Fleiri fréttir Tottenham vill fá fleiri leikmenn frá Real Madrid Hollendingurinn Rafael Van der Vaart hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur og nú berast fréttir frá herbúðum Spurs að það sé áhugi í félaginu að ná í annan leikmann til Real Madrid. 10.10.2010 23:15 Terry búinn að draga sig út úr enska hópnum John Terry verður ekki með enska landsliðinu á móti Svartfjallalandi á þriðjudaginn því hann þurfti að draga sig út úr enska hópnum í kvöld vegna bakmeiðsla. Terry missti líka af tveimur fyrstu leikjum enska liðsins í undankeppni EM. 10.10.2010 22:45 Adam Johnson: Erfitt líf á bekknum „Ég er sérstaklega ósáttur við að missa sæti mitt þrátt fyrir að hafa verið valinn maður leiksins gegn Blackburn," segir Adam Johnson, leikmaður Manchester City. 10.10.2010 22:30 Broughton bjartsýnn á að halda Torres „Ég er fullviss um að Fernando Torres vilji vera áfram eftir að hafa heyrt áætlanir nýrra eigenda. Hann er siguvegari og þeir vilja gera liðið að sigurvegara," segir Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool. 10.10.2010 20:15 Savicevic: Ég hataði Capello Dejan Savicevic er formaður knattspyrnusambands Svartfjallalands. Hann er einnig besti knattspyrnumaður sem þetta litla land hefur alið. 10.10.2010 19:15 Ashley Young: Enska landsliðið betra með mig innanborðs Sjálfstraust er eitthvað sem Ashley Young hefur alltaf átt nóg af. Þessi skemmtilegi leikmaður Aston Villa verður líklega í byrjunarliði enska landsliðsins gegn Svartfjallalandi á þriðjudag þar sem James Milner tekur út leikbann. 10.10.2010 18:15 Wes Brown öskraði á Sir Alex - Seldur í janúar? Framtíð varnarmannsins Wes Brown hjá Manchester United er í lausu lofti. Brown lenti í hörkurifrildi við knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson í sumar og það kann ekki góðri lukku að stýra. Öskruðu þeir á hvorn annan og rifust líkt og hundur og köttur. 10.10.2010 16:15 Man Utd hefur áhuga á tveimur leikmönnum Udinese Félagarnir Mauricio Isla og Alexis Sanchez eru undir sjónauka ensku deildabikarmeistarana í Manchester United. Þeir Isla og Sanchez eru báðir leikmenn Udinese á Ítalíu. 10.10.2010 15:15 Wayne Rooney vill fá vetrarfrí í ensku deildina Wayne Rooney, framherji Manchester United og enska landsliðsins, er kominn í hóp þeirra sem vilja fá vetrarfrí í ensku úrvalsdeildina í fótbolta en hann telur að þetta sé eina leiðin til þess að enska landsliðið verði samkeppnishæft á stórmótum. 10.10.2010 14:30 Giggs: Er farinn að sjá svolítinn Cristiano Ronaldo í Nani Ryan Giggs hefur trú á því að Nani sé farinn að nálgast Cristiano Ronaldo og sér enga fyrirstöðu fyrir því að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum í heimi. Nani hefur spilað vel með Manchester United á tímabilinu og skoraði tvö mörk í sigri Portúgala á Dönum á föstudagskvöldið. Næsti leikur hans er síðan á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið. 10.10.2010 13:30 Malouda vill enda ferilinn sinn í Brasilíu Florent Malouda, leikmaður Chelsea og franska landsliðsins, dreymir um að enda knattspyrnuferilinn í mekka fótboltans í Brasilíu. Malouda hefur sett stefnuna á að spila með Frökkum á HM 2014. 10.10.2010 12:30 Broughton: Leitaði út um allan heim að öðrum Abramovich Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool sagði í viðtali við ESPNsoccernet, að hann hefði gert dauðaleit um allan heim af öðrum Abrahamovic til þess að leiða Liverpool út úr fjárhagsvandræðinum sinum. 