Fleiri fréttir Umfjöllun: Kolbeinn með tvö mörk í fyrsta leiknum með Val Nýliðinn Kolbeinn Kárason sýndi félögum sínum hvernig á að skora mörkin í 3-1 sigri Valsmanna á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk í sínum fyrsta hálfleik og var maðurinn á bak við það að Valsmenn voru 3-0 yfir í hálfleik. 15.8.2011 14:42 Umfjöllun: Halldór Orri sendi Fram nánast niður um deild Þegar 89 mínútur voru komnar á klukkuna í Garðabænum var staðan 2-1 fyrir Fram og allt í blóma. En Halldór Orri Björnsson tók sig þá til og komst einhvern veginn með boltann inn í teiginn þar sem hann stóð allt í einu gapandi frír og skoraði jöfnunarmarkið. 15.8.2011 14:39 Halldór Orri fann upp á laxafagninu - gerð auglýsingar Stjörnumanna Stjörnumenn urðu heimsfrægir með fögnum sínum í fyrra og á dögunum komu hingað Spánverjar til þess að taka upp auglýsingu með strákunum. Nú má sjá stutta heimildarmynd inn á Youtube-vefnum um gerð þessarar auglýsingar. 15.8.2011 09:45 Þversláin klæddist svörtu og hvítu KR vann 2-0 sigur á Þór í úrslitaleik Valitor-bikars karla á laugardag. KR-ingar tóku út allan kvótann af bikarmeistaraheppni gegn baráttuglöðum Þórsurum sem skutu fimm sinnum í þverslána. Norðanmenn voru sjálfum sér verstir og KR-ingar lönduðu sínum tólfta titli í sögu félagsins. 15.8.2011 08:00 Stjörnustúlkur komnar með tíu stiga forskot á toppnum Það virðist ekkert geta stöðvað Stjörnustúlkur á þessu tímabili en þær unnu Þór/KA, 2-0, í Garðabænum í dag og náðu þar með tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. 14.8.2011 18:24 Jesper Holdt Jensen frá út leiktíðina Jesper Holdt Jensen, danski miðjumaður Stjörnunnar, leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óttast er að Jesper sé með slitið krossband en hann var borinn af velli í 5-1 sigri Stjörnunnar á Þór síðastliðinn sunnudag. 14.8.2011 10:00 Grétar: Það er gríðarleg seigla í þessu liði „Ég er bara gríðarlega stoltur,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, eftir sigurinn í Valitor-bikar karla í dag, en liðið bar sigur úr býtum gegn Þór 2-0. 13.8.2011 19:34 Gunnar Þór: Þetta féll með okkur í dag „Þetta er frábært, ólýsanlegt,“ sagði Gunnar Þór Gunnarsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Þór í dag, en KR varð bikarmeistari eftir sigurinn. 13.8.2011 19:25 Viktor Bjarki: Nú er bara að fagna þessum titli í nokkra daga „Þetta var virkilega sætt,“ sagði Viktor Bjarki Arnarsson, leikmaður KR, eftir sigur í Valitor-bikarkeppni karla í dag, en liðið vann Þór, 2-0, í sjálfum úrslitaleiknum. 13.8.2011 19:17 Guðjón: Var kominn heim á sama tíma í fyrra „Mér líður virkilega vel núna,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður KR, rétt eftir að liðið varð bikarmeistari í Valitor-bikarnum. KR bar sigur úr býtum, 2-0, gegn baráttuglöðum Þórsurum á Laugardalsvellinum í dag. 13.8.2011 19:09 Páll: Er stoltur af því að vera Þórsari í dag „Við stóðum okkur vel í dag og ég er mjög stoltur af því að vera Þórsari,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, eftir ósigurinn í dag gegn KR í bikarúrslitaleik KSÍ. 13.8.2011 19:01 Rúnar: Þetta er ógeðslega gaman „Þetta er ógeðslega gaman,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. 13.8.2011 18:55 Atli: Skelfilegt að tapa fyrir framan þessa áhorfendur "Við áttum fullt í þessum leik og hefðum átt að skora,“ sagði Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, eftir Bikarúrslitaleikinn í dag, en Þór tapaði 2-0 gegn KR. 13.8.2011 18:47 Baldur: Það var ljúft að sjá boltann í netinu „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í Valitor-bikarnum í dag. KR vann fínan sigur á Þór, 2-0, á Laugardalsvellinum. 