Fleiri fréttir Gerrard vill Barry í byrjunarliðið Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins gegn Lettum á morgun, telur að Gareth Barry eigi skilið sæti í byrjunarliðinu á morgun. 12.10.2007 18:02 Tevez vill ljúka ferlinum hjá Boca Argentínumaðurinn Carlos Tevez segir að hann vilji gjarnan snúa aftur til heimalandsins og spila aftur með Boca Juniors áður en hann leggur skóna á hilluna. 12.10.2007 11:17 Innbrot hjá foreldrum Paul Scholes Foreldrar knattspyrnumannsins Paul Scholes hjá Manchester United eru skelkaðir eftir að vopnaðir innbrotsþjófar brutust inn í íbúð þeirra á dögunum og stálu bifreið þeirra. 12.10.2007 10:15 Warnock er eins og vælandi krakki Fyrrum knattspyrnudómarinn Graham Poll heldur hvergi aftur af sér í pistli sem hann skrifar um Neil Warnock í Daily Mail í dag. Poll segir dómara ekki hlakka til að vinna með nýráðnum stjóra Crystal Palace sem hann kallar óvinsælasta mann í knattspyrnunni. 12.10.2007 10:00 Arsenal þarf að greiða fyrir Merida Arsenal þarf að greiða Barcelona rúmar 2 milljónir punda fyrir spænska ungstirnið Fran Merida eftir að niðustaða komst í málið fyrir rétti á Spáni. Barcelona vildi meina að félagið hefði átt rétt á greiðslu fyrir Merida því hann hafi verið samningsbundinn og það hefur nú verið staðfest. 11.10.2007 12:46 Nani kemur Ferguson á óvart Sir Alex Ferguson segist vera mjög ánægður með framfarir hins tvítuga Nani síðan hann kom til Manchester United, en ekki var reiknað með því að Portúgalinn ungi fengi að spila mikið á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 11.10.2007 12:32 Endurkomu Neville seinkar Bakvörðurinn Gary Neville spilar ekki með varaliði Manchester United gegn Liverpool í kvöld eins og til stóð þar sem hann þykir ekki hafa náð sér nógu vel af meiðslum sínum. 11.10.2007 12:07 Bent ósáttur við jakkann hans Drogba Eins og greint var frá hér á Vísi í morgun mættu margar af stjörnunum í ensku úrvalsdeildinni á æfingaleik í NBA deildinni sem haldinn var í London í gærkvöldi. Darren Bent, framherji Tottenham, var ekki sáttur þegar hann sá að Didier Drogba hafði keypt sér nákvæmlega eins jakka og hann. 11.10.2007 10:52 Speed sparkað úr þjálfarastólnum Miðjumaðurinn síungi, Gary Speed hjá Bolton, hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari hjá félaginu. Speed var ráðinn spilandi þjálfari af Sammy Lee þegar hann tók við af nafna sínum Allardyce, en Lee vill nú að hinn 38 ára gamli Speed einbeiti sér að því að spila með liðinu. 11.10.2007 10:37 Warnock tekinn við Palace Neil Warnock var í morgun ráðinn knattspyrnustjóri Crystal Palace eftir að Peter Taylor var rekinn frá félaginu á mánudaginn. Warnock var áður hjá Sheffield United þar sem hann hætti í lok síðustu leiktíðar. "Þetta verður síðasta starfið mitt og ég hef mikið að bjóða þessu félagi," sagði Warnock á blaðamannafundi í morgun. 11.10.2007 10:35 Terry sendur í hnéskanna John Terry hefur verið sendur í myndatöku vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir á æfingu enska landsliðsins í gær og því er skyndilega orðið óvíst hvort hann getur spilað landsleikinn við Eista á Wembley um helgina. 11.10.2007 10:27 Flamini er kallaður Gattuso Félagar miðjumannsins Mathieu Flamini hjá Arsenal eru farnir að kalla hann Gattuso vegna vinnusemi sinnar á miðjunni. Flamini hefur myndað frábært miðjuteymi með Cesc Fabregas það sem af er leiktíðinni eftir að hafa verið nálægt því að yfirgefa Arsenal í sumar. 10.10.2007 14:30 Þú dekkar hann Brynjar Steven Harper, leikmaður Reading, segist hafa fundið á sér að illa ætti eftir að fara þegar liðið sótti Portsmouth heim í sögulegum leik um daginn þar sem Portsmouth sigraði 7-4. 