10.10.2010 08:00 Solskjær hafnaði því að gerast þjálfari Molde Ole Gunnar Solskjær hefur sagt frá því að hann hafnaði tilboði frá sínu gamla félagi í Noregi, Molde, um að gerast næsti aðalþjálfari liðsins. Solskjær ætlar í staðinn að halda áfram að vinna fyrir Manchester United. 9.10.2010 18:00 Downing kominn inn í enska landsliðið fyrir Lennon Stewart Downing, kantmaður Aston Villa, var kallaður inn í enska landsliðið í dag fyrir leikinn á móti Svartfjallalandi á þriðjudaginn í undankeppni EM. 9.10.2010 16:30 Capello laus við Ferdinand/Jagielka-hausverkinn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, þarf ekki að glíma lengur við þann höfuðverk að velja á milli þeirra Phil Jagielka og Rio Ferdinand fyrir leikinn á móti Svartfjallalandi eftir helgi. 9.10.2010 14:45 Edwin van der Sar segist ekkert vera búinn að ákveða að hætta Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, segir ekkert vera til í því að hann sé búinn að ákveða að leggja skónna á hilluna í vor eins og haft var eftir Eric Steele, markvarðarþjálfara Manchester United í vikunni. 9.10.2010 12:45 Andy Carroll skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Newcastle Andy Carroll, framherji Newcastle United, hefur glatt stuðningsmenn félagsins með því að skrifa undir nýja fimm ára saming við enska úrvalsdeildarfélagið. Carroll er uppalinn á St. James' Park en hann hefur slegið í gegn með nýliðunum í haust. 9.10.2010 12:00 Liverpool gæti misst níu stig og söluna í uppnám Staða Liverpool í botnbaráttu ensk úrvalsdeildarinnar gæti versnað enn frekar takist félaginu ekki að klára söluna á félaginu áður en risarstórt lán fellur á félagið eftir inann við viku og þvingar þetta fornfræga félag í gjaldþrot. 9.10.2010 11:00 Hermann búinn að samþykkja nýjan samning við Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur samþykkt nýjan samning við enska B-deildarfélagið Portsmouth og mun skrifa undir hann á miðvikudaginn næstkomandi. 8.10.2010 22:00 Algjört kjaftæði að ég sé að hætta Hollenski markvörðurinn hjá Man. Utd, Edwin van der Sar, segir það algjört kjaftæði að hann ætli sér að hengja upp hanskana í lok þessa tímabils. 8.10.2010 18:15 Macheda segist ekki hafa talað illa um Rooney Ítalinn ungi hjá Man. Utd, Federico Macheda, neitar þv að hafa talað illa um félaga sinn hjá Man. Utd, Wayne Rooney, við ítalska blaðið Gazzetta Della Sport. 8.10.2010 16:45 Schwarzer valinn besti fótboltamaður Ástralíu Mark Schwarzer, markmaður Fulham, fékk tvö stór verðlaun á uppskeruhátíð áströlsku knattspyrnunnar í gær. Schwarzer var kosinn besti knattspyrnumaður Ástrala annað árið í röð og var einnig kosinn leikmaður ársins af leikmannasamtökunum. 8.10.2010 15:30 Umboðsmaður Buffon hlær að gróusögunum um Man. United Silvano Martini, umboðsmaður markvarðarins Gianluigi Buffon hlær að gróusögunum um að ítalski markvörðurinn sé á leiðinni til Manchester United þegar Edwin van der Sar leggur skónna á hilluna næsta vor. 8.10.2010 13:00 Mancini: Chelsea og Arsenal eru betri en Manchester United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er ennþá harður á því að Chelsea vinni enska meistaratitilinn annað árið í röð. Mancini segir að tæknilega sé Arsenal eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem eigi eitthvað í Chelsea en það skilji á milli liðanna þegar kemur að líkamlega þættinum. 8.10.2010 12:30 Methagnaður og mikið tap í ársreikningi Manchester United Manchester United tilkynnti skrýtnar tölur í ársreikningi félagsins í dag. Á sama tíma og dagleg starfsemi félagsins skilaði 100 milljón punda hagnaði þá skilaði United engu að síður tapi ár árinu upp á 83.64 milljónir punda. 