sport 2. Hjörvar Hafliðason sérfræðingur þáttarins setti fram þá kenningu að David Moyes knattspyrnustjóri Everton myndi fara frá liðinu og Aston Villa í Birmingham gæti orðið næsti vinnustaður Skotans. 24.3.2011 11:45
Walcott, Fábregas og Song gætu allir náð næsta leik Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gæti fengið þrjá sterka leikmenn til baka eftir meiðsli fyrir næsta leik liðsins sem verður á móti Blackburn um næstu helgi. Alex Song, Theo Walcott og Cesc Fábregas eru allir á réttri leið. 24.3.2011 10:45
Rio Ferdinand í sérmeðferð í Þýskalandi - gæti náð Chelsea-leiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast eftir því að fá góðar fréttir af varnarmanninum Rio Ferdinand þegar hann kemur til baka úr sérmeðferð frá Þýskalandi. United-menn stefna á það að Rio nái seinni leiknum á móti Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24.3.2011 10:15
Leikmaður Man City mögulega á leið í fangelsi Kelvin Etuhu, 22 ára framherji hjá Manchester City, gæti mögulega verið á leið í fangelsi fyrir líkamsárás. 24.3.2011 08:30
Jose Mourinho: Bestu liðin á Englandi eru ekki eins góð og áður Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að bestu liðin í ensku deildinni séu ekki eins öflug og þegar hann var að stýra Chelsea á árunum 2004 til 2007. Real Madrid mætir Tottenham í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 23.3.2011 19:45
Comolli: Stemningin betri hjá Liverpool eftir að Torres fór Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að það hafi reynst mjög góð ákvörðun að selja Fernando Torres til Chelsea nú fyrr í vetur. 23.3.2011 18:30
Van Der Vaart: Harry fer vonandi að hætta að taka mig alltaf útaf Rafael van der Vaart er orðinn þreyttur á því að Harry Redknapp, stjóri Tottenham, sé alltaf að taka hann af velli í leikjum liðsins. Van der Vaart hefur verið tekinn útaf í 12 af 20 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 23.3.2011 15:30
Dirk Kuyt tilbúinn að skrifa undir nýjan samning við Liverpool Hollendingurinn Dirk Kuyt segist vera tilbúinn að framlengja samning sinn við félagið en hann á enn tvo ár eftir af samningi sínum. Kuyt trúir því að framtíðin sé björt á Anfield og að þar vilji hann spila næstu árin. 23.3.2011 13:30
Ramires: Ég þurfti bara að fá minn tíma Brasilíumaðurinn Ramires er búinn að vinna sér fast sæti í byrjunarliði Chelsea og vann hug og hjörtu stuðningsmanna félagsins með því að skora frábært mark á móti Manchester City um síðustu helgi. 23.3.2011 13:00
Sunnudagsmessan: Hver verður í markinu hjá Arsenal? Markvarðamálin hjá Arsenal eru sívinsælt umræðuefni hjá áhugamönnum um enska fótboltann. Arsene Wenger knattspyrnustjóri liðsins fékk Jens Lehmann til liðsins á dögunum og í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 veltu sérfræðingar þáttarins því fyrir sér hvort Lehmann yrði í byrjunarliðinu í næsta leik. 23.3.2011 11:45
Mourinho: Ég þjálfa næst á Englandi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni þegar hann hættir með spænska stórliðið. Hann hefur verið á Ítalíu og á Spáni síðan að hann hætti með Chelsea-liðið árið 2007 eftir að hafa lent upp á kant við eigandann Roman Abramovich. 23.3.2011 11:30
Arsenal: Góðar fréttir af meiðslum Johan Djourou Svissneski miðvörðurinn Johan Djourou gæti spilað meira með Arsenal á tímabilinu þrátt fyrir að félagið hafi afskrifað hann þegar hann meiddist á öxl í bikarleik á móti Manchester United 12. mars síðastliðinn. 23.3.2011 10:15
Terry svaf ekkert nóttina fyrir fyrstu æfinguna John Terry, nýskipaður fyrirliði enska landsliðsins á ný, hefur viðurkennt það að hann hafi verið mjög stressaður fyrir fyrstu æfingu landsliðsins eftir að Capello gerði hann aftur að fyrirliða. Terry verður fyrirliði enska landsliðsins á móti Wales á laugardaginn. 23.3.2011 09:30