10.10.2007 13:44 Barton: Skítt með England Miðjumaðurinn Joey Barton er ekki í vandræðum með að koma sér í fréttirnar þó hann hafi enn ekki spilað sinn fyrsta leik fyrir Newcastle. Hann tjáði skoðanir sínar á enska landsliðinu þegar hann var spurður út í mál Michael Owen félaga síns. 10.10.2007 13:10 Gallas biðst afsökunar á framkomu sinni Varnarmaðurinn William Gallas hjá Arsenal hefur beðið starfsfólk og félaga sína í liðinu afsökunar á því hvað hann var fýldur á síðustu vikunum í meiðslum sínum. 10.10.2007 13:04 Jol tekur Wimbledon til fyrirmyndar Martin Jol stjóri Tottenham hefur viðurkennt að hafa að hluta tileinkað sér leikstíl "Óða Gengisins" hjá Wimbledon á miðjum níunda áratugnum. 10.10.2007 12:50 Kaka er lítt hrifinn af Chelsea og Liverpool Brasilíumaðurinn Kaka hjá AC Milan segir að aðeins kæmi til greina að leika með liðum á Spáni eða Englandi ef hann færi einn daginn frá AC Milan. Hann er hrifinn af Manchester United og Arsenal en vill ekki fara til Chelsea eða Liverpool. 10.10.2007 12:43 Þetta verður löng leiktíð hjá Chelsea Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist telja að Chelsea eigi langa og erfiða leiktíð fyrir höndum í ensku úrvalsdeildinni, en útilokar liðið ekki úr titilbaráttunni. 10.10.2007 09:05 Hiddink neitar að vera á leið til Chelsea Hollenski knattspyrnuþjálfarinn Guus Hiddink segist ekki vera á leið til Chelsea eins og enskir fjölmiðlar hafa haldið fram undanfarna daga. Hann segist vissulega hafa verið í sambandi við Roman Abramovich, en það tengist aðeins rússneska landsliðinu. 10.10.2007 08:50 Fer Vieira til City? Manchester City fylgist grannt með stöðu mála hjá franska miðjumanninum Patrick Vieira sem leikur með Inter á Ítalíu. Sven Göran Eriksson, knattspyrnustjóri City, vill ólmur fá þennan fyrrum fyrirliða Arsenal aftur í enska boltann. 9.10.2007 21:15 Adebayor: Náum ótrúlega vel saman Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Arsenal, er í skýjunum með samvinnu hans og Robin van Persie á tímabilinu. Þeir léku varla saman þegar Thierry Henry var hjá félaginu en mynda í dag eitt hættulegasta sóknarpar úrvalsdeildarinnar. 9.10.2007 19:30 Ireland dregur sig úr hópnum Stephen Ireland, miðjumaður Manchester City, hefur tekið þá ákvörðun að draga sig út úr landsliðshópi Írlands sem mætir Þýskalandi og Kýpur. Ástæðan eru lygar leikmannsins í síðasta mánuði. 9.10.2007 18:45 Nigel Martyn ver Robinson Nigel Martyn, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, hefur mikla trú á Paul Robinson sem er núverandi landsliðsmarkvörður. Robinson hefur mikið verið í umræðunni enda verið allt annað en öruggur í sínum aðgerðum að undanförnu. 9.10.2007 18:00 Ashton verður frá í sex vikur Enski landsliðsframherjinn Dean Ashton hjá West Ham verður frá keppni í sex vikur eftir að hafa meiðst á hné á dögunum. Þetta staðfestu forráðamenn West Ham á heimasíðu félagsins í dag. Ashton varð að draga sig úr enska landsliðshópnum eftir að hafa meiðst í leik á dögunum. 9.10.2007 16:36 Rijkaard orðaður við Chelsea Breska blaðið Daily Mail fullyrðir í dag að fyrirhuguð ráðning Chelsea á þjálfaranum Henk Ten Cate sé aðeins fyrsti leikur Roman Abramovich eiganda Chelsea í "hollenskri innrás" hjá félaginu. 9.10.2007 16:19 Heskey vonast til að ná Króataleiknum Framherjinn Emile Heskey hjá Wigan segist vonast til að verða búinn að ná sér af ristarbroti fyrir leik Englendinga og Króata í undankeppni EM þann 21. næsta mánaðar. 