8.10.2010 12:00 Murphy: Stjórarnir bera ábyrgðina á grófum tæklingum sinna manna Danny Murphy, fyrirliði Fulham, segir það vera undir knattspyrnustjórum liðanna komið hvort leikmenn þeirra spili jafnt gróft og sumir hafa orðið uppvísir að í undanförnum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 8.10.2010 11:00 Hodgson vonast til þess að fá að eyða í nýja leikmenn Roy Hodgson, stjóri Liverpool, bíður spenntur eftir því að fá að opna Liverpool-budduna í janúar gangi nýju eigendaskiptin í gegn. Liverpool þarf á liðsstyrk að halda enda í fallsæti með aðeins 6 stig eftir fyrstu 7 leiki tímabilsins. 8.10.2010 09:30 Liverpool og Fulham sögð bítast um Kiessling Samkvæmt enskum og þýskum fjölmiðlum munu ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Fulham bæði hafa áhuga á að fá þýska sóknarmanninn Stefan Kiessling til liðs við sig. 7.10.2010 22:00 Markmannsþjálfari Man. United: Van der Sar hættir í vor Það lítur allt út fyrir að þetta sé síðasta tímabilið hjá hollenska markverðinum Edwin van der Sar en það er að minnsta kosti mat markmannsþjálfara Manchester United, Eric Steele. 7.10.2010 17:15 Redknapp: Ég elska Niko Harry Redknapp, stjóri Tottenham, leggur áherslu á það að Króatinn Niko Kranjcar sé áfram mikilvægur hluti af liðinu þráttfyrir að miðjumaðurinn hafi ekki fengið alltof mikið af tækifærum á tímabilinu. 7.10.2010 14:00 Macheda: Rooney er svolítill dóni Federico Macheda var fenginn til þess að tjá sig um Wayne Rooney, liðsfélaga sinn hjá Manchester United, i viðtali við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport en Macheda er nú staddur á Ítalíu þar sem hann mun spila með 21 árs liðinu. 7.10.2010 13:30 Roy Hodgson er ánægður með nýju eigendur Liverpool Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vonast til þess að hægt verði að ganga frá sölunni á Liverpool sem fyrst en hann fagnar innkomu eigenda bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Soxvá Anfield. 7.10.2010 11:30 Mancini: Ég mun breyta um taktík Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur lofað því að spila meiri sóknarknattspyrnu þegar hann verður kominn með fullskipað lið. Mancini hefur aðeins notað einn framherja (Carlos Tevez) í fyrstu leikjum tímabilsins en stillir þess í stað upp þremur varnartengiliðum inn á miðjunni. 7.10.2010 11:00 Ferguson kallar eftir drápseðlinu i sínu liði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United segir að sínir menn þurfi að fara að klára leiki ætli þeir sér að eiga möguleika í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Chelsea er nú með fimm stiga forskot á United og er komið vel á stað með að verja titilinn sem liðið vann síðasta vor. 7.10.2010 10:30 Wayne Rooney hrynur niður lista ríkustu manna fótboltans Virði Wayne Rooney hefur fallið um tólf milljónir enskra punda í kjölfarið á vandræðum hans utan vallar. Rooney missti meðal annars risastóran auglýsingasaming við Coce Zero og það sést vel á lista yfir ríkustu menn fótboltans sem Guardian fjallar um í dag en blaðið byggir þessi grein á könnun Fourfourtwo.com. 7.10.2010 09:30 Nýju eigendur Liverpool vilja hafa Roy Hodgson áfram Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur fengið fullvissu um það að hans sé öruggur í stjórastólnum á Anfield þótt að nýir eigendur séu að taka við félaginu á næstunni. 7.10.2010 09:00 Macheda: Er ekki að fara frá Manchester United Federico Macheda, leikmaður Manchester United, segir það ekki rétt að hann sé á leið til Lazio á Ítalíu í janúar. 6.10.2010 23:15 Bendtner stefnir að því að spila eftir tvær vikur Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner stefnir að því að spila á nýjan leik með Arsenal eftir tvær vikur. 