Mensah fer ekki í leikbann Rauða spjaldið sem John Mensah fékk í leik Sunderland gegn Liverpool um helgina hefur nú verið dregið til baka. 23.3.2011 07:00
Mikið tap hjá Glazer-fjölskyldunni Red Football Joint Venture, eignarhaldsfélagið sem á Manchester United og er í eigu Glazer-fjölskyldunnar, tapaði háum fjárhæðum á síðasta rekstrarári. 22.3.2011 23:30
Robin van Persie: Bikartöpin gætu bara hjálpað Arsenal Arsenal-maðurinn Robin van Persie telur að það muni hjálpa liðinu á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni að Arsenal sé ekki lengur að keppa á öðrum vígstöðum. Arsenal hefur dottið út úr Evrópukeppninni, enska bikarnum og enska deildarbikarnum á síðustu vikum og er enn án titils í sex ár. 22.3.2011 20:30
Gerrard gæti náð næsta leik Endurhæfing Steven Gerrard gengur vel og eru líkur á því að hann muni spila með Liverpool í næsta leik liðsins, gegn West Brom þann 2. apríl næstkomandi. 22.3.2011 19:49
Glen Johnson um Carroll: Mótherjarnir eru skíthræddir við hann Glen Johnson er viss um að nýi félagi hans hjá Liverpool, Andy Carroll, geti haft mikil og góð áhirf á enska landsliðið nú þegar hann er orðinn fastamaður í liðinu. Carroll lék sinn fyrsta landsleik á móti Frökkum í nóvember og verður væntanlega í byrjunarliðinu á móti Wales á laugardaginn. 22.3.2011 17:30
Markvarðarþjálfari Man. United var að skoða Neuer um helgina Það bendir margt til þess að Manchester United ætli að reyna að fá þýska landsliðsmarkvörðinn Manuel Neuer til þess að taka við stöðu hollenska markvarðarins Edwin van der Sar þegar hann leggur skóna á hilluna í vor. 22.3.2011 14:15
Ferdinand fer ekkert í fýlu þótt að hann hafi misst fyrirliðabandið Manchester United maðurinn Rio Ferdinand ætlar að halda áfram að gefa kost á sér í enska landsliðið þótt að hann hafi misst fyrirliðabandið aftur til John Terry. Ferdinand tjáði óánægju sína opinberlega en það mun ekki hafa nein áhrif á framtíð hans með landsliðinu. 22.3.2011 13:45
John Terry gaf aldrei upp vonina um að verða fyrirliði á ný John Terry er kátur þessa dagana enda er Chelsea-liðið vaknað út dvala og hann er orðinn fyrirliði enska landsliðsins á nýjan leik. Terry verður fyrirliði enska landsliðsins á móti Wales um næstu helgi. 22.3.2011 10:15
Aquilani ekki ódýr Ef Juventus ætlar sér að halda Alberto Aquilani þarf félagið að greiða Liverpool um sextán milljónir evra fyrir hann eða um 2,6 milljarða króna. Þetta staðhæfir umboðsmaður Aquilani í ítölskum fjölmiðlum í dag. 22.3.2011 08:00
Evans hringdi í Holden og óskaði honum góðs bata Stuart Holden, liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar hjá Bolton, hefur talað við Jonny Evans hjá Manchester United og ber engan kala til hans þrátt fyrir að ruddatækling Evans á laugardaginn þýði að Holden verði frá næstu sex mánuðina. 21.3.2011 18:15
Essien: Við þurftum að fá leikmann eins og David Luiz í Chelsea Michael Essien var ánægður með Brasilíumanninn David Luiz eftir sigurleikinn á móti Manchester City í gær. David Luiz sem er varnarmaður skoraði fyrra mark Chelsea með skalla eftir aukaspyrnu frá Didier Drogba. og hefur skorað tvö mörk í fyrstu fimm deildarleikjum sínum með Chelsea. 21.3.2011 16:15
Liðsfélagi Heiðars valinn leikmaður ársins í b-deildinni Adel Taarabt, miðjumaður Queens Park Rangers og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, hefur verið valinn besti leikmaður ársins í ensku b-deildinni en Taarabt hefur farið á kostum með Queens Park Rangers á þessu tímabili. 21.3.2011 15:30