Fleiri fréttir Hodgson hefur trú á eigin getu Roy Hodgson hefur enn trú á getu sinni sem knattspyrnustjóri þrátt fyrir slæmt gengi Liverpool í upphafi leiktíðar. 5.10.2010 21:24 Guðlaugur Victor sá verst klæddi í Liverpool-liðinu Dean Bouzanis, ástralskur markvörður varaliðs Liverpool, hefur ekki mikið álit á fatastíl Guðlaugs Victors Pálssonar ef marka má viðtal við Bouzanis á Liverpool-síðunni. Bouzanis var beðinn um að velja verst klædda leikmann liðsins og þá stóð ekki á svari. 5.10.2010 12:30 Liverpool hefur áhuga á frönskum táningi hjá Real Sociedad Liverpool og Lyon hafa bæði mikinn áhuga á 19 ára Frakka, Antoine Griezmann, sem spilar með Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á Skysports.com en þeir sjá fram á hugsanlegt kapphlaup um strákinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. 5.10.2010 11:30 Nýi enski landliðsmaðurinn Kevin Davies: Hélt að þetta væri grín Kevin Davies, liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar og framherji Bolton Wanderers, var valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum í gær en kappinn er orðinn 33 ára gamall og var fyrir löngu búinn að afskrifa möguleikann á því að spila með enska landsliðinu. 5.10.2010 10:30 Tevez orðinn þreyttur á varnartaktíkinni hjá Manchester City Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City og Roberto Mancini, stjóri liðsins, rifustu víst heiftarlega í hálfleik í 2-1 sigri City á Newcastle United í ensku úrvaladeildinni um helgina. Þetta kemur fram á Guardian. 5.10.2010 10:00 Skoraði Veigar Páll framhjá framtíðarmarkverði Man United? Eric Steele, markvarðarþjálfari Manchester United, var meðal áhorfenda á leik Aalesund og Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Enginn lék þar betur en íslenski landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson en Steele var þó ekki að fylgjast með honum heldur danska landsliðsmarkverðinum Anders Lindegaard. 5.10.2010 09:30 Ólíklegt að Torres nái leiknum á móti Everton Nárameiðsli Fernando Torres eru það alvarlega að hann þurfti að segja sig út úr spænska landsliðshópnum fyrir leiki í undankeppni EM og mun líklega missa af næsta leik Liverpool-liðsins sem er á móti nágrönnunum í Everton 17. október næstkomandi. 5.10.2010 09:00 Capello: Man City gæti verið lykillinn að árangri enska landsliðsins Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er á því að ensku leikmennirnir í liði Manchester City gætu spilað stóra rullu í að enska landsliðið nái að vinna til verðlaun á næsta stórmóti. Capello vísar þar til árangurs spænska landsliðsins þar sem stór hluti byrjunarliðsins spilar saman hjá Barcelona. 4.10.2010 15:30 Kuyt: Skelfilegt að hafa þetta hangandi yfir okkur í tvær vikur Dirk Kuyt bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar eftir 2-1 tap á móti Blackpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í gær en tapið þýðir að Liverpool situr í fallsæti í fyrsta sinn í 46 ár. 4.10.2010 14:30 Kevin Davies og Robert Green í enska landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir leik á móti Svartfjallalandi í undankeppni EM. Leikurinn fer fram á Wembley 12. október næstkomandi. 4.10.2010 13:15 Ray Wilkins: Strákarnir unnu þennan leik fyrir stjórann Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að leikmenn liðsins hafi lagt extra mikið á sig á móti Arsenal í gær því þeir hafi verið staðráðnir í að vinna leikinn fyrir stjórann Carlo Ancelotti sem missti föður sinn fjórum dögum áður. 4.10.2010 12:00 Kop-stúkan á Anfield kallaði eftir Kenny Dalglish Það er vissulega farið að hitna undir Roy Hodgson, stjóra Liverpool, þrátt fyrir að hafa stjórnað Liverpool-liðinu í aðeins fjórtán leikjum. Liverpool tapaði á móti nýliðum Blackpool á Anfield í gær aðeins rúmum tveimur vikum eftir að liðið féll út úr enska eildarbikarnum á sama stað fyrir d-deildarliði Northampton Town. 4.10.2010 10:30 Roy Hodgson veit ekki hversu alvarleg meiðslin eru hjá Torres Þetta var skelfilegur sunnudagur fyrir Liverpool í gær því auk þess að tapa á heimavelli á móti nýliðum Blackpool og sitja í fallsæti í fyrsta sinn í meira en 46 ár þá missti liðið aðalframherja sinn, Fernando Torres, útaf meiddann eftir aðeins tíu mínútur. 