6.10.2010 21:45 Broughton: Þetta eru réttu mennirnir til að kaupa Liverpool - myndband Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, segist handviss um að félagið hafi fundið kaupendur við hæfi. 6.10.2010 19:30 Benayoun verður lengi frá Ísraelinn Yossi Benayoun spilar ekki fótbolta næstu mánuði eftir að hann meiddist illa á hásin. 6.10.2010 15:30 Baulað á Cole á körfuboltaleik Ashley Cole, bakvörður Chelsea, er ekki vinsælasti maðurinn í London og það fékkst endanlega staðfest síðasta mánudag. 6.10.2010 15:00 Chamakh: Wenger getur gert mig að betri leikmanni Marokkó-búanum Marouane Chamakh líkar lífið hjá Arsenal þangað sem hann kom á frjálsri sölu frá franska liðinu Bordeaux. Chamakh hefur þegar skorað fjögur mörk fyrir Arsenal á tímabilinu. 6.10.2010 14:30 Toure gerir lítið úr hálfleiksrifildi Mancini og Tevez Kolo Toure segir ekkert ósætti vera á milli fyrirliðans Carlos Tevez og knattspyrnustjórans Roberto Mancini þótt að þeir hafi rifist heiftarlega í hálfleik á leik Manchester City og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 6.10.2010 12:00 Ég vil komast þangað þar sem ég verð heimsklassa leikmaður Brasilíumaðurinn Neymar hefur slegið í gegn með bæði brasilíska liðinu Santos, sem og brasilíska landsliðinu. Nú dreymir kappann um að spila fyrir enska liðið Chelsea en hann var orðaður við ensku meistarana í haust. 6.10.2010 11:30 Steve McClaren gæti fengið annað tækifæri með enska landsliðið Englendingar eru ákveðnir í því að það verði Englendingur sem taki við enska landsliðinu af Ítalanum Fabio Capello þegar hann hætti með liðið eftir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu sem fer fram 2012. 6.10.2010 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham vill fá fleiri leikmenn frá Real Madrid Hollendingurinn Rafael Van der Vaart hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur og nú berast fréttir frá herbúðum Spurs að það sé áhugi í félaginu að ná í annan leikmann til Real Madrid. 10.10.2010 23:15
Terry búinn að draga sig út úr enska hópnum John Terry verður ekki með enska landsliðinu á móti Svartfjallalandi á þriðjudaginn því hann þurfti að draga sig út úr enska hópnum í kvöld vegna bakmeiðsla. Terry missti líka af tveimur fyrstu leikjum enska liðsins í undankeppni EM. 10.10.2010 22:45
Adam Johnson: Erfitt líf á bekknum „Ég er sérstaklega ósáttur við að missa sæti mitt þrátt fyrir að hafa verið valinn maður leiksins gegn Blackburn," segir Adam Johnson, leikmaður Manchester City. 10.10.2010 22:30
Broughton bjartsýnn á að halda Torres „Ég er fullviss um að Fernando Torres vilji vera áfram eftir að hafa heyrt áætlanir nýrra eigenda. Hann er siguvegari og þeir vilja gera liðið að sigurvegara," segir Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool. 10.10.2010 20:15
Savicevic: Ég hataði Capello Dejan Savicevic er formaður knattspyrnusambands Svartfjallalands. Hann er einnig besti knattspyrnumaður sem þetta litla land hefur alið. 10.10.2010 19:15
Ashley Young: Enska landsliðið betra með mig innanborðs Sjálfstraust er eitthvað sem Ashley Young hefur alltaf átt nóg af. Þessi skemmtilegi leikmaður Aston Villa verður líklega í byrjunarliði enska landsliðsins gegn Svartfjallalandi á þriðjudag þar sem James Milner tekur út leikbann. 10.10.2010 18:15
Wes Brown öskraði á Sir Alex - Seldur í janúar? Framtíð varnarmannsins Wes Brown hjá Manchester United er í lausu lofti. Brown lenti í hörkurifrildi við knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson í sumar og það kann ekki góðri lukku að stýra. Öskruðu þeir á hvorn annan og rifust líkt og hundur og köttur. 10.10.2010 16:15