13.8.2011 18:44 Mjölnismenn gera allt vitlaust á Ölveri Vísir leit við á Ölveri þar sem Mjölnir, stuðningsmannasveit Þórs, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn KR-ingum sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. 13.8.2011 14:58 Miðjan hitar upp á Rauða Ljóninu Vísir leit við á Rauða Ljóninu þar sem Miðjan, stuðningsmannasveit KR, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn Þór sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. 13.8.2011 14:52 Umfjöllun: KR-ingar bikarmeistarar - Þórsarar skutu fimm sinnum í slá KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Þórsurum í Laugardalnum. Þórsarar voru töluvert sterkari aðilinn í leiknum en nýttu færi sín afar illa. Sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks og mark Baldurs Sigurðssonar tíu mínútum fyrir leikslok tryggðu sigur Vesturbæinga. 13.8.2011 12:16 Þorsteinn Ingason: Gunnar Már róar þá stressuðu niður Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs segir sína menn ekki hræðast neitt. Verði vart við stress hjá einhverjum leikmanni Þórsara rói Gunnar Már Guðmundsson þá niður. Gunnar leikur í úrslitum í fjórða skipti á fimm árum. 13.8.2011 10:30 Bjarni Guðjónsson: Man ekki eftir leiknum í fyrra Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR segist ekki muna eftir 4-0 tapinu gegn FH í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Hann man aðeins góðu minningarnar úr boltanum og ætlar að bæta einni í safnið með sigri á Þór í dag 13.8.2011 10:00 Tekst Þór að spilla gleðisumri KR? Nýliðar Þórs og Íslandsmeistaraefnin í KR mætast í úrslitum Valitor-bikars karla á Laugardalsvelli í dag. Þórsarar geta skráð nafn sitt á bikarinn í fyrsta sinn en KR-ingar eru öllu vanir þegar kemur að bikarnum. 13.8.2011 09:00 Fimm af sex markahæstu starfa hjá 365 Fimm af sex markahæstu leikmönnum efstu deildar í knattspyrnu frá upphafi starfa innan vébanda 365 miðla. 13.8.2011 08:30 Fólk elskar að hata mig Eyjapeyinn Tryggvi Guðmundsson er aðeins fjórum mörkum frá því afreki að jafna met Inga Björns Albertssonar yfir flest skoruð mörk í efstu deild íslenska fótboltans frá upphafi. Kjartan Guðmundsson ræddi við hann um metið, ferilinn og framtíðina. 13.8.2011 08:00 Aðeins fjögur lið af ellefu hafa breytt silfri í gull KR og Þór Akureyri mætast í úrslitaleik Valtorsbikarsins á Laugardalsvellinum klukkan 16.00 í dag. KR-ingar eru mættir í Laugardalinn annað árið í röð en Þór er komið þangað í fyrsta sinn. 13.8.2011 06:00 Ameobi: ÍA kemst upp í næsta leik Tomi Ameobi var hetja BÍ/Bolungarvíkur í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins á toppliði ÍA í 1. deildinni. 12.8.2011 22:58 Guðjón: ÍA má fagna síðar fyrir mér Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, segir að það hafi verið gaman að hans lið hafi verið það fyrsta til að vinna ÍA í 1. deildinni í sumar. 12.8.2011 22:49 ÍA tapaði fyrir lærisveinum Guðjóns - fögnuðinum frestað Einhver bið verður á því að ÍA tryggir sér sæti í Pepsi-deildinni því að Skagamenn töpuðu óvænt fyrir BÍ/Bolungarvík á heimavelli, 2-1, í kvöld. 12.8.2011 18:15 Þórður: Ekki okkar dagur Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, segir að sínir leikmenn hafi verið taugaóstyrkir þegar þeir töpuðu fyrir BÍ/Bolungarvík, 2-1, í 1. deildinni í kvöld. 