Enski boltinn

Naomi frískaði upp á botnslaginn

NordicPhotos/GettyImages

QPR vann í gær afar mikilvægan sigur í botnbaráttuleik sínum við Norwich í ensku Championship deildinni. Nýr eigandi Rangers, Flavio Briatore, bauð þar vinkonu sinni og ofurfyrirsætunni Naomi Campbell á leikinn.

Campbell frískaði þar með upp á annars óglæsilegan fallslag þessara tveggja fornfrægu félaga, en sigur Rangers var fyllilega verðskuldaður þrátt fyrir að lokatölur yrðu aðeins 1-0 liðinu í vil.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×