4.10.2010 09:00 Wenger: Við áttum leikinn en fórum samt heim með núll stig Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fann til með sínum mönnum eftir tapið á móti Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Chelsea vann leikinn 2-0, er með fjögurra stiga forskot í toppsætinu og sjö stigum meira en Arsenal. 4.10.2010 08:27 Carrick vill klára ferilinn með Man Utd Michael Carrick vill leika með Manchester United út ferilinn. Þessi 29 ára leikmaður hefur verið orðaður við önnur lið undanfarna mánuði og talið að Aston Villa vilji krækja í kappann. 3.10.2010 23:00 Pique vill ekki fara til Man. City Varnarmaðurinn sterki hjá Barcelona, Gerard Pique, segist ekki hafa neinn áhuga á að ganga í raðir Man. City en hann var orðaður við félagið í dag. 3.10.2010 20:00 Ray Wilkins: Obi Mikel meðal þeirra bestu Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, er mikill aðdáandi miðjumannsins John Obi Mikel sem hefur leikið frábærlega það sem af er tímabili. 3.10.2010 17:45 Hodgson: Óásættanleg byrjun á tímabilinu „Þetta er mjög slæm byrjun á tímabilinu, eitthvað sem við bjuggumst aldrei við," sagði Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir 1-2 tapið gegn nýliðum Blackpool. 3.10.2010 17:00 Forysta Chelsea fjögur stig eftir 2-0 sigur á Arsenal Hið ógnarsterka lið Englandsmeistara Chelsea vann 2-0 sigur á Arsenal í Lundúnaslag í dag. Það voru þeir Didier Drogba og Alex sem skoruðu mörkin í sitt hvorum hálfleiknum. 3.10.2010 16:48 Óvænt á Anfield - Liverpool enn í fallsæti eftir tap gegn Blackpool Hrakfarir Liverpool halda áfram en liðið tapaði í dag 1-2 fyrir Blackpool á heimavelli sínum. Liverpool er í fallsæti, situr í 18. sæti með aðeins sex stig eftir sjö umferðir. 3.10.2010 15:50 Ben Arfa frá í langan tíma - myndband Hatem Ben Arfa, leikmaður Newcastle, er að öllum líkindum fótbrotinn eftir tæklingu sem hann varð fyrir í leiknum gegn Manchester City í dag. 3.10.2010 14:54 Man. City komið í annað sætið Adam Johnson skaut Man. City í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með smekklegu marki korteri fyrir leikslok gegn Newcastle. 3.10.2010 14:25 Fabregas: Wilshere verður stórstjarna Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er ekki í vafa um að Jack Wilshere muni verða stórtstjarna. Fabregas getur ekki leikið með Arsenal gegn Chelsea í dag og er talið að Wilshere geti fengið tækifærið. 3.10.2010 14:00 Giggs: Skórinn lenti við annað augað á Beckham Ryan Giggs, goðsögnin hjá Manchester United, tjáir sig í viðtali um skósparkið fræga sem átti sér stað fyrir nokkrum árum. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri United, var þá bandbrjálaður í búningsherberginu og sparkaði í skó sem hafnaði í andlitinu á David Beckham. 3.10.2010 13:15 Hodgson ósáttur við gagnrýnina Þó svo Roy Hodgson sé búinn að vera stjóri hjá Liverpool í stuttan tíma er hann strax undir mikilli pressu. Liverpool hefur aðeins fengið sex stig í sex leikjum og er í fallsæti. 3.10.2010 12:30 Eriksson tekinn við Leicester Svíinn Sven-Göran Eriksson er aftur mættur í enska boltann en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við B-deildarliðið Leicester City. 3.10.2010 11:00 Wenger brattur fyrir leikinn gegn Chelsea Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er fullviss um að hans tekníska lið geti hæglega staðist líkamlega sterku liði Chelsea snúninginn í dag. 3.10.2010 10:00 West Ham og Spurs gætu deilt Ólympíuvellinum Framtíð Ólympíuleikvangsins í London sem verður notaður á ÓL árið 2012 er enn í óvissu. 