12.8.2011 22:40 Upphitunarmyndbönd stuðningsmanna KR og Þórs Mikil spenna er fyrir úrslitaleik KR og Þórs í Valitor-bikar karla í knattspyrnu á morgun. Stuðningsmenn beggja félaga hafa búið til skemmtileg upphitunarmyndbönd sem er vel þess virði að kíkja á. 12.8.2011 17:30 Keimlíkir - annar Þórsari en hinn KR-ingur Nafnarnir Arnar Logi Tómasson, KR-ingur, og Arnar Logi Viðarsson, Þórsari, hittust á Norðurálsmótinu á Akranesi fyrr í sumar. Þeir eru nauðalíkir í útliti, fæddir sama árið og í sama mánuðinum. Þeir eru áhugasamir um fótbolta þótt þeir styðji sitthvort liðið. 12.8.2011 15:30 Atli Sigurjónsson: Við erum vanir þessu Atli Sigurjónsson leikmaður Þórs gefur lítið fyrir að Akureyringar verði á nálum þegar þeir mæta KR í úrslitum Valitor-bikars karla í knattspyrnu á morgun. Hann segir leikinn hljóta að vera stóra stund fyrir Akureyrarbæ. 12.8.2011 14:15 Skúli Jón: Ætla ekki að koma við leikmenn Þórs inni í teig Skúli Jón Friðgeirsson leikmaður KR segir bikarúrslitaleikinn í fyrra hafa verið matröð. Skúli, sem fékk dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum, ætlar ekki að koma við leikmenn Þórs inni í vítateig KR. 12.8.2011 13:30 Á virkilega ekki að taka í taumana? Staða íslenska landsliðsins versnar enn eftir neyðarlegt 4-0 tap gegn Ungverjum í vikunni. KSÍ verður að grípa til aðgerða strax og hefja endurreisnarstarf. Ímynd A-landsliðs karla er í molum. 12.8.2011 08:00 Guðmundur leggur flest upp í Pepsi-deildinni Guðmundur Steinarsson hefur ekki skoraði í 805 mínútur í Pepsi-deildinni en hefur á sama tíma tekið forystuna á listanum yfir þá sem hafa átt flestar stoðsendingar. Guðmundur ætlar að bæta tvö félagsmet í næsta leik Keflavíkur. 12.8.2011 07:00 Andri með fernu fyrir Gróttu - dramatík í lokin í Breiðholtinu Grótta og KA bættu stöðu sína í fallbaráttu 1. deildar karla í kvöld en Leiknismenn urðu að horfa á eftir þremur stigum þegar Víkingar úr Ólafsvík skoruðu tvö mörk á þá á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. Þróttur og Selfoss töpuðu bæði stigum en HK hefur nú leikið sextán leiki án sigurs. 11.8.2011 21:02 Hannes Þ. Sigurðsson semur við Rússana FH-ingurinn Hannes Þ. Sigurðsson hefur samið við Spartak Nalchik í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hannes heldur utan á laugardaginn. Þetta kemur fram á fotbolti.net. 11.8.2011 18:15 KR-ingar í appelsínugulum búningum á laugardaginn - Valgeir dæmir Blaðamannafundur fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í dag fyrir bikarúrslitaleik Þórs og KR á laugardaginn. Á fundinum kom fram að Þórsarar spila í sínum hefðbundnu hvítu og rauðu búningum en KR-ingar verða í appelsínugulum varabúningum sínum. 11.8.2011 16:45 Heimir Hallgrímson fær UEFA Pro þjálfaragráðu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, hefur útskrifast með UEFA Pro þjálfaragráðu. Heimir, sem starfar dagsdaglega sem tannlæknir, er áttundi Íslendingurinn til þess að útskrifast með gráðuna. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 11.8.2011 15:30 Hversu langt getur liðið sokkið? Íslenska landsliðið í fótbolta beið afhroð í vináttulandsleik á móti Ungverjum í Búdapest í gærkvöldi en liðið steinlá 0-4 og hefur aldrei tapað stærra undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Ungverjar refsuðu íslensku strákunum fyrir mistökin og brutu á endanu 11.8.2011 06:00 Ólafur: Okkur var refsað grimmilega fyrir allt sem við gerðum illa Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, var allt annað en sáttur með tapleik íslenska landsliðsins í Ungverjalandi í kvöld. Íslenska liðið tapaði 0-4 fyrir Ungverjum og hefur aldrei tapað stærra undir hans stjórn. 