Man Utd hefur áhuga á tveimur leikmönnum Udinese Félagarnir Mauricio Isla og Alexis Sanchez eru undir sjónauka ensku deildabikarmeistarana í Manchester United. Þeir Isla og Sanchez eru báðir leikmenn Udinese á Ítalíu. 10.10.2010 15:15
Wayne Rooney vill fá vetrarfrí í ensku deildina Wayne Rooney, framherji Manchester United og enska landsliðsins, er kominn í hóp þeirra sem vilja fá vetrarfrí í ensku úrvalsdeildina í fótbolta en hann telur að þetta sé eina leiðin til þess að enska landsliðið verði samkeppnishæft á stórmótum. 10.10.2010 14:30
Giggs: Er farinn að sjá svolítinn Cristiano Ronaldo í Nani Ryan Giggs hefur trú á því að Nani sé farinn að nálgast Cristiano Ronaldo og sér enga fyrirstöðu fyrir því að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum í heimi. Nani hefur spilað vel með Manchester United á tímabilinu og skoraði tvö mörk í sigri Portúgala á Dönum á föstudagskvöldið. Næsti leikur hans er síðan á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið. 10.10.2010 13:30
Malouda vill enda ferilinn sinn í Brasilíu Florent Malouda, leikmaður Chelsea og franska landsliðsins, dreymir um að enda knattspyrnuferilinn í mekka fótboltans í Brasilíu. Malouda hefur sett stefnuna á að spila með Frökkum á HM 2014. 10.10.2010 12:30
Broughton: Leitaði út um allan heim að öðrum Abramovich Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool sagði í viðtali við ESPNsoccernet, að hann hefði gert dauðaleit um allan heim af öðrum Abrahamovic til þess að leiða Liverpool út úr fjárhagsvandræðinum sinum. 10.10.2010 08:00
Solskjær hafnaði því að gerast þjálfari Molde Ole Gunnar Solskjær hefur sagt frá því að hann hafnaði tilboði frá sínu gamla félagi í Noregi, Molde, um að gerast næsti aðalþjálfari liðsins. Solskjær ætlar í staðinn að halda áfram að vinna fyrir Manchester United. 9.10.2010 18:00
Downing kominn inn í enska landsliðið fyrir Lennon Stewart Downing, kantmaður Aston Villa, var kallaður inn í enska landsliðið í dag fyrir leikinn á móti Svartfjallalandi á þriðjudaginn í undankeppni EM. 9.10.2010 16:30
Capello laus við Ferdinand/Jagielka-hausverkinn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, þarf ekki að glíma lengur við þann höfuðverk að velja á milli þeirra Phil Jagielka og Rio Ferdinand fyrir leikinn á móti Svartfjallalandi eftir helgi. 9.10.2010 14:45
Edwin van der Sar segist ekkert vera búinn að ákveða að hætta Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, segir ekkert vera til í því að hann sé búinn að ákveða að leggja skónna á hilluna í vor eins og haft var eftir Eric Steele, markvarðarþjálfara Manchester United í vikunni. 9.10.2010 12:45
Andy Carroll skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Newcastle Andy Carroll, framherji Newcastle United, hefur glatt stuðningsmenn félagsins með því að skrifa undir nýja fimm ára saming við enska úrvalsdeildarfélagið. Carroll er uppalinn á St. James' Park en hann hefur slegið í gegn með nýliðunum í haust. 9.10.2010 12:00
Liverpool gæti misst níu stig og söluna í uppnám Staða Liverpool í botnbaráttu ensk úrvalsdeildarinnar gæti versnað enn frekar takist félaginu ekki að klára söluna á félaginu áður en risarstórt lán fellur á félagið eftir inann við viku og þvingar þetta fornfræga félag í gjaldþrot. 9.10.2010 11:00
Hermann búinn að samþykkja nýjan samning við Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur samþykkt nýjan samning við enska B-deildarfélagið Portsmouth og mun skrifa undir hann á miðvikudaginn næstkomandi. 8.10.2010 22:00