3.10.2010 08:00 Ferguson: Flott að halda markinu hreinu Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans hjá Man. Utd urðu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Sunderland í dag. 2.10.2010 18:45 Redknapp í skýjunum með Van der Vaart Harry Redknapp, stjóri Spurs, var að vonum kampakátur með Hollendinginn Rafael van der Vaart í dag en Hollendingurinn skoraði bæði mörk Spurs í 2-1 sigri á Aston Villa. 2.10.2010 17:12 Kári hafði betur gegn Ármanni Smára Kári Árnason og félagar í Plymouth höfðu betur gegn Ármanni Smára Björnssyni og félögum í Hartlepool er liðin mættust í ensku C-deildinni í dag. 2.10.2010 16:16 Enn eitt jafnteflið hjá Man. Utd Manchester United varð að sætta sig enn eina ferðina við jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.10.2010 16:08 Heiðar hetja QPR Heiðar Helguson var hetja QPR í ensku B-deildinni í dag er liðið vann dramatískan sigur á Crystal Palace, 1-2. 2.10.2010 16:01 Van der Vaart kláraði Villa - Eiður fékk ekki að spila Rafael van der Vaart fer hreinlega á kostum með Tottenham þessa dagana en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag er það lagði Aston Villa, 2-1. 2.10.2010 15:52 Adebayor vill fara til Juventus Emmanuel Adebayor er eitthvað farið að leiðast þófið hjá Man. City og hann hefur nú látið í það skína að hann vilji fara til Juventus en liðin mættust einmitt í Evrópudeildinni í vikunni. 2.10.2010 14:30 Wigan lagði tíu leikmenn Wolves Wigan vann góðan sigur á Wolves, 2-0, í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. 2.10.2010 13:39 Macheda lánaður til Lazio Lazio hefur náð samkomulagi við Man. Utd um lán á ítalska framherjanum Federico Macheda. La Gazzetta dello Sport segir að leikmaðurinn fari í janúar og að Lazio geti keypt hann í lok leiktíðar. 2.10.2010 13:12 Jovanovic strax orðinn þreyttur hjá Liverpool Þolinmæði er greinilega ekki einn af styrkleikum Serbans Milan Jovanovic hjá Liverpool því leikmaðurinn er þegar farinn að íhuga að yfirgefa félagið þó svo tímabilið sé rétt hafið. 2.10.2010 13:00 Rooney: Ég er mannlegur og mér sárnar Wayne Rooney segir í einkaviðtali við Sky Sports að síðustu vikur hafi verið honum erfiðar og að honum líði alls ekkert of vel. Fjölmiðlaumfjöllunin og áföllin í einkalífinu hafi skaðað hann. 2.10.2010 11:30 Jose Mourinho ætlar aldrei að þjálfa enska landsliðið Það kemur vel til greina hjá Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, að verða landsliðsþjálfari í framtíðinni en hann hefur enn á ný ítrekað það að það verði þó aldrei fyrr en að hann verði kominn á lokasprettinn á sínum þjálfaraferli. 1.10.2010 23:30 Miguel tjáir ást sína á Liverpool Miguel, bakvörður spænska liðsins Valencia, myndi fagna því tækifæri að fá að spila með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Góður vinur Miguel, Portúgalinn Raul Meireles, fór til enska liðsins á dögunum. 1.10.2010 21:30 Bent á að leiða framlínu enska landsliðsins Steve Bruce, stjóri Sunderland, segir að framherji liðsins, Darren Bent, sé rétti maðurinn til þess að fara fyrir framlínu enska landsliðsins. 1.10.2010 20:00 Kuyt: Bara tímaspursmál hvenær Torres fer að skora á ný Dirk Kuyt hefur ekki miklar áhyggjur af spænska landsliðsmanninum við hlið hans í Liverpool-sókninni þótt að lítið hafi gengið upp við markið hjá Fernando Torres það sem af er þessari leiktíð. 1.10.2010 18:45 Wenger: Fabregas, Almunia og Gibbs verða ekki með á móti Chelsea Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það formlega að Cesc Fabregas verði ekki með liðinu í stórleiknum á móti Chelsea á sunnudaginn. Fabregas meiddist aftan í læri fyrir tveimur vikum eða um leið og hann skoraði á móti Sunderland. 1.10.2010 18:00 WBA á bæði besta leikmanninn og besta stjórann í september West Bromwich Albion vann tvöfalt í kjöri ensku úrvalsdeildarinnar á besta leikmanni og besta stjóra september-mánaðar. Roberto Di Matteo var kosinn besti stjórinn en sóknarmaðurinn Peter Odemwingie þótti standa sig best allra leikmanna. 1.10.2010 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hodgson hefur trú á eigin getu Roy Hodgson hefur enn trú á getu sinni sem knattspyrnustjóri þrátt fyrir slæmt gengi Liverpool í upphafi leiktíðar. 5.10.2010 21:24