10.8.2011 22:40 Guðný Guðleif baðst persónulegrar afsökunar Guðný Guðleif Einarsdóttir, leikmaður FH, sem var dæmd í fjögurra leikja bann fyrir að skalla fyrrum samherja sinn úr Sindra, hefur sent frá sér yfirlýsingu ásamt Kvennaráði knattspyrnudeildar FH. 10.8.2011 22:55 Niðurlæging í Búdapest Ungverjaland vann 4-0 sigur á Íslandi í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. Óhætt er að segja að strákarnir hafi fengið slæma útreið í kvöld en leikurinn var einn sá allra versti undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. 10.8.2011 16:48 Ungverjar ekki með sitt sterkasta lið Sandor Egervari landsliðsþjálfari Ungverja hefur tilkynnt byrjunarlið Ungverja gegn Íslendingum í kvöld. Nokkra reynslumikla leikmenn vantar í lið heimamanna. 10.8.2011 13:00 Byrjunarlið Íslands-Birkir Bjarnason byrjar Ólafur Jóhanesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. 10.8.2011 10:25 Þorvaldur og Gunnar Helgi hættir hjá Víkingum í sumar Þorvaldur Sveinn Sveinsson leikmaður Víkings hefur leikið sinn síðasta leik með liðinu í sumar. Þorvaldur er á leiðinni í nám til San Francisco í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á Vikingur.net. 10.8.2011 09:55 Sjö stiga forskot Stjörnukvenna eftir sigur í Frostaskjóli - myndir Staða Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar karla er enn sterkari eftir leiki gærkvöldsins en Stjörnuliðið nýtti sér jafntefli Vals fyrir norðan vann 3-2 sigur á KR í Frostaskjóli og náði sjö stiga forskoti á toppnum þegar fimm umferðir eru eftir af Íslandsmótinu. 10.8.2011 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Kolbeinn með tvö mörk í fyrsta leiknum með Val Nýliðinn Kolbeinn Kárason sýndi félögum sínum hvernig á að skora mörkin í 3-1 sigri Valsmanna á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk í sínum fyrsta hálfleik og var maðurinn á bak við það að Valsmenn voru 3-0 yfir í hálfleik. 15.8.2011 14:42
Umfjöllun: Halldór Orri sendi Fram nánast niður um deild Þegar 89 mínútur voru komnar á klukkuna í Garðabænum var staðan 2-1 fyrir Fram og allt í blóma. En Halldór Orri Björnsson tók sig þá til og komst einhvern veginn með boltann inn í teiginn þar sem hann stóð allt í einu gapandi frír og skoraði jöfnunarmarkið. 15.8.2011 14:39
Halldór Orri fann upp á laxafagninu - gerð auglýsingar Stjörnumanna Stjörnumenn urðu heimsfrægir með fögnum sínum í fyrra og á dögunum komu hingað Spánverjar til þess að taka upp auglýsingu með strákunum. Nú má sjá stutta heimildarmynd inn á Youtube-vefnum um gerð þessarar auglýsingar. 15.8.2011 09:45
Þversláin klæddist svörtu og hvítu KR vann 2-0 sigur á Þór í úrslitaleik Valitor-bikars karla á laugardag. KR-ingar tóku út allan kvótann af bikarmeistaraheppni gegn baráttuglöðum Þórsurum sem skutu fimm sinnum í þverslána. Norðanmenn voru sjálfum sér verstir og KR-ingar lönduðu sínum tólfta titli í sögu félagsins. 15.8.2011 08:00
Stjörnustúlkur komnar með tíu stiga forskot á toppnum Það virðist ekkert geta stöðvað Stjörnustúlkur á þessu tímabili en þær unnu Þór/KA, 2-0, í Garðabænum í dag og náðu þar með tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. 14.8.2011 18:24
Jesper Holdt Jensen frá út leiktíðina Jesper Holdt Jensen, danski miðjumaður Stjörnunnar, leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óttast er að Jesper sé með slitið krossband en hann var borinn af velli í 5-1 sigri Stjörnunnar á Þór síðastliðinn sunnudag. 14.8.2011 10:00