9.10.2007 14:15 Tottenham á eftir Arshavin Breska blaðið Daily Mail hefur í dag eftir umboðsmanni rússnenska vængmannsins Andrei Arshavin að hann sé undir smásjá Tottenham. Arshavin gagnrýndi markvörðinn Paul Robinson hjá Tottenham harðlega fyrir leik Englendinga og Rússa um daginn. 9.10.2007 12:52 Gartside slefar yfir Bayern-leiknum Stjórnarformaður Phil Gartside hjá Bolton segist í skýjunum yfir því að liðið hafi dregist í riðil með Bayern Munchen í Evrópukeppni félagsliða í morgun. 9.10.2007 12:46 Naomi frískaði upp á botnslaginn QPR vann í gær afar mikilvægan sigur í botnbaráttuleik sínum við Norwich í ensku Championship deildinni. Nýr eigandi Rangers, Flavio Briatore, bauð þar vinkonu sinni og ofurfyrirsætunni Naomi Campbell á leikinn. 9.10.2007 12:40 Henry: Arsenal getur unnið allar keppnir Thierry Henry segist nú loksins vera að komast í sitt besta form eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Hann segir að sér líði vel í Barcelona en viðurkennir að hann sakni Lundúna. 9.10.2007 12:31 Richards vill spila með Arsenal Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City segir að hann væri til í að spila með Arsenal einn daginn. Richards er kominn í enska landsliðið aðeins 19 ára gamall en ekki er víst að stuðningsmenn City verði sáttir við þessa yfirlýsingu hans. 9.10.2007 12:21 Vidic leikur ekki með Serbum Miðvörðurinn Nemanja Vidic mun ekki leika með landsliði Serbíu þegra það mætir Armenum og Aserum í undankeppni EM. Vidic fékk högg á kinnbein í sigri Manchester United á Wigan um helgina og byrjar ekki að æfa á fullu fyrr en eftir um 10 daga að sögn lækna serbneska landsliðsins. 9.10.2007 11:34 Wigan sektað Enska úrvalsdeildarfélagið Wigan var í dag sektað um 20,000 pund af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir óspektir leikmanna liðsins eftir að Kevin Kilbane var rekinn af velli í leik gegn Newcastle nýverið. 9.10.2007 11:29 Santa Cruz gæti þurft í uppskurð Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn gæti misst af næstu leikjum liðs síns á Englandi eftir að hann var tekinn út úr landsliði sínu vegna meiðsla. Paragvæmaðurinn er sagður hafa meiðst í leiknum gegn Birmingham um helgina og knattspyrnusambandið segir mögulegt að hann þurfi jafnvel í uppskurð. 9.10.2007 09:31 Leikmenn standa við bak Grants John Terry, varnarmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins standi með nýja knattspyrnustjóranum Avram Grant. Terry segir að sér hafi verið brugðið þegar Jose Mourinho lét af störfum í síðasta mánuði. 8.10.2007 22:00 Fyrsti sigur QPR staðreynd Queens Park Rangers vann í kvöld 1-0 heimasigur á Norwich í ensku 1. deildinni. Þetta var fyrsti sigur QPR á tímabilinu en liðið er á botni deildarinnar. 8.10.2007 21:15 Barist um bílnúmer Síðar í þessum mánuði gefst stuðningsmönnum West Ham á Englandi kostur á að eignast bílnúmerið "WE57 HAM". Bílnúmerið fer á uppboð og er talið líklegt að það verði dýrasta opinbera fótbolta-bílnúmerið á Englandi. 8.10.2007 20:45 Besta miðvarðapar Evrópu? John O'Shea, leikmaður Manchester United, segir að Rio Ferdinand og Nemanja Vidic myndi sterkasta miðvarðapar í Evrópuboltanum. United hefur haldið marki sínu hreinu í sex deildarleikjum í röð. 8.10.2007 20:00 Þétt dagskrá hjá Owen Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Newcastle, segist hafa áhyggjur af þéttri dagskrá sóknarmannsins Michael Owen. Leikmaðurinn fór fyrir skömmu í aðgerð vegna kviðslits. 8.10.2007 18:30 Næsti markvörður Arsenal norskur? Norskir fjölmiðlar segja að Arsenal vilji fá markvörðinn Rune Almenning Jarstein til æfinga með félaginu. Jarstein er 23 ára og hefur lengi verið talin ein bjartasta von Norðmanna í markmannsmálum. 