Guðlaugur Victor sá verst klæddi í Liverpool-liðinu Dean Bouzanis, ástralskur markvörður varaliðs Liverpool, hefur ekki mikið álit á fatastíl Guðlaugs Victors Pálssonar ef marka má viðtal við Bouzanis á Liverpool-síðunni. Bouzanis var beðinn um að velja verst klædda leikmann liðsins og þá stóð ekki á svari. 5.10.2010 12:30
Liverpool hefur áhuga á frönskum táningi hjá Real Sociedad Liverpool og Lyon hafa bæði mikinn áhuga á 19 ára Frakka, Antoine Griezmann, sem spilar með Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á Skysports.com en þeir sjá fram á hugsanlegt kapphlaup um strákinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. 5.10.2010 11:30
Nýi enski landliðsmaðurinn Kevin Davies: Hélt að þetta væri grín Kevin Davies, liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar og framherji Bolton Wanderers, var valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum í gær en kappinn er orðinn 33 ára gamall og var fyrir löngu búinn að afskrifa möguleikann á því að spila með enska landsliðinu. 5.10.2010 10:30
Tevez orðinn þreyttur á varnartaktíkinni hjá Manchester City Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City og Roberto Mancini, stjóri liðsins, rifustu víst heiftarlega í hálfleik í 2-1 sigri City á Newcastle United í ensku úrvaladeildinni um helgina. Þetta kemur fram á Guardian. 5.10.2010 10:00
Skoraði Veigar Páll framhjá framtíðarmarkverði Man United? Eric Steele, markvarðarþjálfari Manchester United, var meðal áhorfenda á leik Aalesund og Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Enginn lék þar betur en íslenski landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson en Steele var þó ekki að fylgjast með honum heldur danska landsliðsmarkverðinum Anders Lindegaard. 5.10.2010 09:30
Ólíklegt að Torres nái leiknum á móti Everton Nárameiðsli Fernando Torres eru það alvarlega að hann þurfti að segja sig út úr spænska landsliðshópnum fyrir leiki í undankeppni EM og mun líklega missa af næsta leik Liverpool-liðsins sem er á móti nágrönnunum í Everton 17. október næstkomandi. 5.10.2010 09:00
Capello: Man City gæti verið lykillinn að árangri enska landsliðsins Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er á því að ensku leikmennirnir í liði Manchester City gætu spilað stóra rullu í að enska landsliðið nái að vinna til verðlaun á næsta stórmóti. Capello vísar þar til árangurs spænska landsliðsins þar sem stór hluti byrjunarliðsins spilar saman hjá Barcelona. 4.10.2010 15:30
Kuyt: Skelfilegt að hafa þetta hangandi yfir okkur í tvær vikur Dirk Kuyt bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar eftir 2-1 tap á móti Blackpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í gær en tapið þýðir að Liverpool situr í fallsæti í fyrsta sinn í 46 ár. 4.10.2010 14:30
Kevin Davies og Robert Green í enska landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir leik á móti Svartfjallalandi í undankeppni EM. Leikurinn fer fram á Wembley 12. október næstkomandi. 4.10.2010 13:15
Ray Wilkins: Strákarnir unnu þennan leik fyrir stjórann Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að leikmenn liðsins hafi lagt extra mikið á sig á móti Arsenal í gær því þeir hafi verið staðráðnir í að vinna leikinn fyrir stjórann Carlo Ancelotti sem missti föður sinn fjórum dögum áður. 4.10.2010 12:00
Kop-stúkan á Anfield kallaði eftir Kenny Dalglish Það er vissulega farið að hitna undir Roy Hodgson, stjóra Liverpool, þrátt fyrir að hafa stjórnað Liverpool-liðinu í aðeins fjórtán leikjum. Liverpool tapaði á móti nýliðum Blackpool á Anfield í gær aðeins rúmum tveimur vikum eftir að liðið féll út úr enska eildarbikarnum á sama stað fyrir d-deildarliði Northampton Town. 4.10.2010 10:30