Grétar: Það er gríðarleg seigla í þessu liði „Ég er bara gríðarlega stoltur,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, eftir sigurinn í Valitor-bikar karla í dag, en liðið bar sigur úr býtum gegn Þór 2-0. 13.8.2011 19:34
Gunnar Þór: Þetta féll með okkur í dag „Þetta er frábært, ólýsanlegt,“ sagði Gunnar Þór Gunnarsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Þór í dag, en KR varð bikarmeistari eftir sigurinn. 13.8.2011 19:25
Viktor Bjarki: Nú er bara að fagna þessum titli í nokkra daga „Þetta var virkilega sætt,“ sagði Viktor Bjarki Arnarsson, leikmaður KR, eftir sigur í Valitor-bikarkeppni karla í dag, en liðið vann Þór, 2-0, í sjálfum úrslitaleiknum. 13.8.2011 19:17
Guðjón: Var kominn heim á sama tíma í fyrra „Mér líður virkilega vel núna,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður KR, rétt eftir að liðið varð bikarmeistari í Valitor-bikarnum. KR bar sigur úr býtum, 2-0, gegn baráttuglöðum Þórsurum á Laugardalsvellinum í dag. 13.8.2011 19:09
Páll: Er stoltur af því að vera Þórsari í dag „Við stóðum okkur vel í dag og ég er mjög stoltur af því að vera Þórsari,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, eftir ósigurinn í dag gegn KR í bikarúrslitaleik KSÍ. 13.8.2011 19:01
Rúnar: Þetta er ógeðslega gaman „Þetta er ógeðslega gaman,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. 13.8.2011 18:55
Atli: Skelfilegt að tapa fyrir framan þessa áhorfendur "Við áttum fullt í þessum leik og hefðum átt að skora,“ sagði Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, eftir Bikarúrslitaleikinn í dag, en Þór tapaði 2-0 gegn KR. 13.8.2011 18:47
Baldur: Það var ljúft að sjá boltann í netinu „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í Valitor-bikarnum í dag. KR vann fínan sigur á Þór, 2-0, á Laugardalsvellinum. 13.8.2011 18:44
Mjölnismenn gera allt vitlaust á Ölveri Vísir leit við á Ölveri þar sem Mjölnir, stuðningsmannasveit Þórs, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn KR-ingum sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. 13.8.2011 14:58
Miðjan hitar upp á Rauða Ljóninu Vísir leit við á Rauða Ljóninu þar sem Miðjan, stuðningsmannasveit KR, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn Þór sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. 13.8.2011 14:52
Umfjöllun: KR-ingar bikarmeistarar - Þórsarar skutu fimm sinnum í slá KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Þórsurum í Laugardalnum. Þórsarar voru töluvert sterkari aðilinn í leiknum en nýttu færi sín afar illa. Sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks og mark Baldurs Sigurðssonar tíu mínútum fyrir leikslok tryggðu sigur Vesturbæinga. 13.8.2011 12:16
Þorsteinn Ingason: Gunnar Már róar þá stressuðu niður Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs segir sína menn ekki hræðast neitt. Verði vart við stress hjá einhverjum leikmanni Þórsara rói Gunnar Már Guðmundsson þá niður. Gunnar leikur í úrslitum í fjórða skipti á fimm árum. 13.8.2011 10:30
Bjarni Guðjónsson: Man ekki eftir leiknum í fyrra Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR segist ekki muna eftir 4-0 tapinu gegn FH í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Hann man aðeins góðu minningarnar úr boltanum og ætlar að bæta einni í safnið með sigri á Þór í dag 13.8.2011 10:00