8.10.2007 17:15 Ég kæmist ekki í nokkurt lið í dag Þeir sem fylgst hafa með enska boltanum í nokkra áratugi muna eflaust flestir eftir hinum magnaða Matt Le Tissier sem gerði garðinn frægan með Southampton fyrir um 15 árum síðan. Le Tissier skoraði 209 mörk fyrir Southampton á sínum tíma en segir að hann væri að hefja ferilinn í dag myndi hann líklega ekki komast í neitt af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 8.10.2007 16:51 Ég hefði geta spilað um helgina Varnarmaðurinn William Gallas hjá Arsenal er í leikmannahópi Frakka sem mæta Færeyingum á laugardaginn í undankeppni EM. Hann segist nú vera orðinn góður af meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni í nálægt tvo mánuði. 8.10.2007 16:30 Tottenham nær ekki í efsta styrkleikaflokk Á morgun verður dregið í riðla í Evrópukeppni félagsliða og þar verða ensku liðin Tottenham og Everton að sætta sig við að sitja í 2. og 3. styrleikaflokki og lenda því með mjög sterkum liðum í riðlum. 8.10.2007 15:11 Diouf hættur með landsliðinu Senegalinn El Hadji Diouf tilkynnti í dag að hann væri hættur að leika með landsliði sínu. Diouf leikur með Bolton í ensku úrvalsdeildinni og var fyrirliði Senegal. Hann er aðeins 26 ára gamall en segist ekki geta leikið lengur fyrir hönd þjóðar sinnar. 8.10.2007 15:02 Taylor rekinn frá Palace Peter Taylor var í dag rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Crystal Palace í ensku Championship deildinni. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í stuttri tilkynningu í dag. Palace hefur aðeins náð í 10 stig í fyrstu 10 leikjunum í deildinni og þar af aðeins einn sigur í síðustu 10 leikjum í öllum keppnum. 8.10.2007 14:09 Sjá næstu 50 fréttir
Gerrard vill Barry í byrjunarliðið Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins gegn Lettum á morgun, telur að Gareth Barry eigi skilið sæti í byrjunarliðinu á morgun. 12.10.2007 18:02
Tevez vill ljúka ferlinum hjá Boca Argentínumaðurinn Carlos Tevez segir að hann vilji gjarnan snúa aftur til heimalandsins og spila aftur með Boca Juniors áður en hann leggur skóna á hilluna. 12.10.2007 11:17
Innbrot hjá foreldrum Paul Scholes Foreldrar knattspyrnumannsins Paul Scholes hjá Manchester United eru skelkaðir eftir að vopnaðir innbrotsþjófar brutust inn í íbúð þeirra á dögunum og stálu bifreið þeirra. 12.10.2007 10:15
Warnock er eins og vælandi krakki Fyrrum knattspyrnudómarinn Graham Poll heldur hvergi aftur af sér í pistli sem hann skrifar um Neil Warnock í Daily Mail í dag. Poll segir dómara ekki hlakka til að vinna með nýráðnum stjóra Crystal Palace sem hann kallar óvinsælasta mann í knattspyrnunni. 12.10.2007 10:00
Arsenal þarf að greiða fyrir Merida Arsenal þarf að greiða Barcelona rúmar 2 milljónir punda fyrir spænska ungstirnið Fran Merida eftir að niðustaða komst í málið fyrir rétti á Spáni. Barcelona vildi meina að félagið hefði átt rétt á greiðslu fyrir Merida því hann hafi verið samningsbundinn og það hefur nú verið staðfest. 11.10.2007 12:46
Nani kemur Ferguson á óvart Sir Alex Ferguson segist vera mjög ánægður með framfarir hins tvítuga Nani síðan hann kom til Manchester United, en ekki var reiknað með því að Portúgalinn ungi fengi að spila mikið á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 11.10.2007 12:32
Endurkomu Neville seinkar Bakvörðurinn Gary Neville spilar ekki með varaliði Manchester United gegn Liverpool í kvöld eins og til stóð þar sem hann þykir ekki hafa náð sér nógu vel af meiðslum sínum. 11.10.2007 12:07