Roy Hodgson veit ekki hversu alvarleg meiðslin eru hjá Torres Þetta var skelfilegur sunnudagur fyrir Liverpool í gær því auk þess að tapa á heimavelli á móti nýliðum Blackpool og sitja í fallsæti í fyrsta sinn í meira en 46 ár þá missti liðið aðalframherja sinn, Fernando Torres, útaf meiddann eftir aðeins tíu mínútur. 4.10.2010 09:00
Wenger: Við áttum leikinn en fórum samt heim með núll stig Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fann til með sínum mönnum eftir tapið á móti Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Chelsea vann leikinn 2-0, er með fjögurra stiga forskot í toppsætinu og sjö stigum meira en Arsenal. 4.10.2010 08:27
Carrick vill klára ferilinn með Man Utd Michael Carrick vill leika með Manchester United út ferilinn. Þessi 29 ára leikmaður hefur verið orðaður við önnur lið undanfarna mánuði og talið að Aston Villa vilji krækja í kappann. 3.10.2010 23:00
Pique vill ekki fara til Man. City Varnarmaðurinn sterki hjá Barcelona, Gerard Pique, segist ekki hafa neinn áhuga á að ganga í raðir Man. City en hann var orðaður við félagið í dag. 3.10.2010 20:00
Ray Wilkins: Obi Mikel meðal þeirra bestu Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, er mikill aðdáandi miðjumannsins John Obi Mikel sem hefur leikið frábærlega það sem af er tímabili. 3.10.2010 17:45
Hodgson: Óásættanleg byrjun á tímabilinu „Þetta er mjög slæm byrjun á tímabilinu, eitthvað sem við bjuggumst aldrei við," sagði Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir 1-2 tapið gegn nýliðum Blackpool. 3.10.2010 17:00
Forysta Chelsea fjögur stig eftir 2-0 sigur á Arsenal Hið ógnarsterka lið Englandsmeistara Chelsea vann 2-0 sigur á Arsenal í Lundúnaslag í dag. Það voru þeir Didier Drogba og Alex sem skoruðu mörkin í sitt hvorum hálfleiknum. 3.10.2010 16:48
Óvænt á Anfield - Liverpool enn í fallsæti eftir tap gegn Blackpool Hrakfarir Liverpool halda áfram en liðið tapaði í dag 1-2 fyrir Blackpool á heimavelli sínum. Liverpool er í fallsæti, situr í 18. sæti með aðeins sex stig eftir sjö umferðir. 3.10.2010 15:50
Ben Arfa frá í langan tíma - myndband Hatem Ben Arfa, leikmaður Newcastle, er að öllum líkindum fótbrotinn eftir tæklingu sem hann varð fyrir í leiknum gegn Manchester City í dag. 3.10.2010 14:54
Man. City komið í annað sætið Adam Johnson skaut Man. City í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með smekklegu marki korteri fyrir leikslok gegn Newcastle. 3.10.2010 14:25
Fabregas: Wilshere verður stórstjarna Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er ekki í vafa um að Jack Wilshere muni verða stórtstjarna. Fabregas getur ekki leikið með Arsenal gegn Chelsea í dag og er talið að Wilshere geti fengið tækifærið. 3.10.2010 14:00
Giggs: Skórinn lenti við annað augað á Beckham Ryan Giggs, goðsögnin hjá Manchester United, tjáir sig í viðtali um skósparkið fræga sem átti sér stað fyrir nokkrum árum. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri United, var þá bandbrjálaður í búningsherberginu og sparkaði í skó sem hafnaði í andlitinu á David Beckham. 3.10.2010 13:15
Hodgson ósáttur við gagnrýnina Þó svo Roy Hodgson sé búinn að vera stjóri hjá Liverpool í stuttan tíma er hann strax undir mikilli pressu. Liverpool hefur aðeins fengið sex stig í sex leikjum og er í fallsæti. 3.10.2010 12:30
Eriksson tekinn við Leicester Svíinn Sven-Göran Eriksson er aftur mættur í enska boltann en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við B-deildarliðið Leicester City. 3.10.2010 11:00
Wenger brattur fyrir leikinn gegn Chelsea Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er fullviss um að hans tekníska lið geti hæglega staðist líkamlega sterku liði Chelsea snúninginn í dag. 3.10.2010 10:00
West Ham og Spurs gætu deilt Ólympíuvellinum Framtíð Ólympíuleikvangsins í London sem verður notaður á ÓL árið 2012 er enn í óvissu. 3.10.2010 08:00
