Fleiri fréttir

KSÍ frestar leikjum helgarinnar

Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna.

Smit hjá Þór/KA

Leikmaður Þórs/KA fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi.

Segja fámennt í samtökunum en aðhaldið nauðsynlegt

Formaður Leikmannasamtaka Íslands hefur gagnrýnt stjórn KSÍ fyrir að hafa leikmenn ekki með í ráðum. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar segja samtökin þurfa að vera sterk en hins vegar séu fáir leikmenn úr efstu deild karla meðlimir.

KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið

Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta.

Hermann áfram í Vogunum

Hermann Hreiðarsson verður áfram þjálfari Þróttar Vogum en hann hefur náð góðum árangri með liðið.

„Ekki sanngjarnara að klára mótið en að blása það af“

„Þetta er farið að verða eitthvað annað en mótið sem við byrjuðum á,“ segir Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis Reykjavík. Hann dregur í efa að sanngjarnara sé að klára Íslandsmótið í fótbolta en að blása það af núna.

FH-hjartað sem slær uppi í stúku

Ungir FH-ingar tóku sig til og stofnuðu stuðningsmannasveitina FH-hjartað sem hefur sett skemmtilegan svip á leiki kvennaliðs félagsins í fótbolta.

Fulham nældi í Selfyssing

Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Þorsteini Aroni Antonssyni.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.