Bent ósáttur við jakkann hans Drogba Eins og greint var frá hér á Vísi í morgun mættu margar af stjörnunum í ensku úrvalsdeildinni á æfingaleik í NBA deildinni sem haldinn var í London í gærkvöldi. Darren Bent, framherji Tottenham, var ekki sáttur þegar hann sá að Didier Drogba hafði keypt sér nákvæmlega eins jakka og hann. 11.10.2007 10:52
Speed sparkað úr þjálfarastólnum Miðjumaðurinn síungi, Gary Speed hjá Bolton, hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari hjá félaginu. Speed var ráðinn spilandi þjálfari af Sammy Lee þegar hann tók við af nafna sínum Allardyce, en Lee vill nú að hinn 38 ára gamli Speed einbeiti sér að því að spila með liðinu. 11.10.2007 10:37
Warnock tekinn við Palace Neil Warnock var í morgun ráðinn knattspyrnustjóri Crystal Palace eftir að Peter Taylor var rekinn frá félaginu á mánudaginn. Warnock var áður hjá Sheffield United þar sem hann hætti í lok síðustu leiktíðar. "Þetta verður síðasta starfið mitt og ég hef mikið að bjóða þessu félagi," sagði Warnock á blaðamannafundi í morgun. 11.10.2007 10:35
Terry sendur í hnéskanna John Terry hefur verið sendur í myndatöku vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir á æfingu enska landsliðsins í gær og því er skyndilega orðið óvíst hvort hann getur spilað landsleikinn við Eista á Wembley um helgina. 11.10.2007 10:27
Flamini er kallaður Gattuso Félagar miðjumannsins Mathieu Flamini hjá Arsenal eru farnir að kalla hann Gattuso vegna vinnusemi sinnar á miðjunni. Flamini hefur myndað frábært miðjuteymi með Cesc Fabregas það sem af er leiktíðinni eftir að hafa verið nálægt því að yfirgefa Arsenal í sumar. 10.10.2007 14:30
Þú dekkar hann Brynjar Steven Harper, leikmaður Reading, segist hafa fundið á sér að illa ætti eftir að fara þegar liðið sótti Portsmouth heim í sögulegum leik um daginn þar sem Portsmouth sigraði 7-4. 10.10.2007 13:44
Barton: Skítt með England Miðjumaðurinn Joey Barton er ekki í vandræðum með að koma sér í fréttirnar þó hann hafi enn ekki spilað sinn fyrsta leik fyrir Newcastle. Hann tjáði skoðanir sínar á enska landsliðinu þegar hann var spurður út í mál Michael Owen félaga síns. 10.10.2007 13:10
Gallas biðst afsökunar á framkomu sinni Varnarmaðurinn William Gallas hjá Arsenal hefur beðið starfsfólk og félaga sína í liðinu afsökunar á því hvað hann var fýldur á síðustu vikunum í meiðslum sínum. 10.10.2007 13:04
Jol tekur Wimbledon til fyrirmyndar Martin Jol stjóri Tottenham hefur viðurkennt að hafa að hluta tileinkað sér leikstíl "Óða Gengisins" hjá Wimbledon á miðjum níunda áratugnum. 10.10.2007 12:50
Kaka er lítt hrifinn af Chelsea og Liverpool Brasilíumaðurinn Kaka hjá AC Milan segir að aðeins kæmi til greina að leika með liðum á Spáni eða Englandi ef hann færi einn daginn frá AC Milan. Hann er hrifinn af Manchester United og Arsenal en vill ekki fara til Chelsea eða Liverpool. 10.10.2007 12:43
Þetta verður löng leiktíð hjá Chelsea Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist telja að Chelsea eigi langa og erfiða leiktíð fyrir höndum í ensku úrvalsdeildinni, en útilokar liðið ekki úr titilbaráttunni. 10.10.2007 09:05
Hiddink neitar að vera á leið til Chelsea Hollenski knattspyrnuþjálfarinn Guus Hiddink segist ekki vera á leið til Chelsea eins og enskir fjölmiðlar hafa haldið fram undanfarna daga. Hann segist vissulega hafa verið í sambandi við Roman Abramovich, en það tengist aðeins rússneska landsliðinu. 10.10.2007 08:50