Ferguson: Flott að halda markinu hreinu Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans hjá Man. Utd urðu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Sunderland í dag. 2.10.2010 18:45
Redknapp í skýjunum með Van der Vaart Harry Redknapp, stjóri Spurs, var að vonum kampakátur með Hollendinginn Rafael van der Vaart í dag en Hollendingurinn skoraði bæði mörk Spurs í 2-1 sigri á Aston Villa. 2.10.2010 17:12
Kári hafði betur gegn Ármanni Smára Kári Árnason og félagar í Plymouth höfðu betur gegn Ármanni Smára Björnssyni og félögum í Hartlepool er liðin mættust í ensku C-deildinni í dag. 2.10.2010 16:16
Enn eitt jafnteflið hjá Man. Utd Manchester United varð að sætta sig enn eina ferðina við jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.10.2010 16:08
Heiðar hetja QPR Heiðar Helguson var hetja QPR í ensku B-deildinni í dag er liðið vann dramatískan sigur á Crystal Palace, 1-2. 2.10.2010 16:01
Van der Vaart kláraði Villa - Eiður fékk ekki að spila Rafael van der Vaart fer hreinlega á kostum með Tottenham þessa dagana en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag er það lagði Aston Villa, 2-1. 2.10.2010 15:52
Adebayor vill fara til Juventus Emmanuel Adebayor er eitthvað farið að leiðast þófið hjá Man. City og hann hefur nú látið í það skína að hann vilji fara til Juventus en liðin mættust einmitt í Evrópudeildinni í vikunni. 2.10.2010 14:30
Wigan lagði tíu leikmenn Wolves Wigan vann góðan sigur á Wolves, 2-0, í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. 2.10.2010 13:39
Macheda lánaður til Lazio Lazio hefur náð samkomulagi við Man. Utd um lán á ítalska framherjanum Federico Macheda. La Gazzetta dello Sport segir að leikmaðurinn fari í janúar og að Lazio geti keypt hann í lok leiktíðar. 2.10.2010 13:12
Jovanovic strax orðinn þreyttur hjá Liverpool Þolinmæði er greinilega ekki einn af styrkleikum Serbans Milan Jovanovic hjá Liverpool því leikmaðurinn er þegar farinn að íhuga að yfirgefa félagið þó svo tímabilið sé rétt hafið. 2.10.2010 13:00
Rooney: Ég er mannlegur og mér sárnar Wayne Rooney segir í einkaviðtali við Sky Sports að síðustu vikur hafi verið honum erfiðar og að honum líði alls ekkert of vel. Fjölmiðlaumfjöllunin og áföllin í einkalífinu hafi skaðað hann. 2.10.2010 11:30
Jose Mourinho ætlar aldrei að þjálfa enska landsliðið Það kemur vel til greina hjá Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, að verða landsliðsþjálfari í framtíðinni en hann hefur enn á ný ítrekað það að það verði þó aldrei fyrr en að hann verði kominn á lokasprettinn á sínum þjálfaraferli. 1.10.2010 23:30
Miguel tjáir ást sína á Liverpool Miguel, bakvörður spænska liðsins Valencia, myndi fagna því tækifæri að fá að spila með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Góður vinur Miguel, Portúgalinn Raul Meireles, fór til enska liðsins á dögunum. 1.10.2010 21:30
Bent á að leiða framlínu enska landsliðsins Steve Bruce, stjóri Sunderland, segir að framherji liðsins, Darren Bent, sé rétti maðurinn til þess að fara fyrir framlínu enska landsliðsins. 1.10.2010 20:00
Kuyt: Bara tímaspursmál hvenær Torres fer að skora á ný Dirk Kuyt hefur ekki miklar áhyggjur af spænska landsliðsmanninum við hlið hans í Liverpool-sókninni þótt að lítið hafi gengið upp við markið hjá Fernando Torres það sem af er þessari leiktíð. 1.10.2010 18:45
Wenger: Fabregas, Almunia og Gibbs verða ekki með á móti Chelsea Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það formlega að Cesc Fabregas verði ekki með liðinu í stórleiknum á móti Chelsea á sunnudaginn. Fabregas meiddist aftan í læri fyrir tveimur vikum eða um leið og hann skoraði á móti Sunderland. 1.10.2010 18:00
WBA á bæði besta leikmanninn og besta stjórann í september West Bromwich Albion vann tvöfalt í kjöri ensku úrvalsdeildarinnar á besta leikmanni og besta stjóra september-mánaðar. Roberto Di Matteo var kosinn besti stjórinn en sóknarmaðurinn Peter Odemwingie þótti standa sig best allra leikmanna. 1.10.2010 17:30