Tekst Þór að spilla gleðisumri KR? Nýliðar Þórs og Íslandsmeistaraefnin í KR mætast í úrslitum Valitor-bikars karla á Laugardalsvelli í dag. Þórsarar geta skráð nafn sitt á bikarinn í fyrsta sinn en KR-ingar eru öllu vanir þegar kemur að bikarnum. 13.8.2011 09:00
Fimm af sex markahæstu starfa hjá 365 Fimm af sex markahæstu leikmönnum efstu deildar í knattspyrnu frá upphafi starfa innan vébanda 365 miðla. 13.8.2011 08:30
Fólk elskar að hata mig Eyjapeyinn Tryggvi Guðmundsson er aðeins fjórum mörkum frá því afreki að jafna met Inga Björns Albertssonar yfir flest skoruð mörk í efstu deild íslenska fótboltans frá upphafi. Kjartan Guðmundsson ræddi við hann um metið, ferilinn og framtíðina. 13.8.2011 08:00
Aðeins fjögur lið af ellefu hafa breytt silfri í gull KR og Þór Akureyri mætast í úrslitaleik Valtorsbikarsins á Laugardalsvellinum klukkan 16.00 í dag. KR-ingar eru mættir í Laugardalinn annað árið í röð en Þór er komið þangað í fyrsta sinn. 13.8.2011 06:00
Ameobi: ÍA kemst upp í næsta leik Tomi Ameobi var hetja BÍ/Bolungarvíkur í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins á toppliði ÍA í 1. deildinni. 12.8.2011 22:58
Guðjón: ÍA má fagna síðar fyrir mér Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, segir að það hafi verið gaman að hans lið hafi verið það fyrsta til að vinna ÍA í 1. deildinni í sumar. 12.8.2011 22:49
ÍA tapaði fyrir lærisveinum Guðjóns - fögnuðinum frestað Einhver bið verður á því að ÍA tryggir sér sæti í Pepsi-deildinni því að Skagamenn töpuðu óvænt fyrir BÍ/Bolungarvík á heimavelli, 2-1, í kvöld. 12.8.2011 18:15
Þórður: Ekki okkar dagur Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, segir að sínir leikmenn hafi verið taugaóstyrkir þegar þeir töpuðu fyrir BÍ/Bolungarvík, 2-1, í 1. deildinni í kvöld. 12.8.2011 22:40
Upphitunarmyndbönd stuðningsmanna KR og Þórs Mikil spenna er fyrir úrslitaleik KR og Þórs í Valitor-bikar karla í knattspyrnu á morgun. Stuðningsmenn beggja félaga hafa búið til skemmtileg upphitunarmyndbönd sem er vel þess virði að kíkja á. 12.8.2011 17:30
Keimlíkir - annar Þórsari en hinn KR-ingur Nafnarnir Arnar Logi Tómasson, KR-ingur, og Arnar Logi Viðarsson, Þórsari, hittust á Norðurálsmótinu á Akranesi fyrr í sumar. Þeir eru nauðalíkir í útliti, fæddir sama árið og í sama mánuðinum. Þeir eru áhugasamir um fótbolta þótt þeir styðji sitthvort liðið. 12.8.2011 15:30
Atli Sigurjónsson: Við erum vanir þessu Atli Sigurjónsson leikmaður Þórs gefur lítið fyrir að Akureyringar verði á nálum þegar þeir mæta KR í úrslitum Valitor-bikars karla í knattspyrnu á morgun. Hann segir leikinn hljóta að vera stóra stund fyrir Akureyrarbæ. 12.8.2011 14:15
Skúli Jón: Ætla ekki að koma við leikmenn Þórs inni í teig Skúli Jón Friðgeirsson leikmaður KR segir bikarúrslitaleikinn í fyrra hafa verið matröð. Skúli, sem fékk dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum, ætlar ekki að koma við leikmenn Þórs inni í vítateig KR. 12.8.2011 13:30
Á virkilega ekki að taka í taumana? Staða íslenska landsliðsins versnar enn eftir neyðarlegt 4-0 tap gegn Ungverjum í vikunni. KSÍ verður að grípa til aðgerða strax og hefja endurreisnarstarf. Ímynd A-landsliðs karla er í molum. 12.8.2011 08:00
Guðmundur leggur flest upp í Pepsi-deildinni Guðmundur Steinarsson hefur ekki skoraði í 805 mínútur í Pepsi-deildinni en hefur á sama tíma tekið forystuna á listanum yfir þá sem hafa átt flestar stoðsendingar. Guðmundur ætlar að bæta tvö félagsmet í næsta leik Keflavíkur. 12.8.2011 07:00