Algjört kjaftæði að ég sé að hætta Hollenski markvörðurinn hjá Man. Utd, Edwin van der Sar, segir það algjört kjaftæði að hann ætli sér að hengja upp hanskana í lok þessa tímabils. 8.10.2010 18:15
Macheda segist ekki hafa talað illa um Rooney Ítalinn ungi hjá Man. Utd, Federico Macheda, neitar þv að hafa talað illa um félaga sinn hjá Man. Utd, Wayne Rooney, við ítalska blaðið Gazzetta Della Sport. 8.10.2010 16:45
Schwarzer valinn besti fótboltamaður Ástralíu Mark Schwarzer, markmaður Fulham, fékk tvö stór verðlaun á uppskeruhátíð áströlsku knattspyrnunnar í gær. Schwarzer var kosinn besti knattspyrnumaður Ástrala annað árið í röð og var einnig kosinn leikmaður ársins af leikmannasamtökunum. 8.10.2010 15:30
Umboðsmaður Buffon hlær að gróusögunum um Man. United Silvano Martini, umboðsmaður markvarðarins Gianluigi Buffon hlær að gróusögunum um að ítalski markvörðurinn sé á leiðinni til Manchester United þegar Edwin van der Sar leggur skónna á hilluna næsta vor. 8.10.2010 13:00
Mancini: Chelsea og Arsenal eru betri en Manchester United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er ennþá harður á því að Chelsea vinni enska meistaratitilinn annað árið í röð. Mancini segir að tæknilega sé Arsenal eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem eigi eitthvað í Chelsea en það skilji á milli liðanna þegar kemur að líkamlega þættinum. 8.10.2010 12:30
Methagnaður og mikið tap í ársreikningi Manchester United Manchester United tilkynnti skrýtnar tölur í ársreikningi félagsins í dag. Á sama tíma og dagleg starfsemi félagsins skilaði 100 milljón punda hagnaði þá skilaði United engu að síður tapi ár árinu upp á 83.64 milljónir punda. 8.10.2010 12:00
Murphy: Stjórarnir bera ábyrgðina á grófum tæklingum sinna manna Danny Murphy, fyrirliði Fulham, segir það vera undir knattspyrnustjórum liðanna komið hvort leikmenn þeirra spili jafnt gróft og sumir hafa orðið uppvísir að í undanförnum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 8.10.2010 11:00
Hodgson vonast til þess að fá að eyða í nýja leikmenn Roy Hodgson, stjóri Liverpool, bíður spenntur eftir því að fá að opna Liverpool-budduna í janúar gangi nýju eigendaskiptin í gegn. Liverpool þarf á liðsstyrk að halda enda í fallsæti með aðeins 6 stig eftir fyrstu 7 leiki tímabilsins. 8.10.2010 09:30
Liverpool og Fulham sögð bítast um Kiessling Samkvæmt enskum og þýskum fjölmiðlum munu ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Fulham bæði hafa áhuga á að fá þýska sóknarmanninn Stefan Kiessling til liðs við sig. 7.10.2010 22:00
Markmannsþjálfari Man. United: Van der Sar hættir í vor Það lítur allt út fyrir að þetta sé síðasta tímabilið hjá hollenska markverðinum Edwin van der Sar en það er að minnsta kosti mat markmannsþjálfara Manchester United, Eric Steele. 7.10.2010 17:15
Redknapp: Ég elska Niko Harry Redknapp, stjóri Tottenham, leggur áherslu á það að Króatinn Niko Kranjcar sé áfram mikilvægur hluti af liðinu þráttfyrir að miðjumaðurinn hafi ekki fengið alltof mikið af tækifærum á tímabilinu. 7.10.2010 14:00
Macheda: Rooney er svolítill dóni Federico Macheda var fenginn til þess að tjá sig um Wayne Rooney, liðsfélaga sinn hjá Manchester United, i viðtali við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport en Macheda er nú staddur á Ítalíu þar sem hann mun spila með 21 árs liðinu. 7.10.2010 13:30
