Fleiri fréttir

Sáu enga liðsheild eða liðsanda hjá KR

Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna, eiga erfitt með að sjá KR bjarga sér frá falli úr Pepsi Max-deild kvenna.

Ágúst Eð­vald: Maður hlýtur að hafa gert eitt­hvað rétt

Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag.

Sjáðu mörkin úr leik ÍBV og Vestra

Draumur Eyjamanna um að leika í efstu deild á næsta ári er úr sögunni. Það varð ljóst eftir 1-3 tap gegn Vestra í Vestmannaeyjum í gær.

Þorsteinn: Þetta er ekki komið

Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma.

Berglind Rós: Erum alltaf mikið betri í seinni hálfleik

Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði og óvæntur markaskorari Fylkis í dag, var ekkert alltof sátt með stigið sem liðið náði í gegn Stjörnunni í dag. Hún tekur þó stiginu og fagnar að fyrsta – og líklega eina – mark sumarsins sé komið.

Sjá næstu 50 fréttir