Andri með fernu fyrir Gróttu - dramatík í lokin í Breiðholtinu Grótta og KA bættu stöðu sína í fallbaráttu 1. deildar karla í kvöld en Leiknismenn urðu að horfa á eftir þremur stigum þegar Víkingar úr Ólafsvík skoruðu tvö mörk á þá á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. Þróttur og Selfoss töpuðu bæði stigum en HK hefur nú leikið sextán leiki án sigurs. 11.8.2011 21:02
Hannes Þ. Sigurðsson semur við Rússana FH-ingurinn Hannes Þ. Sigurðsson hefur samið við Spartak Nalchik í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hannes heldur utan á laugardaginn. Þetta kemur fram á fotbolti.net. 11.8.2011 18:15
KR-ingar í appelsínugulum búningum á laugardaginn - Valgeir dæmir Blaðamannafundur fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í dag fyrir bikarúrslitaleik Þórs og KR á laugardaginn. Á fundinum kom fram að Þórsarar spila í sínum hefðbundnu hvítu og rauðu búningum en KR-ingar verða í appelsínugulum varabúningum sínum. 11.8.2011 16:45
Heimir Hallgrímson fær UEFA Pro þjálfaragráðu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, hefur útskrifast með UEFA Pro þjálfaragráðu. Heimir, sem starfar dagsdaglega sem tannlæknir, er áttundi Íslendingurinn til þess að útskrifast með gráðuna. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 11.8.2011 15:30
Hversu langt getur liðið sokkið? Íslenska landsliðið í fótbolta beið afhroð í vináttulandsleik á móti Ungverjum í Búdapest í gærkvöldi en liðið steinlá 0-4 og hefur aldrei tapað stærra undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Ungverjar refsuðu íslensku strákunum fyrir mistökin og brutu á endanu 11.8.2011 06:00
Ólafur: Okkur var refsað grimmilega fyrir allt sem við gerðum illa Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, var allt annað en sáttur með tapleik íslenska landsliðsins í Ungverjalandi í kvöld. Íslenska liðið tapaði 0-4 fyrir Ungverjum og hefur aldrei tapað stærra undir hans stjórn. 10.8.2011 22:40
Guðný Guðleif baðst persónulegrar afsökunar Guðný Guðleif Einarsdóttir, leikmaður FH, sem var dæmd í fjögurra leikja bann fyrir að skalla fyrrum samherja sinn úr Sindra, hefur sent frá sér yfirlýsingu ásamt Kvennaráði knattspyrnudeildar FH. 10.8.2011 22:55
Niðurlæging í Búdapest Ungverjaland vann 4-0 sigur á Íslandi í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. Óhætt er að segja að strákarnir hafi fengið slæma útreið í kvöld en leikurinn var einn sá allra versti undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. 10.8.2011 16:48
Ungverjar ekki með sitt sterkasta lið Sandor Egervari landsliðsþjálfari Ungverja hefur tilkynnt byrjunarlið Ungverja gegn Íslendingum í kvöld. Nokkra reynslumikla leikmenn vantar í lið heimamanna. 10.8.2011 13:00
Byrjunarlið Íslands-Birkir Bjarnason byrjar Ólafur Jóhanesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. 10.8.2011 10:25
Þorvaldur og Gunnar Helgi hættir hjá Víkingum í sumar Þorvaldur Sveinn Sveinsson leikmaður Víkings hefur leikið sinn síðasta leik með liðinu í sumar. Þorvaldur er á leiðinni í nám til San Francisco í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á Vikingur.net. 10.8.2011 09:55
Sjö stiga forskot Stjörnukvenna eftir sigur í Frostaskjóli - myndir Staða Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar karla er enn sterkari eftir leiki gærkvöldsins en Stjörnuliðið nýtti sér jafntefli Vals fyrir norðan vann 3-2 sigur á KR í Frostaskjóli og náði sjö stiga forskoti á toppnum þegar fimm umferðir eru eftir af Íslandsmótinu. 10.8.2011 08:30