Roy Hodgson er ánægður með nýju eigendur Liverpool Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vonast til þess að hægt verði að ganga frá sölunni á Liverpool sem fyrst en hann fagnar innkomu eigenda bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Soxvá Anfield. 7.10.2010 11:30
Mancini: Ég mun breyta um taktík Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur lofað því að spila meiri sóknarknattspyrnu þegar hann verður kominn með fullskipað lið. Mancini hefur aðeins notað einn framherja (Carlos Tevez) í fyrstu leikjum tímabilsins en stillir þess í stað upp þremur varnartengiliðum inn á miðjunni. 7.10.2010 11:00
Ferguson kallar eftir drápseðlinu i sínu liði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United segir að sínir menn þurfi að fara að klára leiki ætli þeir sér að eiga möguleika í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Chelsea er nú með fimm stiga forskot á United og er komið vel á stað með að verja titilinn sem liðið vann síðasta vor. 7.10.2010 10:30
Wayne Rooney hrynur niður lista ríkustu manna fótboltans Virði Wayne Rooney hefur fallið um tólf milljónir enskra punda í kjölfarið á vandræðum hans utan vallar. Rooney missti meðal annars risastóran auglýsingasaming við Coce Zero og það sést vel á lista yfir ríkustu menn fótboltans sem Guardian fjallar um í dag en blaðið byggir þessi grein á könnun Fourfourtwo.com. 7.10.2010 09:30
Nýju eigendur Liverpool vilja hafa Roy Hodgson áfram Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur fengið fullvissu um það að hans sé öruggur í stjórastólnum á Anfield þótt að nýir eigendur séu að taka við félaginu á næstunni. 7.10.2010 09:00
Macheda: Er ekki að fara frá Manchester United Federico Macheda, leikmaður Manchester United, segir það ekki rétt að hann sé á leið til Lazio á Ítalíu í janúar. 6.10.2010 23:15
Bendtner stefnir að því að spila eftir tvær vikur Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner stefnir að því að spila á nýjan leik með Arsenal eftir tvær vikur. 6.10.2010 21:45
Broughton: Þetta eru réttu mennirnir til að kaupa Liverpool - myndband Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, segist handviss um að félagið hafi fundið kaupendur við hæfi. 6.10.2010 19:30
Benayoun verður lengi frá Ísraelinn Yossi Benayoun spilar ekki fótbolta næstu mánuði eftir að hann meiddist illa á hásin. 6.10.2010 15:30
Baulað á Cole á körfuboltaleik Ashley Cole, bakvörður Chelsea, er ekki vinsælasti maðurinn í London og það fékkst endanlega staðfest síðasta mánudag. 6.10.2010 15:00
Chamakh: Wenger getur gert mig að betri leikmanni Marokkó-búanum Marouane Chamakh líkar lífið hjá Arsenal þangað sem hann kom á frjálsri sölu frá franska liðinu Bordeaux. Chamakh hefur þegar skorað fjögur mörk fyrir Arsenal á tímabilinu. 6.10.2010 14:30
Toure gerir lítið úr hálfleiksrifildi Mancini og Tevez Kolo Toure segir ekkert ósætti vera á milli fyrirliðans Carlos Tevez og knattspyrnustjórans Roberto Mancini þótt að þeir hafi rifist heiftarlega í hálfleik á leik Manchester City og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 6.10.2010 12:00
Ég vil komast þangað þar sem ég verð heimsklassa leikmaður Brasilíumaðurinn Neymar hefur slegið í gegn með bæði brasilíska liðinu Santos, sem og brasilíska landsliðinu. Nú dreymir kappann um að spila fyrir enska liðið Chelsea en hann var orðaður við ensku meistarana í haust. 6.10.2010 11:30
Steve McClaren gæti fengið annað tækifæri með enska landsliðið Englendingar eru ákveðnir í því að það verði Englendingur sem taki við enska landsliðinu af Ítalanum Fabio Capello þegar hann hætti með liðið eftir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu sem fer fram 2012. 6.10.2010 11:00