Enski boltinn

Taylor rekinn frá Palace

Taylor hafði aðeins náð í tvo sigra í deildinni með Palace
Taylor hafði aðeins náð í tvo sigra í deildinni með Palace NordicPhotos/GettyImages
Peter Taylor var í dag rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Crystal Palace í ensku Championship deildinni. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í stuttri tilkynningu í dag. Palace hefur aðeins náð í 10 stig í fyrstu 10 leikjunum í deildinni og þar af aðeins einn sigur í síðustu 10 leikjum í öllum keppnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×