Enski boltinn

Benayoun verður lengi frá

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Ísraelinn Yossi Benayoun spilar ekki fótbolta næstu mánuði eftir að hann meiddist illa á hásin.

Þetta tímabil hefur ekki verið neinn dans á rósum fyrir leikmanninn sem var að jafna sig á meiðslum þegar í ljós kom hversu illa hann var meiddur.

Hann var kominn til móts við ísraelska landsliðið þegar í ljós kom hvers eðlis meiðslin voru.

Óliklegt er að hann spili aftur fyrr en eftir áramót.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×