Fer Vieira til City? Manchester City fylgist grannt með stöðu mála hjá franska miðjumanninum Patrick Vieira sem leikur með Inter á Ítalíu. Sven Göran Eriksson, knattspyrnustjóri City, vill ólmur fá þennan fyrrum fyrirliða Arsenal aftur í enska boltann. 9.10.2007 21:15
Adebayor: Náum ótrúlega vel saman Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Arsenal, er í skýjunum með samvinnu hans og Robin van Persie á tímabilinu. Þeir léku varla saman þegar Thierry Henry var hjá félaginu en mynda í dag eitt hættulegasta sóknarpar úrvalsdeildarinnar. 9.10.2007 19:30
Ireland dregur sig úr hópnum Stephen Ireland, miðjumaður Manchester City, hefur tekið þá ákvörðun að draga sig út úr landsliðshópi Írlands sem mætir Þýskalandi og Kýpur. Ástæðan eru lygar leikmannsins í síðasta mánuði. 9.10.2007 18:45
Nigel Martyn ver Robinson Nigel Martyn, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, hefur mikla trú á Paul Robinson sem er núverandi landsliðsmarkvörður. Robinson hefur mikið verið í umræðunni enda verið allt annað en öruggur í sínum aðgerðum að undanförnu. 9.10.2007 18:00
Ashton verður frá í sex vikur Enski landsliðsframherjinn Dean Ashton hjá West Ham verður frá keppni í sex vikur eftir að hafa meiðst á hné á dögunum. Þetta staðfestu forráðamenn West Ham á heimasíðu félagsins í dag. Ashton varð að draga sig úr enska landsliðshópnum eftir að hafa meiðst í leik á dögunum. 9.10.2007 16:36
Rijkaard orðaður við Chelsea Breska blaðið Daily Mail fullyrðir í dag að fyrirhuguð ráðning Chelsea á þjálfaranum Henk Ten Cate sé aðeins fyrsti leikur Roman Abramovich eiganda Chelsea í "hollenskri innrás" hjá félaginu. 9.10.2007 16:19
Heskey vonast til að ná Króataleiknum Framherjinn Emile Heskey hjá Wigan segist vonast til að verða búinn að ná sér af ristarbroti fyrir leik Englendinga og Króata í undankeppni EM þann 21. næsta mánaðar. 9.10.2007 14:15
Tottenham á eftir Arshavin Breska blaðið Daily Mail hefur í dag eftir umboðsmanni rússnenska vængmannsins Andrei Arshavin að hann sé undir smásjá Tottenham. Arshavin gagnrýndi markvörðinn Paul Robinson hjá Tottenham harðlega fyrir leik Englendinga og Rússa um daginn. 9.10.2007 12:52
Gartside slefar yfir Bayern-leiknum Stjórnarformaður Phil Gartside hjá Bolton segist í skýjunum yfir því að liðið hafi dregist í riðil með Bayern Munchen í Evrópukeppni félagsliða í morgun. 9.10.2007 12:46
Naomi frískaði upp á botnslaginn QPR vann í gær afar mikilvægan sigur í botnbaráttuleik sínum við Norwich í ensku Championship deildinni. Nýr eigandi Rangers, Flavio Briatore, bauð þar vinkonu sinni og ofurfyrirsætunni Naomi Campbell á leikinn. 9.10.2007 12:40
Henry: Arsenal getur unnið allar keppnir Thierry Henry segist nú loksins vera að komast í sitt besta form eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Hann segir að sér líði vel í Barcelona en viðurkennir að hann sakni Lundúna. 9.10.2007 12:31
Richards vill spila með Arsenal Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City segir að hann væri til í að spila með Arsenal einn daginn. Richards er kominn í enska landsliðið aðeins 19 ára gamall en ekki er víst að stuðningsmenn City verði sáttir við þessa yfirlýsingu hans. 9.10.2007 12:21
Vidic leikur ekki með Serbum Miðvörðurinn Nemanja Vidic mun ekki leika með landsliði Serbíu þegra það mætir Armenum og Aserum í undankeppni EM. Vidic fékk högg á kinnbein í sigri Manchester United á Wigan um helgina og byrjar ekki að æfa á fullu fyrr en eftir um 10 daga að sögn lækna serbneska landsliðsins. 9.10.2007 11:34
Wigan sektað Enska úrvalsdeildarfélagið Wigan var í dag sektað um 20,000 pund af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir óspektir leikmanna liðsins eftir að Kevin Kilbane var rekinn af velli í leik gegn Newcastle nýverið. 9.10.2007 11:29
