Enski boltinn

Luiz er ekkert sérstaklega sleipur í enskunni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Brasilíumaðurinn David Luiz er að slá í gegn hjá Chelsea en hann hefur komið sem stormsveipur inn í lið Chelsea og skorað góð mörk meðal annars.

Hann er þó ekkert sérstaklega sleipur í enskunni en hefur þó lært helstu klisjurnar.

Nægir þar að nefna að hann segist að sjálfsögðu elska Chelsea.

Fyrsta viðtalið þar sem Luiz reynir fyrir sér á ensku má sjá hér að ofan en það er ansi fyndið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×