Santa Cruz gæti þurft í uppskurð Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn gæti misst af næstu leikjum liðs síns á Englandi eftir að hann var tekinn út úr landsliði sínu vegna meiðsla. Paragvæmaðurinn er sagður hafa meiðst í leiknum gegn Birmingham um helgina og knattspyrnusambandið segir mögulegt að hann þurfi jafnvel í uppskurð. 9.10.2007 09:31
Leikmenn standa við bak Grants John Terry, varnarmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins standi með nýja knattspyrnustjóranum Avram Grant. Terry segir að sér hafi verið brugðið þegar Jose Mourinho lét af störfum í síðasta mánuði. 8.10.2007 22:00
Fyrsti sigur QPR staðreynd Queens Park Rangers vann í kvöld 1-0 heimasigur á Norwich í ensku 1. deildinni. Þetta var fyrsti sigur QPR á tímabilinu en liðið er á botni deildarinnar. 8.10.2007 21:15
Barist um bílnúmer Síðar í þessum mánuði gefst stuðningsmönnum West Ham á Englandi kostur á að eignast bílnúmerið "WE57 HAM". Bílnúmerið fer á uppboð og er talið líklegt að það verði dýrasta opinbera fótbolta-bílnúmerið á Englandi. 8.10.2007 20:45
Besta miðvarðapar Evrópu? John O'Shea, leikmaður Manchester United, segir að Rio Ferdinand og Nemanja Vidic myndi sterkasta miðvarðapar í Evrópuboltanum. United hefur haldið marki sínu hreinu í sex deildarleikjum í röð. 8.10.2007 20:00
Þétt dagskrá hjá Owen Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Newcastle, segist hafa áhyggjur af þéttri dagskrá sóknarmannsins Michael Owen. Leikmaðurinn fór fyrir skömmu í aðgerð vegna kviðslits. 8.10.2007 18:30
Næsti markvörður Arsenal norskur? Norskir fjölmiðlar segja að Arsenal vilji fá markvörðinn Rune Almenning Jarstein til æfinga með félaginu. Jarstein er 23 ára og hefur lengi verið talin ein bjartasta von Norðmanna í markmannsmálum. 8.10.2007 17:15
Ég kæmist ekki í nokkurt lið í dag Þeir sem fylgst hafa með enska boltanum í nokkra áratugi muna eflaust flestir eftir hinum magnaða Matt Le Tissier sem gerði garðinn frægan með Southampton fyrir um 15 árum síðan. Le Tissier skoraði 209 mörk fyrir Southampton á sínum tíma en segir að hann væri að hefja ferilinn í dag myndi hann líklega ekki komast í neitt af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 8.10.2007 16:51
Ég hefði geta spilað um helgina Varnarmaðurinn William Gallas hjá Arsenal er í leikmannahópi Frakka sem mæta Færeyingum á laugardaginn í undankeppni EM. Hann segist nú vera orðinn góður af meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni í nálægt tvo mánuði. 8.10.2007 16:30
Tottenham nær ekki í efsta styrkleikaflokk Á morgun verður dregið í riðla í Evrópukeppni félagsliða og þar verða ensku liðin Tottenham og Everton að sætta sig við að sitja í 2. og 3. styrleikaflokki og lenda því með mjög sterkum liðum í riðlum. 8.10.2007 15:11
Diouf hættur með landsliðinu Senegalinn El Hadji Diouf tilkynnti í dag að hann væri hættur að leika með landsliði sínu. Diouf leikur með Bolton í ensku úrvalsdeildinni og var fyrirliði Senegal. Hann er aðeins 26 ára gamall en segist ekki geta leikið lengur fyrir hönd þjóðar sinnar. 8.10.2007 15:02
Taylor rekinn frá Palace Peter Taylor var í dag rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Crystal Palace í ensku Championship deildinni. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í stuttri tilkynningu í dag. Palace hefur aðeins náð í 10 stig í fyrstu 10 leikjunum í deildinni og þar af aðeins einn sigur í síðustu 10 leikjum í öllum keppnum. 8.10.2007 14:09